Þjóðviljinn - 01.11.1958, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 01.11.1958, Blaðsíða 10
2) ÓSKASTUNDiN Svo bar Jóhanna Mar-inni, svo gat hann klór- íu litlu inn í bláu stof-að í kinnina á henni una. Þar var nú meiriog reyndi að hrinda dýrðin. Hvít gluggatjöldhenni um koll. María og blóm í gluggum.var ekkert gefin fyrir útsaumaður hvíttur dúk-áflog, svo hún ýtti strák ur á kringlóttu borðifrá sér, en þá datt hann á miðju gólfi, þar of-aftur á bak og fór að an á stóð postulínsskálorga. Ríka amma gekk og voru málaðar á hanaþá til telpunnar og sló myndir af kóngum oghana bylmings hogg ut- Sigríöur Einars. frá Munaðarnesi: Fyrsta langferðin Sjötti dagur •• drottningum. Uppi á þil- inu hékk stór mynd af grænum ^cógi, fyrir framan hann sást kona með blómskreyttan hatt og í síðu pilsi, en hjá henni stóð maður í syörtum lafafrakka með pípuhatt, í hvítu i vesti og röndóttum buxum. Þetta fannst telpunni skrítið fólk. Á gólfinu *sar röndótt ábreiða, sém var prjónuð úr svörtu og gráu bandi og þar var líka grátt gæruskinn, ofan á því stóð kringlótt borð og á því stór, úttroðinn fugl. '. María litla stóð á gæruskinninu og var að horfa á fuglinn og hugsa um hvort hann ,væri liíandi, þegar lít- an undir, svo hana kenndi sárt til. „Hann byrjaði," sagði María. En ¦ amma svar- aði: ,,En þú átt ekki að vera vond við hann, hann er munaðarlaus og tökubarn hjá mér. Hér er enginn slæmur við hann. Telpan skildi ekki þetta réttiæti. Hún hafði ekki ætlað að meiða hann, en hún vildi ekki hafa hann. Hann var leiðinlegur. Ríka amma var nú ekki lengur vond við telpuna og ætlaði að gefa henni stóran kand- ísmola, en telpan lézt ekki sjá það fyrr en Jóhanna tók molann, Þegar þau voru að fara frá Árnesi, dag- inn eftir, lét amma marga litla silfurpen- inga f lófa Maríu, en tökudrengnum sínum gaf hún nokkra stóra koparhlunka. María litla lét alla peningana renna úr lóf- anum niður á gólfið. Amma hennar varð steinhissa. ,,Þú ert þokkaleg," sagði hún, „þú heldur víst að drengurinn hafi fengið meira, en það varst þú, sem fékkst meira". Telpan þagði um stund, svo hraut það út úr henni: „Amma á Hóli gaf mér stóran pening, — silfurpening og gull —, ég ætla að gefa Manna hann þegar ég kem heim." „Amma á Hóli er góð." ill strákangi kom til braut hann sundur og hennar og fór að dangla rétti henni. Þá var hann utan í hana með hend-góður. HEILABROT 1. Skrifaðu númerið á húsihu þ'ínu. 2. Margfaldaðu það með 2. 3. Bættu 5 við. 4. Margfaldaður með 50. 5. Bættu við aldri þín- um. 6. Bættu við 365. 7. Dragðu frá 615. Talan sem út kemur, er húsnúmerið þitt að framan og aldur þinn að aftan. Gótur Hvað er svo viðkvæmt að örlítil gola kemur því á hreyfingu en svo sterkt, að þó þao sé skorið með beittum hníf ,verður ekkert far eftir? Hver er hinn ötuli verkamaður er byggir sitt hús án múi-Kiteina og viðar. Á mjailahvítum veggjum eru hvorki dyr né gluggar, en þú getur rakið þá sundur og gert þér klæði iaf þræðinum. (Kínverskar gátur) - ÓSKASTUNDIN — [(3 GULLKORN Vínnautn ' og glæpir hafa jafnan verið tvíbur- ar. Það má afkasta heil- miklu í heiminum, ef maður getur látið sér á sama standa hverjum, það er að þakka. Maður leggur af stað út í lífið til þess að leita gæfunnar, en oft lýkur- þeirri leit með því, að» hann spillir gæfu ann-- arra. M. G. Frost. Hvað merkja orðin?' 1 skjóia, 2 nói, 3 Ijóri, 4 bjálfi, 5 buðlungur, 6 lofnir, 7 hilmir, 8 fylkir,. 9 sjóli, 10 njóla. Þrep Framhald af I. síðu. stigaþrepin: einn, tveir, þrír, ifjórSr, fjímm, og hann man ekki hvað kemur næst." „Næst koma sex", sagði mamma. Valja hljóp fram og sá Petja niðri á'ð telja: : „Einn, tveir, þrír, fjór- ir, fimm........." „Sex", hvíslaði Valja. „Sex, Sex!" „Sex!" hrópaði Petja himinlifandi og hélt á- fram: /,,Sjö, átla, iníu, tíu." Sem betur fór voru þrepin ekki nema tíu, annars hefði Petja aldrei komizt heim, 'því hann hafði ekki lært að telja nema að tíu. (Af ensku) Hver þekkir ekki bækurnar Skotta í heimavist og Skotta skvettir sér upp. NU ER KOMIN ÚT ÞRIÐJA BÓKIN Skotta hættir lífinu I þriðju bókinni um.Skottu kemur faðir Lísu formanns heim a skipi sínu. Nemendurnir i Skóga- ¦skóla ei-J boðnir til veízTu:um borð* í skip- inu og kemur þar margt fyrir bæði óvænt og spennandi — Skipskokkurinn, glaðlyndur svertingi, er ákærður fyrir smygl og;fyrir árás á tollvörð, en Skotta og vinstúlkur hennar hafa fylgzt vel með og upplýsa málið. Eftir slysið í skógihum varð Káren að liggja lengi rúmföst, Hún er sloppin af's'júkra- húsinu og er með í veizlunni á skipiriu. Við hættuleg atvik, sem gerðust um borð, var Skottu hrundið í sjóinn og er komin að því að drukkna þegar Karin. kastar sér til sunds og bjargar henni. Þá þyðnar ísinn milli Skottu og hennar og þær verða beztu vinkonur. Þessar skemmtilegn bækur fást í næstu búð.. 10) — ÞJÓÐVILJINN — í.augardagur 1. nóvember 1958 ^> BÓKAiÚilN SAGð Langholts- og Vogabúai! z Verzlunin er flntt -á Langholtsveg 51. BÆKUR-------NÍJAR BÆKUR-------ELDRI BÆKUR Ritföng — SkóL'/vörur — Smávörur. Litabækur og dúkkulísur. REYNIÐ VIÐSKíJfTIN. Fjölbreitt úrval. iÓKABfllHN SAGA Langholtsvegur 5.1. Karlmannabomsur háar, með rennilás. Verð kr. 149,05. Karlmannabomsur með einni spennu. Verð kr. 105,95. Karlmannabomsur með fjórum spennum Verð kr. 147,85 Barnaskór til jóianna — Nýkomnir fallegir barna- og unglingaskór. — Mikið úrval. Póstsendum um allt land. Skóverzlun PÉTURS ANDR£SS0NAR( Laugaveg 17 og Framnesveg 2. — Sjmi 17345 og 13962. 2(1 ÁRA AFMÆLI SÓSlALISTAFLOKKSIN v?iður haldið hátíðlegt laugardaginn '8. nóvember 1958 klukkan 7 e. h. að Hótel Borg. Dagskrá verður nánar auglýát siðar, Verð aðgöngumiða kr. 150.00 (matur innifalinn). Þátttakendur eru beðnir að gefa sig fram á eft.rtöldum stöðum fyrir þriðjudags kvold 4. nóv.: Sósíalistafélagi Reykja- viiíar, sími 17510, Sósíalistaflokknum, simi 17511, Mál og menningu, sími 15055, Bókabúð KRON, sími 15325 ö£ Þjóðviljanum, slmi 17500. AFMÆLIS NEFNDIN. mmmmmiim Happdrættið biður útsölumenn sína að herða söluna og gera jafnóðum skil fyrir selda miða. — Þeir, sem þegar hafa selt sína miða, ættu að koma í skrifstofuna og taka viðbót. Þeir, sem enn hafa ekki fengið miða, en taka vilja þátt i sölunni, ættu að koma sem allra fyrst og sækja sér miða eða hringja í simá 17500 og verða miðárnir þá sendir. Látum nú hendur standa fram úr ermum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.