Þjóðviljinn - 01.11.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 01.11.1958, Blaðsíða 11
Laugardagur 1. nóveinber 1958 — ÞJÖÐVILJINN — (11 PETER CURTIS: 26. dagur. lec ráðagerö, aö um ciigan samanburö gat verið að ra-ða; ég gæti ekki kynnt mér reynslu annarra og lært af mistökum þeirra. Ea ég haföi ekki miklar áhyggjur af þyí. Þegar ég íhugaöi þetta, var eins og' ég fyllt- is'; öryggi, innblæstri. Eg gat ekki ímyndað' mér að . áæilunin mistækst. ' Óhugnaðinn íhugaö' ég vandlega, en það aftraði mér 'ekki. Áætlun mín var nauösynleg, það var afsökun- in fyrir henni — þótt hún þyrfti enga afsökun í mín- ura augum. Og þegar ég var kominn að þeirri niður- stoou, útilokaði ég hvcrjá hugsun, hvem vott af til- finningasemi og manrúð. Eg yröi aö heyja þessa loka- baráttu við forlögin með eina vopninu sem ég hafði yíir að ráða — skynsemd minni. Og frá þeirri stundu varð ég annað' en mannleg vera, og meira. Á leiðinni frá Sandborough og tii Copham varð' ég tilfinninga- laus gerfiheili, sem vann eftir áætlun ,sem hlaut að enda á einn veg. Þettd hugarástand mitt minnti á menn í byrjun orustu eða við hættulegar tilraunir á rannsóknarstofum. Og áhættan var hin sama. Þegar ég var búinn að íhuga málið nákvæmlega og hat'ði losnað við spennuna sem gagntók mig í upphafi og fann enga galla á áætluninni, sendi ég Antoníu póstkortið og daginn eftir klukkan þrjú hitti ég hana á áður tilteknum stað. Við ókum út í fallegann lítinn te- garð skammt frá ánm. Alla leiðina þangað var hún að tala um síðustu atburðina í Flitch veitingahúsinu. Svo virtist sem einhver framtakssamur maður hefði keypt næstu lóð við hótelið og ætlaði að setja þar upp sumarbúðir. Þar var unniö nótt með degi og búðirnar átti að opna með pomp og pragt í ágústbyrjun. Eft- ir iangvarandi leynd hafð'i tilgangurinn verið opin- beraður og fjöldi fólks sem pantað hafði gistingu í Fljtch kránni var fari'ð að afturkalla pantanir sínar, Þar sem návist almúgans myndi alveg eyðileggia stað- inn. Hlutafélagið hafð; áhyggjur þungar, og Jóel, forr maðurinn, hafði þegar rætt um að draga þyrfti úr kostnaði. ;,Eg verð látin fjúka fyrst af öllum," sagði Antonía. „Því að ég er svo sem ekki annað en skrautfjöður. Eg á 'tð vera eins konar húsmóðir og gefa staðnum svip. Ef hann lækkar í áliti, þá getur kvenmaðurinn sem er yfir í eldhúsinu, sen: bezt gegnt því hlutverki. Jó- el hefur gefið það í skyn, þótt úr svip hans megi lesa að ég þurfi engar áhyggjur að hafa. Hann hefur meira afi' segja verið svo elskulegur að upplýsa mig um það, að hrun Flitchkrárinnar hefði engin áhrif á fjár- hag hans." „Er hann búinn að biöja þín?" „Ekki með berum orðum. Það minnir á Joshua gamla." .Nema nú hef ég raunhæfa tillögu fram að bera." „Er hægt að fallast á hana?" spurði hún og hall- aði undir flatt. „Það er þitt að dænm." fíg lagði bílnum og við settumst við afskekktasta borðið, undir tré sem þegar var fariö að mynda lít- il græn epli. Þjónustustúlkan færði okkur teið og fór síðan. Svo sagði ég: ..Antonía, það sem ég segi núna lætur ef til vill undarlega í eyrum og eflaust lízt þér ekki á það í upphafi. En ef þú sýnir þolinmæði og treystir mér þá fellur allt í ljúfa löð. Eg hef afbragö's áætlun í' /Uisherjareftii'lit huga, sem útheimtir samvinnu þína en ekki béina að- Framhaid af i. síðu. stoð. Ef hún mistekst, pá breytir það engu fyrir þig. I heimsins, i því skyni að koma Þá gætirðu gengið að eiga Skákborð' og fengið blessun ; í veg fyrir árekntra flugvéla í mina í þokkabót. En eí hún heppnast og þú gerir 'þaðí'lofti. sem ég segi þér án þess að spyrja í þaula, þá lifirðui * yfirlýsingu, sem stofnunia mcð mér af landsins gæð'um það sem þú átt eftir!§'af út á árle§'um fundi sinum nl-fnft")" ¦ Delhi, segir að allmörg flug- . , , .. , „. ¦ , , ,, . , ! slys, sem skeð hafi nýlega, Augu okkar mættust yfir tebollana, og svipur henn-' . ,x .,_. ,.,., x ,. . ö J '-:.° L >. . . ,j • i sanm að eftirhtið með flugi av var alvarlegur aldrd þessu vant. .. | farþegavéla og herfiugvéla sé „Hvað er á seyði?" spurði hún að lokum. ,.Þú ert; ekki j samræmi og ófullnægj- eitthvað breyttur, Dickon. Þú ert ööruvísi. Þú færð. antji. mig næstum til að trúa að þér hafi dottið eitthvaðj Þess er skemmst að minnast snjajlt í hug. En heyrðu mig — ef þú ætlar að fá El- i að brezk Viscount-flugvél og í- o^e til að samþykkja að ég komi aftur í Reykháfs- {tölsk brustuþota rákust á húsið, þá láttu það vera. Húntæki þa'ð' ekki í mál|skammt f*rá Róm "ýlega og og ég ekki heldur, þaö er af og frá." | b5ðu 31 maður bana við slvs- ,,Það er ekki það. Þao er miklu betra og einfaldara." j lj__ , Sambúðin við Elpific er þó ekki búin að rugla þig í kollinum?" „Eg held ekki, þótt það væri ekki að unclra." ,,Þá hefurðu eignast peninga og ert búinn að telja hana á að skilja við'þig. Ó, Dickon, Þú hefðir átt að sefíja mér þetta!" Augu hennar ljómuð'u. Það var leitt aö þurfa að vaida henni vonbrigðum með því að segja: „Nei, það ei" ekki það. Eg sagði þér að ég gæti ekki sagt þér hvað ég hefði í huga. Eg verö að undirbúa það. En ég vil ekki að þú bindir þig Skák- boröi. Þú þarft ekki að hryggbrjóta hann endanlega, baia fá frest; þú ættir að kunna það. Það er allt og sumt, nema ég vil aö þú sért reiðubúin aó fylgja mér hvert sem er, strax og ég sendi eftir þér." Hún hellti með hægð' í bollana okkar. Svo sagði hún: „Þetta virðist ósköp einfalt, Richard. En ég hef hug- boö um að svo sé þó ekKi. Það er dálítið — ja, óhugn- aniegur keimur að því. Eg skil ekki hvaö þú ætlast fyrir. Gætirðu ekki sagt mér dálítið .meira? Gerðu þaö, bara til að ég ve.öi rólegri." En ég var búinn undir spurningar hennar. „Eg get ekki sagt þér meua," sagði ég. „En ég skal út- skýra allt þegar þar að kemur, og þá þykir þér leitt að hafa ekki treyst mér. En þú þarft alls engar áhyggj- ur að hafa. Eins og ég sagði áður, þá geturðu önnlánsdtíld gifzt ía tóbaksreykingar fœð- Ingym \ fyrir tímann? Skólavörðusiíg 12 Greiðir yður "W'-. FélagsUt Börn sem fæðast fyrir tím- ann eru eilt mesta vandamál læknavísindanna í dag og dauðs- föll af vö'dum fæðinga fyrir timann eru fleiri en dauðföll af völdum berkla og sykursýki meðal almennings, segir danski Innilegt þakklt-eti fyrir auðsýnda samúð og vinar- hug yið andlát <jg útför SIOURBJABGAK GtJíMBEANDSDÖTTUE frá Iitla- GaltardaJ, Sigtámi 53. Vamdamean. læknirinn Anker Christensen í IíeiJbrigðisblaðinu danska. Til fæðinga fyrir tímann geta legið margar orsakir. Fóstureilr- un, alvarlegir sjúkdómar, slys eða syfilis hjá mó.ðurinni geta verið orsakir, og sömuleiðis of- reynsla og rangt mataræði. En auk þessara Vituðu orsaka til fæðinga fyrir tímann, verða ævátilega iíjölmargar fæðingar fyrir tímann af óþekktum or- sökum. Við ýmsar tilraunir á dýrum hefur komið í ljós ýrnis at- hyglisverð áhrif sígarettureyks og níkótins, sem eru þýðingar- mikil fyrir móðurina, þótt var- ast beri að taka tilraunir á dýr- um of alvarlega. Þegar nikótíni var sprautað í kanínur, kom í ljós að það eyði- lagði eggjastokkana og ýmsa fósturvefi og eftir nikótinspraut- ur urðu öflugir samdrættir í legi hinnar þunguðu kanínu. Spraut- urnar drógu einnig úr vexti og þrqska dýranna. í skýrslu um sambandið milli 'tóbaksreykinga og fæðinga fyrir tímann í bandarísku læknablaði 1957 kemur í ljós að rannsóknir og viðtöl við 74í)9 barnshafandi konur af þrem sjúrahúsum, hafa leitt í ljós að tala fæðinga fyrir tímann er helmingi hærri hjá mæðrum sem reykja en þeim sem reykja ekki. Tala fæðinga fyrir timann hækkaði í hlutfalli við sigarettufjöldann sem reykt- ur var á dag. Þetta er mjög athygiisvert, og læknar og Ijósmæður eiga að benda barnshafandi konum á þetta samhengi, segir dr. Christr erisen í grein sinni að lokum. Bandarísku rannsóknirnar eru enn einn liðurinn í rannsóknum á hœttunni við tókbaksreykingar. Fimleikadeild Ármanns Vetrarstarfið er hafið. Æfing i 1. fl. kvenna -- mánu- daga kl. 8 til 9, fimmtudaga kl. 7 til 8. Kennari: frú Guðrún Nilssen. Frúarleikfimi — mánudaga frá 9 til 10. Gufubað á eftir. Kennari: Kristín Helgadóttir. Unglingaflokkur — 12 ára. til 16 ára — mánudaga kl. 7 til 8. Kennari: Mínerva .Tónsdóttir. K.R. — frjáls- íþróttamenn Innanfélagsmót í kringlukasti og sleggjukasti fer fram í dag kl. 2. — Stjórnin „LAGARFÖSS" fer frá' Reykjavík föstudagiim 7. nóvember til Vestur- og Norðurlands. Viðkoinwstaðir: Patreksfjörður, Þingej-ri, Flateyri, ísafjörður, Siglufjörður, Akureyri. Vörumóttaka á miðvikudag oa fímmtudag. H. F Mmskipaféiag Islands.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.