Þjóðviljinn - 01.11.1958, Síða 11

Þjóðviljinn - 01.11.1958, Síða 11
Laugardagur '1. nóvember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (11 PETER CURTIS: 26. dagur. lec ráðagerö, aö um engan samanburö gat veriö aö raöa; ég gæti ekki kynnt mér reynslu annarra og lært af mistökum þeirra. En ég hafði ekki miklar áhyggjur af því. Þegar ég íhugaöi þetta, var eins og ég fyllt- ist öryggi, innblæstri. Eg gat ekki ímyndað mér aö . áætlunin mistækst. Óhugnaðinn íhugaö' ég vandlega, en það aftraöi mér ekki. Áætlun mín var nauðsynleg, það var afsökun- in fyrir henni — þótt hún þyrfti enga afsökun í mín- um augum. Og þegar ég var kominn að þeirri niður- stöou, útilokaöi ég hvcrja liugsun, hvern vott af til- finningasemi og manrúð. Eg yröi aö heyja þessa loka- baráttu við forlögin meö eina vopninu sem ég hafði yfir aö í'áöa — skynsemd minni. Og frá þeirri stundu vai’ð ég annaö en mannleg vera, og meira. Á leiöinni frá Sandborough og r.il Copham varð ég tilfinninga- laus gerfiheili, sem vann eftir áætlun ,sem hlaut aö enda á einn veg. Þetta hugarástand mitt minnti á menn í byrjun orustn eöa viö hættulegar tilraunir á rannsóknarstofum. Og áhættan var hin sama. Þegar ég var búinn aö íhuga máliö nákvæmlega og hat'ði losnaö' viö spennuna sem gagntók mig í upphafi og fann enga galla á áætluninni, sendi ég Antoníu póstkortið og daginn eftir klukkan þrjú hitti ég hana á áður tilteknum stað'. Viö ókum út í fallegann lítinn te- garð skammt frá ánm. Alla leiðina þangað var hún að tala um síöustu atburðina í Fliteh veitingahúsinu. Svo virtist sem einhver framtakssamur maður heföi" keypt næstu lóö við hótelið og ætlaði aö setja þar upp sumarbúöir. Þar var unniö nótt meö dfegi og búðirnar átti aö opna með pomp og pragt í ágústbyrjun. Eft- ir iangvarandi leynd hafði tilgangurinn veriö opin- beraöur og fjöldi fólks sem pantaö haföi gistingu í Fiitch kránni var farió aö afturkalla pantanir sinar, Þar sem návist almúgans myndi alveg eyöileggja staö- inri. Hlutafélagiö hafð; áhyggjur þungar, og Jóel, for,- maðurinn, hafði þegar rætt um aö draga þyrfti úr kostnaöi. ,Eg verð látin fjúka fyrst af öllum,“ sagöi Antonía. „Því aö ég er svo sem ekki annað en skrautfjööur. Eg á aö vera eins konar húsmóöir og gefa staönum svip. Ef hann lækkar í áliti, þá getur kvenmaöurinn sem er yfir í eldhúsinu, sem bezt gegnt því hlutverki. Jó- el hefur gefið það í skyn, þótt úr svip hans megi lesa aö ég þurfi engar áhyggjur aö hafa. Hann hefur rneira að segja veriö’ svo elskulegur að upplýsa mig um það, að hrun Flitchkrárinnar hefði engin áhrif á fjár- hag hans.“ „Er hann búinn aö biðja þín?“ „Ekki meö berum orðum. Þaö minnir á Joshua' gamla.“ ,Nema nú hef ég raunhæfa tillögu fram aö bera.“ „Er hægt aö fallast á hana?“ spurði hún og hall- aö' undir flatt. „ÞaÖ er þitt aö dæma.“ fig lagði bílnum og viö settumst viö afskekktasta borðið, undir tré sem þegar var fariö aö mynda lít- il græn epli. Þjónustustúlkan færði okkur teið og fór síöan. Svo sagði ég; ..Antonía, það sem ég segi núna lætur ef til vill undarlega í eyrum og eflaust lízt þér ekki á þaö í upphafi. En ef þú sýnir þolinmæöi og treystir mér þá fellur allt í ljúfa löð. Eg hef afbragðs áætlun í' huga, sem útheimtir samvixinu þína en ekki beina aö-! stoð. Ef hún mistekst, þá breytir þaö engu fyrir þig. Þá gætiröu gengið aö eiga Skákborö og fengið blessun mma í þokkabót. En ef hún heppnast og þú gerir þaö j sem ég segi þér án þess að spyrja í þaula, þá lifirðu mcð mér af landsins gæöum það sem þú átt eftir, ólifaö?“ Augu okkar mættust yfir tebollana, og svipur henn- ar var alvarlegur aldrci þessu vant. ..Hvað er á seyöi?“ spurði hún aö lokum. „Þú ert eitthvaö breyttur, Dickon. Þú ert öðruvísi. Þú færð mig næstum til að trua að þér hafi dottiö eitthvaö snjallt í hug. En heyröu mig — ef þú ætlar aö fá El- o\se til aö samþykkja að ég korni aftur í Reykháfs- húsiö, þá láttu það' vera. Hún tæki þaö ekki í mál og ég ekki heldur, þaö er af og frá.“ ,,Þaö er ekki þaö. Þaó er miklu betra og einfaldara.“ , Sambúöin viö Eloise er þó ekki búin aö rugla þig í kollinum?“ „Eg held ekki, þótt það væri ekki að undra.“ ,.Þá hefuröu eignast peninga og ert búinn aö telja haha á að skilja við þig. Ó, Dickon, Þú heföir átt aö segja mér þetta!“ Augu hennar ljómuðu. Þaö var leiit aö þurfa að vaida henni vonbrigöum með því j aö segja: „Nei, það er ekki þaö. Eg sagöi þér að ég' gæti ekki sagt þér hvaö ég heföi 1 huga. Eg verö' að; undirbúa það. En ég vil ekki aö þú bindir þig Skák- boröi. Þú þarft ekki aö hryggbrjóta hann endanlega, bata fá frest; þú ættir aö kunna það. Það er allt og surat, nema ég vil aö þú sért reiöubúin aö fylgja mér hvert sem er, strax og ég sendi eftir þér.“ Hún hellti meö hægö í bollana okkar. Svo sagöi liún: „Þetta virðist ósköp einfalt, Richard. En ég hef hug- boö um að svo sé þó ekki. ÞaÖ er dálítið — ja, óhugn- aniegur keimur aö því. Eg skil ekki hvaö þú ætlast fyrir. Gætiröu ekki sagt mér dálítiö . meira? Geröu þaö, bara til aö ég ve.öi rólegri.“ En ég var búinn undir spurningar hennar. „Eg get ekki sagt þér meua,“ sagöi ég. „En ég skal út- skýra allt þegar þar að kemur, og þá þykir þér leitt aó hafa ekki treyst mér. En þú þarft alls engar áhyggj- ur að hafa. Eins og ég sagði áöur, þá geturöu gifzt Allsherjareftiilit Framhald af 1. síðu. heimsins, í því skyni að koma í veg fyrir árekntra flugvéla í lofti. 1 yfirlýsingu, sem stofnuniu gaf út á árlegum fundi sínum í Delhi, segir að alimörg flug- slys, sem skeð hafi nýlega, sanni að eftirlitið með flugi farþegavéla og herflugvéla sé ekki í samræmi og ófullnægj- andi. Þess er skemmst að minnast að brezk Viscount-flugvél og í- tölsk orustuþota rákust á skammt frá Róm nýlega og biðu 31 maður bana við slys- ið. dmltmdeM LISÞ ATTUR fHWpBPSB i Skólavörðustíg 12 Greiðir yður Valda tóbaksreykingar fœð- ingum fyrir tímann? Börn sem fæðast fyrir tím-1 ann eru eitt mesta vandamál | læknavísindanna í dag og dauðs-, föll af völdum fæðinga fyrir tímann eru fleiri en dauðföll af völdum berkla og sykursýki meðal almennings, segir danski Innilegt þakklæli fyrir auðsýnda samúð og vinar- hug við andlát <jg útför SIGURIUAKGiVIÍ G U ÐG31A N DSDÓTTUR t'rá Litla- Galtardal, Sig'tóai 53. Vandameau. læknirinn Anker Christensen í Ileilbrigðisblaðinu danska. Til fæðinga fyrir tímann geta legið margar orsakir. Fóstureitr- un, alvarlegir sjúkdómar, slys eða syfilis hjá móðurinni géta verið orsakir, og sömuleiðis of- reynsla og rangt mataræði. En auk þessara vituðu orsaka til fæðinga fyrir timarm, \-erða ævíilnlega fjölmargar fæðingar fyrir tímann af óþekktum or- sökum. Við ýmsar tilraunir á dýrum hefur komið í Ijós j’mis at- hyglisverð 'áhrjf sígarettureyks og níkótins, sem eru þýðingar- mikil fyrir móðurina, þótt var- ast berj að taka tilraunir á dýr- um of alvariega. Þegar nikótíni var sprautað í kanínur, kom í ljós að það eyði- lagði eggjastokkana og ýmsa fósturvefi og eftjr nikótínspraut- ur urðu öflugir samdrættir í legi hinnar þunguðu kayínu Spraut- urnar drógu einnig' úr vexti og þroska dýranna. í skýrslu um sambandið millj tóbaksreykinga og' fæðinga fyrir tímann í bandarísku læknablaði 1957 kemur í Ijós að rannsóknjr og viðtöl við 7499 barnshafandi konur af þrern sjúrahúsum, hafa leitt í Ijós að tala fæðinga fyrir tímann er helmingi hærri hjá mæðrum sem reykja en þeim sem reykja ekkj. Tala fæðinga! fyrir timann hækkaði í hlutfalli ] við sígarettufjöldann sem reykt- ] ur var á dag. Þetta er mjög afhygljsvert, og læknar og ljósmæður eiga að benda barnshafandi konum á þetta samhengi, segir dr. Christ- ensen í grein sinni að lokum. Bandarísku rannsóknjmar eru enn einn liðurinn i rannsóknum á hættunni við tókbaksreykingar Félagslíf Fimleikadeild Ármanns Vetrarstarfið er hafið. Æfing í 1. fl. kvenna mánu- daga kl. 8 tjl 9, fjmmtudaga kl. 7 til 8. Kennari: frú Guðrún Njlssen. Frúarleikfimi — mánudaga frá 9 til 10. Gufubað á eftir. Kennari: Krjstin Helgadóttir. Unglingaflokkur — 12 ára. til 16 ára — mánudaga kl 7 til 8. Kennari: Mínerva Jónsdóttir. K.R. — frjáls- íþróttamenn Innanfélagsmót í kringlukasti og sleggjukasti fer fram í dag kl. 2. — Stjómin * U JLAGARFOSS fer frá' Reykjavík föstudaginn 7. nóvember til Vestur- og Norðurlands. Viðkomustaðir: Patreksfjörður, Þingeyri, Flateyri, Isafjörður, Siglufjörður, Akureyri. Vönimóttalca á miðvikudag og i fimmtudag. H. F Eimskipaíéiag íslands.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.