Þjóðviljinn - 01.11.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 01.11.1958, Blaðsíða 12
Hleypti czi rlilli Innl í 1 Mtti gesba: slan gerast fuil ástleitinn við írúna! Hiá sakadómaraembœitinu liggur nú fyrir kæra á hendur manni nokkrum hér í bæ fyrir aö skjóta af riffli í íbúð sinni, þar sem inni voru auk hans eiginkona hans og kunningi. Atburður bessi "srðist á föstu- dagskvöld í' síðustu viku, en þá var kunninginn i heimsókn lijá hjónunum. Tekin var upp flaska og setið að drykkju nokkra stund Þegar eiginmanninum þótti samband gsstsins og kon- unnar gerast of náið og innilegt, tók hann fram riffil og skaut í áttina til þeirra, þar sem þau sátu saman. Samkvæmt upplýsingum Sveins Snorrasonar fuiltrúa sakadóm- ara, sem haft hefur með höndum rannsókn í máli þessu, hefur eiginmaðurinn borið það fyrir rétti, að ætlun sin með riffilskot- inu hafi verið sú ein að skjóta konu sinni og kunningja skelk í bringu. Hafi hann t.d. mið- að byssunni allfjarfi þeini, auk þess sem hann vissi að skilrúms- veggurinn, sem þau sátu við, var hlaðinn úr vikri og því eng- in hætta á að kúlan hrvkki af honum til baka Aðalfundur Rit- höfundafélagsins Aðalfundur Rithöfundafélags íslands var haldinn í fyrra- kvöld. Stjórn félagsins var öli endurkjörin, en hana skipa: Þorsteinn Valdimarsson for- maður, Jónas Árnason ritari, Jóhann Kúld og Jón Dan og Ragnheiður Jónsdóttir með- stjórnendur. Fulltrúar félagsins í stjórn Rithöfundasambands Islands voru endurkjörnir Frið- jón Stefánsson og Jón úr Vör. Á aðalfundinum var Helgi Hjörvar kjörinn heiðursfélagi Rithöfundafélags íslands í til- efni 70 ára afmæiis hans. þlOÐVILHNN Laugardagur 1. nóvember 1958 — 23. árgangur — 249. tölublað 20 feátar ráru í haust Neskaupstað. Frá frétta- ritara Þjóðviljans. Róðrar liafa verið mikið stund- aðir héðan i haust en aflabrögð hafa verið heldur lcleg, og miklu lélegri heldur en í fyrrahaust. Nálega 20 bátar munu hafa róið héðan meira og minna í haust, en nokkrir erfiðleikar hafa verið að fá næga sjómenn, en þó meiri örðugleikar á að fá línuna beitta. Flesta róðra befur Hafrún far- ið, 29 róðra, og fengið 120—130 lesta afla. — Bátarnir halda áfram að róa þegar gefur vegna veðurs og strauma og ætluðu al- mennt að róa í gærkvöldi. Skeyti Pasternaks er hann hafnaði Nóbelsverðlaun- unum Skeytið, sem Boris Paster- nak sendi sænsku akademiunni er hann hafnaði bókmennta- verðlaunum Nóbels, hljóðar Iþannig í íslenzkri þýðingu: ,,Með tilliti til þess, hvernig þessi viðurkenning hefur verið túlkuð í þeim félagssamtökum, sem ég tilheyri, ber mér að Ihafna þeim óverðskuiduðu verðlaunum, er mér hafa verið veitt. Takið þvL ekki illa er ég af frjálsum vilja hafna þeim. Pasternak". í gær var skipað út tæplega 300 hrossum í danskt skip hér í höfninni og verður siglt með farminn til Hamborgár. Þjóðviljinn hafði í gær tal af Sig. Hannessyni & Co., sem hefur með útflutning hrossanna að gera. Var blaðinu tjáð að Sjöfta sinfónía Beethovens ílutt í hátíðasal háskól- ans á ntorgun kl. 17 Tónlistarnefnd Háskólans efnir til tónlistarkynningar í liátíða- sal Háskólans á morgun, sunnu- dag 2. nóv., kl. 17. Þar verður flutt af hljóm- plötutækjum Háskólans sjötta sinfónía Beethovens ( Pastoral- sinfónían), og mun dr Páll ís- ólfsson lýsa verkinu og skýra það fyrir áheyrendum. Á síðastliðnum vetri voru fluttar á sama hátt fimrn fyrstu sinfóníur Bethovens, eins og marga mun reka minni til; var þá svo ráð fyrir gert, að hinar fjórar yrðu fluttar í vetur, og verður nú tekið til þar sem frá var horfið. Aðgangur er ókeypis og ölium heimill meðan húsrúm leyfir. Síldveiðin í gær: Frá 17 til 170tunnur 1 gær var veiði síldarbátanna frá 17 tunnum upp í 150 tunn- ur — en sumir fengu engan afla. Um tíu bátar stunda síld- veiðar frá Hafnarfirði og komu| nokkrir þeirra inn í fyrradag með frá 40 tunnum uppí 120 tunnur, en a.m.k. einn fékk engan afla. í gær komu nokkr- ir bátar til Hafnarfjarðar með frá 17—170 tunna afla, en ein- staka bátar fengu engan afla. Enn er mjög erfitt að ná síldinni. Var hún fyrst uppi í 10—15 faðma dýpi, en þegar leið á nóttina fór hún allt niður á 330* faðma dýpi. Sjö bátar voru á síldveiðum Enn er því unnið við bygg-1 frá Sandgerði í gær og fengu ingar af fullu kappi. og eru nú : sa.mtals 270 tunnur. Hæstu bát- fleiri hús í smíðum hér í Nes- arnir voru Sæmundur með 75 kaupstað en nokkru sinnj fyrr. I tunnur og Hamar með 85. firma eitt í Hamborg væri kaupandinn og hefðu þeir einnig keypt 30 hesta í sept- ember. Mest af hestunum verð- ur selt til Þýzkalands og oinn- ig til Hollands, Belgiu og Sviss. Hrossin eru flest úr Rang- árvallasýslu og meir en helm- ingur þeirra eru folöld, en þau elztu eru um 10 vetra gömul Fáein lirossanna eru tamin. Miklar líkur ei*u til að út- flutningur hrossa verði áfram- haldandi næstu árin, en ekki munu verða seld fleiri í ár. Danska skipið sem flytur hrossin til Hfamborgar er sér- staklega byggt fyrir flutning á dýrum. Öll hrossin verða seld til ein- staklinga, fullorðnum og börn- um á meginlandinu til skemmt- unar. Minnismerhi um Þykkvabæjar- klaustur Lokið er nú að gera minnis- merki um Þykkvabæjarklaust- ur, en að því verki hefur ver- ið unnið undanfarið. Minnism.erkið verður vígt við guðsþjónustu kl. 2 e.h. á morg- um að Kirkjubæjarklaustri. 54 hlær bezt . ví Fjórða sýning á ,,Sá lilær • bezt eina gamanleikn. um, sem nú er sýndur ’ leikliúsum liöfuðstaðarins, verður í Þ.íóðlcildiúsinu annað kvöíd. Eins og kunnugt er, eru höf- unthu’ leikritsins bandarískir, Teichinann og Kaufman, en Bjami Benediktsson frá Hofteigi liefur þýtt leikinn á jslenzkn. —- Myndin er af einu atriði leiksins; Lárus Pálsson í lilutverki Sne'b framkvæmdastjóra og Emelía Jónasdóttir í hlutverki Láru llartridges. Frumútgáfan af „Pilti og stúlku64 seídist á þrjú þúsund krónur en fremur lítið var boðið í tímaritin á bókauppboði Siqurðar Benediktssonar í gær hélt Sigurður Bcnediktsson bókauppboð í Sjálf- stasöishúsinu og var þar sem áður margt um manninn, þótt' óvenju mikið hafj verið á boðstólum af gömlum bókum að undanförnu bér í bæ. Af einstökum bókum, sem upp voru boðnar, fór frumútgáfan af Pilti og stúlku hæst, en hún seldist á þrjú þúsund krónur. Það númer sem hæst fór, var hins vegar Árbækur Ferðafélags íslands frá upphafi 1928 til árs- ins 1955, allt frumprentanir í kápu og vel með farnar, seldust þær á 3200 krónur og mun ekki tálið hátt verð. 51 árgangur af Andvara (1874—1925) í góðu skinnbandi fór á 2700 krónur og 20 fyrstu árgangarnir af Tímariti bókmenntafélagsins, sömuleiðis í skjnnbandi, á 1050. Má það hvor.t Náttúrufræðingurinn 1931—1957 í skinnbandi á 2300 krónur. Þarna voru á boðstólum nokkr- ar af bókum Kiljans, flestar i bandi, og fóru þær yfirleitt mun lægra en á síðasta uppboði, enda voru það allt afbragðs ein- tök, sem þá voru seld. Hæst fór nú Alþýðubókin á 750 krónur. Gengi Þórbergs virðist hins vegar fara hækkandi, a.m.k. var nú boðið hærra í bækur hans en síðast. Hálfir skósólar kosta nú orðið 750 krónur 02 Spaks manns spjarir 500 krónur. Af öðrum bókum, er þarna tveggja kallast lágt verð. Þá fór i voru seldar, má nefna m.a. ís- lenzk þjóðlög Bjarna Þorsteins- Enn er skortur á vinnu- r 1 au en aívinnuleysi venjjulega íyishi þrjá ! mánuði ársins — Hcyn! að hindra þa5 nú Eindæma milt haust Neskaupstað. Frá frétia- ritara Þjóðviljans. llaustveðráttan liefur verið með eindæmuni mild hér. Engiiin snjór fallid enn, að undantcknu lííjlsháttar föli í fyrradag. Neskaupstað. Frá frét.ta- ritara Þjóðviljans. Geysimikil vinna er hér enn og skortur á virnuafli. Horfur eru ó nægri vinnu hér næstu vikurnal', að venju er nokkur ástæða til að kvíða at- vinnuleysi þrjá fyrstu mánuði ársins. Héímaútgerð mun hér engin verða í vetur á vegum einstak- linga, og er í athugun að leigja báta sem rói héðan að heiman, og má telja að útgerð tveggja stórra báta er iandi hér að stað- aldri sé ákveðin. Ásamt útgerð togarans myndi það tryggja-að ekki yvði um alvarlegt atvinnu- ioysi að ræða. Lítilsliittar snjór Húsavík. Frá frétta- ritara Þjcðviijans. Lítilí.iháttar snjór hefur nú fallið hér, en verið autt í allt liaust frain að þessu, og veðr- áttan verið góð. Af!i var heidur lélegur frarn- an af liaustínu, en hefur lie.'d- ur suikizt í seinni tíð. Mjög mikil vinna hefur verið liér í allt liaust, bseði við sjó- sókn, húsabyggingar svo og ýmiskonar %innu hjá bienum. Gerið skll í Happdrætti ÞjáSviljans sonar er fóru á 1000 krónur, Bækur Bjarna Sæmundssonar, Fiskana, Spendýrin og Fuglana, er fóru á 320, 450 og 550 kr., Sógur og kvæði Einars Bene- diktssonar á 450 kr. og SÖgur herlæknisins á 650 kr. Indénesía þjéð- nýtir fyriílæki Stjórn Indónésíu hefur ákv.eð- ið að þjóðnýta öll hollenzk fyr- irtæki í Indónesíu. Frumvarp þess efnjs verður bráð’.ega lagt fyrir þing landsins. Stjórn Indónesiu tók við hol- lenzkum auðfyrirtækjum og framleiðsluhringjum í desember- mánuði sl., en þá vaY tilkynnt að fyrirtæki þessi myndu að- eins verða undir indónesískri umsjón. Sgmkvæmt ætlun stjórnarinn- ar ætti að ljúka þjóðnýtingu hinna hollenzku fyrirtækja þeg- ar á þessu ári.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.