Þjóðviljinn - 02.11.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.11.1958, Blaðsíða 1
Sunnudagnr %, nóvember 1958 — 23. árgangur — 250. tölublað UmrœSuefni á almennum fundl Friðlýsts lands I dag: erve FundurinneríGamlabióioghefst klukkan 2,30 e. L — Fjölmennið Friðlýst land — samtök rithöfunda -og mennta- marma — boðar til almenns íundar í dag um „her- verndina' og landhelaismálið. Fundurinn verður í Gamla bíói og hefst klukkan 2,30 eftir hádegi. Að loknum framsöguræðum íundarboðenda eru umræður frjálsar. Ekkert hefur sýnt íslenzku þjóðinni jafn greinilega hve for- ustumenn hernámsflokkanna lugu blygðunarlausfc að henni þegar þeir voru að véla ísland inn í Atlanzhafsbandalagið og einmitt landhelgisdeilan við Breta. íslendingum var sagt að Atl- anzhafsbandalagið væri bandalag friðar og réttlætis, beinlínis stofnað til þess að tryggja smá- þjóðir fyrir yfirgangi og ofbeld- isaðgerðum stórþjóðanna. Ein helzta forustuþjóð Atlanz- hafsbandalagsins, Bretar, hafa nú í tvo mánuði farið með her gegn íslendingum, minnstu þjóð fyrrnefnds bandalags, og rænt af helztu kuðæfum hennar, fiski- miðunum, sem er grundvöliur lífsafkomu íslenzku þjóðarinnar. Forustumenn Atlanzhafs- baadalagsins hafa ekki haft áJryggjur af því hvernig þeir ættu að fá Breta til að hætía ránsherferðinni gegn íslend- iugiun, heldur bvert á móti hinu hvernig ætti að kúga ís- lendinga til að sætta sig við að vera rændir!- Og hvað hefur hin aðalþjóð Atlanzhafsbandalagsins gert?, Bandaríkin sem tóku að sér her- vernd íslands, — fengu íslenzkt land undir herstöðvar sínar og sögðust ætla að vernda okkur gegn yfirgangi og ofbeldi. „Varn- arliðið" hefur geríamlega haldið að sér höndum þ'ótt farið væri með herskipaflota gegn íslend- ingum. Og því hefur hver Is- lendingur með óbrjálaða dóm- greind spurt: Hvers virði er slík hervernd? Hvaða gagn er okk- ur af setu sliks hers hér á lardi? Og menn hafa svarað sér sjálf- ir: Burt með herinn! Fyrir síðustu kosningar hétu núverandi stjórnarflokkar því að herinn skyldi fara úr landi. Eigi var langt liðið á stjórnartíma- bilið þegar tveir stjómarflokk- anna, Framsóknarflokkurinn og Alþýðuflokkurinn ákváðu að fresta framkvæmd þess loforðs og fær'ðu fyrir því annarleg rök Eins og Þjóðviljinn hefur marg- sinnis tekið fram eru þau rök fyrií löngu úr sögunni og ekkert sem réttlætir það að við hejtið urh brottför hersins verði ekki staðið. Þessi mál eru umræðuefni , f undarins í dag. Allir sem láta sig tilveru íslenzku þjóðarintt- ar, sjálfstæði hennar og fram tíð einhverju skipta, þurfa að f.iöhnenna á fundinn. 113 brezkir togararha ið kærðir fyrir veiðiþjóf Brfctar hafa beitt 17 herskipum með nær 3000 sjóliðum innanborðs í liernaðaraðgerðunum gegn lslendingum! SI. tvo mánuði hafa íslenzku varðskipin og flugvélarn- ar íarið 55450 sjómílur i gæzluerindum. Til þessa dags hafa alls 113 birezkir togarar veriö kærðir fyrir ólögleg- ar veiðar, þar af margir oftar en einu sinni. -f> „Fátt getur jafn ti'gángslaust en þó stórhlægilegt í senn eins og að fara á stað með ofbeldi við íslendipna. Her- skárri og hugprúðri þjóð, margfrægri af stórsigrum, svo sem einghndíngar eru, hljóta að vsra mikil vonbrigði að uppgötva allííeinu fóZk eins og okkur, ónæmt fyrir fall- byssum og óvinnandi með herháíí. Það er ekki hægt að egna byssulausan ' mann til að skjóta. En hver sá sem fer til með byssu öj sikýíur þenn- an mann, hann cr um lei orðinn 'lægstur óbóíamanna í augum heimsins. Jafnvel hin mesta hetja hefur ekki efni á'sh'ku." Sia Þessar upplýsingar koma fram í yfirliti því, sem Þjóð- viljanum barst í gær frá Land- helgisgæzlunni, en það er svo- hljóðandi: Frá því að hin nýju fiskveiði- takmörk tóku gildi hinn 1. sept. s.l. og til þessa dags er ekki vitlað um að önnur skip hafi stundað ólöglegar veiðar1 ' hér 'við land en brezkir tog-i arar, en þeir hafa, eins og kunnugt er gert það samkvæmt fyrirmælum útgerðarfélaga sinna og undir vernd brezkra herskipa. Ákveðnar reglur um veiðiþjófnaðinn ¦ Þessar ólöglegu veiðar hafa þó ekki verið stundaðar 3aint kringum allt la.nd, heldur á á- kveðnum svæðum og tmdir stjórn yfirmanna ferezku her. skipanna, eða umboðsmanna togaraeigencía, sem hafa vcr-* ið þar. um borð. Virðast ¦' kveðnar reglur hafa gi't um' þær, 'en þær eru í r.tuttu má!i þannig: í íyrsta lagi hefur hver , brezkur togari, s?m véiöir k Islandsmiðum fyrirmæli uei að stundía ólöglegar veiSar a.n-..!;. 3 sólarhringa (72 klst.) í hverri veiðiferð, á einhverju þeirra veiðisvæða, sem vernduðj eru af hersidpunum, Ilann skal tílkynna. bæði koiuu sína o; brottför frá svæðinu og vera í nánu radíó-sambandi o,g und. ir íalgerri yfirstjórn herskip. anna á meðan hann dvelst þar Þessiun reglum virðist hafa verið hlýtt, og togararnir stundað sínar 3-sólarhringa ó löglegu vei^ir á verndarsvæð. unum, hvort sem nokkurn fisk var þar að fá eða ekki. í öðru lagi er hverjum tog ara algjörlega bannað að veiða F>ramhald á 3. síðu i |------------------------.------...------- I Untlanfarna daga liefur Al- þýðublaðið haldið uppi liciftúðugum árásum á Lúð- vík Jósepsson sjávarútvegs- málaráðheira vegna fyrir- hugaðrar sölu á nokkru magni af lýsi í vörusltipt- tim til Finnlands. Eegir blaðið, að rácherrann hafi misnotað afc'öðu sína til þess að tryggja „kommún- istafyrirtækinu" Baltic Tiading Co. forrétíindaað- stöðu í sambandi við þsssi viðskipti, Liiðvík JósEpsson var fjar- yerandi úr bænum, er Al- þýðublaöið hóf rógsherferð sína, en hann er nú kominn I'.oiiii ;ú'tur og birtist svar- £rein efir hann á 5. síð- Unfti í dag, þar sem hann lnekur ósanuindi Alþýðu- blaðsins í málinu. a i \_______________ ,. r ,. r ,. , , 3 .,_._,_ Rceðumenn ] Jóhannes úr Kötlum Ragnar Arnalds Sigríður Eríksdóttir Thor Vilhjálmsson m ¦ Þorvarður Örnólfsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.