Þjóðviljinn - 02.11.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.11.1958, Blaðsíða 1
Sunnudagur 2. nóvember 1058 — 23. árgangur — 250. tölublað UmrœZuefm á almennum fundi FríSlýsfs lands I dag: Hervernd o Funduriimerí Gamla biói og lie fst klukkan 2,30 e. h. — Fjöimennið Friðlýst land — samtök rithöfunda vog mennta- manna — boðar til almenns fundar í dag um í(her- vemdina'' og landhelaismálið. Fundurinn verður í Gamla bíói og hefst klukkan 2,30 eftir hádegi. Að loknum framsöguræðum fundarboðenda eru umræður frjálsar. Ekkert hefur sýnt íslenzku þjóðjnni jafn greinilega hve for- ustumenn hernámsflokkanna lugu blygðunarlausfr að henni þegar þeir voru að véla ísland inn í Atlanzhafsbandalagið og einmitt landhelgisdeilan við Breta. íslendingum var sagt að Atl- anzhafsbandalagið væri bandalag friðar og réttlætis, beinlínis stofíiað til þess að tryggja smá- þjóðir fyrir yfirgangi og ofbeld- isaðgerðum stórþjóðanna. Ein helzta forustuþjóð Atlanz- hafsbandalagsins, Bretar, hafa nú í tvo mánuði farið með her gegn Ísíendingum, minnstu þjóð fyri-nefnds bandalags, og rænt af helztu áuðæfum hennar, fiski- miðunum, sem er grundvöllur lífsafkomu íslenzku þjóðarinnar. Forustunienn Atianzhafs- bandalagsins liafa ekki liaft áhyggjur af þvi hvernig þeir ættu að fá Breta til að hætta ránslierferðiuni gegn íslend- inguNi, lieldur þvert á móti hinu hvernig ætti að kúga ís- lendinga til að sætta sig við að vera rændir!. Og hvað hefur hin aðalþjóð Atlanzhafsbandalagsins gert?, Bandaríkin sem tóku að sér her- vemd íslands, — fengu islenzkt land undir herstöðvar sínar og sögðust ætla að vernda okkur gegn yfirgangi og ofbeldi. „Varn- arliðið“ hefur gersamlega haldið að sér höndum þótt farið væri með herskipaflota gegn íslend- ingum. Og því hefur hver ís~ lendingur með óbrjálaða dóm- bilið þegar tveir stjómarflokk- anna, Framsóknarflokkurinn og Alþýðuflokkurinn ákváðu að fresta framkvæmd þess loforðs og færðu fyrir því annarleg rök. Eins og Þjóðviliinn hefur marg- sinnis tekið fram eru þau rök fyris löngu úr sögunni og ekkert grcind spurt: Hvcrs virði er slíkj senr réttlætir það að við hejtið hervernd? Hvaða gagn er okk- ur af setu slíks hers hér á lardi? Og menn hafa svarað sér sjálf- ir: Burt með herinn! F.yrir síðustu kosningar hétu núverandi stjórnarflokkar því að herinn skyldi fai'a úr landi: Eigi var langt liðið á stjórnartíma- um brottför hersins verði ekki staðjð. Þessi mál eru umræðuefni , fundarins í dag. Allir sem láta sig tilveru íslenzku þjóðarinn- ar. sjálfstæði heimar og fram- tíð einhverju skipta, þurfa að fjölmenna á fundinn. 113 brezkir togarar hafa ve ið kærðir fyrir veiðiþjófn Brfctar liafa beitt 17 herskipum með nær 3000 sjóliðnm innanborðs í hernaðaraðgerðunum gegn Islendingum! Sh tvo mánuði hafa íslenzku varðskipin og flugvélarn- ar íarið 55450 sjómílur i gæzluerindum. Til þessa dags hafa alls 113 brezkir togarar verið kærðir fyrir ólögleg- ar veiðar, þar af margir oftar en einu sinni. Þessar upplýsingar koma Kilsan um landhdgssmálið „Fátt getur jafn ti'gángslaust" e-n þó stórhlægilegt í senn | eins og að fara á stað með ofbeldi við íslendinga. Her-'] skárri og hugprúðri þjóð, margfrægri af stórsigrum, svo sem eingl:ndíngar eru, hljóta að vsra miki] vonbrigði að upp^ötva ailtíeinu fó'k eins og okkur, ónæmt fyrir fall- byssum og óvinnandi með hernaíi. Það er ekki hægt að egha byssulausan ' mann til að skjóta. En hver sá sem fer ti! með byssu og akýtur þenn- an mann, hann er um leið orðinn lægstur óbóíamanna í augum heimsins. Jafnvel hin mesta hetja heíur ekki cíni á‘s!íku.“ Sjá grein á 7. fram í yfirliti því, sem Þjóð- viljanum barst í gær frá Land- helgisgæzlunni, en það er svo- hljóðandi; Frá því að hin nýju fiskveiði- takmörk tóku gildi liinn 1. sept. s.l. og til þessa dags er ekki vitlað um að önnur sldp, r hafi stundað ólöglegar veiðarj hér við land en brezkir tog- j arar, en þeir hafa, eins og kunnugt er gert það samkvæmt fyrirmælum útgerðarfélaga sinna og undir vernd brezkra herskipa. Áltveðnar reglur um veiðiþjófnaðinn Þessar ólöglegu veiðar hafa þó ekki verið stundaðar '3'afnt kringum allt la.nd, heldur á á- kveðnum svæðum og undir stjórn yfirmanna brezku her- skipanna, eða umboðsmanna togaraeigenda, sem hafa ver- ið þar um borð. Virðast. á- kveðnar reglur hafa gi’.t um þær, 'en þær eru í r.tuttu mali þannig: í fyrsta lngi hefur hver brottför frá svæðinu og vera í nánu radíó-sambandi o,g und- ir lalgerri yfirstjórn herskip- anna á meðan liann dvelst þar. Þessum reglum virðist liafa verið hlýtt, og togararnir stundað sínar 3-sólarliringa ó- löglegu veiitir á verndarsvæð- unum, livort. seni nokkurn fisk var þar að fá eða ekki. í öðm lagi er hverjum tog- ara aígjörlega bannað að veiða Eramhald á 3. siðu Rógburði brezfcur togari, sem veið’.r a Islandsmiðum fyririnæli uni að stundía ólöglegar voiSar a.m.k. 3 sólarhringa (72 blst.) í liverri veiðiíerð, á einhverju } þcirra veiðisvæða, sein verncinð í eru af lierskipunum. Hánn skal * tílkynna bæði komu síiui og t Undanfarna daga hefur Al- þýðublaðið lialdið uppi hciftúðugum árásum á Lúð- vík Jósepsson sjávarútvegs- málaráðhena vegna fyrir- hugaðrar söiu á nokkru magni af lýsi i vöruskipt- um tii Finnlands. Segir blaðið, að ráðherrann hafi misnctáð aðs'öðu sina tii þess að try.ggja „kommún- istafyrirtækinu" Baltic Trading Co. fcrrétíindaað- stöðu í sambandi við þessi viðskipti. Lííðyík Jósepsson var fjar- vcrandi úr bænum, er Al- þýðublaðið bóf rógsherferð síita, en liann er nú kcmisui heim aítiir og birtist svar- grciii efir liann á 5. síd- unni í dag, þar sem hann hrekur ósanuindi Alþýðu- blaðsins i málinu. Rœðumenn 1 Jóhannes úr Kötlum Ragnar Arnalds Sigriður Eríksdóttir Þorvarður Öruólfsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.