Þjóðviljinn - 02.11.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.11.1958, Blaðsíða 3
— Sunnudagur 2, nóvember 1958 — ÞJOÐVILJINN — (3 Skógrækt ríkisins 1957: framleiddi 155.6 lesfir af timbri 3.2 tonn af smíðaviði — 5,5 þúsund girðingarslaurar Á árinu 1957 var víðarmagnið sem höggvið var í fjórum skóglendum Skógræktar ríkisins 155,6 lestir. Af þessu voru 3,2 lestir efniviður til smíða og um 5,5 þús. eða nær 50 lestir giröingarstaurar. Upplýsingar þessar er að finna í nýútkomnu Ársriti Skógræktarfélags íslands. Auk þess er áður segir um við þann er höggvinn var til grisjunar í Hallormsstaðarskógi, Vagla- skógi, Þórðarstaðaskógi og Sigríðarstaðaskógi var nokk- urt magn af jólatrjám og barr- greinum selt frá Hallormsstað og Grund í Eyjafirði. Skógræktarstöðvarnar voru stækkaðar á árinu 1957, um 1500 ferm. á Hallormsstað, 2400 ferm. á Tumastöðum, 200 ferm. á Laugarbrekku, og auk þess unnir 1500 ferm. þar tíl notkunar á þessu ári. Þá voru girðingar skógrækt- ^rstcðvanna. stækkaðar og end- urbættar, en stærsta fram- kvæmdin sem unnið er að í því efni er girðing 50 hektara lands í Hafursárlandi, er liggur að Hallormsstað. Árleg framleiðsla á innlend- um girðingarstaurum er nú orðin allnokkur, eins og sést af framanskráðu, og eru þeir orðnir eftirsótt vará. Hákon Bjarnason skógrækt- arstjóri skrifar fróðlega grein í heftið um viðarvöxt og við- annælingar hérlehdis. Vöxtur lerkis á Hallormsstað hefur nú verið mældur í 20 ár. Samkvæmt þeim er meðal- ársvöxtur þess þar 5.75 rúm- rnetrar á ha. á ári, eða 460 i'úmm. á 80 árum. — Hver rúmmetri af viði kostar nú 8—9 hundruð kr. Tekjur af grisjun barrskóga koma fljótt, eða eftir 17—20 ár ag hafa t.d. verið felld 1200 lerkitré á Hallormsstað. Vöxtur grenis er nokkru hægari, eða 5.44 rúm. á ha. á ári. Efni Ársritsins er annars sem hér segir: Iiákon Bjarnason, skógr.stj.: orð. Og sami: Erindi flutt 21. nóv. 1957 á 50 ára afmæli laga um skógrækt, Baldur Þorsteins- son: Ferð til Kanada haustið 1956, Árni Böðvarsson: Nokk- ur trjáheiti, Einar G. E. Sæ- mundsen: Ferð til Danmerkur, Noregs og Skotlands 1956, Guð- brandur Sigurðsson, Svelgsá: Helgafellssveit á landnámsöld og nú á tímum, Pétur Sigurðs-1 son: Um birkiskógaviðhald, Hákon Bjarnason: Vestur-ls- lendingur og skógrækt á Is- landi, Haukur Ragnarsson: Elztu tré veraldar. Þá er enn- fremur skýrsla skógræktar- stjóra um starfið á árinu 1957, ennfremur skýrslur skógrækt- arfélaganna, reikningar o.fl. 113 brezkir togarar hafa verið kærðir Framhald af 1. síðu. iiu^an gömlu 4 sjómílna tak- markanna, svo og að vesða innan 12 sjóiriíína tákmarkanna utan hinna ákveðu svæða. Ekki er annað vitað en, að þessum reglum hafi verið hlýtt, nema í einstaka tilfellum, en íslenzku varðskipin (og líka brezku herskipin) hafa komið í veg fyrir að slíkt endurtaki sig. Loks má enginn togari hafa viðskipti við land, eða önnur skip án vitundar her- skipanna og með samþykki þeirra og 'alls ekki sigla að og frá veiðisvæðunum innan 12 sjómílna markanna. Þrjú veiðisvæði — 9% af útfærslusvæðinu Frá byrjun hafa verndar- svæði brezku herskipanna ver- ið þrjú, livert uni 30 sjómílur á lengd, eða samtals um 9% af stækkun fiskveiðitakmark- anna úr 4 í 12 sjómíhir. Hins- vegar hafa brezku togararnir að langmestu leyti verið yzt, eðfa mjög utarlega á svæðunum, erlenda togara að veiðum í 264 skipti á sama tíma í fyrra, þar af 235 sinnum fyrir sunnan og 29 sirinum fyrir norðan. 17 skip með rúmlega 2700 herménn iririánborðs Að jafnaði liafa 4 brezk herskip lauk birgðaskips verið hér við land samtímis til verndar brezku togurun- um, en þar sem iðulega hef- ur verið skipt um sltip, þá liafa alls 14 tundurspillar og freigátur auk 3 birgðaskipa, eða sjamtals 17 skip með rúmlega 2700 manna áhöfn- um tekið þátt í þessum að- gerðum. Á sama tíma liefur ís- Ienzka landhelgisgæzlan not- að 7 varðskip og 1—2 flu.g- vé’var, áhafnir samtals um 112 manns. Stærð íslenzku varðskipanna samtals mun vera nálægt 1/30 af saman- lagðri stærð brezku skip- anna, en mesti ganghraði þeirra 2—3 sinnuin minni. Síðastliðna tvo mánuði hafa þannig að raunverulega hefur | islenzíku varðskipin og flug- Islenzkur Ierkiskógur. Kirkjuþinginu lauk í fyrrad. Aðalmál þingsins var frumv. til laga um biskupsdæmi þjóð- kirkjunnar er þingið sam- þykkti. Segir þar að tveir skuli biskupar þjóðkirkjunnar, ann- ar situr í Reykjavík og nefn- ast Skálholtsbiskup, hinn á Akureyri og nefnast Hólabisk- up. Skálholtsbiskupsdæmi nái yfir Austur-Skaptafellssýslu til Norður-lsafjarðarsýslu, að báð- um meðtöldum, en Hólabiskups- dfemi yfir hínn hluta landsins. Þinginu barst þakkárskeyti frá Jóhannesi biskupi kaþólska fyrir árnaðaróskir þingsins í tilefni páfakjörs. Þingið tók 14 mál til með- ferðar, afgreiddi 9, vísaði tveim til kirkjuráðs, einu til biskups, einu til annars aðila og eitt varð ekki útrætt. Forseti kirkjuráðsins, Ás- mundur Guðmundsson biskup, sleit þinginu með ræðu og þakkaði fulltrúum samstarf og árriaðj þeim heilla. Varaforseti þingsins Gísli Sveinsson fyrrv. sendiherra, mælti fyrir hönd þingfulltrúa og þakkaði for- séta góða þingstjórn. Þinginu Ia.uk með því að sungið var Island ögrum skorið. aðeins lítill hluti aukíringarinn- ar verið nýttur að staðaldri til ólöglegra veiða. Sérstaklega er þetta áberandi fyrir Vest- fjörðum, þar sem aðalveiði- svæðið liefur verið um eða rétt iunan við takmörkin. % Af þessum þremur svæðum hafa yfirleitt tvö verið fyrir Vestfjörðum og eitt fyrir aust- 'an eða norðaustan land. Hafa oftast um 10—15 togarar verið að ólöglegum veiðum fyrir vestnn, en 4—5 fyrir norðaust- an. Hinsvegár hefur ekki orðið vart við neinar ólöglegar veið- ar á öllu sveiðinu frá Breiða- firði suðunim til Austurlands, svo og aðeins litilsháttar fyrir Norðurlandi, en á þessum slóð- um vissi Landhelgisgæzlan um vélarnar farið 55.450 sjómilur í gæzluerindum, en það er um 2i/2 sinnum meira en á s'ama tíma í fyrra. Til þessa dags hafa alls 113 brezkir togarar verið kærðir fyrir ólöglegar veiðar, þar laf margir oftar en einu sinni. Af þeim voru um 2/3 hlutar gömul skip, annaðhvort smíð- aðir fyrir síðasta strið eða í því, og 'aðeins örfáir yngri en 8 ára. Msókn að málverkasýningu og eiindum Bjöms Th. Bjömssonai ágæi Vestmannaeyjum. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Lustkynning á vegum Menntamálaráös hefur verið hér undanfarið og aðsókn veriö ágæt. Sýndar eru 20 myndir úr lista-' lenzkri málaralist, eru þarna safni ríkisins, og eiga að vera einskonar þverakurður af ís- •----------------s------ Urslit danslaga- keppni SKI á mið- vikudagskvöH Danslagakeppni SICT 1958 hef- ur .staðið yfir rmdanfarnar helg- ar í Góðtemplarahúsinu. Valin hafa verið 9 lög.við gömlu dans- ana og 8 við nýju dansana til úrslitakeppninnar, sem hófst.um síðustu helgi Keppninni verður haldið á- fram á miðvikudagskvöldið í Austurbæjarbíói og þá greidd atkvæði um iögin bæði við gömlu dansana og þá nýju. Auk danslagakeppninnar verða marg- vísleg skemmtiatrjði. málverk allt frá Þórarni Þorláks- syni til Sverris Haraldssonar. Bjöm Th. Biörnsson listfræð- ingur flutti erindi um myndlist við opnun sýningarinnar og sýndi skuggamyhdir til skýringa. Einnig flytur hann annað erindi um nútímalist. Menn eru mjög ánægðir með að sýnjng þessi skyldi vera send hingað. Sj'ningin mun verða opin fram yfir he’gi. Uppselt eftir 45 mlnútur! Það virðist ekki þurfa að hvetja fólk til að sjá leikritið „Allir synir mínir“ sem nýbyrj- að er að sýna í Iðnó. í gær hófst miðasala kl. 4 fyrir sýnjnguna sem verður í kvöld og voru allir miðar rifnir út á þrem kortérum. Það mun vera einsdæmi, að sýning alvarlegs eðlis sé sótt af slíku kappi. KRON efnir til mynda- sanikeppni barna um jólin Kaupfélag Reykjavíkur og nágrennis (KRON) hefur ákví/öiö aö efna til myndasamkeppni meðal barna á aldrinum 6-15 ára. Verkefniö hefur veriö valiö: Jólin. Myndirnar þurfa að vera 30x 40 sm, en mega vera stærri. Efnisviil til notkunar við gerð myndanna er frjálst: litir, tau- klippingar, pappírsklippingar o. s. frv. Þrenn aðalverðlaun verða veitt: 1. verðlaun kr. 500,00 2. verðlaun kr. 250,00 3. verðlaun kr. 100,00 Aukaverðlaun að upphæð kr. 50 verða veitt fyrir eins marg- ar myndir og ástæða þykir til. Myndum þarf að skila í skrif- stofu KRON fyrir 1. des. n.k., greinilega merktum (nafn, heim- ilisfang, aldur). Félagið hefur • fengið þau Selmu Jónsdóttur listfræðing, Kjai-tan Guðjónsson listmálara og Sigurð Sigui’ðsson listmálara til að skipa dómnefnd. Félagið áskilur sér rétt til að nota verðlaunamyndirnar við gluggaskreytingar. Líf í alheimi nefnist bók setn Norðri hefur gefið út. Höfuudar eru tveir, flugvéla verkfræðin ?- ur og annar fiugmálamaðiir —■ sem trúir á æðri máttarvöld. Aðalhöfundur bókarinnar, Kenneth W. Gatland, er flug- vélaverkfræðingur brezkur og var fulltrúi Breta á alþjóðaþingi um geimsiglingar. Hinn, Derek D. Dempster að nafni, er rit- stjóri flugmálatímarits. Undirtitill bókarinnar er Leit- að raka á takmörkum þekkingar og er þar bezt lýst innihaldi bókarinnar. Kaflar hennar gefa einnig noHtara hugmynd um það; Þeir eru: Heimar í sköpun, Dög- un lífsins, Grannar vonir í geimnum, Hinn stækkandi al- heimur, Út úr alheimstóminu, Hið kynlega tvieðli ljóssins, Tímagátan, Aðrir heimar, Á for- boðnum slóðum, Leit að guði, Síðasta frelsið, Endir eða upp- haf. Margar ágætar myndir eru í bókinni. Hún er tæpar 200 bls. Þýðandi er Esra Péturssoa læknir. I upphafi, geimsiglingaaldar er mjög liklegt að margir viijj kynnast þessarj bók.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.