Þjóðviljinn - 06.11.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.11.1958, Blaðsíða 1
Sósíalistar í Reykjavík > Hafið samband við skrif- stofuna. í Tjamargötu 20. Sparið og drýgið starfs- krafta félagsins með því að greiða flokksgjaldið i skrifstofunni. Sigurði Bjarnasyni hleypt af stokkunum. Hann mun verða afhentur 12. þ.in. o.g eigandi er Leó Sigurðsson útgerðarmaður á Akureyri. Fyrsti austurþýzki togarinn afhentur n.k. mánudag Tólf ný fisklskip sem verÓa mikilvœg viSbót v/ð skipastól landsmanna Einn af litlu togurununi skírður. Viðstaddir eru iiuk fulltrúa skipasmíðastöðvarinnar íslenzku eftirlitsinennirnir Kári Krist- jánssou og Jóhann Þorláksson. Kona Kára braut kamparins- flösku á stefni skipsins og gaf ]»ví heitið Sigurður Bjamason, 10. nóv. n.k. afhendir austurþýzka skipasmíöastöðin Volkswerft Stralsund hinn fyrsta þeirra tólf togara, sem þar er veriö aö smíöa handa íslendingum, og mun hann væntanlegur hingaö til lands um þaö bil viku síðar. Er Hjálmar Báröarson skipaskoöunarstjóri ríkisins nýfar- inn utan til þess aö veita togaranum viötöku fyrir hönd íslenzka ríkisins. Næsti togari verður svo af- hentur tveimur dögum síðar, og síðan verða þeir afhentir einn af öðrum, og munu allir verða komnir hingað til lands um mitt næsta ár. Verður þar um mjög mikilvæga aukningu á fiski- skipastól okkar að ræða. 250 rúmlestir Þessir togarar eru talsvert mjn','i en nj-sköpunartogararnir og fyrst oy fremst ætlaðir smærri útgerðarslöðum, þar sem ekki er Félagsfundur j verður haldinn í Tjarnar- • götu 20 í kvöld (fimmtu- • dag) klukkan 9 e.h. • Dagskrá: • 1. Fræðslustarfið i vetur. J 2. Afmælishátíð ÆF og * ÆFR og starfsemi • skemmtinefndar. 3. Efnahagsmálin, Einar Olgeirsson hefur • aðstaða til að gera út stóra tog- ara. Stærð þsirra er rúmlega 230 rúmlestir; þeir eru 38,05 metrar á lengd, 7,30 metrar á breidd og 3,60 metrar á hæð. Mikið vélaafl verður í skipun- um, og er aðalvélin 800 hestöfl. Vélbúnaður fyrir togveiðarnar er af fullkomnustu gerð og má því reikna með að þessi skip verði mjög hagkvæm fyrjr veiðar i is fyrir frystihúsin. Einnig ættu þessi skip að verða mjög hentug til síldveiða. 12 skip Fiskiskip þessi eru 12 ta'sjns. og munu eins og áður er sagt einkum verða gerðir út á ýmsum smærri útgerðarstöðum úti um land. Eitt skip fer á hvern eftir- talinna staða: Bíldudal, Þingeyri, Bolungavík, Hólmavík, Sigrufjörð, Dalvík, Hrísey og Akureyri, Neskaupstað, Eskifjörð, Reyðarfjörð. Loks fara tvö skipanna til bæjanna á Norðuaustur’andi, þ e. Raufarhafnar, Þórshafnar og Vopnafjarðar. Islenzkir eftirUtsmenn Skipin eru byggð samkvæmt teikningu Hjálmars Bárðarsonar skipaskoðunarstjóra og hefuv hann jafnframt ákveðið staðsetn- ingu tæk.ja og alit fyrirkomulag. Tveir íslendingar hafa dvalizt i Stralsund til eftir'its, þsir Kári Kristjánsson 0g Jóhann Þorláks- SOll. 25 brezkir togarar við veiði- þjófnað í landhelgi í gær Samkvæmt upplýsingum land- helgisgæzlunnar voru í gær- kvöld 25 brezkir togarar að veiðum innan fiskveiðitakmark- anna hér við land, og nutu þeir herskipaverndar að venju. Otaf Austfjörðum voru 16 Yfirlitsm-ynd sem sýnir hluta af skipasniíðastöðinni Volks- iverft Stralsund. Þetta er í ra uniimi skipabyggingar- verksmiðja, þ.e.a.s. hún er niiðuð við fjöldaframleiðslu en ekki sérbyggingu og tek- j ur ekki að sér að smíða færri en i'iinm skip af súmu gerð. Starfsinenn munu nú vera 5—6000 talsins. brezkir togarar að veiðum i landhelgi, allir útaf Seyðisfirði, en þar hafa brezku herskipir* nú verndarsvæði fyrir togarana. Nokkur hreyfing hefur verið á togurunum þarna undanfarið og hafa herskipin ýmist haft; opið verndarsvæði útaf Langa- nesi, eða i námunda við Seyðisx fjörð. ÚLaf Vestfjörðum voru nht brezkir togarar að ve'ðum inn- an fiskveiðitakmarkanna. Virt- nst togararnir heldur fjarlægj- ast landið þegar líða tók á1 dagiiín. Tveir brezkir tumdur- spillar voru þarna hjá togur- unum. Auk þess voru nokkrii? brezkir togarar að ve’ðum ut- an tólf sjómílna markanna á! þessum slóðum. f • framsögu. • • 4. Önnur má!. • • • • Stjómin. • •••••••••••••«••»6*••••«

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.