Þjóðviljinn - 06.11.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 06.11.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓDVILJINN — Fimmtudagur 6. nóvember 1958 ? 1 dag er fimmtudagurinn 6. nóv. — 308. dagur ársins — Leonardusmessa— Jón ilálldórss.on í Hítardal f. 56ÍÍ5 — Tunf?;! í hásuðri kl. 7.52 — Árdegisháflæði kl. 0?6 — Síð.legisliáflæði kl. 13 01, CTVARPIÐ í DAG: 12 50 Á frívaktHr.! 18.30 Barnatími: Yngstu hlust- endurnir 18.20 F»-amburðarkennr3la í frönsku. 19.05 Þingfréttir. 20.30 Spurt og sp.iallað í út- varpssal: Þátttakendur eru dr. Bjöm Sigurðsson læknir, Theresía Guð- mundsson, Stefán Jóns- son og Þorbjörn Sigur. geirsson. 21.30 Útvarpssagan: Útnesja- menn. w 22 10 Kvöldsagan: Föðurást. 22.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hliómsv. ísl. í Austurbæj- arbíói 21. október s.l. — Sinfónía nr. 1 í C-moll eftir Brahms. Stjórnandi: Hildebrardt. 2310 Dagskrárlok. 13.15 jsn'o 18.30 18:55 yoro5 20.30 ?o10 ?*> 30 23.30 nið á morgun I.esin dagskrá næstu viku. Miðdegisútvarp. Parnatími: Merkar upp- finningar (Guðmundnr Þorláksson kennari). Framburðarkennsla í spænsku. Þingfréttir og tónleikar. Kvöldvaka: Erindi: Sitt af hverju um Kötlugos (Rigurður Þórarinsson). TTpplestur: Sigursteinn Magnússon skólastjóri í Ólafsfirði flytur frumort lióð. íslenzk tónlist. -— Gömul ferðasaga: Með Ceres til Revkiavíkur 3 907 (frú Sigríður Biörnfdóttir). Kvöldsagan: F"ðurást. Frá danslagakeppni SKT. Dagskrárlok. DAGSKRÁ A L Þ I N G I S r-ír^ft'nað Alþingi fimmtudaginn fi nóv. 1958, kl. 1.30 miðdegis. Fyrirsmirnir: a. Endurheimt hardrit» í Danmörku, fsp. — Hvort ievfð skuli. b. Hafnargerðir o. fl., fsp. — Hvort leyfð skuli. N-^ri deiid: 1. Riskupskosning, frv. 2. Skemmtanaskatts- viðauki. frv. — 1. umr. ÍPins i^CT a.uglýst er í blpðhni í f*r*r* heidur Systrafé^lagíð alíá r'nn ír'ega bazar suitnudaginn f novembðr í Voríarsi.....ti 1 '"•''-r-1- v rz] hárríianriaL - - "~-*"-- lln;-:;; i '" kl 2 f '• , Þnr vérður r">;ð um hlýjarí ullarfathatS 1 —¦ o einnig verðúr ýntís- j^tí spm heritugt ~~t: ^v-*:* til - ,»*.4a'ía Alltyisem inn Jjeinur j' . : . feajs£rvSrni5iar vé'rður gef- ?"•'¦' '. idra. t Auglysið í" I>jóð\riljaiiun! 108.008.00 kréna bíl geíur þú ffáhgið fyrír / r í Happdræíti Þjóðviljans 1958. — Dregið 23. des. Dræííi verður ekki frestað. llillillillll!ll!llllli;HI!llllillinilllllllllllllll!llinillll!ll!l!< Fiugfélag Islands. Miililandafhig: Gullfaxi er væntanlegur til R- víkur kl. 16.35 í dag frá K- hofn og Glasgow. Flugvélin fer til Glasgow og K-hafnar kl. 8.30 í fyrramálið. Hrímfaxi fer til London kl. 8.30 í dag. Vænt- anlegur aftur til Rvíkur klukk- an 15 á morgun. Innanlandsfhig: . í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Bíldudals, Egi's- staða, ísafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar tvær ferð- ir, Fagurhólsmýrar, Hólmavík- ur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjarkl., Vestmannaeyja og Þórshafnar. Loftieiðir: Saga er væntanleg til Reykja- vikur klukkan 18.30 frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Osió; fer síðan til N. Y. klukkan 20. Bazar Kvenfélags Laugarnessóknar verður haldinn á laugardaginn klukkan 5. Tekið á móti mun- um fimmtudaginn frá klukkan 2 til 6 í fundarsalnum. Næturvarzía er í Laugavegsapóteki þessa yiku. Opið frá 22—9. Sími 2-40-45. Hlutayelta Kvennadeiídar S.V.F.Í. í Reykjavík. Hin árlega hhitavelta Kvenna- deildarinnar í Reykjavík verður ha'din í Listamann,§,g.kálanum sunnudaginn 9. nóv. Hafa kon- urnar verðið á ferðinni um bæ- inn að undanförnu við að safna munum. Konurnar hafa aldrei talið sporin við öflun fjár til slysavarnamálanna enda hefur það komið sér vel og borið gifturíkan áv'.'xt landi og þjóð til blessunar. Skilningur bæjar- búa á slysavarnastarfseminni er og þarf að vera góður því mörg verkefni bíða úrlausnar, víða þarf að endurnýja björg- unartæki, skipsbrotsmannaskýli og byggja fleiri björgunarskip allt eru þetta mál sem snerta hvern einasta íslending. Sjálf- boða- og fórnarstarf það sem unnið hefur verið á liðnum ár- um bæði af mönnum og konum í nafni Slysavarnafélagsins er mál allrar þjóðarinnar. Kvöidvöku heldur Kvenfélagið Hringurinn í Sjálfstæðishúsinu" '7. þ.m'. kl. 8.30. Allur ágóði rennur til barnaspítalasjóðs. — Meðal skemmtiatriða er fjölbreytt tizkusýning, gamanvísur sungn- ar af þekktum borgara, gaman- þáttur, eftirhermur, hljómlist og margt fleira. Dansað til kl. 2 eftir miðnætti. — Aðgöngu- miðar seldir í Litlu blómabúð- inni, Eankastræti 14. wrrrPRSi llíl'i'iiiimiiimiinl! Skípaútgerð ríkSsins: Hekia fer frá Rvík í ila.g aust- ur um land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Austf jörðum á norðurleið. Skjaldbreið er vænt- anleg til Lsaf jarðar í dag á leið til Rvíkur. Þyrill kom til Rvík- ur í nótt frá Eyjafjarðarh-ifn- um. Skaftfellingur fór frá R- vík í gær til Vestmannaeyja. Sldpadeild SlS: Hvassafell er á Raufarhöfn. Arnarfell er í Sölvesborg. Jök- ulfell losar á Norðurlandshöfn- um. Dísarfell væntaniégt til R- víkur 8. þm. frá; Gautaborg. Litlafell fór í gær frá Rvík til Norðurlandshafna. Helgafell fór 4. þm. frá Siglufirði áleið- is til Leníngrad. Hamrafell fór í gær frá Rvík áleiðis til Bat- umi. EimskÍp: Dettifoss fer frá K.orsör í dag til Rostock, Svinemunde og R- vikur. Fjallfoss fer frá Hám- borg í dag til Rotterdam, Ant- yerpen og Hull. Goðafoss fór frá Rvík 28. fm. til N.Y. Gull- foss fór frá Hamborg í gær til Helsingborgar og Kaup- mannahafnar. Lagarfoss kom til Rvíkur 26. fm. frá Hamborg. Reykjafoss fór frá Hull i gær til Rvíkur. Tröllafops fór frá Rvík 2. þm. til Gdynia, Lenín- grad og Hamina. Tungufoss fór frá Hamborg 4. þm. til Reykja- víkur. Happdrætti Háskóla íslands. Dregið verður í 11. flokki næst- komandi mánudag. Vinningar 996. Samtals kr. 1.255.000.00. Aðeins þrír söludagar eftir. STARF Æ.F.RÍ Fylkingarf élagaí! Salurinn er opinn í dag-kl. 20 til fel. 23.30. Framreiðsla í kvöld: — Helga Harðardóttir. Afmæliskátíð ÆF og ÆFR verður haldin í Tjarnarkaffi fimmtudaginn 13. nóvember. — Dagskrá skemmtunarinnar verð ur auglýst síðar. —• Skemmtinefnd. Félagar. Lesið auglýsingu á for- síðu blaðsins um félagsfundina í kvöld. — Stjórnin. Eíddy opnaði atálhylkið, sem hann hafði meðferðis, og dró út úr því stöng, aem var í pörtum eiiis og veiði- stöng. Á meðan 'liajui skeytti partana saman, öagði hann "Þórði meira um þetta forvitnis'.ega mál. ,,Við vorúm að vinna við að safna saman ýtnsum sýnis- hornum af þessu efití og 'voruni staddir við rætur eldfjalls, þegar diilarfull sprenging varð. Tveir . af okkar mönnum létu lífið og öll tæk.i okkar.eyði- lögðust. Þá tókum við fyrst eftir kondóru.num." og |>eir vöktu hjá okkur grunsemdir. Okkur kom þá til hugar, að Lupardi notaði kondórana tiL -þess að flytja þetta efni!" Hann beindj stöngihni ¦yfir"ehia' íaglinn Og lét litla Ifcúlu síga niður aðvhönúni. • ""¦ '"'"•

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.