Þjóðviljinn - 06.11.1958, Side 3

Þjóðviljinn - 06.11.1958, Side 3
Fimmtudagiir 6. nóvember 1958 — ÞJÓÐVILiJINN — (3 Bretar reyna að hindra endurnýjun íslenzka togaraflotans Framhald af 12. síðu. verður afhent íslendingum foi-mlega nú 10. nóv. og ann- að skipið 12. nóv. Gengið hef- wr verið frá formlegu láni í sambandi við kaup á þessum skipum, um 50 millj. kr. er- lendu láni til 12 ára, miðað við 214% vexti. Má því segja, að þessi þáttur málsins liafi verið Ieystur að fullu, og ég hygg að verulegu leyli sé leyst úr því sem mesíiur áliugi var þá uppi um, en það var að auka nokkuð við fiskiskip- in í þeim byggðarlögum úti á Iandi, sem verst voru sett mcð öflun hráefnis til lieima- atvinnu. Eftir stendur þá sá hlutinn, sem snýr að kaupum á hinum 15 stóru skipum, en ríkisstjórn- inni þótti rétt að halda áfram við þá ákvörðun, að slík skip yrðu keypt, enda hefur nú d’reg- izt um alllangan tíma að ganga íd þess að endurnýja togara- flotann og kaupa stóra togara í skarð þeirra sern jafnan.heltast úr lestinni. Tíu fyrstu mánuðina eftir að heimild Alþingis var veitt, í árslok 1956, var unnið að undir- búningi að framkvæmdum í þessum efnum, og ég held að enginn ónauðsynlegur dráttur hafi orðið á þeim undirbúningi. Það þótti nauðsynlegt að leita álits sérfróðra manna um það, af hvaða stærðum og gerðum þessi skip teldust vera hentug- ust l'yrír íslendinga, efns og nú háttaði, og því var skipuð sér- stök fimm manna nefnd lands- þekktra togaraskipstjóra og leit- að álits þeirra um stærð þess- ara skipa og gerð. Þessj nefnd vann að málinu um nokkurn tíma, Síðan var skipuð þriggja manna nefnd sér- fróðra manna um skipabygging- ar. Þar var tilnefndur sem for- maður skipaskoðunarstjóri Hjálmar Bárðarson, og með hon- um voru í nefndinni Erlingur Þorkelsson vélfræðingur, sá maður sem mest hefur haft með að gera byggingar allra þeirra stóru togara, sem íslendingar hafa keypt eftir stríðið, og þriðji maðurinn í nefndinni var svo einn af þekktustu togaraskip- stjórum landsins, Sæmundur Auðunsson. Þessari þriggja manna nefnd var falið það verk að útbúa ná- kvæma útboðslýsingu af skipun- um, svo að hægt væri að leita tilboða hjá öllum 'helztu og þekktustu skipabyggingarstöðv- um, sem við höfum skipt við, og þó auðvitað að sjálfsögðu stuðzt við það meginálit, sem fyrir lá frá togaraskipstjóranefndinni, um það hvað mundi vera hag- stæðast fyrir okkur um stærð og gerð skipanna í aðalatriðum. Þcssi nefnd sendi svo f. h. ríkisstjórnarinnar út tilboð tii sextán skipabyggingastöðva, 28. júní 1957 og í októbermánuði 1957 höfðu borizt föst tilboð frá 9 þekktum skjpabygginga- eða logarabyggingastöðvum. Frá þessu var m. a. skýrt hér í að- alatriðum á Alþingi þegar fyr- irspurn um sama efni og þessi var hér tii umrseðu í nóvember- mánuði 1957, en þá var um það spurt, hvort ríkisstjórnin hefði ekki þegar tekið lán til þessara togarakaupa eða hvort hún hefði tryggt sérJwlán til framkvæmd- j anna. I Það var þá upplýst, að stjórnin hefði ekki talið tök á því að út- vega lán fyrir kaupunum nema í beinu samhengi við það hvar skipin yrðu smíðuð, og að reynt yrði að fá þser stöðvar, sem líklegastar væru með hentugan afgreiðslutíma og sanngjarnt verð á skipunum, til þess að beita sér fyrir því, að við fengj- um nauðsyniegt lán til fram- kvæmdanna í heimalandi sínu, þegar það lægi raunverulega fyr- ir, hvaða skipasmíðastöðvum við helzt vildum hallast að. Það hafði fram að þessum tíma nokkuð verið athugað, hvaða lánsmöguleikar væru fyrir hendi, og í nóvembermánuði 1957 þá var það einnig upplýst hér, að fyrir iægju hjá ríkis- stjórninni nokkur tilboð um lán til þessara framkvæmda. Að vísu væri það svo, að dómi stjómarinnar, að þessi lóns- tilboð væru ekki nægilega góð, og hun mundi því vilja vinna að því ófram að fá hagstæðari lán, en treystandi á það, sem þegar lægi fyrir í málinu, hefði hún nú tekið ákvörðun um að senda út samninganefnd til þess að semja um byggingu skip-i anna, þó að endanlega hefði ekki verið gengið frá lánum, en með þá lánsmöguleika í huga, sem þó lágu fyrir. Á þessu tímabili höfðu borizt tvö lánstilboð frá Bretlandi, eitt frá Belgíu og tvö frá Vestur-Þýzkalandi. Framhaldið varð svo það, að snemma á árinu 1958 eða skömmu eftir að þetta hafði verið rætt hér á Alþingi, var togarakaupanefnd, sem skipuð hafði verið af ríkisstjórninni, send út til þess að festa kaup á a. m. k. átta af þessum skipum nú þegar og tryggja á þann hátt afgreiðslu þeirra eins fljótt fyrir íslendinga eins og tök væru á, þó að áfram stæðu að íullu skuldbindingar stjórnar- innar um það að kaupa samtals 15 skip. A Það verður að segja það eins og er, að þær vonir, sem tengdar voru við þau iáns- tilboð, sem fyrir1 lágu, hafa brugðizt að verulegu leyti, og komu til þess eflaust nokkuð sérstakar ástæður. Það kom sem sé mjög greini- Iega fram þegar á áttí að herða, að viðhorf allt í Bret- landi gerbreytitist með tilliti tii þeirra átaka, sem þá voru í aðsigi og þegar orðin varð- andí landhelgismálið, og fór það í rauninni ekkert dult, að með því, — með ákvörðun í landheigismálinu hefðu all- ir möguleikar okkar til lána í Bretlandi farið út um þúf- ur. En áfram hefur svo verið unn- ið að því að fá slík lágmarkslán, sem stjómin hefur talið, að ó- hjákvæmilegt væri að hafa til þess að byggja kaupsamning á, og nú um skeið hafa þau mál aðallega verið í höndum aðal- bandastjóra Seðlabankans, sem hefur farið nokkrar ferðir út og m. a. að undanförnu unnið að því að fá endanleg úrslit í því, hvort hægt væri að fá slík lán til þessara kaupa, sem Sovézk myndlistarsýningr verð> ur opnuð hér í Reykjavík í dag í dag kl. 6 verður opnuð fyrir almenning sýning á myndlist frá Sovétríkjunum í húsi Þjóðminjasafnsins. Á sýningunni eru um 200 myndir, myndskurður, stein- prentun og málmrista gerðar síðustu tvö eða þrjú árin. I skiptum fyrir þessa sýningu munu íslenzkir listamenn senda sýningu til Sovétríkjanna. Á þessari sýningu kemur I stjórnarrJkjanna á sviði mynd- ekki fram nema lítill hluti þess, I skurðar, steinprentunar og sem fremstu listamenn Ráð- málmristu liafa látið frá sér Á myndinni sjást sovétlistamennirnir O. Véreski og N. Sokolava þar spm þau eru stödd í bogasal Þjóöminja- safnsins, en þau hafa dvalið liér að undanförnu við upp- setningu á sovézku myndlistarsýningunni. . talið er, að sé algert lágmark fyrir okkur, til þess að vogandi sé að gera kaupsamning. Á þessu stigi vil ég ekki segja neitt um það, hvort það reyiaist svo, að þau lánstilboð, sem okk- ur höfðu borizt og sum hver hafa brugðizt, t. d. tilboðin frá Vestur-Þýzkalandi reynast verða nægjanleg til þess að fært þyki að sernja þar um byggingu skip- anna, en væntanlega fæst úr því skorið mjög bróðlega. Það þarf svo í rauninni enginn að vera hissa á því, þegar það er haft í huga, sem við höfum mátt heyra síðustu mánuðina í sambandi við landhelgisdeilu bkkar, þó að það geri vart við sig í ýmsum efnum, varðandi vúðskipti okkar við þær þjóðir, sem við eigum þar einkum í deilu við. Það er þannig stað- reynd, sem við stöndum frammi fyrir, að i sumum þessara íanda og þá fyrst og fremst í Bret- landi, hefur þetta verið tekið upp á þa lund, að það, sem áður hafði verið boðið, það er nú aftur tekið, og þeir möguleikar virðast því ekki vera lengur fyr- ir hendi, og verðum við að sjálf- sögðu að sætta okkur við það. Það mun verða unnið að því eins og kostur er að fá úr því skorið, hvort hægt er að fá nauðsynleg lán til þess- ara skipakaupa, á þeim slóð- um þar sem fyrirhugað hafði verið að fá stkipin byggð. Beynlst það ekki fært að fá þessi lán, er vitanlega ekki um annað að ræða en að leita nýrra fanga í þeim efnum og sjá, hvaða möguleikar gefast þá í öðrum löndum en þeim, sem við höfum Ieitað til í sambandi við byggingu á þessunv stóru skipum. Eg held, að þessi atriði upplýsi í öllum meginatriðum, hvað gerzt hefur í málinu. En nú síð- ara árið þá hefur fyrst og fremst staðið á því að fá þau lán, sem álitið hefur verið, að kaupin yrðu að byggjast á. Við áttum þess kost að fá einn- ig lán fyrir þessum stóru skipum á svipaðan hátt eins og við fengum fyrir minni skipunum, en það voru miklir örðugleikar á því að ætla að fá hvoríveggja skipin byggð í sömu stöðvum á sama tíma. Auk þess kusum við heldur, á meðan iánsvon var þar uppi, að leita eftir smíðum á skipunum í þeim b.vggingar- stöðv'um, þar sem við vorum kunnugir fyrir um byggingu svona stórra skipa, og þvi var það reynt til þrautar. En það er mín skoðun. að fáist ekki úr því skorið nú næstu daga, hvaða mögulcik- ar eru fyrir hendi til þess að fá skipin snúðuð þar og nauð- synleg lánþar ti! smíðanra, þá hljótuin við nú, einmitt þeg- ar smiði minni skipanna er að verða lokið, að snúa okk- ur til þeirra aðila, sem við vitum, að við mundum ge'a fengið hjá nauðsynleg lán til byggingar skipanna, og fram- kvæma á þann hátt endomýj- un stóru togaranna, sem orð- in er knýjandi nauðsyn fyrir efnahagslíf okkar. ★ Magnús Jónsson talaði tvisvar og Sigurður Bjarnason einu sinni, og höfðu hinn mesta á- huga á togarakaupunum og láns- útvegunum. Lúðvík minnti þá á að ekki hefði flokkur þeirra tek- ið því vel, er lán var tekið til að borga minni togarana í Aust- ur-Þýzkalandi. Spurði hann hvort þeir félagar vildu nú sanna áhuga sinn fyrir málinu með því að lýsa yfir stuðningi við það að lán yrði tekið til að greiða stóru skipin á sama stað, ef lán reyndust ófáanleg á Vest- urlöndum. Svaraði Sigurður fara siðustu tvö eða þrjú árin. En þó að sýningin sé ekki mik- il að vöxtum og taki ekki til nema svo sem 200 listaverka, ætti hún að geta orðið sýning- argestum til nokkurrar glöggv- unar á þvi, sem helzt einkennir þessa tegund sovézkrar mynd- listar. Mismunandi þjóðerni. I fyrsta lagi ber að vekja athygli sýningargesta á mis- munandi þjóðerni þeirra lista- manna, sem myndir eiga á sýn- ingunni. Hér eru ekki aðeins listamenn frá Moskvu og Len- ingarði, heldur einnig frá ýms- um lýðveldum Ráðstjórnarsam- bandsins. Þessi fjölbreytni í þjóðernislegu tilliti er eitt helzta einlœnni sovézkrar Jis.fcr.-_ ar, og vinátta sú, er tengir saman ráðstjórnarþjóðirnar, er jafnframt undirstaða sovézkra lífshátta, menningar og lista. Annað, sem einkennir so- vézka list, er náið samband hennar og þjóðlífsins. Meðan stóð á styrjöldinni móti fasism- anum (árin 1941-1945). gerðu sovézkir myndlistarmenn fjölda ágætra listaverka, sem unnu sér hylli þjóðarinnar, urðu henni hjálp og hvöt í barátt- unni og héldu á lofti minning- unni irni afrek hennar í starfi og stríði. Skopmyndagerð var mjög beitt gegn fasistum Hitl- ers. Á þessum árum urðu til býsna margar svartlistarmynd- ir, sem þjónuðu þeim göfuga tilgangi að stæla þjóðina i bar- áttu hennar. Á árunum eftir stríðið, er friðsamleg starfsemi hófst að nýju í landinu, hófst ný mjög víðtæk þróun í öllum greinum myndlistar. Eins og sjá má á sýningu þessari, er iistamönn- um mjög hugleikið að lýsa hin-, um starfandi stéttum, verkalýð, bændum og menntafólki, sem nú eru að skapa hið nýja þjóð- félag. Áuk þess sjást hér all- mörg verk, er sækja sér efni- við í sögu þjóðarinnar eða feg- urð náttúrunnar. Mjarhmið listarinnar þjónusta við fólkið. Rausæisstefna sovézkra lista- manna er ákjósanlegur jarð- vegur sjálfstæðs einstaklings-. eðlis og skapandi fjölbreytni samkvæmt tilgangi og mark- miði listarinnar, sem er þjón- usta við fólkið. Áhorfandinn endurgeldur listamanninum með ást sinni og lifandi áhuga á málefnum listarinnar. Lista- maðurinn finnur til ábvrgðar gagnvart fólkinu, sem a að njóta listar hans. Tengsl hans við líf fólksins er honum upp- spretta andagiftar og hug- myndaauðlegðar, Bjamason þvi ekki, en lét nægja að lýsa ánægju sinni yfir þvi að minni skipin hefðu verið fengin. Lúðvik rninntl einnig á að ekki væri áhugi Sjálfstæðisflokksins fyrir togarakaupum alltaf jafn brennandi. Þegar rætt hefði ver- ið um togarakaupin á Alþingi hefði æinn aðalforingi Sjálfstæð- isflokksins risið upp og lýst því yfir að hann væri andvígur því að lagt væri kapp á að kaupa. vi-vrío trxiío r»o lnnrlcinc

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.