Þjóðviljinn - 06.11.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.11.1958, Blaðsíða 4
4.) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 6. nóvember 1958 „Okkar stefna er stefna hvers frjálshuga æskumanns". Þessi orð standa í ávarpi því, sem stofnþing Æskulýðsfyik- ingarinnar, sambands ungra sósíalista," sendi ísknzkum æskulýð fyrir nákvæmlega 20 árum. I ávarpinu er heitið á allt íslenzkt æskufólk að standa saman um sjálfstæði landsins og vernda það sem sjáaldur auga síns. Þar eru heit hvatn- ingarorð til íslenzkrar æsku um að sameinast til varnar og eflingar lýðræði, frelsi og friði, en gegn afturhaldi og fasisma. Stofnun Æskulýðsfylkingar- Sklíðaskálinn ^ar byggður með miklum dugnaði af fylkingarfé- innar 6. nóvember 1938 er einn lögum. Hann er miðstöð útlífsins fyrir félagana. - aðalviðburðurinn í hinni öflugu arbaráttunni. Samband ungra kommúnista sendi Sambandi ungra jafnaðarmanna tilboð um sameiningu sambandanna í einingarbaráttu verkalýðsins á árunum fyrir heimsstyrjöldina. Nokkrum vikum áður höfðu vinstri menn í Alþýðuflokknum ungir sósíalistar ávallt verið í fylkingarbrjósti og stöðugt bor- ið þau samtök fram til nýrra sigra. Okkar steina er steína hvers írjálshuga æskumanns gengið til samstarfs við Komm- únistaflokkinn og stofnað marxistískan fjöldaflokk, er hóf þegar i stað að fylkja ís- lenzkum. verkalýð og allri al- þýðu í eina heild til barátt- unnar fyrir hagsmunum sín- um og gegn hvers konar fasist- ískum ofbeldisöfium. Fyrir 20 árum átti íslenzk verkalýðsæska við kröpp kjör að búa. Afleiðingar efnahags- kreppunnar miklu höfðu lagzt á hana sem farg eins og alla alþýðu manna. Hundruðum saman gengu ungir menn at- vinnulausir og urðu að þola alla þá örbirgð, sem því fylgfr. Alþýðuæskan hafði naumast nokkra möguleika til menntun- ar, og framtíðarhorfurnar allar síður en svo bjartar. Islenzk alþýða skildi það æ betur, að til þess að bæta kjör sín og ná rétti sínum, þurfti hún að standa sameinuð gegn hinni geigvænlegu þróun auð- valdsskipulagsins, sem hafði náð hápunkti sínum fyrir 20 árum í fasistaríki Hitlers og bandamanna hans víðar í Evr- ópu. Alþýðuæskan tók líka að skilja sitt hlutverk og skip- aði sér í fremstu röð í eining- allsherjarsamband. sósíalistískr- ar æsku á íslandi. Tilboðið fékk góðan hljómgrunn meðal mikils fjölda ungra jafnaðar- manna, enda þótt forustumenn SUJ væru því andvígir. Ungir jafnaðarmenn hófu samt að undirbúa sameininguna með ungum kommúnistum, og sam- eining sósíalistískrar æsku varð að veruleika hinn 6. nóv. 1938 eins og áður segir. Starf ÆF hefur frá upphafi verið tvíþætt: Annars vegar er baráttan fyrir hagsmunamálum æskunnar, hins vegar fræðslu- og útbreiðslustarfsemi. Hin beina hagsmunabarátta hefur á ýmsum sviðum verið nátengd baráttu verkalýðsfélag- anna og hafa unnizt þar margir stórir sigrar. Ungir sósíalistar hafa hvarvetna staðið fast á rétti alþýðuæskunnar og fylkt, sér við hlið djörfustu og fram-í sæknustu afla verkalýðssam-' takanna. Og þessari framsæknui sveit er það að þakka, að æskan í dag er ekki þjökuð aíf lamandi ótta atvinnuleysisins,* sem allt fram til síðari heims-' styrjaldarinnar var eins ogf reidd svipa yfir höfði hvers al-l En ÆF hefur aldrei gleymt því, að þessi hluti málanna er aðeins ejnn þáttur í starfi hennar. Hinn meginþátturinn ex fræðslu- og útbreiðslustarf- þessum sökum verður aldrei nógu mikil áherzla lögð á fræðslusarfsemi meðal æsku- lýðsins. Ungir sósialistar hafa ávallt látið sjálfstæðismál þjóðarinn- ar mjög til sín taka, mimiugir þess, að það er æskan, sem á að erfa landið. Þeir hafa stöðugt haldið fast við þá kröfu, að ísland skuli vera -sjálfstætt og hlutlaust í öllum átökum stórveldanna. Og ávallt hafa þeir bent á hvaðan landi og þjóð stafaði mest hætta. O- trauð barðist Æskulýðsfylking- in gegn hættu fasismans, og benti á þá hættu, sem íslenzkri æsku stafaði af þessum skil- getna óvætti auðvaldsins. Síðasta áratuginn hefur bar- átta Æskulýðsfylkingarinnar verið barátta gegn bandarísku auðvaldi, gegn spillingu og hverskyns óreiðu á vettvangi stjórnmálanna, gegn Atlanz- hafsbandalaginu og aðild fs- lands að því. ÆF hefur stöðugt barizt fyr- ir bættum hag alþýðuæskunn- ar og betri aðbúnaði íslenzkrar æsku í heild. Engin æskulýðs- samtök' hafa barist af meiri áhuga fyrir byggingu æskulýðs- hallar svo að unga fólkið geti fengið tækifæri til að vinna að " hollum viðfangsefnum í tóm- stundum sínum. Er bandarísk heimsvalda- stefna tók að ógna fslandi, voru það ungir sósíalistar sem skáru upp herör gegn hinni bandarísku ásælni. Þessi barátta stendur enn og ungir sósíalist- Æ.F. 20 dra Eitt stærsta átakið, sem ÆF hefur gert á starfsferli sínum, er án efa útgáfa Landnemans, málgagns ungra sósíalista. Landneminn kom út á árunum 1938—'43 og síðan 1947—'55, en þá varð því miður að leggja þessa útgáfustarfsemi niður vegna fjárskorts og ýmissa annarra örðugleika. Efni Land- nemans var mjög fjölbreytt og stóð hann langt framar mál- gögnum annarra pólitískra æskulýðssamtaka í landinu, Þar birtust að staðaldri grein- ar um helztu baráttumál al- þýðuæskunnar, fræðsluþættir ásam öðru léttara efni til skemmtilesturs. Það er óbætan- legt tjón og eigi sæmandi ung- um sósíalistum að þeir geti ekki gefið út sitt eigið mál- gagn. Því er það eitt brýnasta verkefni Æskulýðsfylkingar- innar að hefjast nú á nýjan leik handa um útgáfu Land- nemans og koma blaðinu á svo traustan grundvöll að ekki þurfi framar að koma til stöðv- unar á útgáfu þess. Síðasta áratuginn hefur merk- um áföngum veriJ náð til að þýðumanns. í iðnnemasamtökunum ! I hafa.5 Féla.g;slieimilið í Tjarnargötu hefur bætt stórlega aðstæðurnar til félagssfiarfsemi ÆF. Myndin er tekin við vígslu þess 1955. ar eru ákveðnari í því nú en nokkru sinni íyrr, að leiða hana fram til sigurs, því að bandarísk heimsvaldastefna, er helstefna, og hver sú þjóð, er ljær henni lið, vígir sig atóm- dauðanum, ef til styrjaldar dregur. Ferðastarfsemi ÆF hefur ætíð verið mikil. Myndin er tekin einu siunarferðalagi ÆF, semi samtakanna. Á vegum Fylkingarinnar hafa frá upp^ hafi verið skipulagðir leshring- ir og málfundahópar í sam- starfi við Sósíalistaflokkinn. Með leshringjastarfseminni, svo og Kvöldskóla alþýðu og annarri fræðslustarfsemi, hef- ur verið unnið gott verk í að kynna æskunni sögu verkalýðs- hreyfingarinnar og veita henni fræðslu um sósíalismann. Þessi þáttur starfseminnar er ekki síður mikilvægur en hags- munabaráttan, sem borið hef- ur svo glæsilegan árangur. Æskan má ekki gleyma því, hvers vegna þessir sigrar hafa unnizt, þótt hún sé ekki lengur alin upp í hinum harða skóla stéttarbaráttunnar, sem. eldri Ritnefnd: Björgvin kynslóðin hefur mótazt af. Af efla félagsandann og samstar'-:, ið meðal félaga Æskulýðsfy.lk- ingarinnar. Lengi var það draumur einn að reisa skíðaskála,' en fyrir dugnað og bjartsýni Fylking- arfélaga var hann reistur at Framhald á 11. siðu. ÆSKULY-DS Cl GiÐfln Salómonsson, steinn Þorvaldsson Sólveig Einarsdóttir, Ey-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.