Þjóðviljinn - 06.11.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 06.11.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudag-ur 6. nóvember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Sjómenn stærri fis : ír sjomanna þrotin vegna agengni er gara a g „írskir fiskimenn eru nú hinir' reiðustu vegna rán- yrkju erlendra aöila á fiskimiðum sínum, og krefjast þeir þess, að ríkisstjórnin fylgi fordæmi íslendinga og stækki fiskveiðilandhelgina í a.m.k. 12 sjómílur — og þeir hafa í hyggju að vísa málinu til þjóðþingsins, ef ríkisstjórnin aðhefst ekkert bráðlega." Þetta er upphafið á grein,| ara manna. Ég mun ekki linna eftir G. Byrne, sem birtist íj látum fyrr en níu mílna mörk' blaðinu „Empire News" í Lond- on, 2. nóv. s.l. Síðan heldur greinin áf ram: „Þeir eiga hugdjarfan sam- herja, þar sem er Peter Moore in hafa verið ákveðin" Stór floti erlendra fiskiskipa írskir sjómenn eru ákveðnir í að hefja harða baráttu og | hafa farið þess á leit við rík- isstjórnina að hún láti þeim í té a.m.k. einn fallbyssubát til að annast stöðuga gæzlu fisk- veiðalandhelginnar. Mér skilst að ekki sé úti- lokáð að brezkum fiskibátum verði veittar einhverjar tilslak- anir, í staðinn fyrir gott starf brezkra björgunarskipa . við Ir- iffefe $ ATO 6£&&H &f '¦¦¦ ¦¦'?'• ^, - — '*•»'*¦ ¦¦*¦ *'¦ ¦«• II1 ARAÖiííCHtóft||«-^í er nú í þann veginn að hef ja , Jand. veiðar við suðurströn.1 írlands.' Þá hef ég. heyrt að írska frá Drogheda, meðlimur í yfir-l Nú þegar hafa mörg skip haf-1 ríkisstjórnin hafi nú áhyggjur stjórn járnbrautanna, en hann ið veiðar 25 til 30 milur undan j sjómanna til vandlegrar yfir- ströndinni, en færa sig smám- j vegunar og muni gera ráðstaf- samannær henni. !anir til að veita þeim vernd".' sagði í gær að hann væri reiðu- búinn „að gera hvað sem væri til þess að' styðja máistað fiskimanna". Sjómaður frá Clogherhead sagði við mig í gær: „Net mín voru rifin nýlega af erlendum togurum, og það jafnvel innan núverandi þriggja mílna marka. Það er orðið óþolandi ástand að þessir ræningjar skuli koma mæstum því inn á hafnir hjá okkur til þess að fiska. Við höfum þegar borið fram mótmæli við verkalýðsráðið í Drogheda og erum að semja beiðni til ríkisstjórnarinnar". Erlendir nálgast landhelgina Moore sagði mér: „Það verð- ur að vernda lífshagsmuni þess- Br jálaður ameríkani með byssu á lofti í vetnissprengjHStö Hvað getur gerzt er menn tryllast á slíkum stöðum? Bandarískur liðsforingi olli fyrir nokkrum dögum mik: illi skelfingu og taugaspenningi meöal herlögreglu og herforingja á bandarískum vetnissprengju-flugvelli í Nor- folk í Suðaustur-Englandi. Liðsforingi þessi varð brjál- skjóta sjálfan sig eða sérhvern aður i birgðastöð, þar sem þann sem reyndi að nálgast vetnissprengjur eru geymdar,' sig í víginu hlóð sér vígi á staðnum og lét vígalega með skammbyssu í hendi. Kvaðst hanu myndu I vesturþj zka bæmun Rahnsdorf er háð barátta gegn atóm- dauðamim eins og annarsstaðar í Vestur-Þýzkalandi. íbúar bæjarins skri](x undir mótmælaáskorun gegn kjarnvopnavis'5'mgu, vesiurþýzka hersins. Síðan eru mótmælin og undirskrií'íiruar fest á líkanið af eidflauginni, sem sést hér á. myndinni. Tveggja mánaða fangelsi fyrir að sitja í strætisvagni Negrar skulu sitja í aítasta hluta strætisvagna er, fékk 60 daga fangelsi. Báðir prestarnir voru svo dæmdir í sekt, sem samsvarar um 3000 isl. krónum. Tólf aðrir negrar voru dæmid- Tveir- negraprestar í Ala- bama-fylki í Bandaríkjunum hafa verið dæmdir í þriggja og tveggja mánaða fangelsi. Er þeim gefið að sök að hafa brotið regluna um að|ir í fangelsi, skilorðsbundið. negrar megi aðeins sitja í aft-l asta hluta opinberra strætis- vagna, er þeir ferðast með þeim. F. L. Shuttleworth prestur, sem er einn aðalleiðtogi blökku- manna í Birmingham, var dæmdur í 90 daga fangelsi. Annar negraprestur J. S. Phif- Þegar varð uppi fótur og fit í flugstöðinni og stór hluti hennar girtur af. Eftir langar fortölur hershöfðingja og sál- fræðinga hersins, létti hinn brjálaði liðsforingi látum og var þegar fluttur í sérstakt sjúkrahús. Brezka blaðið Daily Herald segir frá því að í birgðageymslu þeirri, sem maðurinn brjálaðist í hafi verið geymdar sprengj- o m ey; imlljonir niínma miaiiii . iiiii aldur frmn ai ur, sem notaðar eru til að Óhugnanlegir spádómar á alþjóðaráðsteínu Á alþjóðlegri ráðstefnu, sem haldin var nýlega í Kits- biihel, spáöu vísindamenn því að um 10 milljónir manna af næstu fimm kynslóðum myndu deyja um aldur fram vegna geislaverkana, sem stafa af tilraunum þeim, er þegar hafa veriö' gerðar. Er þessi niðnrstaða reist á af þekktustu kjarnorkufræðing- vísindalegri skýrslu sovézku um frá 21 landi til þess a* sendinefndarinnar á ráðstefn-! koma til furdarins og ræða tendra vetnissprengjur, og hafi sprengikraftur þeirra sem voru i geymslunni ásamt brjálæð- ingnum verið samsvarandi hálfri lest af dvnamiti. .! unni, en forystumaður nefnd-; þessi vandamál. Fyrsta ráð- Ný 'tízku v 111- son" dó á sihkh hafseyjn Nýr „Robinson'', sem hafðist við á eyju einni í Suðurhöfum, hefur beðið bana. Bandaríski veð- urfræðingurinn Otto Hornung hafðist einn við í rannsóknarstöð á Jarviseyju til að framkvæma rannsóknir á vegum alþjóðlega jaíðéðiísfræðiársins. Fyrir nokkrum dögum hættu skeytasendingar að berast frá Hornung, en skömmu síðar heyrð- ist neyðarkall frá honum. Brezka skipið „Narvik" setti menn á land á eynni skömmu síðar, en þá var ,,Robinson" látinn. Schröder íieimtar afturlwarf til- nazisiiians í V-Þýzkakndi innar var A. V. Toptjef próf-! stefna Cyrus Eatons var haldin essor frá Vísindaakf-'iemiunni íj í Pugwash í Bandaríkjunum, Moskvu. Skýrslan er byggð á og ráðstefnan í Kitsbiihel er þessvegna kölluð þriðja Pug- wash-ráðstefnan. Innanríkisráöherra Vestur-Þýzkalands, Schröder, sem er fyrrverandi liðsforingi í stormsveitum Hitiers, hefur krafizt þess í ræðu, að sett veröi lög, er heimili aö herlög verði innleidd í Vestur-Þýzkalandi. Ræða Sehröders var full af hinum gamalkunnu æsinga- hrópum fasista um „ógnir kommúnismans", og kom skýrt í ljós, að hinn gamli storm- sveitarmaður hafði ekki gleymt uppeldi sínu. Það var á þingi stéttarfé- lags iögreglumanna í Stuttgart, sem Sehröder hélt ræðu þessa, og lýsti hann fjálglega ágæti herlaga og nauðsyn þeirra. Taldi hann ómetanlegt að geta í einu vetfangi sett allt landið undir hernaðareinræði „til að verja Vestur-Þýzkaland gegn kommúnismanum". Þá notaði stormsveitarráð- herrann tækifærið til þess að úthella harmi sínum vegna þess að ýmis félagssamtök, svo sem Samtök þeirra, er ofsóttir voru af ógnarstjórn nazista, skyldu enn ekki hafa verið bönnuð í öllum héruðum Vestur-Þýzka- lands. ^ramhald af 12. síðu ö'dungadeildinni, ósinur í fylkis- stjórakosningunum fyrir Pat Brown og vekur þetta mikla at- hygli. Know'and hefur verið á- hrifamikill og einhver ákafasti fylgismaður þeirrar stefnu, að Bandaríkin haldi áfram að styðja Sjang Kaisék á Formósu. Keisaraskurðiir 1 sjávarbúrimi í dýragarð- i inum í Marineland (Florida) j og nýlega ungur hákarl i heim- ! inn eftir að móðirin hafði ver- ið skorin keisaraskurði. nýjustu mælingum á magni af geislavirku strontium 90, í líkömum fólks um allan heim. A grundvelli þessara mælinga slóu visindamennirnir því föstu, að strontium 90 myndi verða 10 milljónum að aldurtila á næstu 150 árum, jafnvel þó að engar tilraunir með kjarr.a- vopn færu fram framar. Auk þess munu milljónir mannaþjást af blóðsjúkdómum, | Hér mun vera um að ræða. krabbameini og -afieiðingum! fyrsta hákarlinn sem fæðist í geislaverkana, sem erfast. I fangavist í dýragarði. Keisara- Lögð er áherzla á það 11 skurðunnn var nauðsynlegur, skýrslunni að strontium 39 j Þar sem hákarlsmóðirin var að hafi ekki verið til í náttúrunnij dauða komin. hér á okkar hnetti síðan hann —---------—----------------------------- var rauðglóandi efnishrúg^ fyr- ír milljörðum ára. Nú er strontium 90 dreift um allan hnöttinn vegna kjaruaspreng- inganna, og enda þótt efnið hætti að vera geisiavirkt eftir 50 ár, þá munu margar óborn- ar kynslcðir þjást af hinum erianlegu afleiðingum þess. Ráðstefnau var k"lluð eam- an að frumkvæði bandaríska iðnjöfursins Cyrus Eaton. Með aðstoð austurrísku rikisstjórn- arinnar tókst honum að fá 72 SKÍRTEINI verðá afhent. í Tjarnarbíói í clag og á morgun kl. 5—7. Nýjum félagsmöiumm bætt við.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.