Þjóðviljinn - 06.11.1958, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 06.11.1958, Qupperneq 5
r Þolinmæði írskra sjómaniia þrotie vegna ágengni erlendra togara á grunnmiðum „írskir fiskimenn eru nú liinir’ reiðustu vegna rán- yrkju erlendra aðila á fiskimiðum sínurn, og krefjast þeir þess, að ríkisstjórnin fylgi fordæmi íslendingá og stækki fiskveiðilandhelgina í a.m.k. 12 sjómílur — og þeir hafa í hyggju að vísa málinu til þjóðþingsins, ef ríkisstjórnin aðhefst ekkert bráðlega." Þetta er upphafið á grein, eftir G. Byrne, sem birtist í blaðinu „Empire News" í Lond- on, 2. nóv. s.l. Síðan heldur greinin áfram: „Þéir eiga hugdjarfan sam- herja, þar sem er Peter Moore frá Droghola, meðlimur í yfir-* 1 stjórn járnbrautanna, en hann sagði í gær að hann væri reiðu- búinn „að gera hvað sem væri til þess áð styðja málstað fiskimanna". Sjómaður frá Clogherhead sagði við mig í gær: „Net mín voru rifin nýlega af erlendum togurum, og það jafnvel innan núverandi þriggja mílna marka. t»að er orðið óþolandi ástand að þessir ræningjar skuli koma næstum því inn á hafnir hjá okkur til þess að fiska. Við höfum þegar borið fram mótmæli við verkalýðsráðið í Drogheda og eruin að semja beiðni til ríkisstjómarinnar“. Erlendir nálgast laudhelgina Moore sagði mér: „Það verð- ur að vemda lífshagsmuni þess- ara manna. Eg mun ekki linna látum fyrr en níu mílna mörk- in hafa verið ákveðin". Irskir sjómenn eru ákveðnir í að hefja harða baráttu og hafa farið þess á leit við rík- isstjórnina að hún láti þeim í té a.m.k. einn fallbyssubát til að annast stöðuga gæzlu fisk- veiðalandhelginnar. Mér skilst að ekki sé úti- lokað að brezkum fiskibátum verði veittar einhverjar tilslak- anir, i staðinn fyrir gott starf Stór floti erlendra fiskiskipa j brezkra björgunarskipa við Ir- er nú í þann veginn að hefja \ iand. veiðar við suðurstrÖr<.l írlands. Þá lief ég. heyrt að írska Nú þegar hafa mörg skip haf-1 ríkisstjórnin hafi nú áhyggjur ið veiðar 25 til 30 rnilur undan | sjómanna til vandlegrar yfir- ströndinni, en færa sig smám-, vegunar og muni gera ráðstaf- saman nær henni. ;anir til að veita þeim vernd". ur ameríkani með byssu á lofti í vetnissprengjustöð Hvað geíur gerzt er menn tryllast á slíkum stöðum? Bandarískur liðsforingi olli fyrir nokkrum dögum mik- illi skelfingu og taugaspenningi meöal herlögreglu og herforingja á bandarískum vetnissprengju-flugvelli í Nor- folk í Suöaustur-Englandi. Liðsforingi þessi varð brjál- skjóta sjálfan sig eða sérhvern aður í birgðastöð, þai' sem þann sem reyndi að nálgast vetnissprengjur eru ge\Tndar, sig í víginu. hlóð sér vígi á staðnum og lét víga'ega með skammbyssu í hendi. Kvaðst hann myndu Tveggja mánaða fangelsi fyrir að sitja í strætisvagni Hegrar skulu sitja í aítasta hluta sírætisvagna Tveir- negraprestar í Ala- bama-fylki í Bandaríkjunum hafa verið dæmdir í þriggja og tveggja mánaða fangelsi. Er þeim gefið að sök að hafa brotið regluna um að negrar megi aðeins sitja í aft-; asta hluta opinberra strætis- vagna, er þeir ferðast með þeim. er, fékk 60 daga fangelsi. Báðir prestarnir voru svo dæmdir í sekt, sem samsvarar um 3000 isl. krónum. Tólf aðrir negrar voru dæmid- ir í fangelsi, skilorðsbundið. Þegar varð uppi fótur og fit í flugstöðinni og stór hluti hennar girtur af. Eftir langar fortölur hershöfðingja og sál- fræðinga hersins, létti hinn brjálaði liðsforingi látum oj var. þegar fluttur í sérstakt sjúkrahús. Brezka blaðið Daily Herald segir frá því að í birgðageymslu þeirri, sem maðurinn brjálaðist í hafi verið geymdar sprengj- ur, sem notaðar eru til að tendra vetnissprengjur, og hafi sprengikraftur þeirra sem voru í geymslunni ásamt brjálæð- ingnum verið samsvarandi hálfri lest af dvnamiti. Schröder heimtar afturhvarf til nazismans í V-Þýzkalandi Innanríkisráöherra Vestur-Þýzkalands, Schröder, sem er fyrrverandi liðsforingi í stonnsveitum Hitlers, hefur krafizt þess í ræöu, að sett veröi lög, er heimili aö herlög verð’i innleidd í Vestur-Þýzkalandi. P. L. Shuttleworth prestur, sem er einn aðalleiðtogi blökku- manna í Birmingham, var dæmdur í 90 daga fangelsi. Annar negraprestur J. S. Phif- Nýtízku „Robiii- soua dó á suður- hafseyju Nýr „Robinson“, sem hafðist við á eyju einni í Suðurhöfum, hefur beðið bana. Bandariski veð- urfræðingurinn Otto Hornung hafðist einn við í rannsóknarstöð á Jarviseyju til að framkvæma rannsóknir á vegum alþjóðlega jarðeðíisfræðiársins. Fyrir nokkrum dögum hættu skeytasendingar að berast frá Hornung, en skömmu síðar heyrð- ist neyðarkall frá honum. Brezka skipið „Narvik“ setti menn á land á eynni skömmu siðar, en þá var „Robinson" látinn. Ræða Sehröders var full af hinum gamaJkunnu æsinga- hrópum fasista um „ógnir kominúnismans", og kom skýrt í ljós, að hinn gamli storm- sveitarmaður liafði ekki gleyrnt uppeldi sínu. Það var á þingi stéttarfé- lags lögreglumanna i Stuttgart, sem Sehi'öder hélt ræðu þessa, og lýsti liann fjálglega ágæti herlaga og naúðsyn þeirra. Taldi hann ómetanlegt að geta í einu vetfangi eett allt landið undir hemaðareinræði „til að verja Vestur-Þýzkaland gegn kommúnismanum". Þá notaði stormsveitarráð- herrann tækifærið til þess að úthella harmi sínum vegna þess að ýmis félagssamtök, svo sem Samtök þeirra, er ofsóttir voru af ógnarstjórn nazista, skyldu enn ekki hafa verið bönnuð í öllum héruðum Vestur-Þýzka- lands. Framhald af 12. síðu ö'dungadeildinni, ósigur í fylkis- sf jórakosningunum fyrir Pat Brown og vekur þetta mikla at- hygli, Know’and hefur verið á- hrifamikill og' einhver ákafasti fylgismaður þeirrar stefnu, að Bandaríkin haldi áfram að styðja Sjang Kaisék á Formósu. Fimmtudagur 6. nóvember 1858 — ÞJÓÐVILJINN — (5 I vesturþýzka bænvun Rahnsdorf er háð barátta gegn atóm- dauðanum elns og annarsstaðar í Vestur-Þýzkalandi. íbíiar bæjarins skrilþ undir mótmælaáskorun gegn kjarnvopnava Singu vesturþýzka hersins. Síðan eru mótmælin og undirskrifíimar fest á líltanið af eldflauginni, stsin sést liér á myndinni. Öhugnanlegir spádómar á alþjóðaráðsieínu Á alþjóölegr' ráöstefnu, sem haldin var nýlega í Kits- btihel, spáöu vísindamenn því aö um 10 milljónir manna af næstu fimm kynslóðum myndu deyja um aldur fram I vegna geislaverkana, sem -stafa af tilraunum þeim, er þegar hafa verið gerðar. Er þessi niðurstaða reist á ! vísindalegri skýrslu sovézku ! sendinefndarinnar á ráðstefn-! ! | unni, en forystumaður nefnd-; innar var A. V. Toptjef próf-j | essor frá Vísindaakrdemmnni í Moskvu. Skýrslan er byggð á ! nýjustu mælingum á magni | af geislavirku strontium 90, i i líkömum fólks um allan heim. ; Á grundvelli þessara mælinga^ ! slóu visindamennirnir því föstu, > að strontium 90 myndi verða 10 milljónum að aldurtila á j næstu 150 árum, jafnvel þój að engar tilraunir með kjarna- vopn færu fram framar. Auk þess munu milljónir; manna þjást af blóðsjúkdómum, i krabbameini og -afleiðingum j geislaverkana, sem erfast. Lögð er áherzla á það íj ■skýrslunni að strontium 99, hafi ekki verið til í náttúrunnij liér á okkar linetti síðan Jiann af þekktustu kjarnorkufræðing- um frá 21 Jandi til þes3 aö koma til furdarins og ræða þessi vandamál. Fyrsta ráð- stefna Cyrus Eatons var haldin í Pugwasli í Bandarikjunum, og ráðstefnan í Kitsbúhel er þessvegna kölluð þriðja Pug- wash-ráðstefnan. Kei’Saraskurðúr 1 sjávarbúrinu í dýragarð- inum í Marinelaud (Florida) og nýlega ungur hákarl í heim- inn eftir að móðirin nafði ver- ið skorin keisaraskurði. Hér mun vera um að ræða. fyrsta hákarlinn sem fæðist í fangavist í dýragarði. Keisara- skurðurinn var nauðsyniegur, þar sem hákarlsmóðirin var að dauða komin. j var rauðglóandi efniehrúgj fyr- ir milljörðum ára. Nú er strontium 90 dreift um allan hnöttinn vegna kjaruaspreng- inganna, og enda þótt efnið hætti að vera geislavirkt eftir 50 ár, þá munu margar óborn- ar kynslóðir Vjást af hinum erfanlegu afleiðingum þess. Ráðstefnau var k"liuð eam- an að frumkvæði bandaríska iðnjöfursins Cyrus Eaton. Með aðstoð austurrísku rikisstjórn- arinnar tókst honum að fá 72 SKÍRTEINI verða afnent í Tjarnarbíói í ciag' og á morgun ki. 5—7. Nýjum félagsmiinuum bætt \ið. J.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.