Þjóðviljinn - 06.11.1958, Side 10

Þjóðviljinn - 06.11.1958, Side 10
10) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 6. nóvember 1958 Drög að Framhald af 7. síðu. mætti hækka lifrarverð vegna uppbótanna. Á þessar vörur yrðu áfram greiddar útflutningsuppbætur sem næmu af f.o.b.-verði þeirra: 1. Til bátaútvegsmanna á bátavörur 32.1% 2. Á Suðurlandssíld a) Saltsíld 21.3% b) Bræðslusíld 28.6% c) Freðsíld 7.4% 3. Á niðursuðuvörur 39.0% 4. Á búvörur 38.0% Uppbætur yrðu jafn háar á Útflutning til jafnkeypislanda Sem til landa með harðan gjaldeyri,- Vöruútflutningurinn 1958 er áætlaður 990 millj. króna. Uppbætur um 27% á þessa upphæð næmu 267 millj. króna. Yfirfærslugjáld ' vár 1957 greitt af seldum gjald- eyri að upphæð 830 mill j. króna. Miðað við jafn mikla sölu gjaldeýris á þesstPári, sem yfirfærslugjaid greiðist af næmu tekjur af 32% yfir- færslugjaldi um 266 millj. ki’ónav II Starfsemi Utflutningssjóðs fælist í þessum störfum: ' 1. Greiðslu útflutningsupp- bóta á fyrrnefndar vörur. 2. Greiðslu dagstyrkja til togara. 3. Greiðslu vinnslubóta smáfisks. 4. Greiðslu vátrvggingaið- gjalda fiskibáta. III Útgjöld Útflutningssjóðs yrðu, Bæjsrpósturinn Framhald af 7. síðu. uðust í Hitlers-Þýzkalandi þá er það a.m.k. heldur hvimleið tilviljun“. ★------ PÓSTUJRINN verður því miður að viðurkenna, að hann er litlu fróðari um Boris Pasternak og skáldskap hans en bréfritari, og þykir mér trúlegt, að þorri íslendinga sé í því efni jafn-ó- fróður og við. En ekki er ólik- iegt, að farið verði að þýða verk Pasternaks á íslenzku, eða a.m.k. þá sögu (Sivago læknir), sem mér skilst að einkum hafi aflað honum verð- launanna. Sömuleiðis verð ég að viðurkenna, að ég hef enga trú á því, að Heimdellingar og aðrir framámenn „frjálsrar menningar" hér, gerj. sér svo títt um þetta mál af umhyggju fyrir andlegu frelsi í heiminum. Eg hef enga trú á að afstaða Gunnars Gunnarssonar til and- legs frelsis hafi neitt breytzt frá því sem var, meðan hann var eftirlætishöfundur „frjálsr- ar menningar“ í hinu uppruna- lega föðurlandi hennar, Hitlers- Þýzkalandi. tillögum þessi: 1. Vegna útflutnings- uppbóta . . 145.9 millj. kr. 2. Vegna dagstyrkja togara .... 76.5 millj. kr. 3. Vegna vinnslubóta á smáfisk .... 13.0 millj. kr. 4. Vegna vátrygginga- iðgjalda fiski- báta...... 14.0 millj. kr. Samtals: 249.4 millj. kr. Greiðslur 27% uppbótanna á gjaldeyri fyrir vöruflutn- ing næmu 267.3 millj. króna. Heildarútgjöld vegna út- flutningsuppbóta og rekstrar- framlaga næmu þannig 516.7 millj. króna. Á ársgrundvelli eru útgjöld Útflutningssjóðs 1958 áætluð 460.1 millj. krónur. Hækkun útgjalda vegna þessara breyt- inga kostaði þannig 56.6 millj. króna. IV. Tekjustofnar verða þannig: a) Yfirfærslugjald verður tvöfldað. Tekjuaukning nemur um 133 millj kr. b) InnflutningsgjHld hald- ast óbreytt. Tekjuaukn- ing vegna hækkaðs yfir- færslugjalds nemur um 25 millj. króna. c) 1. Yfirfærslugjald yrði sett á innflutning fiskiskipa, farskipa, flugvéla. í innflutn- ingsáætlun II eru þessir liðir taldir að f.o.b.-verðmæti 119 miilj. krónur. 2. Yfirfærslugjald á vísitöluvöruflokkn- •um y.rði fellt niður. Vísitöluflokkurinn telst að f.o.b.-verð- mæti 97 millj. kr. d) Aðrir tekjustofnar Út- flutningssjóðs haldast ó- breyttir. e) Sjávarútvegur og land- búnaður njóta áfram nú- verandi ívilnana um inn- flutning rekstursvara. Eftir þessar breytingar væru tekjur samkvæmt lögun- um um Útfluningssjóð, miðað við innflutningsáætlun II, um 158 millj. krónum meiri en gert hefur verið ráð fyrir. Vegna þeirra tekjuöflunar, sem hér er gert ráð fyrir., mun vísitala framfærslukostnaðar hækka um 3,9 stig. Iþróttir Framh. af 9. síðu ing á orðrómnum, og líklegra þykir að þetta sé meira óska- draumur þeirra þar suðurfrá, en að það hafi við rök að styðjast. Víst er það að Gunnar Gren — U professore — er einn þeirra norrænu knattspyrnu- manna sem lengi verður minnzt. NY VERZLUN Höfum opnað nýja verzlun á horni Njálsgötu og Snorrabrautar, gegnt Austurbæjarbíói, með allskyns raf- tæki og heimilisáhöld. Höfum fyrirliggjandi margar gerðir af ljósakrónum og lömpum. Reynið viðskiptin, næg bílastæði. VERZLUNIN LUKTIN Sími 16242 — Snorrabraut 44 II— RYMINGARSALAN Unglingaskyrtur, hvítar ..... kr. 75.00 Herraskyrtur, hvítar.......... kr. 75.00 Vinnuskyrtur úr flúneli ..... kr. 75,00 Herrafrakkar ................ kr. 450.00 Kvenkápur ................... kr. 700.00 Drengjasportjakkar .......... kr. 200,00 Ullarefni, margir litir. Stórlækkað verð. — yerzlunin er.að liætta, allt á að seljast. VÖRUHÚSSB Laugave,gi 22, (inng. frá Klapparstíg) V Þér getið valið um sex tegundir Hver pakki í einn lítra. Rómar-buðingur er ljúffengur og ÓÐÝR 20 am Sósíalgsferflokksins verður haldið hátíðlegt laugardaginn 22. nóvember (ekki þann 8. eins og áður var auglýst) klukkan 7 e.h. að Hótel Borg. Verð aðgöngumiða kr. 150,00 (matur innifalinn). Þátttakendur eru beðnir að gefa sig fram á eftirtöldum stöðum; Sósíalista- félagi Reykjavíkur, sími 17510, Sósíalistaflokknum, sími 17511, Mál og menningu, sími 15055, Bókabúð KRON, sími 15325 og Þjóðviljanum, sími 17500. Dagskrá auglýst síð'ar. AFMÆLISNEFNDIN. Yinningar 996 — Samíals 1.255.000.00 Ilappdrælíi Háskóla hlands

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.