Þjóðviljinn - 06.11.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 06.11.1958, Blaðsíða 12
Erefor reynci csð hindrci endur-'' nýjjun íslenzka togaraflotans Fáist ekki lán á Vesturlöndum til kaupa stóru togaranna hljóta Islendingar að athuga um lán hjá Sovétríkjunum Það kom fram á Alþingi i gær að Bretar hafa reynt að torvelda að íslendingar endurnýi togaraflota sinn, með því m.a. að taka aftur tilboð um lán til togarakaupa, þegar ljóst varð að íslendingar ætluðu að fara sínu fram í landhelgismálinu. Reynt hefur verið að fá lán til kaupanna á stóru tog- urunum á Vesturlöndum. Lúðvík Jósepsson sjávarút- vegsmálaráöherra sagði á Alþingi í gær, að reynist ekki íært að fá þessi lán á þeim slóðum, sem fyrirhugað var að fá skipin byggð, yrði að athuga hvaða möguleikar væru í öðrum löndum. Hann upplýsti einnig að þess hefði verið kostur að fá til þessara skipakaupa svipuð lán og fékkst í Sovétríkjunum til kaupa á togskipunum í Austur-Þýzkalandi. Lúðvík var að svara fyrir- spurn um togarakaupin, - er Magnús Jónsscm 'beindi til for- sætisráðhsrra. Fórust Lúðvík orð m. a. á þessa leið: Þar sem fors'ætisráðherra gat ekki mætt á þessum fundi, mun ég veita þær upplýsingar í sam- bandi yið fyrirspurnina, sem hægt er að veita á þessu stigi málsins. Enn er unuið að lánsútveg- unum til kaupa á stóru tog- urunum. Lán Iiafa því ekki verið tekin. Aðalbankastjóri Seðlabankans • héfur m. a. unnið að þessu máli fyrir rík- isstjómarinnar hönd, og að undanföinu hefur hann m. a. verið erlendis í þessum er- indum. Þannig stendur málið raun- verulega varðandi lántöku í sam- bandi vjð kaup á þessum skip- um, en mér þykir rétt að gera hér nokkra grein fyrir gangi málsins sem heild, og mætti það þá liggja nokkru skýrar fyrir mönnurn, hvað verið . hefur að gerast í þessu máli. Fyrirspyrjandi vék fyrst að því, að ríkisstjórnin hefði á sín- um tíma heitið því, að keyptir Skyldu 15 nýir togarar til lands- ins, og þeir staðsettir með sér- stöku tilliti tii þess að auka á jafnvægi í byggð landsins. Framhaldið af þessu var, að sett voru lög' hér á Alþingi, sem staðfest voru 27. des. 1956, en þar var stjórninni heimilað að festa kaup á 15 stórum togur- I-----------------------:-------------,----------_ Happdrætti Þjóðviljans um og allt að 12 minni, tog- skipum. Það kom fljótlega í ljós við undirbúning málsins, að uppi voru allháværar kröfur um það, að bæta úr fiskiskipaþörf ýmissa smærri byggðarlaga úti á landi, ekki einvörðungu með kaupum á stóru togurunum, heldur einn- ig togurum af milligerð eða af minni stærð. Af því tók málið strax í upphafi þeim breytingum, að lögð var höfuðáherzla á það að kaupa 12 minni togskiþ, og samningar um þau voru gerð. Nú er komið að afhendingu þessara skipa, og búið að út- hluta þeim til 12 byggðarlaga ú'i á landi. Fyrsta skipið Framhald á 3. síðu. þJÓÐVIUINM Finuntudagnr 6, növember 1958 — 23. árgangur — 253. tölublað ———¦— ¦ m Ljóðasafn Magaúsar Asgeirssonar fyrra bindið kemur úi í dag — Síðara bindið að ári f dag kemur út hjá Helgafelli fyrra bindið af ljóða- safni Magnúsar Ásgeirssonar, og eru þar m.a. írumort ljóð sem aldrei hafa veiið gefin út áður. Tjtkoma Ljóðasafns Magnús-1 ar Ásgeirssonar er hið mesta1 gleðiefni fyrir alla Ijcðavini. —! Fyrsta ljóðabók hans, Síðkveld, sem að mestu flutti frumort kvæði kom út 1923, í takm"rk- úsar verða í síðara bindinu, sem kemur út á næsta ári. Ljíðaþýðingar Magnúsar hafa verið ofáanlega.r um langt skeið, og hefur ] 'ví Helgafell unnið mjög þarft verk með því að veita unpvaxandi fólki að- gang að ljóðalind Magnúsar Ás- geirssonar. ie5D3íiöreíffl0ghæ: Bæjarráð samþykkti á fundi sinum 4. þ.m. samkvæmt til- lögu frá heilbrigðisnefnd. að leggja til við Mjólkursamsöl- una að neyzlumjólk bæjarbúa verði bætt með svonefndu D3 fjörefni. Er þetta gért m. a. samkvæmt áliti manneldisráðs og ráðleggingu ýmissa lækna, sem telja að beinkröm sé mjög áberandi hjá fjöldamörgum reykvískum börnum. Mjólkursamsalan mun hafa tjáð sig reiðubúna til að blanda D3 fjörefninu í mjólkina gegn tveggja aura hækkun á hvern mjólkurlítra. Yrði þá verð mjólkur í lausu máli kr. 4.05 í stað kr. 4.03 og í flösku kr. 4.25 í stað kr. 4.23 sem er nú- verandi verð mjólkurinnar. Auk þessa mun hafa verið rætt um að blanda C-fjörefni í mjólk þá sem seld er frá Mjólkursamsölunni, en ekki þótti rétt að gera það að svo stöddu, hvað sem seinna verð- ur, Ráðgert er að þessi D3 f jör- efnisblöndun neyzlumjólkurinn- ar verði framkvæmd árið um kring, enda þótt að nauðsyn hennar sé vitanlega mest yfir vetrartímann. Magn þáð sem blandað verður í mjólkina af D3 fjörefni verður allt að 1000 einingum í lítra. i Magnús Ásgeirsson uðu upplagi, og hefur mátt heita ófaa!nleg í tugi ára. Auk allra Ijóðanna er birt voru i þeirri bók eru í ljóða- safninu nú nokkur frumort kvæði Magnúsar, sem ekki hafa verið birt áður.. I fyrra bindi Ljóðasafnsins eru einnig fjögur fyrstu bindin af þýðingum Magnúsar. Hin bindin af Ijóðaþýðingum Magn- í gær var dregið í \l. flokkí Vöruhappdrættis S.Í.B.SX Dreg- ið var um 600 vinninga- a* f jár- hæð samtals 745 þúsund krön- ur. Hæstu vinninga hlutu eft- irtalin númer: 200.000.00 kr. nr. 64509 50.000.00 kr. nr. 19531 10.000.00 kr. nr. 2431 5268 7447 11965 12089 36740 39824 48569 54048 59736 5.000.00 kr. nr. 7750 8663 12219 12851 17344 18390 27879 31663 32248 36392 40259 46957 50893 51878 53531 55072 60755 63005. (Birt án ábyrgðar). Gerií skil fyrir Bandarískir kgóseeidur kváðu upp á- fellisdórri yfir stjórn Eisenhowers Demókratar unnu stórsigur og er tdlíB aS þeir sœki fast oð Dulles ver&i vikiS frá emhœtti Bandaríkjastjórn hlaut hina herfilegustu útreið í þing- kosningunum í Bandaríkjunum í fyrradag, og sýna kosn- ingaúrslitin ótvírætt andúö almennings í Bandaríkjun- um á stefnu Eisenhowers og stjórnar hans bæði í innan- lands- og utanríkismálum. Demókratar unnu stórsigur í kosningunum, þeir bættu við sig 42 þingsætum í fulltnia- deildinni og 13 í öldungadeildinni. Irætíis- miða I kosningunum var kosið um alla þingmenn fulltrúadeildarinn- ar, þriðjung öldungadeildarinnar og um 32 ríkisst.ióraembæt.ti. Úrslil kosninganna urðu þau að demókratar hlutu 62 þingsæti í öldungadeildinni er repúblik- anar 34. í íulltrúadeUdinni fengu demó- kratar 279 sæti, en repúblikanar 14G. ¦r~ Sósíalista ag opavogs Aðalfundur félagsins verour haldinn í kvöid kl. S.30 í barnaskólanum við Digranesveg. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. — 2. Vetrar- starfið. — 3. Þjóðviljinn. Félagar eru beðnir að fjölmenna á fundinn. Þá er augljóst eftir kosning- arnar um fylkisstjóraembættin. að demókratar munu haí'a á hendi fylkisstjórn í a. m. k. 34 af 48 fylkjum Baiidaríkjatina, en það er tveim meira en þeir höfðu fyrir kospingarnar, Óánæyja með ríkisstjórnina Demókratar unnu stærstu sigra sína í iðnaðarhéruðunum, l>ar sem iðnaðarkreppan hefur verið hvað mest og atvinnuleysið einna mest, og einni« í mið-vestur- fylkjunum, en þár eru' bændur mjög óánægðir 'með stefnu stjómarinnar í landbúnaðarmál- um. ' Eisenhower á nú það erfiða stjóma með mikinn meirihluta þingshns í andstöðu við sig. Fréttaritarar eru á einu máli um að pólitísk áhrif Eisenhow- ers séu nú að fjara út. Augljóst er að hann mun hverfa frá völd- um eftir tvö ár og sambúð hans við þingmeirihlutann verður án efa slæm. Talið er að demókratar muni sækja ]>að fast að Duíies verði mikið ur embætti ufanríkisráð herra, enda er hann orðinn mjög óvinsæll vesua utanríkisstefnu Bandaríkjastjórnar. .Einu sárabæturnar. ?em repú- b'.ikanar feiigu í þessum kosn- ingum, er sigv.r Nt Roekefeller's í .fylkisstjórakosningunum í New York-fylki. Rockéféller er marg- milljónari o% ruddi demókrata úr sa-ti fylkisstjóra i þessu þýð- ingarmikla fylki. Þykjast margir sjá væntanlegan frambjóðanda til forsetakjörs i Rockefelier þessum. Eiseuhower furéu borubrattur Eisenhower sagði á blaða- verk fyrir höndam að reyna að mannafundi í gær að kosninga- úrslitin þýddu ekki neina breyt- ingu á utanríkisstefnu Banda- ríkjanna. Hann kvaðst ekkert vita um ástæðuna fyrir. sigri demókrata. I Karliforníu beið William Knowland, í'oringi repúblikana í Framhald á 5. síðu. Nelson Bockefelter

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.