Þjóðviljinn - 08.11.1958, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 08.11.1958, Qupperneq 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 8. nóvem'ber 1958 [ í dag er laugardagurinn 8. nóv. — 312. dagur ársins — Claudiuíi — 3. vika vetr- ar — Tuilgl í hásuðri kl. 9.38 — Árdegisháflæði k!. 2.34 — Síðdegisháfiæði kl. 15.00. 12.50 Öskalög sjúklinga. 16.15 Danslagakeppni SKT (endurtekið). 17.15 • Skákþáttur (I’a’dur Möller). 18.00 Tómstundaþáttur barna o" unglinga (J. Pálsson). 18.30 T"Itvari>ssaga barnanna: Pebbi, mamma, böm og bíl), — eftir Önnu C. Vestlv — V. (Stefán Sigurðsson kennari). 18.55 1 kvöldrökkrinu — tón- leikar af plötum: a) Cor de Groot leikur píanóverk eftir ýmsa höf- unda. b) Axel Schiötz syngur dönsk lög. 20.30 Tón’eikar: Harry Her- mann og hljómsveit leika létt l"g (plötur). 20.55 Leikrit: — Marty — eftir P. Chafsky. Magn- ús Pálsson þýddi. — Leikstjóri: Helgi Skúlas. 22.10 Danslög pl. 24.00 Dagskrárlok. Ut ví* rpið ’ á niorgun: 9.20 Morguntónleikar: — ’i’veir þættir úr svítu nr. 3 í D-dúr eftir Bach. -— Ti’brigði i B-dúr op. 56A eftir Brahms um stef e. Havdn. Campoli leikur fiðlul’ g eftir Mendels- sohn, Elgar, Debussy. Maria Stader svngur óne.maríur.. Ballettmúsik eftir Gounnl. 13.15 Erindaflokkur um gríska menningu; I: Leiklist í Atrnu til forna (Dr. Jón Gíslason skólastjóri). 14.00 H'jómplötuklúbburinn (Gunnar Guðmundsson). 15.00 Miðdegistónleikar pl. 15.30 Kaffitíminn: Josef Felz- mann og félagar hans leika. Hljómsveit Gor- dons Jenkins leikur. 16.30 Hljómsveit Ríkisútvarps- ins leikur undir stjórn Þórarins Guðmundssonar. Einsöngvari Guðmundur Guðjónsson. Einleikari: Björn R. Einarsson. -— Þrjú lög eftir íslenzk tónskáld: Jón Þórarins- son setti út fvrir hljrm- sveit. — Lagaflokkur í útsetningu Emils Thor- odd.sen. 17.00 Tónleikar: Nat King Cole og hljómsveit hans leika. Rav Martin, hljómsveit og kór flytja létt lög. 17 30 Bnrnatími. 18.30 Á bókamarkaðnum. 20.20 Enndi: Píus páfi XII, (Sigurður Þorsteinsson banka.maður). 20.40 Kórsöngur: Karlarp'tdir úr Robert Shaw kórnum svngja vinsæl lög; Robert Shav/ stiórnar pl. 21.00 Vogun vinnur -— vogun tapar. — Sveinn Ásgeirs- son hagfr., sér um þáttinn. V> 05 Danslög plötur. — 23.30 Dagskrárlok. Samtök Herskálabúa munið fundinn mánudagskvöld klukkan 8.30 í Camp Knox G 9. TjTVAIÍPIÐ í DAG: Sldpaútgerð ríkisins: Hel^ia er á Austfjörðum á norð- ! urleið. Esja kom til Reykjavík- | ur í gærkvöldi að austan úr i hringferð. Herðubreið er vænt- j anleg til Rvíkur í dag frá Aust- fjörðum. Skjaldbreið kom til R- i víkur í gær r.ð vestan frá Ak- ureyri. Þyrill er á Austfjörðum. Skaftfellingur fór frá Reykja- vík í gær til Vestmannaeyja. Eimskip: Dett.ifoss fór frá Korsör 6. þm. til Rostock, Svinemunde og Rvíkuri Fjalifcss fer frá Ham- borg í dag til Rotterdam, Ant- verpen og Hull. Goðafoss kom til N.Y. 5. þm. frá Reykjavik. Gullfoss kom til Helsingfors 6. þm. fer þaðan til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fer frá Hafn- arfirði síðdegis á morgun til Vestfjarða, S'gTufjarðar, Akur- eyrar og útlanda. Reykjafoss fór frá Hull 6. þm. til Rvíkur. Selfoss fer frá Á'aborg í dag Rvíkur. Tröllafoss fór frá R- vík 2. þm. til Gdynia, Lenín- grad og Hamina. Tungufoss fór frá Hamborg 4. þm. til Rvíkur. Skipadeild SÍS: Hvassafell er á Raufarhöfn. Arnarfell er í Sölvesborg. Jiik- ulfell er á Vestfjörðum. Disar- fell kemur í dag til Reykja- víkur frá Gautaborg. Litlafell er á leið til Faxaflóa frá Norð- urlandinu. Helgafell fór 4. þm. frá Siglufirði áleiðis til Lenín- grad. Hamrafell fór 5. þm. frá Rvik áleiðis til Batumi. Miliilandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til R- víkur kl. 16.35 i dag frá Kaup- mannahöfn og Glasgow. Gull- faxi fer til Oslóar, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 8.30 í dag. Væntanlegur aftur til R- víkur kl. 16.10 á morgun. Innanlandsflug: 1 ilag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egils- staða, Isafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. Munið jólamerki Thorvaldsen- félagsins, sem fást í öllum bókabúðum, Thorvaldsenbaz- arnum og pósthúsinu. Aliur á- góði rennur til barnauppeldis- sjóðs og verður byggð vöggu- stofa fyrir litla fólkið í ná- inni framtíð. H J Ó N A B A N D : í dag verða gefin saman í hjónaband í Hveragerði Marta j Sigríður Hermaniísd., Gerða- koti Öifusi og Anton Einarsson ! Efstasundi 6 Reyltjavik. B A Z A íl !— Kvenfé'ag Laugarnessóknar i heT’ur bazar í dag kl. 3 í fund- arsalnum í kjrkjukjallaranum. j Sýning í kaffihúsi I kaff’stofunni Mokka á Skóla- vörðustíg eru til sýnis 16 vatns- j litamyndir frá París og Tslandi eftir spánskan listamann sem hefur dvalið liér um hríð. iSýning í Þ:óð:ninjasafninu Sýning á myndlist frá Ráð- stjórnarríkjunum er opin dag- lega frá kl. 13—22; á sunnu- dögum frá 10—22. A sýning- unni eru um 200 myndir og er aðgangur ókeypis. Gamall íslandsvinur. Hingað til landsins er nýkom- inn gamail vinur Islands og mörgum kunnur — séra O. J. Olsen — margreyndur prédik- ari Aðventista víða um lönd. Hann hefur dvalið á Islandi um áratugi, og eytt hér öllum beztu árum æfi sinnar. Undan- farin 11 ár hefur hann farið um mörg lönd, bæði í Norður- álfu og í Vesturheimi, og er nú kominn aftur til Islands og hyggst að dvelja hér í vetur. Fyrsta fyrirlestur sinn heldur hann í Aðventkirkjunni hér í Reykjavík næstkomandi sunnu- dag, kl. 20.39, eins og aug'ýst er hér í blaðinu í dag. Ilann i í dag byrjar Stjömubíó að sýna pýzku kvikmyndina , Réttu mér hönd pína“. Þetta er litmynd og fjallar um ævi tónskáldsins Mozarts. Eru ýms af frœgustu verkum meistarans flutt í myndinni af hinum færustu listamönn \um, m.a. einsöngvwrum og kór ríkisóperunnar í Vín, en hún er nú talin ein fremsta ópera í heimi — ekki hvað sízt pegar um er að rœða flutning á verkum Mozarts. 'rónskáldið frœga leikur Oskar Werner, einn kunnasti kvikmyndaleikcri Austurríkismanna. — Myndin hér fyr- ir ofan er af einu atriði kvikmyndarinnar. dnnlánsdeilíf Skólavörðustíg 12 Grðiðir yður Lárétt: 1 jurt 6 félagsskapur 7 ríki 9 eins 10 skaut 11 goð 12 sam- mun hafa frá mörgu að segja. j tök 14 tónn 15 stafirnir 17 Fyrirlestrar hans verða prýddir i jétt. vrnduðum söng. Allir eru boðn- Lóðrétt: ir velkomnir, meðan húsrúm j dýrið 2 sk.st. 3 jurt 4 reykur leyfir. 5 ágæti 8 ker 9 bæli 13 veggur 15 líffæri 16 kemst. Aoglýsið í Þjóðviljanum Happd rætti Þjóðviljans ÞIÐ, sem tekið hafið miða til sölu í happdrættinu, ætt- uð ekki að draga það öllu lengur að bjóða kunningjum ykkar þá til sölu, því að annars verða þeir kannske búnir að kaupa miða hjá öðrum. Og strax og þið haf- ið selt alla miðana ættuð þið að gera skil fyrir þeim á afgreiðslu happdrættisins, sem er á Skólavörðustíg 19, sími 17500. Um leið ættuð þið líka að .taka fleiri miða til sölu, þvl að enn er lang- ur tími til stefnu og marg- ir, sem gjarnan vilja kaupa miða, bæði til þess að styrkja blaðið okkar og svo í von um glæsilega bifreið í jólagjöf. Gerið skil strax í dag. Hjartanlegar þakkir öllum, sem lieiðruðu okkur á silfurbrúðkaupsdegi okkar, 31. október, með heimsókn- um, gjöfum, skeytum, blómum og á annan hátt stuðl- uðu að því að gera okkur daginn ógleymanlegan. Guðný Gunnarsdóttir Jóhann Tryggvi Ólafsson, Kleppsvegi 38 --------------- —-------------------------——» Félagsheimilið verður opið í dag frá kl. 13- 19 og 10-23.30. Framreiðsla í dag: íllfur Hjörvar. Fram- reiðsla i kvöld: Erla Guð- hjartsdóttir. Salsnefiul. Afmælishátíð ÆF og ÆFR verður haldin í Tjarnarkaffi fimmtudaginn 13. nóvember. — Dagskrá skemmtunarinnar verð ur auglýst síðar. — Skemmtinefnd. Þórður sjóari Þeir félagar yfirgáfu nú eyjun;-, og Eddy sagðist myndu reyna að ná sambandi við skrifstofu sína og segja þeim frá fundinum. „Ég verð að nota dulmáls- sagði Eddy þegar Þóróur hóf máls á því að einhver kynna að reyna að hlenU Ég reyni að láta það Jíta út eins og ég hafi verið hér á fiskveiðum“. Stuttu síðar fræddj hann Þórð á því að skrifstofan hefði mótbekið skeytið og myadi senda homun manuskap til aðstoðar. „Mac Lloyd, skipstjóri mun verða j’fir mönnunum", bætti hann við.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.