Þjóðviljinn - 08.11.1958, Qupperneq 5

Þjóðviljinn - 08.11.1958, Qupperneq 5
Laugardagur 8. nóvembcr 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 bb sem sfera i rans Bandaríkjamcrin eru skæðuctu tízkuþjóíarnir í fregn frá París segir að tízkuhús Parísarborgar hafi ötofnaö „stríðsráð" undir forystu Jaoques Heim, og á ráöið aö leiöa baráttuna gegn alþjóðlegum tízkuþjófum, sem meö athæfi sínu valda frönskum tízkuhöfundum árlegu tapi sem nemur um 500 milljónum ísl. króna. Tízkuhúsin hafa oft komizt frumsýningargestur aö að ráun um, að klæðnaður sá sem þau framleiða, er fram' •» leiddur í mjög nákvæmri eftir- ] mynda kingu erlendis og það svo ] unda. fljótt að það skeður oft áður ] en sýningu á hinu rýja tízku- ] fvrirbrigði er lokið í París. Stórskotalið kínverska hersins á ineginlandi Kína að skjóta á Kvemoj, þar sem Sjan Kaisék hefur látið herlið sitt hreiðra um sig. eið að því að útbreiða ekki leyndardóma hinna nýju hug- nema með leyfi höf- r a arz? Ákvörðun nm þetta tekin á fundi ráðuneyta og togaraeigenda í London — Hræddir við vetiirinn „Brezkir togarar munu fiska á einu stóru veiðisvæöi innan umdeildu 12 milna markanna íslenzku undir vernd brezka flotans .... “ Þannig hljóðar upphafið á grein í blaðinu „Grimsby Even- ing Telagraph“ hinn 3. þ. m. ..,I)ai!y Mail“ birtir samskonar grein sama dag. Síðan heldur Grimsby-blaðið áfram: „Með þessu móti mun hinn konunglegi floti geta betur haft auga með togurunum. Á- kvörðun um þetta var tekin á fundi- fulltrúa brezka togara- eigendasambandsins, flotamála- ráðuneytisins, og fiskimálaráðu- neytisins. Hið stóra veiðisvæði, sem er mmenn Þúsundir æstra íbúa úr út- hverfum borgarinnar Sao Paulo í Brasilíu réðust nýlega á strætisvagna og sporvagna í borginni með grjótkasti. Eihnig var kVeikt í mörgum vögnum og öðrum velt um koll. Ástæðan fyrir ólátunum var sú, að fargj'Jd höfðu verið hækkað um 50 prósent. Fjórir menn létu lífið í róst- am þessum og fjölmargir slös- nðust. í vari undan suð-vesturströnd Islands, mun vera nægilega stórt til að rúma allt að 100 togara. Hingað til hefur verið haft það fyrirkomulag, að láta tog- arana veiða á þrem veiðisvæð- um, um 40 á hverjum stað. Hið nýja fyrirkomulag hefur verið tekið upp til þess að eyðileggja vonir íslendinga um að geta handsamað einn og einn stakan togara þegar veð- ur taka að versna. færa. sig við hermálaráðuneytið um liinar nýju aðgerðir, mun bráðlega sigla á Islandsmið og verður hann yfirmaður herskip- anna við Islana.“ ! Einhvern næstu daga ætla Það h'efur reynzt rþg erfitt, ^ bandariskir vígindamenn að hafa h'endur í han lunna o-j ^ faja . þlafltloftbelg upp í svífnu tizkuþjofa, einkum þ 24000 metra hæð. Bandaríkjunum, en þar eru ] Ti,gangur þsirra með þessari m''rg vöruhús, sem arlega fyll-1 er að reyna að kom- ast af nákvæmum eftiriikmgum ] ^ ^ um ^ hvort tizkuhluta fra Dior, Fath, Bal-. vatn sé fydr hendi ,mam og Balanciaga. ]á Marz til þess að ’einlivers- ! Þjófnaður sem' þéssi er oft- ] konar lif geti þróazt þar. | ast framkvæmdur á þann hátt, Raunsóknir sínar hyggjast . að lúmskir njósnarar eiu send- j vísindamennimir gera með þvi jir á stúfana og tekst þeim «ð- j að nota risastóran st.jömukíki. an að 'ná tangarha’di á hinum nýju línum í tizkunni ásamt með ; O ™ /. p leynilegum ljósmyndunum eða j d0\t/ll lÁill nTIOt öðrum brögðum. Tízkuhúsin hyggjast nú byrja á því að takmarka að-1 Framhald a{ t, siðu. vopn og vesturveldin ha'fa gert mæla ganginn á tízkusýningarnar, með dýrum aðgangseyri, og ennfremur verður sérhver iin 44 C.J ts p En þó voru það dönsk yfirvöld sem íyrsf sögðu.— Til helvítis með þá innfæddu Svar Bandaríkjamanns hefur haft talsverð áhrif á framkvæmdir viö byggingu stórrar bandarískrar flug- jhafnar og radarstöðvar á Kap Dan-eyju viö Angmagsalikj Næsti fundur verður á mánn- !á Austur-Grænlandi. Mannvirki þessi eru í byggö Græn- dág. Islendingar höfðu vonazt úl ílendinga og er lífsmöguleikum þeirra á staðnum ógnaö að geta náð eihhverjum brezk 1 síðan í vor. Bandaríkjamenn og Bretar tilkvnntu i gær, að Rússar hefðu gert tvær kjarna- spreng jutih aunir um sðustu helgi, ög lýstu yfir því að þeir teldu sig ekki myndu fvlgja fram ákvóiðun sinni uin r.ð hætta kjarnavopnatilramium í eitt ár frá byrjun Genfar fund- arins, og hafa þeir því hæ'.t slíkum tilraunum í örfáa daga. I gær vnr Genfar-fu-ndinum haldið áfram en ekki náðist samkomulag um dagskrn. Herskipaflotinn til reiðu um togurum meö hjálp vetrar-1 Danmerkurstjómar vaí í sumar stormanna. á ferð í Austur-Grænlandi og En samt sem áður mun her- i átti þá samtal víð einn þeirra skipaflotinn vera til reiðu og j Bandaríkjamanna, sem stjórna ávallt viðbúihn að hjálpa sér- j framkvæmdum Bandaríkjanna hverju skipi, sem íslendingar á Kap Dan-eyju. ætla að taka. Barry Anderson sjóliðsfor- ingi yfirmaður fiskivemdar- flotans, sem undanfarið hefur verið í London til þess að ráð- Eins og kunnugt er, var Adam Rapacki utanríkisráð- herra Póllands á ferð í Noregi nýlega ásamt konu sinni. Er þau hjónin lieimsóttu stríðskirkjugarðinn í Osló, sá frúin nafn eins bróðursonar síns á legsteini þar í garðinum. Þessa manns hafði verið sakn- að síðan í stríðslok og liafði fjölskylda hans í Póllandi ekki hugmynd um afdrif hans. Sigur þjóðirelsis- manna í Alsír I fyrradag skýrði útlaga- stjórn frjálsra Alsirbúa frá þvi, að uppreisnarmenn hefðu fellt 221 franskan hermann og sært 86 í orustum dagana 29. til 31. október s.l. Þá segir útlagastjórnin einn- ig að upprbisnarmenn hafi skotið niður fimrn franskar flugvélar. Ríkisstjórn Túnis sakar her- stjórn Frakka i Túnis um að hafa skotið úr fallbyssum á þorpið Sakíet Jussef, sem Frakkar gerðu grimmilega loft- árás á fyrir skömmu. I fall- byssuskothríðinni beið einn borgari bana og annar særðist. Danski embættismaðurinn, Ejnar Mikkelsen, spurði Banda- ríkjamanninn hvað yrði nú um hina innfæddu Grænlerdinga. Ameríkaninn var skjótur til svars og sagði hiklaust: „Damn the natives".........! (Til helvítis með þá innfæddu). Daninn, sem er höfuðmaður í hernum, lét sér ekki líka jjetta svar og skýrði danska Framhald ú 11. síðu frak senusr við Ksna Framhald af 12. sífiu Sovétríkin, Austur-Þýzkaiand, Júgóslavíu og Sambandslýð- veldi Araba. Kínversk sendinefnd dvelst nú í Kairó til að semja um a-ukin viðskipti milli Kína cg Sambandslýðsveldis Araba. Ákveöið hefur verið að hefjist 25. nóvember næst komandi í K.R.-hósinu við Kaplaskjólsveg. MIÐSTIÖSH A.S.Í.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.