Þjóðviljinn - 08.11.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 08.11.1958, Blaðsíða 12
Sálfræðiitgur verði ráði storld hjá bdrnaver til Ind Nefndin hefur engan sérfrœSing haff! þjónusfu sinni undanfarin ár „Bæjarstjórnin samþykkir að ráðinn skuli sálfræöileg- ur ráðunautur til starfa hjá barnaverndarnefnd og fel- ur bæjarráði að koma því í framkvæmd hið allra fyrsta". Tillögu þessa flutti Alfreð Gíslason læknir á fundi bæjar- stjórnar Reykjavíkur í fyrradag. í framsöguræðu um málið fórust honum þannig orð: Hlutverk barnaverndarnefnda er bæði umfangsmikið og vanda- samt. Þeim er ætlað að annast: 1. almennt eftirlit með aðbúð barna og uppeldi á heimil- um; 2. eftirlit með hegðun þeirra utan heimilis; 3. ráðstöfun í fóstur til kjör- foreldra eða á sérstakar uppeldisstofnanir; 4. «eftirlit með barnahælum, dagheimilum, leikskólum, sumardvalarheimilum, fá- vitahælum o. s. frv.; 5. eftirlit með börnum sem eru likamlega eða andlega miður sín; 6. vinnuvernd barna; Smíða Svíar kjarnasprengjur? Tage Erlander, forsætisráð- herra Svíþjóðar, er staddur í Vestur-Berlín um þessar mund- ir og ræddi við fréttamenn þar í borg í gær. Hann sagði að ef Svíar tækju þá ákvörðun að búa her sinn kjarnavopnum, gætu þeir smíðað þau sjálfir. Svíar myndu í lengstu lög reyna að komast hjá því að framleiða slík vopn. En ef kjarnorkuveldjn myndu ekki má samkomulagi um að banna slík vopn, þá yrðu Svíar að end- urskoða afstöðu sína í þessum málum. 7. eftirlit með skemmtunum. Bæjarráð skal ráða nefndinni sérfræðing Barnaverndamefndir eru kosn- ar af sveitastjórnum og er borg- araleg skylda að taka við kosn- ingu. Það er deginum ljósara að nefndarmenn, sem allir gegna öðrum störfum, geta ekki nema að mjög litlu leyti sinnt þessu fjölþætta verkéfni í bæ á stærð við Reyjavik. Það er líka aug- ljóst mál að flesta nefndarmenn hlýtur að skorta tilfinnanlega þá þekkingu og reynslu sem þarf til þess að sinna þessum vanda- sömu málum. Að vísu gera lög ráí5 fyrir þessu og því skalbæ.iar- Framhald á 3. síðu. i flagar í Paradís" - eíli Mogg fæst w keyptur í Uiáfei Laugardagur 8. nóvember 1958 — 23. árgangur — 255. tölublað h .& iiffan ieiags- fund í fyrrakvöld Rætt um eínahagsmálin og um vetrarstarfið Æskulýðsfylkingin í Reykjavík hélt félagsfund í Tjarn- argötu 20 í fyrrakvöld. Var fundurinn mjög vel sóttur og ríkti þar mikill áhugi fyrir framtíðarstarfi félagsins. Helgafell hefur á undanförnum árum gert mikið að því að kynna íslenzka málaralist erlendis. Hefur það gef- ið út bækur með myndum beztu málaranna og einnig látið gera eftirprentanir af nokkrum myndum í fullri stærð. — Ein þessara mynda er „Paradís" Muggs og er nú hafin sala á henni í Unuhúsi. Á sínum tíma hefur verið unum eftir ,.Mugg" (Guðmund sagt frá hinum stóru eftirprent unum Helgafells, sem áðúr eru út komnar. Fyrir næstu jól er von á 4-5 nýjum málverkaprent -^ Ilans Anatolitsch ionleikar hmioiiiiihljom- veitarinnar á þriðjudag s Stjórnandi verður Austurríkismaðurinn Hans Anatolitsch írá Vín Sinfóníuhljómsveit fslands heldur tónleika í Þjóðleik- húsinu á þriðjudagskvöldið. Stjórnandi hljómsveitarinn- ar verður Hans Antolitsch frá Austurríki, en einleikarar Guðmundur Jónsson píanóleikari og Björn Guðjónsson írompetleikari. Eins og ÞjóðvOjinn hefur áður skýrt frá, hafði brezkur hljóm- sveitarstjóri verið ráðinln til að stjórna tvennum hJjómleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar í þess- um mánuði, en komu hans ver- ið frestað af alkunnum ástæðum. Hans) Aritolitsch hljómsveitar- vinna. Frá og með deginum í dag setja Bretar enn algjört út- göngubann fyrir alla unga karl- menn í Nikosía á aldrinum 14 til 25 ára. Morð á Kýpur Framhald af 1. síðu. Bretar hafa sett öflugan her- vörð við alla þá staðj í borgum á Kýpur, þar sem brezkir menn^ aldrei áður verið fluttur opin- stjóri Ríkisútvarpsins var þá ráðinn til að stjórna hljóm- sveitinni í stað Bretans. Verfc eftir Sjostakovitsj Á eftirskrá tónleikanna eru þrjú verk. Fyrst er Forleikur að óperunni Oberon eftir Weber, síðan Konsert fyrir píanó og strengjasveit með trompetsóló op. 35 eftir Dmitri Sjostakovitsj og ioks Sinfónía nr. 2 i D-dúr eftir Beethoven. Konsert Sjostakovitsj hefur beriega hér á landi og Sinfón- íuhljómsveitin ekki áður leikið verk eftir þetta heimsfræga og umdeilda tónskáld. Guðmundur Jónsson leikur einleikshlutverkið Framhald á 4. síðu Thorsteinsson), Jón Stefánsson, Kjarval, Ásgrím og Kristján Öavíðsson. Ein þessara mynda: „Sjö- undi dagur S Paradís" eftir Mugg, er þegar komin og haf- in sala á henni. Frummyndin er ein þeirra mynda Muggs sem Rieseby prófessor gaf Listasafni ríkisins á sl. sumri. Þessi mynd Muggs er talin bezta. mynd hans, ásamt altar- istöflunni á Bessastöðum. Þegar nógu margar eftír- prentanir eru komnar mun Helgafell s^vnd'a af stað farand- sýningu á þeim, sem fara mun um allar álfur. Þær eftirprent- anir sem þegar hafa verið gerð. ar hafa þegar dreifst nokkuð erlendis og þykja sambærilegar við það aílra bezta sem gert er í þessum. efnum í Evrópu nú Auk hinua stóru eftirprent- ana hefur Helgafell einnig gef- ið út litlar myndabækur, sem farið hafa geysivíða um heim- inn. Hefur Helgafell með þessu unnið mjög gott brautryðjanda- starf við að kynna það bezta úr íslenzkri myndlist sem víð- ast i heiminum. Meginhlutj prentmyndanná mun ætlaður skólum og öðrum stofnunum, en nokkur hluti er seldur í Unuhúsi við Veghúsa- stíg, og nýjasta myndin þar er „Sjöundi dagur í París". Talsmaftur brezka utanríkis- ráðuneytisins hefur mótfflælt fregnum um að Hússein fari frá Jórdaníu samkvæmt ráð- leggingum Breta. Einar Olgeirsson flutti greina- gott erindi um ástandið í efna- hagsmálunum. Skýrði hann sér- sfíðu og öryggisleysi hins ís- lenzka auðvaldsskipulags, og sagði frá þeim ágréiningi, sem er innan stjórnarflokkanna um þessi mikilvægu mál. Á eftir urðu nokkrar umræður um málið og Einar svaraði fyrir- spurnum. Þá var á .fundinum rætt um fræðslustarf ÆPRJ vetur, en það er nú að hefjast og er-hið fjölbreyttasta. Skýrt var frá 20 ára afmælis- hátið ÆFR og ÆF, sem haldin verður 13. þi.m. Einnig sagði skemmtinefnd frá fyrirhugaðri skemmtistarfsemi í félagsheim- ilinu í vetur, en ráðgert er að hafa þar fjölbreytt dagskrár- Viðskiptasamn- ingur við líúbu Á fundi ríkisráðs í Reykja- v3k í dag vár staðfestur við- skiptasamningur milli Islands og Kúbu. Þá var Jóhanni Frið- rik Sveinssyni veitt héraðs- læknisembættið í Þórshafnar- héraði. : Ennfremur voru staðfestar ýmsar afgreiðslur, er farið höfðu fram utan fundar. 3 fyrir iiinan m meginhluti togaranna djúpt undan landi Síðdegis í gær vom 3 brezkir togarar að veiðum innan íiskveiðitakmarkanna hér við land. Útaf Vestf jörðum voru 3 brezk- ir togarar að veiðum innan 12 sjómílna markanna og nutu her- skipaverndar að venju. Auk þess voru allmargir togárar þarna að veiðum utan fiskveiðitakmark- anna. Útaf Austurlandi var enginn brezkur togari að veiðum innan fiskveiðitakmarkanna. Hafa brezku herskipin lokað vernd- arsvæði sínu á þessum slóðum. Af öðrum fiskslóðum umhverf- is landið er ekkert sérstakt að Þekur Katla Suiurland ösku? Dr. Sigurður Þórarinsson jarðfræðingur flutti í útvarp- [ Kvað Sigurður ráðamenn þjóð^ ið í gærkvöldi hiö fróðlegasta erindi um Kötlugós, en, ^lagsihá Þurfa að huga að því. samkvæmt reynslu á undanförnum öldum má vænta!°s bað fyrr en síðar. hvernig Kötlugoss hvenær sem er úr þessu. Hann ræddi m. a. hverju tjóni væri hugsanlegt að Kötlugos gæti valdið. Falli aska úr Kötlu- goBi um hásláttinn og berist til vesturs, gæti i versta falli farið svo að allar grasnytjar á Suð- uiiandsundirlendinu væru sögunni það' ár. atriði í framtíðinni og hefjast þau innan skamms. Urðu fjörugar umræður um þessi mál og önnur almenn fé^ lagsmál samtakanna. Að lokn-1 um fundi var kaffidrykkja í félagsheimilinu. heyja skákkeppni á morgun kl. 2 í Alþýðu- húsinu Dagsbrún og Iðja heyja skák keppni á morgun og fer hún fram í Alþýðuhúsinu við Hverf isgötu. Dagsbrún skoraði fyrir nokkru á Iðju — félag verk- smiðjufólks — í skákkeppni, Munu Dagsbrúnarmenn h,afa viljað tefla á a.m.k. 50 borðum. Hefur nú orðið að samkomu- lagi að keppt verði á 30 borð- um. Keppnin verður í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu (gengið inn frá Hverfisgötu) og hefst kl. 2 e.h. á morgun. Vitað er að bæði félögin eiga góða skákmenn og má því væntia skcmmtilegrar, harð- sóttrar og tvísýnnar keppni. ; frétta, en Landhelgisgæzlunni er kunnugt um togara að veiðum utan fiskveiðitakmarkanna : 'á ýmsum stöðum við landið. : ' (Frá Landhelgisgæzlunni) Slökkviliðið var kvatt út. um ,6 leytið í gær að Pappagei"ðinni að Silfurtúiu 11. Hafði komið þar upp eldur í korki, en þeg- ar honum hafði verið rutt út, var eldurinn fljótlega slökktur. Tjón varð lítið sem ekkert. bregðast ætti við slíku, ef ¦'svo illa skyldi takast. . . . Vitanlega er. alls ekki þar.me.ð sagt að þannig hljóti þetta að úr! fara, heldur aðeins að þannig i gæti í versta falli farið. KWMIWi.-J-Vvv

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.