Þjóðviljinn - 09.11.1958, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 09.11.1958, Qupperneq 1
Sunnudagur 9. nóvember 1958 — 23. árgangur — 256. tölublað Æ.F.R. Milfundahópurinn. tekur fii starfa í dag klukkan 1.30. Nýr samningur frá 1. þ.m. gildir um alla Vestfirði Þing Alþýðusambands Vestfjarða samþykkti að leita eftir hliðstæðum kauphækkunum og Dagsbrún samdi um á sl. hausti. Samningar við Vinnuveitendasamband Vest- fjarða gengu greiðlega og gekk nýr kaup- og kjarasamn- ingur í gildi 1. þ.m. og nær samningurinn til allra félaga innan A.S.V. en innan þess eru um 1950 félagsmenn. Helztu breytingar, sem urðu á fyrri samningi, eru þessar: Kaup- gjaldsliðirnir hækkuðu um 9,5% þó einstaka meira. Nokkrar til- færslur til hækkunar urðu milli kaupgjaldsliða. Kaup barna, sem áður var til 14 ára, var tvískipt, — þannig að kaup barna til 12 ára aldurs hækkaði um 9,5%, en kaup barna 12—14 ára var hækkað um tæp 46%, og það ennfremur ákveðið, að ef börn vinni við löndun úr togara, þá sé þeim greitt kvenmannskaup. Það jafnframt fram tekið, að ó- heimilt sé að börn vinni slíka vinnu nema brýna nauðsyn beri til að fullgildir verkamenn ófá- anlegir til starfsins. Nýtt ákvæði þess efnis, að ef menn vinna í frystiklefum (mat- vælageymslum), ef hún stendur yfir 4 klst. samfleytt og í frysti- lestum skipa, sé greidd með hærra kaupi en áður var. Oll vinna í frystiklefum skal þó aetíð greidd með hærra kaupinu, ef hún er unnin í sambandi við útskipun. Nýtt ákvæði þess efnis, að ef Fundur Norður- landaráðsins hefst í dag Norðurlandaráð kemur sam- an til fundar í Osló í dag og sækja um 100 Norðurlandaþing- menn fundinn. Eitt aðalumræðuefni á fund- inum verður hið svokallaða frí- verzlunarsvæði Evrópu, og auk þess tollabandalag Norður- landa. Hfifcil kjörsókn í Færeyjum Kosningar til Lögþings Fær- eyinga fóru fram í gær. Kjör- sókn var mjög mikil þrátt fyrir slæmt veður, enjókomu og storm. Var kjörsókn mun betri en í síðustu kosningum 1954. - Kosningabaráttan var mjög hörð að þessu sinni, og var deilan um fiskveiðilögsöguna eitt aðalhitamáiið. Eftir síðustu kosningar var þingmannatala flokkanna sem hér segir: Sambandsflokkur 7, Þjóðveldisflokkur 6, Fólkaflokk ur 6, Sósíaldemókratar 5, Sjálf- stjófnarflokkur 2 og Fram- sóknarflokkur 1. Kosningaúrslit venða. kunn i dag. bifreiðarstjóri annast önnur störf ásamt stjórn bifreiðarinn- ar, þá skuli hann hafa hærra kaup. Kaffilímarnir að nóttinni, sem voru 15 mínútur hverju sinni, lengdir í 20 mínútur, og þeir jafnframt færðir til, t. d. að kaffitíminn, sem var kl. 23.45 verður nú kl. 23,00—23,20. Ef verkamenn eru boðaðir til vinnu að deginum, skal þeim nú greitt minnst 2 stundir, en var áður ein stund. Þegar vinna var ieyfð eftir hádegi aðfangadag stórhátíða var Framhald á 5. síðu. Brezkir borgarar á Kýpur fá vopn í hendur gegn innfæddum Tveir brezkir hermenn vegnir á eynni í gæi — Búizt við auknum viðsjám á næstunni : Dalfng hershöfðingi, sem stjórnar hernaðaraögerðum Breta á Kýpur gegn EOKA-mönnum, hefur látið það boö út ganga, að allir brezkir karlmenn á Kýpur skuli fá vopn í hendur. Er þetta gagnráðstöfun Breta gegn morðum þeim, sem hermdarverkamenn hafa framið á brezkum borgunim á eynni til að mótmæla aðgeröum Breta á Kýpur. Þá sagði Daling, að brezki herinn myndi æfa borgarana í vopnaburði og veita þeim alla leiðsögn í því að berjast við griskumælandi menn á eynni. Hugh Foot, landstjóri Breta á Kýpur sagði að Bretar myndu gripa til hvaða ráða sem væri til að vernda Breta á eynni og myndu brezkir borgarar og her sameinast til að berja á Grikkj- um því að vitað væri að átök væru í vændum. Tveir hermenn vegnir I gær voru tveir brezkir her- menn drepnir á Kýpur og a!l- margir aðrir eærðir, þar af tveir hættulega. Skeði þetta með þeim hætti að sprengju var varpað að flokki hermanna á flugvelli á eynni. Átviiiiiulcysið í Bandaríkjunum 1 Verkalýðssamband Banda- ríkjamanna hefur krafizt þess að ríkisstjórn landsins geri rót- tækar ráðstafanir til þess að útrýma hinu mikla atvinnuleysi í landinu. Sambandið leggur til að 5 þessum tilgangi leggi ríkið fram mikið fé til opinberra fram- kvæmda. Þetta er bygging blindra- heimilis Blindrafélagsins. eins og hún er nú, en full- gprð verður hún stór og glœsileg bygging, par sem verða íbúöir, vinnustofur, bókasafn o.fl. — í stuttu máli fullkomið blindralieim- ili. Það er félag blinda fólks- ins sjálfs er stendur fyrir þessari framkvæmd, en stjórn pess er að meirihluta skipuð blindum mönnum. — í grein er Skúli Guöjóns- son á Ljótunnarstöðum skrifar á 7. síðu Þjóðviljans í dag er mynd af sama stað og myndin hér aö ofan, tek- in pegar byrjaö var á grunni bUndraheimilisins fyrir tveim árum. — Takið vel börnunum með blindra- merlcið í dag! Dýrti verði skcd þœ§ keypt csð fá Fjjögur hership eg eitt foirgðaship til eermdar einum resselmm þ$ófi í gmri Cockroft fcr til Sovétríkjanna John D. Cockroft forseti kjarnorkurannsóknastöðvar Stóra-Bretlands Jagði af stað frá London í gaer í \nkulanga heimsókn til Sovétríkjanna. Fer hann. í boði sovézku vís- indaakademíunnar. Síöastliðna viku hafa brezkir togarar stöðugt stundaö veiðar innan fiskveiðitakmarkanna hér við' land. Fjögur herskip Bretastjórnar vernda veiðiþjófana, auk eins birgðaskips, en í gær var aöeins einn vesæll brezkur veiði- þjófur í landhelgi! — Brezkur almenningur er látinn borga kostnaöinn af því aö Bretar fái að heita þjófar. —- Eftirfarandi upplýsingar eru frá landhelgisgæzlunni í gær: Þessar veiðar hafa ávallt farið fram á sérstökum vernd- arsvæðum brezku herskipadeild- arinnar. Tvö þessara verndar- svæða hafa verið fyrir Vest- fjörðum og eitt fyrir Austur- landi, annaðhvort útaf Langa- nesi, eða útaf Seyðisfirði. Þó hefur ekkert verndarsvæði vcv- ið opið fyrir Austurlandi síðan á liádegi í gær, en þá tilkynnti freigátan DUNDAS togurunum, scm þarna voru að veiðúm, að svæðinu yrði lokað um óákveð- in tíma. í byrjun vikunnar gekk hvassviðri yfir landið. Brezku togararnir, sem voru að veið- um innan markanna fluttu sig þá útfyrir mörkin og héldu þar sjó ásamt herskipunum unz veðrið lægði. Alls hafa fjögur brezk her- skip verið liér við land í þess- ari viku, en þáu eru tundur- spillarnir LAGOS og HOGOS, og freigáturnar ZEST og DUN- DAS. Þá hefur einnig verið hér birgðaskip f.yrir brezku her- skipin. I morgun var aðeins einn brezkur togari að veiðum inn- an fiskveiðitakmarkanna hér við land. Var togari þessi að veiðum í Isafjarðandjúpi, eina sjómílu innan takmarkanna. Ut- af Önundarfirði voru nokkrir brezkir togarar að veiðum um og utanvið fiskveiðitakmörkin. Er greinilegt að fiskur stendur nú dýpra fyrir Vestfjörðum en verið Iiefur, því kunnugt er um allmarga togara, sem eru að veiðum djúpt undan landi. Fyrir Austfjörðum var hins- vegar etormur í morgun og héldu nokkrir brezkir togarar sjó útaf Dalatanga. Af öðrum fiskislóðum um- hverfis land er ekkert sérstakt að frétta, en vitað er um all- marga. togara ,að veiðum utan 12 • sjómílna markanna fyrir Suðurlandi.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.