Þjóðviljinn - 09.11.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.11.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 9. nóvember 1958 ■Ctvarpið í dag: D 20 Morguntónleikar: - 'Ev.pir-.þættir' úr svitu- nr. 3 í D-dúr eftir Baeh. —. TTbrigði í B-dúr op. 56A. e.ftir Brahms um stef e. Ha.ydn. Campoli leikur f'ðlul”g eftir Mendels- sohn, Elgar, Debussy. Maria Stader syngur óperuaríur.. Ballettmúsik eftir Gounr.i. 13 15 ’Erindaflokkur um gríska menningu; I: Leiklist i Ahenu ti! ferna (Dr. Jón Oís'ason skr’"-’+inri). 14.00 H’iómplötuklúbburinn (Gunnar Guðmundsson). 15 00 JT’ðdegistónleikar pl. 15.30 Fnffitíminn: Josef Felz- rtann og félagnr hans leika. Hljómsveit. Gor- dons Jenkins leikur. 16 30 H’jómsveit Rfkisútvarps-; ins leikur undir stjórn Þórarins Guðmundssonar. Einsöngvari Guðmundur Guðjónsson. Einle'kari: Biörn R. Einarsson. — ; Þrjú lög eftir íslenzk tónskáld: Jón Þórarins- son setti út fyrir h'ióm- sve;t. -—■ Lagaflokkur í útsetningu Emils Thor- oddsen. 17.00 Tónleikar: Nat Kiug Cole o" hljómsveit hars le;ka.j Ray Ma.rtin, hljómsveit ! o" kór flvtja létt lög. i 1n °0 P"matími. 1” 30 h hóksmarkaðnum. 20.20 Erindi: Píus páfi XII. (S'gurður Þorsteinsson j h°ukamaður). 20.40 F^rsöngur: Karla-mjdir fir Robert Shaw kórnum . . .o.h Barnasamkoma á sama stað kl. 1030 f.h. — Séra J-.n Þp^arðarson.s;; e.énudaginn 10. nóvember 1958 kl. 1.30 miðdegis C.-'ri deild : Otfiutningur hrossa, fr\r. — 3. umi’. Neðri deiid: Þingsköp Alþingis, frv. — 1. umr. Skemmtanaskattsviðauki 1959, frv. — 1. umr. Brzp. ■ heidur Kvenfélagið He'maey áj morgun ltl. 2 í Góðtemp’ara- húsinu. ! íölgódagavarzla Garðs- og Holtsapótek ^ru opin f: 1. kl. 13—16. Reykjavíkur- apótek er opið frá kl. 9-22 í dciS’. borg, Kaupmannahöfn og Osló kh 18.30, fer til New York ki. 20. iiimiiiiiiiiiííjin Iiiiihiiii:iiiiiiiiiiiiiii||| Flugfélag íslands h.f._ II,f. E'msiiipaféiag ísiands Dettifoss kom til Rostock 7. þ.m. fer þaðan til Swindemiinde og Reykjavikúi'. Fjallfoss fór frá Hamborg í grar til Rotter-j dag, Antwerpen og Hull. Goða- fos3 fer frá New York 18. J .ru. til Reykjavíkur. Guilfoss fer fr'. Kaupmannahöfn 11. þ.m.; til Leith og Reykjavíkur. Lag-! fér frá Hafnarfirði i gærj til Patreksfjarðar, Þingeyrar,! h íateyrar, lsafjarðar, Siglu-j fjarðar, Akureyrar og útlanda.1 Reykjafoss fór frá Hull 6. þ.m. væntanlegur til Reykjavíkur 10. þ.m. Selfoss fór frá Ála- borg í gær til Kaupmannahafn- ar, Hamborgar og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Reykjavík 2. þ.m. til Gdynia, Leningrad og Hamina. Tungufoss fór frá Hamborg 4. þ.m. Væntan’egur í dag. Sldpadei d SlS Hvassafell er á Dalvík, fer það- an í dag til Siglufjarðar. Arn- arfell er í Sölvesborg. Jökul-I fell er væntanlegt til Reykja-j víkur í kvöid. Dísarfell er í j Reykjavík. Litlafell er væntan-i legt til Skerjaf jarðar í nóttj frá Akureyri. Ile'gafell fór 4. ékss' þ.m. frá Siglufirði áleiðis til Leningrad. Hamrafcll fór 5. þ.m. frá Revkjavík pleiðis til Batumi. ÞjóÍBiátlðardagu r Svía í tilefni af þjóöhátíðardegi Svía hefur sænski ambassador- inn Sten von Euler-Chelpin og kona hans móttöku í sænska sendiráðinu, Fjólugötu 9, þriðjudaginn 11. nóvcraber frá kl. 5 t'l 7. Óhlði söfnuðurk-i i-.Ieisa í k'rkjusal safnaoí’rins k'. 2 e.h. —• Séra Erai) Björasson. Nsotervarz'.a er í Vesturbœ jc r.: pótski alla næstu viku — opið frá klukk- an 22—9. n r vV -■ cr O P f* G á'l láýfeéil Millilanda í'lup Millilandaflug- vélin Gullfaxi er væntanleg -til Revkiavíkur kl. 16.10 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Osió .Flugvélin fer til Glasgow, Kaupmannahafnar og Ham- borgar k'. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar, Hornafjarðar, Isafjarðar, Siglufjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f. Saga er væntanleg til Reykja- víkur kl. 7 frá New York, fer síðan til Osló, Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 8.30. Edda er væntanieg frá Ham- A r ‘ ■ I Ingólfsstræti 8 verður opinn bókamarkaður og bókasýning á útgáfubókum Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. Verða þar til sýnis og sölu allar fáanlegar bækur þessara útgáfufélaga, verða þar seld s.'lðustu eintök margna þeirra á mjög lágu verði. Ennfcemur verða seldar nýjar og gamlar bækur frá Bóka- skemmunni Traðarkotssundi 3. — Gamalt einkabókasafn og m.a. 500 ljóðabækur. — Stöðugt verður bætt við bókum. Mjög lágt verð. Bókamarkaðurinn Ingólfsstræti 8. s’rugja vinsæ' lög: Robert Shaw stjórnar pl. 21.00 Vogun vinnur — vogun íapar. — Sveinn Ásgeirs- son hagfr., sér urr þ"ttinn. 22 ^5 Danslög plötur. — 23 30 Dagskrárlok. IJtv'-rn'ð á morgun: 1315 Búnaðarþáttur. 18.30 BarnaTími: Tónlist fyrir börn. 18.50 Fiskimál: Fiskileit 1958. 19.05 Þ'ngfréttir og tónleikar. 20.30 Einsöngur: Carlo Berg- anzi syngur. 20.50 Um daginn og veginn. (Helgi Tryggvason kenn- ari). 21.10 Tónleikar: Laurindo Al- meida leikur gítarlög eft- ir suður-amerísk tónskáld (plötur). 21.25 Útvarpssagan: „Útnesja- rnenn". 22.10 Erindi: Vakning (Jón H. Þorbergsson bóndi á Laxamýri). 22.30 Kammertónleikar (pl.). 160.M9.08 króna bíl g eiur þú fengið fyrár í Happdrætti Þjóðviljans 1958. — Dregið 23. des. Ðrætti verður ekki írestað. Langholtsprestakall. Messa í Laugarneskirkju kl. 5. — Réra Árelíus Nielsson. FrPúrkjan. Messa kl. 11 f.h. (ath. breyttan messutíma) Séra Þorsteinn Björnsson. J.-"ugarnes!drkja. Messa kl. 2 eh. Barnaguðsþ.jónusta kl. 1015 f.h. — Séra Garðar Svavarsson. Bámkirk.ian. Messa k-1. 11 árd. f'.éra Óskar J. Þorlákssom Síðdégismessa kl. 5. Séra Jón Auðuns. Barnasamkoma í Tjarnarbíó kl. 11 árd. Séra Jón Auðuns. Fú taðiprestakall. Messa í Kópavogsskóla kl. 2. Barna- s^mkoma kl. 10.30 sama stað séra Gunnar Árnason. Iláteigssókn. Messa í hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 2 Næsta dag sáu þeir skip nálgast og virtist það í fljótu bragði líta út eins og fiskibátur. Eddy gaf skip. inu merki. „Hvað, er þetta skipið sem þú átt von á?“ spurði Þórður undrandi. „Já, reyndar, en það er að sjálfsögðu dulbúið — betra að Sara að öllu með gát!“ Skipin sigldu nú í sömu stefnu og hver maður var reiðubúinn, ef eitthvað bæri að höndum. Þórður, sen* þekkti andstæðinginn, þóttist vita að fylgzt væri með hverri hreyfingu þeirra. ,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.