Þjóðviljinn - 15.11.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.11.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Lp.ugardagur 15. nóvember 1958 □ 1 4ag er laugaitdajíurinn 15. i nóvember — 319. dagur órs'ns — Macutus — Tungl í ■iiiVaiftri'-■kl. 16 26 — Ar- deg’sháflæði kl. 8.01 — SíSJegfsháflæ&i ki. 20.26. CTVARPIÐ ! DAG: 12 53 ÓpfralSg sjúklinga. 14.00 íl’rótfrfræðsla (Benedikt Jakoteson). 14.15 La u g r r d a g ~15 gi n. 16 30 M:ðdegisfónni:m 17.15 f1-'kþát.tur (Guðmundur / rnlaugsson). 18.00 Tömstnndaþáttur barna r" ung’inga fJón Pálss.) 18.30 Tjfvarpssaga barnanna: ..Pabbi, mamma, börn og bíli“. 18.55 í kvTdrökkrinu — tón-1 le’kar af p’lötum. 20.20 leikrit: „Þau komu til ókunnrar borgar“ eftir; J B. Priestley. Þýðardi: Ásgeir Hjartarson. — T •eikstióri: Lárus Pálss. 22.30 Danslög til kl. 24. Útvarp'ð á morgun: 9.10 Tríósónata í D-dúr eftir Stradel’a, b) Tokkata í e-moll eftir Baeh. c) For- leikur og ritornelli úr óperunni ,,Orfeo“ eftir Montevérdi d) Joan Hammond syngur óperu- aríúr eftir Verdi. e) ,,Petroushka“, ballett- svíta eftir Stravinsky. 11.00 Messa í Fcssvogskirkju. Séra Gunnar Árnason. 13.15 Erindaflokkur ura gríska menningu; II: Leildist í Aþenu til forna; síðara erindi (Dr. Jón Gíslason skólastjóri). 14.00 Miðdegistónleikar a) Lýrískir þættir fyrir píanó eftir Grieg. bl Roger Wagner kórinn svngur amerísk þjóðlög. e) Saudades do Brasil“. hJjómsveitarverk eftir Milhauil. 15.00 Sunnudagssagan: „Barn síns tíma“ eftir Ödön von Horváth. 15 30 Kaffitíminn. 16.30 Hljómsveit Ríkisútvarps- ins leikur. Stjórnandi: ITans Antolitsch. Einleik- ari: Hans Ploder. a) Coneerto grosso eftir Handel. b) Konsert fyrir fagott og hljómsv. eftir Gordon Jacb. 17.00 Tónleikar: Atriði úr cner- unni ..Boris Godounov" eftir Moussorgsky. 17.30 Rornntími (Rannveig I>öve): 18.30 Á bókamarkaðinum (Vilbj. Þ. Gíslason út- varpsstjóri). 20.20 Skáldið og ljóðið: Jóhann TTjólmarsson (Knútur Briuih og Njörður Njarð- v;k sjá um þáttinn). 20.45 Gamlir kunningjar: Þor- s*einn Hannesson óperu- sönpo/ari spjallar við hlusfendur og leikur hljórriplötur. 21.30 Erindi: Sigling um Eyja- haf (Stefán Jónsson fréttamaður). 22.05 Danslög til 23.30. N;eturvar/Ja er í Vesturbæjarapóteki alla þessa viku — opið frá klukk- an 22—9. Prentnemar, húsa- smíðanemar! Munið skemmtunina í kvöld í Aðaistræti 12: Bæjarbókasafn Eeykjavíkur Aðalsafnið, Þhighaltssíræti 29A Sími 12303 lítunsdeild: Álla virka daga kl. 14—22, nema laugard. kl. 14—19. A sunnudögum kl. 17—-19. — Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alla virlca daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugard. kl. 10—12 og 13—- 19. Á sunnud. er opið kl. 14—19. Ctibú'ð Efstasundi 23. Ctláns- deild f. börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga, kl. 17—IB. Bgrna- lesstofur eru starfræktar í Austurbæjarslcóla, Laugar- nesskóla, Mslaskcla og Mið- bæjarskóla. Útibúið Hofsvallag^ 16. Útláns- deiidj-f. börn og fullorðna: andaga kl. 18—19. Rammagerðarinnar í Hafnarstræti. Rammlagerðin jhei’ur nú hafið minjagripasölu, gn minja- .griplr þessir eru einkum ætlaðir til þess að senda kunningjum eríendis, og segjla forráða- menn verzlunarinnar með réttu að fólk þurfi að aíhuga í tjma hvað bað ætli að senda af slíku tagi til annarra landa. — Hér sjáið þið annan jólasveininn í glugga Rammagerðarinnar. □ 10 króna miði í Iíappdrætti Þjóðviljans getur fært þér 100 Jiúsnnd króna bifreið í jólagjöf. Sídpaútgerð ríkisins: Hekla fer væntanlega frá Rvík á hádegi á morgun austur um land í hringferð. .Esja er á Auistfjörðuhi á suðurieið. Herðu breið fór frá. Rvík i gærkv'ldi austur um land til Þórshafnar. Skjaldbréið fer frá Rvík síðdeg- is í dag vestur um iand til Ak- úreyrar. Þvrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fór frá Reykja- vik í gær til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS: Hvassafel! væntanlegt til Hels- ingfors 18. þm., fer þaðan til Ábo og Gdansk. Arnarfell fer væntanlega frá Sölvesborg 12. þm. til Leníngrad og Ventspils. Jökulfell lestaa á Norðurlands- höfnum. Dísarfell losar á Norð- urlandshöfnnm. IJtlafell er á leið til Rvíkur frá Vestfjörð- um. Helgafell kemur á morgun til Gdvnia. Hamrafell fór frá Rvík 5. þm. áleiðis til Batumi. Tusken fór 8. þm. frá Genova áleiðis til Rvíkur. ttvöt, málgagn Sambands bind- indisfélaga í skólum, 1.-3. tbl. 1958 er komið út, tæpar 50 blaðsíður að stærð og birtist i því margvislegt efni um bind- indis- og skólamál. I formáls- oi’ðum þessa heftis segir m.a. að markmið S.B.S. með útgáfu blaðsins sé að vekja áhuga hjá íslenzkri skólaæsku á áfengis- og tóbaksbindindi svo og hind- indisstarfsemi. Auk þess á blað- ið að auka kynningu mi'li skóla með því að birta greinar og sögur frá hinum ýmsu fram- haldsskólum larndsins. — Síðasti árgangur Hvatar kom út árið 1954, en síðan hefur S.B.S. gef- ið út tvö blöð undir nafninu Skólablað. ik Mundu, að með því að kaupa miða í Happdrætti Þjóðviljans styður þú bezta málgagn verkalýðsins. Bræðrafélag Öháða eafnaðarins. Áríðandi fundur í Kirkjybæ kl. 2 e.h. á sunnudag. Hvar get ég fengið 6000 króna fatnað fyrir aðeins 10 krónur? I Happdrætti Þjóðviíjans. Messur á morgun Aðventkirkjan O. J. Oisen talar um friðar- umleitanir Sameinuðu þjóðanna. — Sjá auglýsingu í blaðinu í dag. Fríkirkjan Messa klukkan fimm. Þorsteinn Björnsson. iíiiiiti LoD'ciðir: Hek’a er væntanleg frá N. Y. kl. 7; fer til Oslóar, Kaupm.- hafnar og Hamborgar kl. 8.30. Frlda er væntanleg frá K-höfn, Cautaborg og Stavanger kl. 18.30; fer til N.Y. kl. 20.00. Flugfélag Sslands. Millilandaf lug: Hrimfaxi er væntanlegur til R- víkur kl. 16.35 í dag frá K- höfn og Glasgow. Gullfaxi fer til Oslóar, K-hafnar og Ham- borgar kl. 8.30 í dag. Væntan- legur aftur til Reykjavíkur kl. 16.10 á morgun. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Egils- staða, Isafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. A Vilt þú ekki s-tuðla að efl- ingu blaðsiíls þíné? Jú —• Kauptu þá miða. í Happ* drætti Þjóðvitjans og kvettu kunningia þína til að gera það líka. u z 3 • * 5 lo !§ j u 8 ■ /0 // i W 7z /3 uí IÝ ' W£; Ib /? Lárétt: 1 ílát 3 elska 6 samtenging 8 sk.st. 9 dýr 10 sk.st. 12 drykk- ur 13 nafn 14 kvæði 15 ein- kennisstafir 16 an 17 fugl. Lóðrétt: 1 ófögur 2 frumefni 4 dýr 5 land 7 bjarg 11 óþrifinn 15 fornafn. A Afgreiðsla Happdrættjs Þjóðviljans er á Skóla- vörðustíg 19. Gerið skil strax í dag. Framreiðsla: F.h. Högni ísleifsson. S.h. Viiborg Harðardóttir Málfurdastarfsemin heldur á- fram á sunnudaginn kemur í fé- lagsheimilinu kl. 13.30. Fræðslunefnd. Fuglarnir, sem auðsýnilega var stjórnað einhvers staöar að, gerðu árásina á skipin með leifturhraða og eyðilögðu þau gersamlega með sprengingu. Þórður, sem sá, að þeim myndi verða stefnt næst gegn sér lagðist á stýrið og sveigði undan eins hratt og hann gat. Hann mundi eftir stórum helli, sem hann hafði fundið, þegar hann var fyrst á eynni, og stefndi þangað. Um leið og hann náði i hellinn, heyrði hann árásarvélarar springa í smátt á klettunum, sem slúttu fram yfir hellisopið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.