Þjóðviljinn - 15.11.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 15.11.1958, Blaðsíða 5
laugardagur 15. nóvember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Keppnissvik og þverrcmdi vinsœldir fella spurningaþœffi unnvörpum Stjórnanda eins helzta spurningaþáttar bandarísks Dotto. Varakeppandi, Edward Sjónvarps hefur veriö varpaö í fangelsi fyrir meinsæri. Yfirvöldin í New York telja ir, sumir fást ekki afhentir og sannað að Dan Enright, stjórn- sigurvegararnir verða að sætta andi spurningaþáttarins i'utt- sig við hluta af verðmæti ugu-og-eitt hafi borið ljúgvitni,! þeirra í reiðufé og þvi um líkt. Hjón sem unnu skemmtiferð til Evrópu fengu til dæmis flug- farmiða fram og aftur en ekk- ert þar framyfir. Hrun spurningaþáttanna hófst þó ekki fyrr en það kom á dag- inn að stjórnendur og starfs- Hilgemeier að nafni, tók eftir því í biðsal við upptökusalinn að sigursæll keppandi gægðist í laumi á minnisbiað. Kpnan sem í hlut átti skildi biaðið eftir og varaskeifan náði því. Þar voru letruð svörin við spurn- ingunum sem átti eftir að -svara þann daginn. Þegar finnardinn fór með snepilinn til eins stjórnanda Dotto, var honum greidd 1500 dollara múta til að þegja. Hann þagði þó menn þáttanna ganga frá því i ekki, heldur sagði embættis- fyrirfram, hverjir keppenda fá mönnum Federal Communicat- að vinna og hverjir tapa. ions Commission, bandarísku stjórnarnefndarinnar sem hefur Mútað tíl að þcgja yfirumsjón með útvarpi og sjón- Fyrstur féll spurningaþáttur Framhald á 11. síðu. þegar hann bar á móti því að hann hefði haft brögð í tafli í keppninni sem hann stjórnaði. ‘Áður en Enright var handtek- jnn hafði utvarps- og sjón- yarpsíélagið National Broad- casting Company lagt þátt hans niður. Bandarískur Svcinn Lengi vel var staða Enrights I bandarísku sjónvarpi svipuð og Sveins Ásgeirssonar í ís- lenzka útvarpinu. Spui'ninga- jþáttur hans naut feikna vin- sælda sjónvarpsáhorfenda, og þar komu fram menn sem urðu landsfrægir í einu vetfangi fyr- ir minni og framkomu, svo sem Charles Van Doren og Von Nararoff. Spurningaþættir af þessu tagi, þar sem ú|ilt er komið undir minni og heppni en lítt reynir á raunverulega vits- muni, hafa reynzt leiðigjarnir ■ sérfræðingar Matvæla- og landbúnaöarstofnunar SÞ þegar til lengdar lætur. Þess . harðnandi iandbúnaöarkreppu á næsta ári um all- saust merki siðasta vetur, að Irí *./> 1 mm ÉM ■ fer lisrðnciiidi LaaðbÚEtaSasstoinan §Þ spáir vaxandi oífrasaSesSsIu óg verSIalIi vinsældir þeirra fara þverrandi. Engu að síður hugðust sjón- varpsfélögin þrjú í Bandaríkj- unum verja 24 milljónum doll- ara til spurningaþátta á þess- um vetri. Svik á svik ofan í haust hafa spurningaþætt- irnir fengið þá útreið, að þeir hverfa nú úr sögunni hver af öðrum. Það er orðið opinbert að stjórnendur þáttanna hafa beitt svikum allstaðar sem því verður við komið. Fyrst varð það að blaðamáli að vinning- arnir hafa oft aðeins reynzt svipur hjá sjón. Hlutir sem virðast eigulegir reynast gallað- var si an auðvaldsheiminn. Þetta álit er sett fram í skýrslu til ráðs Matvæla- og landbúnaðarstofnunarinnar <FAO), en ráðið kom saman á fund í Rómaborg um síðustu mánaðamót. Það fjallaði um skýrslu frá nefnd sérfræðinga frá 24 ríkjum, Vöruvandamála- nefndinni, sem fjallar um mark- aðsvandamál landbúnaðarins. Samræming styrkja Ráðsmenn töldu að brýna nauðsyn bæri til að rikin sam- ræmi aðgerðir sínar til að halda uppi verðlagi landbúnað- arafurða með styrkveitingum, ef nokkur von eigi að vera um að ráða bót á ólæknandi of- framleiðslu. Ákveðið var að halda áfram starfi að því að samræma styrkjastefnu ríkja í einstökum he:mshlutum. Sígur á ógæfuhlið Lögreglan í Kaupmannahöfn Vöruvandamálanefndin skýr- hefur komizt að raun um að ir frá því í skýrslu sinni, að forstöðumaður fyrirtækis sem stöðugt sígi á ógæfuhlið um þóttist reka hjúskaparmiðlun framleiðslu og sölu landbúnað- tejórnaði í raun og veru miðstöð arafurða. Skýrslan nær aðeins fyrir símavændi. Hjúskaparmiðlarinn sem þóttist vera hefur auglýst í blöðunum og boðist til að út- vega einmana karlmönnum fé- laga af hinu kyninu til að skemmta sér með. Gjaldið var sex krónur danskar á klukku- tímann. Á skrá miðlarans reyndust vera 40 stúlkur, marg- ar þeirra gamlir kunningjar lögreglunnar. — Forstöðumenn siðgæðislögreglunnar í Kaup- mannahöfn segja að mikið af hjúskapaj’miðlunum borgarinn- ar séu ekkert annað en mið- Stöðvar fyrir símavændi. í Ðanmörku banna lögin að aug- iýsa starfsemi af þessu tagi. til ríkja utan hins sósíaiistiska heims. Á siðasta ári og því sem er af þessu ári hefur verðlag farið lækkandi og selt vörumagn far- ið þverrandi. Offramleiðslu gætir á æ fleiri vörutegunlum og r æ fleiri löndum. Óseljan- legar birðir lif vörum eins og smjöri, hveiti og maís hrúgast upp viða um heim. Á árinu 1957 fór verðlag á landbúnaðaraf- urðum lækkandi og framleiðsl- an jókst örar en neyzlan. Sérfræðingarnir segja að öll sólarmerki bendi til að vanda- málin muni ágerast á þessu ári og hinu næsta. Horfur eru á að framleiðsluaukningin árin 1958 og 1959 verði örari en á síðasta ári og óseljanlegar of- framleiðslubirgðir af hveiti, byggi, rúgi, höfrum og kaffi aukist „til stórra muna". Eng- ar liorfur eru á að verð til framleiðenda hækki a'mennt. Árekstrar Eins og fyrri daginn gætti hagsmunaárekstra milli út- flutningslanda. Fulltrúar Kana- da, Ástralíu og fleiri ríkja telja Bandaríkin reka óheiðar- lega samkeppni með því að gefa landbúnaðarvörur eða selja þær með sérstökum kjörum undir markaðsverði. Fulltrúar ríkja sem eiga í erfiðleikum með að flytja inn öll þau mat- væli sem borgarar þeirra þárfn- ast eér til lífsviðurværis, lýstu yfir að þeim væri lífsnauðsyn að geta gert samninga um mat- vælakaup með sérstökum kjör- um. Eins og fyrri daginn kom í ljós að óseljanlegar matvæla- birgðir hrúgast upp í sumum löndum' meðan fólk sveltur í öðrum. Sænsk hemefnd í Sovétríkjimum Nefnd háttsettra foringja í sænska hernum er í lieimsókn í Sovétríkjunum í boði sovézka landvarnaráðuneytisins. Fyrir nefndinni er Björk hershöfð- ingi. Sokolovskí marskálkur, forseti herráðs Sovétríkjanna, tók á móti nefndarmönnum þegar þeir komu til Moskva. Ákveðið hefur verið að sovézk hernaðarsendinefnd heimsæki Svíþjóð í staðinn. * i! fmSí iyZéi: ÍS'SS ý < \ '&S \ WLt/ l i ul Samtök grískra stúdenta hafa scnt alþjóðasamtökxini stúdenta skýrslu xun mál Avgi Georghiades, skóla- stúlku á Kýpur sem kært hefur meðferð brezkra her- mannVi og tyrkneskra lögregiuþjóna á sér fyrir mann- réttindanefnd Evrópxiráðsins. Nefndin hefur ekki enn látið málið til sín taka. Fyrir tveirn árum var Avgi, sem þá var finuntán ára gömul, dregin fram úr rúmi sínu á næturþeli og flutt í brezkt faugelsi. Þar sæ ti hún dögum saman pyntingxun og ósæmilegri raeðferð hermanna og lögregluþjóna. í kæru sinni nafngreinir hún kvalarana og býðst til að standa fyrir máli sínu fyrir rétti. Ári eftir liandtökuna var stúlkan látin laus án þess ^ð nokkur ákæra væri sett fram gegn henni. J Sái y y \ Kæra slqr ekki um baaiáafískí setu- íið vlð bæfardyE síssar. Það hefur vakið mikla gremju á Grænlandi, að danska stjórnin hefur leyft bandaríska hernum að reisa radar- stöð rétt hjá einu af- byggðarlögum Grænlendinga á Austur-Grænlandi. Danska blaðið Information, sem skýrir frá þessu, segir að Bandaríkjamenn séu að reisa tvær miklar radarstöðvar á Grænlandi. Önnur verður á vesturströndinni, langt frá öll- um mannabyggðum. Ákveðið hefur verið að hin skuli reist á eynni Kap Dan, fjóra kíló- metra frá næststærsta útveri Grænlendinga í Angmagsalik- héraði. í útveri þessu búa um 300 manns. Heimildarmaður blaðsins, Dani sem dvaldi á Austur- Grænlandi síðastiiðið sumar, segir: „Almemiingur þarna um slóð- ir er sárgramur yfir að dönsk stjórnarvöld skuli hafa gert samning við bandarísku her- stjórnina um að radarstöð megi reisa rétt hjá útverinu. Bandaríkjamenn eru byrjaðir að undirbúa byggingar og í þessari stöð verður varla fá- mennara setulið en 100 manns. Það leiðir af sjálfu sér að dvöl þessa mannfjölda rétt hjá út- verinu hlýtur að trufla þar líf manna og starf. Menn spyrja hvort ekki sé það mikið um óbyggðir á Grænlandi, að tök séu á að hafa radarstöðina fjær mannabyggðum“. Það eykur gremju Grænlend- inga í garð Dana að danska stjórnin samdi við Bandaríkja- Framhaid á 10 siðu eftir dauða Eranski líffræðingurinn Jean Rostand etaðhæfir að sannað hafi verið að konur geti alið börn getin af sæði löngu látinna manna. . „Eg þekki konu, líffræðing að menntun, sem eignaðist tvö börn með manni sínum, bæði getin eftir að hann var komiun í gröfina“, segir Ro- stand. Hann segir það sannað að sáðfrumur haldi fullu fj'ri árum saman, séu þær ge>Tnd- ar í 30 prósent glysserín- upplausn við 79 stiga frost.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.