Þjóðviljinn - 16.11.1958, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 16.11.1958, Qupperneq 1
inni í biaðinu Ótta/t um líf Atlanzhafs* bandalassins, 6. síða. Skákþáttur, 6. síða. Bókmenntir, 7. síðá. Krafa almenns fundqr sfúdenfa um aðgerð/r \ landhelgísmálínu: Sækjum Breta til saka á vettvangi SÞ fyrir ofbeldi og fuliveldisskerðingú Endurskoðum af stöðu okkar ti! Atlanzliaf sbandalagsins náum við ekki án tafar fullum rétti okkar hjá bandalaginu í gær efndi Stúdentaráð Háskóla íslands til almenns stúdentafundar um landhelgismáliö í tilefni af síðustu ofbeldisaðgerðum Breta, er þeir hótuöu að sökkva varö- skipinu Þór, er það reyndi að taka brezkan veiöiþjóf innan 3 mílna landhelgi, sem þeir þó segjast viöurkenna. Fundurinn var haldinn í hátíðasal Háskólans og var vel sóttur. Ríkti mikil eining á fundinum um skýlausan rétt íslendinga til útfærslu fiskveiðilögsögunnar í 12 mílur og nauðsyn þess aö gera yröi nú þegar raunhæf- ar ráðstafanir á alþjóðavettvangi til þess aö hnekkja yfirgangi Breta. og knýja fram fullan sigur íslendinga í þessu þýöingarmikla máli. Samþykkti fundurinn ein- róma ályktun þess efnis, að íslendingum beri aö kæra Breta fyrir Sameinuöu þjóðunum og Atlanzhafsbanda- laginu og endurskoöa afstöðu sína til þess síöarnefnda, ef þeir nái ekki án tafar fullum rétti sínum hjá því. Framsögu um málið hafði j vallarstefnu, sem fylgt hefur Ólafur Egilsson, formaður verið í landhelgismálinu til Stúdentaráðs. Lagði hann fram fyrir fundinn til samþykktar á- lyktunartillögu, sem ráðið hafði samið,,og fylgdi hann henni úr hlaði. Er tillagan svohljóðandi: „Almennur fundur stúdenta haldinn laugard. 15. nóvember 1958 fordæmir harðlega marg- endurtekin ofbehlisverk bre/.kra lierskipa í íslenzkri lögsffgu, sem hámarki náfu með þeim nýorðna atburði, er freigátan „Russell“ hótaði að sökkva varðsldpinu ,,!>ór“ meðan það var að skyldustörf&m í íslenzkri landhclgi. Fundurinn telur að strax þurfi að gera raunhæfar ráð- stafanir til þess að forða frek- ara yfirgangi af Breta hálfu og að ekki nægi í því efni að láta sitja við mótmælaorðsendingar 'einar. Fundurinn telur því óhjá- kvæmilegt, að ríkisstjórnin geri nú þegar upp við sig á hvaða vettvangi hún hyggst reka réttar síns og láti eigi dragast úr hömlu að vinna ein- arðlega að fullum sigri í þessu þýðingarmesta máli þjóðarinn- ar. Fundurinn telur að sækja beri Breta til saka á vett- vangi Sameinuðu |;jóðanna fyrir liin inargendurteknu ofbeldisverk þeirra og skerðingu á fullveldi Iands- ins — og kæra þá jafnframt fyrir Atlanzhafsbandalaginu af sömu ástæðum; nái Islend- ingar ekki án tafar fulluin rétti sínum hjá bandalaginu telur fundurinn að þeir hljóti að endurskoða afstöðu sína til þeirra samtaka. Fundurinn skorar á stúdenta og þjóðina alla að standa ein- liuga um fullveldi landsins og hvika livergi frá þeirri grund- þessa" Að lokinni framsöguræðu formanns voru frjálsar um- ræður um málið og tó'ku nokkr- ir til máls. Lögðu ræðumenn einkum áherzlu á skýlausan rétt okkar Islendinga til út- færslu fiskveiðilögsögunnar í 12 mílur og nauðsyn þess, að þjóðin stæði einhuga um mál- ið og léti ekki ágreining um leiðir tefja fyrir öruggri sókn að settu marki: Fullum sigri Islendiuga í málinu með við- urkenningu allra þjóða á rétti okkar. Meðal ræðumanna á fundin- um var Júlíus Havsteen, fyrr- verandi sýslumaður, er ávarp- aði hina ungu stúdenta og hvatti þá til enn frekari sókn- ar í landhelgismálinu, þeirra væri framtíðin og þeir ættu að berjast fyrir fullri viðurkenn- ingu annarra þjóða á rétti ís-' lendinga til þess að færa út fiskveiðitakmörk sín eftir þörf- um og nauðsyn þjóðarinnar. Engar breytingartillögur komu fram við tillögu Stúdentaráðs og var hún samþykkt einróma. Á meðan á fundinum stóð barst skeytj frá Eiríki Kristó- ferssyni, skipherra á Þór, svo- hljóðandi: „Stúdentafundur Há. skólans. Óska fundinum heilla. Ræðið málið með stillingu en þó með festu. Kveðja. Eiríkur Kristófersson." Skeytinu var fagnað með lófataki og einróma samþykkt að senda Eiriki svohljóðandi NATO-sendiherrar styðja Thors Leggja allt kapp á að fá íslenzka stjórnmálamenn til að fallast á ráðheirafiínd Atlanzliaísbamlalagsins Viðræður stjórnmálaflokkanna innan rikisstjórnar og utan- ; ríkismálanefndar vegna síðustu ofbeldisverka Breta ganga | furðulega seint. Engir fundir voru haldnir í þessum stofnunr j um í gær eða fyrradag. Hins vegar voru fundir í öllum þing- 1 flokkum í fyrradag og þar rætt um málið. Vi^að er að scixdiherrar Atlanzhafsbandalagsríkjanna hér á landi nota þennan i'rest af kappi til þess að reyna að lxafa álirif á íslenzka stjórnmálamenn og fá þá til að ftillast; á ráð- herrafund innan Atlanzliafsbandalagsins. Sérstaklega hefur sendiherra Brelia, Mr. Gilchris't, lýst mjög eindregnum stuðn- ingi við tillögur Ólafs Thors í viðræðunx við íslenzka stjórn- málamenn. Ríkisstjórnin hefur sem kunnugt er sent Bretum mót- mælaorðsendingu, en slík orð- sending hrekkur að sjálfsögðu ekki til. Þær eru nú þegar orðnar það margar að þær eru hættar að vekja athygli jafnt innanlands sem erlendis. Nú ber Islendingum að grípa til aðgerða sem vekja athygli um heim allan á ofbeldisverkum brezka heimsveldisins og rétt- indabaráttu okkar. Einu rökréttu viðbrögðin Alþýðubandalagið leggur til að ríkisstjómin grípi án taf- ar til þriggja ráðstafana: 1) Sendiherra íslands í Lundúnum verði Jiegar kvaddur heim. 2) Bretar verði án tafar kærðir fyrir Sameinuðu þjóðumim fyrir herfileg brot á stofnskrá þeirra. 3) Ríkisstjóridn lýsi yfir því, að þar sem Bretar, for- usturíki Atlanzhafsbanda- lagsins, I^afa stundað sjó- hernað við Island í liálfan þriðja mánuð með samþykki þess, séu Islendingar lausir allra mála ríð það banda’pg. Þessar aðgerðir ailar eru rökrétt viðbrögð við árásum Breta og frómkomu Atlanzhafs- bandalagsins. Þær myndu vekja athygli á baráttu okkar um allari heim. Og við vitum af ræðum brezikra leiðtoga og skrifum brezkra blaða að það eru einmitt þessi vopn sem Bretar óttast. Bergmála áróður Breta En jafnframt eru uppi aðrar tillögur. Ólafur Tliors liefur lagt til opinberlega að Islend- •ngar gefist upp og fallist á kröfu Breta um að landhelg- ismálinu verði vísiað til ráð- herrafundar Atlanzliafsbanda- lagsins. Jafnframt birta íhalds- blöðin, Morgunblaðið og Vísir, siðlausan brezkan áróður dag eftir dag. Brezku blöðin hafa nú vikum saman klifað á því að „íslenzkir kommúnistar" (-) stefni að stórslysum og mann- drápum við Island. Þessi viður- styggilegi áróður brezku of- beldismannanna er nú berg- málaður dag eftir dag í íhalds- blöðunum og ummælum Ólafs Thprs. Brezku blöðin'hafa einn- ig klifað á því að „ísienzkir kommúnistar" hafi engan á- Framhald á 12. síðu. svarskeyti: „Skipherra Eiríkur Kristófersson varðskipinu Þór. Þökkum kveðju yðar og þjóð- nýt störf. Árnum yður og‘ starfsbræðrum yðar allrar far- sældar. Stúdentafundur um landhelgismálið, haldinn I Há- skóla íslands 15. nóvember 1958. Árni Finnsson fundar- stjóri.“ Fundurinn fór hið prýðileg- asta fram í alla staði og voru umræðurnar mjög hógværar. Líf í tuskunum Það var aldeilis líf í tuskunum í veizlu einni sem Kaldin var í Rómaborg uin daginn. Fyrst tók sænska Ieikkonan Anita Ekberg (hér að ofan) u-pp á því að færa sig úr sltóni og sokkuni og liefja trylltan dans svo að hún inissti fótannVv livað eftir annað. Starfsystir hennar tyrknesk lét sig þá ekki muna inn að berliátta. Þetta vakti mikla hneykslun í liinni ,,lieil- ögu borg“. Fleiri myndir eru á finuntu síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.