Þjóðviljinn - 16.11.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 16.11.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 16. nóvember 1958 15.CJ 15 16.30 □ í dag er sunnudagurinn 16. nóv. — 320. dagur ársins — Oíhvarus — Fæddvr Sönm íJíaHgrámsson 1807 — Tungl í hásuðri kluklían 17.18 — Árdegisháflæði kl. 8 51 — Síðdegisháflæði ld. 21.19. CTVARPIÐ 1 DAG: 9.10 Tríósónata í D dúr eftir Stradel’a, b) Tokkata í e-moll eftir E""b. c) For- leikur og ritornelli úr óperunni ,,Orfeo“ eftir Honteverdi d) Joan ITammond syngur óperu- aríur eftir Verdi. e) „Petroushka", ballett- svíta eftir Stravinsky. 11.00 Messa í Fossvogskirkju. Séra Gunnar Árnason. 13.15 Erindaflokkur um gríska menningu; II: Leiklist í Aþenu til forna; síðara erindi (Dr. Jón Gíslason skólastjóri). 14.00 Miðdegistónleikar a) Lýrískir þættir fyrir píanó eftir Grieg. b) Roger Wagner kórinn syngiy' amerísk þjóðlög. c) Saudades do Brasil". hh'ómsveitarverk eftir Milhauii. Sunnudagssagan: „Barn síns tíma“ eftir Ödön von Horváth. Frffitíminn. Hljómsveit Ríkisútvarps- inn leikur. Stjcrnandi: I-Ians Antolitsch, Einleik- ari: Hans P!oder. a) Cotfcerto grosso eftir Handel. b) Konsert fyrir fngott' og hljómsv. eftir Gordon Jacb. 17.00 Tr,n’eikar: Atríði úr óper- u"ui „Boris Godounov" eftir Moussorgsky. 17.39 Barnntími (Ranhveig T .öve): 18.39 Á bókamarkaðinum (Vi)hj. Þ. Gíslason út- varpsstióri). 20.20 Skáidið og ljóðið: Jóhann Hjálma'rsson (Knútur Bruun og Njörður Njarð- v'k sjá um þáttinn). 20.45 Camlir kunningjar: Þor- sfe:nn Hannesson óperu- söngvari spjallar við hiustendur og leikur hljómplötur. 2IÍ30 Erindi: Sigling um Eyja- haf (Stefán Jónsson fréttamaður). 22.05 Danslcg til 23.30. fJtvarpið á morgnn: :13.15 Búnaðarþáttur: Kjarn- fóðurnotkun og mjólkur- franileiðsla (Ölafur Stefánsson ráðunautur). 18.30 Barnatími: Tónlist fyrir börn (Jórunn og Drífa Viðar). 18.50 Bridgeþáttur: (Eiríkur Ealdvinsson). 20.30 Einsöngur: Guðmundur Jónsson syngur. 20.50 Um daginn og veginn (Guðmundur Thoroddsen • prófessor). 21.10 Tónleikar: „Don Juan“, smfónísk ljóð op. 20 eftir Richard Strauss. 21.30 Útvarpssagan: „Útnesja- menn“. 22.10 Úr heimi myndlistarinn- ar (Biöm Th. Björnsson listfræðingur). 22.39 Kammertónleikar: Tvö verk eftir Schumann a) Stúdíur fyrir píanó, op. 13 yfir kaprísur eftir Paganini. b) Pínaókvint- - ett í Es-dúr op. 44. 23.10 Dagskrárlok. Næturvarzia er í Reykjavíkurapóteki alla þessa viku — opið kl. 22—9, sími 1-17-60. Helgida gavarzla er í Vesturbæjar Apóteki — opið kl. 9-22, Garðs- og Holts- Apótek eru opin kl. 13-16. KABAEETT Kabarett Hringsins verður end- urtekinn í kvöld klukkan 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. — Öllum heimill aðgangur. Kvenréttindafélag Islands Fur.dur verður haldinn þriðju- daginn 18. nóv. kl. 8.30 í fé- lagsheimili prentara Hverfis- ígötu 21. Fundarefni: Alþjóða- fundurinn i Aþenu og minning Selmu Lagerlöf (Þórunn. Eifa Magnúsdóttir). * ! Gl fcnilm ■ Sinikenns’a verður háldin í verzlun vorri þriðjudaginn 18., mið- vikudaginn 19. og fimmtudaginn 20. n.k. og hefst ltl. 8:30 öll kvöldin. Kennd vcsShj RöSlmn EUTTEKICSC - sniða. Þar sem búast má við mikilli aðsókn, eru þær konur, sem á- huga hafa á þátttöku beðnar að vitja aðgangskorta (án endur- gjalds) á morgun í smðadeildinni II. hæð. SÍMAR: 13041 - 11258 DAGSKRÁ Loftleiðir: Saga er væntanleg frá N.Y. kl. 7, fer til Oslóar og Gautab. og Kaupmannahafnar kl. 8.30. — Hekla er væntanleg frá Ham- borg, Kaupmannahöfn og Osló kl. 18.30, fér til N.Y. klukkan 20 í kv"Id. Flugfélag íslands. Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur til R- víkur kl. 16.10 í dag frá Iíam- borg, K-höfn og Osló. Flugvél- in fer til Glasgow, K-hafnar og Hamborgar kl. 8.30 í fyrramál- ið. Innanlandsf’ug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Horna- fjarðar, ísafjarðar, Siglufjarð- ar og Vestmannaeyja. mánudaginn 17. nóv. 1858, kl. 1.30 miðdegis. Efri deild: Atvinnuleysistryggingar, frv. 1. umr. — Ef leyft vcrður. Neðri deild: Útflutningur hrossa, frv. — Ein umr. Bfessur í dag. Laugarnesldrkja. Messa kl. 2. Barnasamkoma kl. 10.15. Séra Garðar Svavarsson. Lau gho 11 sp r cs taka i I. Messa í Laugarneskirkju kl. 5. Séra Árelíus Níelsson. ílallgrímskirkja. Messa ld. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. Barnasamkoma kl. 1.30. Séra Jakob Jónsson. Síð- degismessa kl. 5. Altarisganga. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Bú staðaprestaka 11. Messa í Fossvogskirkju kl. 11. Barnasamkoma fellur niður vegna útvarpsmessu. Séra Gunn ar Árnason. Félagsheiinilið verður opið í þag frá kl. 15—19 og frá þ). 20—23.30 og á morgun frá kl. 20—23.30. Framreiðsla í dag: Þorvarður Brynjólfsson. Framreiðsla í kvöld. Gylfi Gunn- arsson. Framreiðsla á mánudagskvöld: Hrafn Hallgrímsson. Salsstjórn Málfundastarfsemin helduiou á- fram í dag kl, 13,30. Mætið stundvíslega. Fræðslunefnd. ÆFR-stúlkur. Mætið kl. 21 ann- að kvöld í Tjarnargötu 20. Stjórnin. Brynjólfur Jóhanriesson í hlutverki sínu í „Allir synir mínir‘f eftir A. Miller, sern Leikféjag Reykjavíkur sýnir nú við milda aðsókn o,g vinsæhlir. Dómkirkjan. Messa kl. 11 árdegis. Séra Jón Auðuns. Síðdegismessa kl. 5. Séra Óskar J. Þorláksson. — Mæðrafélagið. Námskéið í meðferð tilbúinna sniða hefst 27. nóv. Konur gefi sig fram við Ragnheiði Möller Barnasamkoma í Tjarnarbíói sími 32296 og Hallfríði Jónas- kl. 11. Séra Óskar J. Þorláks-5 dóttur sími 15938, en þær vita son. allar nánari upplýsingar. Þórður sjóari Það var ekki nóg að flutningabátarnir hefðu ger- eyðilagt heldur var skip Mac Lloyds einnig laskað. I fyrstu hélt hann að það væri ekki alvarlegt, en liann komst brátt á aðra skoðun, þegar liann fékk þær fregnir úr vélarrúminu, að skipið læki mikið. Lupardi gJotti grimmdarlega, þár sem hann fylgilist með þvj sem gerðist í klcfa sínum. ,/TiI hamingju Yoto!“ sagði hann. „Árásin hefur hcppn- azt vel. I>eir munu ekki ónáða okkur meira. Lútou- íumið verður áfram í okltar höndum.“

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.