Þjóðviljinn - 21.11.1958, Síða 1

Þjóðviljinn - 21.11.1958, Síða 1
'Aiþýðubandalags- fólk í Hafnarfirði Munið spilakvöldið í Góð- templarahúsinu í kvökl kl. 8,30. Síðasta spilakvökl var mjög fjölmenn't og skemmti- legt. Komið öll í kvöld! Tillaga GuSmundar Vigfússonar i hœ}arsfjórn: Reykjavíkurbær byggi íbúðir til leigu Vandi hinna verst stæðu í lélegasta húsnæðinu verður ekki leystur með öðrum hætti Guðmundur Vigfússon flutti á fundi bæjarráðs 6. þ.m. tillögur í húsnæöismálunum, í sambandi viö breytingar á áðurgeröum samþykktum, að íbúðir þær, 170 talsins, sem þar um ræðir verði ,,fullgerðar á vegum bæjarins og þær síðan leigðar fjölskyldum, sem búa í heilsuspillandi húsnæði, eftir nánari reglum er síðar verði ákveönar“. skyldum í of litlar íbúðir og öf- ugt, ef íbúðir af mismunandi stærðum væru ekki byggðar. Á bæjarráðsfundinum fluttu í- haldsmennirnir tillögu um að breyta ákvörðun um byggingu 34ra íbúða við Elliðavog í bygg- ingu 100 íbúða í Háaleitishverfi. Þeir lögðu einnig til að íbúðir þessar yrðu 3ja og 2ja her- bergja, en engin 4ra, en í fyrri áætlun haf,i verið gert ráð fyrir nokkrum 4ra herbergja ibúðum fyrir stórar fjölskyldur. Guðmundur Vigfússon lagði til að 36 af þessum 100 íbúðum yrðu fjögurrfe herbergja, þar sem nauðsynlegt væri að hafa í- búðir fyrir allar fjölskyldustærð- ir, því ella mætti búast við þvi að kúldra þyrfti stórum fjöl- íbaldið hækkar bílastyrki upp í 30 þás. kr. íhaldið samþykkti í gær að hækka bílastyrki í lægsta (5.) flokki úr kr. 4000 í kr. 3100 og bílestyrki í hæsta rlokki uppí 30 þús. kr. á ári, m í 25 þús. kr. 9 2. fl. I umræðunum gat Þórður Björnsson þess að bílastyrki hefðu m.a, forstjóri strætis- ragnanna og hafnarstjóri, ag kvað hinn fyrrnefndi af- segja með öllu að ferðast með strætisvögnunum! íhaldið lagði ennfremur til að byggðar yrðu ,,70 íbúðir í tveggja hæða húsum í Háaleitis- hverfi, samkv. framlögðum teikningum" (Gísla Halldórsson- ar). Breytingartillaga Guðmundar við þessa tillögu var svohljóð- andi: „Byggðar verði 70 íbúðir r tveggja hæða húsum í Háaleitis- hverfi, að mestu samkv. upp- dráttum úr hugmyndasamkeppni um íbúðahús við Elliðavog, er hagkvæmastar teljast að dómi húsameistara og skipúlagsstjóra bæjarins. Miðað verði við eftir- taldar íbúðarstærðir: 28 3 herbergja íbúðir 42 2 herbergja íbúðir. Byggingarnar verði boðnar út, þegar teikningu er lokið. Bæjarráð lýsir yfir þeirri ætl- an sinni, að allar ofangreindar íbúðir verði fullgerðar á vegum bæjarins og þær síðan leigðar fjölskyldum, sem búa í heilsu- spillandi húsnæði, eftir nánari reglum, er síðar verði ákveðn- ar.“ Á bæjarstjórnarfundinum í gær flutti Gísli Halldórsson skýrslu um íbúðabyggingar bæj- arins. Var hann hinn hreyknasti af framkvæmdunum, þótt hann yrði að játa að íhaldið heíði enn ekki komið í verk að byggja nema 280 af þeim 600 íbúðum sem ákveðið var 1955 að byggja. Skiptist ræða þessa manns svo að segja að jöfnu í sjálfshól um framkvæmdir íhaldsins og sínar, og vammir og skammir um rík- isstjórnina. Vanmetakenndin af því að hafa — samkvæmt bandariskri fyrirskipan -— stöðvað á sínum tíma íbúðabyggingar og síðar lofað öllum öllu við stofnun veð- lánakerfisins, en skilað því gjaldþrota þegar stjórn íhalds- ins hrökklaðist frá völdum, þrúgar íhaldið svo að enginn í- haldsmaður i bæjarstjórninni opnar lengur sinn munn öðru vísi en herða sig upp í fárán- legustu skammir um ríkisstjórn- ina, í aumkunarverðri tilraun til að breiða yfir ávirðingar íhalds- ins sjálfs fyrr og síðar. í lok ræðu sinnar hafði Gís’.i Halidórsson talað sig upp í þann móð að hann boðaði að öllu heilsuspillantli liúsnæði yrði nt- rýmt á næstunni! Guðmundur Vigfússon minnti íhaldið á það á bæjarstjórnar- fundinum, að 1954 var samþykkt áætlun um að byggja 600 íbúðir og skyldi ljúka því á 4—5 árum. 1955 var þessi áætlun endurskoð- uð og aftur 1957 og íbúðatalan aukin. I dag, eftir 4 ár hefði íhaldið ekki komið í verk að byggja nema 280 af þeim 600 íbúðum sem heitið var — og síðar var fjölgað upp í 800. Það .vantaði því enn hvorki meira né minna en 520 íbúðir til þess að stand- ast þá byggingaráætlun sem í- haldið setti sér. Guðmundur kvaðst fagna því fyrirheiti Gísla Halldórssonar að heilsuspillandi húsnæði yrði út- rýmt á næstunni — ef nokkurt mark væri takandi á því. Hann minnti á að auk þeirra * Framhald á 3. síðu. Breytingar þörf á stjórn heilbrigðis- málanna i Frumvarp Alfreðs Gísla- sonar komið til 2. umræðu og nefndar Fi'umvarp Alfreðs Gíslasomar um breytingu á læknaskipunar- lögunum var til 1. umræðu á fundi efri deildar Alþiíiigási í eæi- o s var að lienní Iokinn vísað til 2. umræðu og til lieil- brigðis- og félagsmálanefndar meði samhljóða atkvæðum. Flutti Alfreð gagnmerka fram- söguræðu og rökstuddi þörfina á breytingu yfirstjórnar heilbrigð- ismálanna í það horf sem frum- varp hans fjallar um, en frum- varpið og greinargerð þess var birt fyrir nokkrum dögum hér í blaðinu. Þjóðviljinn mun birta fram- söguræðu Alfreðs einhven? næstu daga Horfur á að sovétherinn verði fluttur úr A-Berlín bráðlega Fréttamenn telja aö þess verði nú ekki langt aö bíða áð Sovétríkin kalli her sinn burt úr Austur-Berlín og feli austurþýzkum stjórnarvöldum alla stjórn borgarhlutans. Smirnoff, sendiherra Sovét- ríkjanna í Vestur-Þýzkalandi, gekk í gærmorgun á fund Ad- enauers forsætisráðherra. Eng- in tilkynning var gefin út um viðræður þeirra, en vesturþýzka útvarpið sagði að gera mætti ráð fyrir að Sovétríkin myndu alveg á næstunni segja upp samningnum um ekiptingu Ber- línar i fjögur hernámssvæði og flytja burt her sinn af sínu. svæði. Talið væri að Smirnoff hefði skýrt Adenauer frá þessu. Það bendir einnig til þess að eitthvað sé í aðsigi að von Brentano utanríkieráðherra V- Þýzkalands, sem ræddi lengi við Adenauer í gær, fer í dag til Vestur-Berlínar og mun þar eiga viðræður við Willy Brandt borgarstjóra. Veiðiþjéfarnir færa át kvíarnar King Sol fékk vír í skrúfuna Síðdegis í gær voru 5 brezk- ir togarar að ólöglegum veið- um hér við land. Þrír þeirra voru útaf Barða og tveir í Isafjarðardjúpi. Auk þeirra voru þá 19 brezkir tog- arar að veiðum utan fiskveiði- takmarkanna á þessumslóðum. Brezku herskipin tilkynntu togurunum í gær, að í gær- kvöld yrði nýtt svæði opnað fyrir ólöglegar veiðar útifyrir Vestfjörðum og voru nokkrir togarar á leiðinni þangað. Með tilkomu þessa nýja svæðis eru brezkir togarar verndaðir við ólöglegar veiðar á samfelldu svæði, sem na?>- frá Látrabjargi og norður að Kögri. Fjórar brezkár freigáfur eru á þessu svæði, Russel, Duncan, Crafton og Orwell. Yfirmaður flotadeildarinnar er um borð í Duncan. Auk þess er birgða- skip brezku herskipanna Wave Baron á þessum slóðum. Enski togarinn King Sol fékk í gær vír í skrúfuna, er hann var staddur útifyrir Vestfjörðum. Eitt íslenzku varðskipanna bauðst til þess að draga togarann til hafnar, en því boði hefur ekki enn verið svarað. Síðast þegar til frétt- ist var það í ráði að freigátan Duncan reyndi að send.a kaf- ara niður til að losa vírinn úr skrúfunni, á rúmsjó. (Frá landhelgisgæzlunni). 1 essi laglegi piltur heitir Haraldiir Blönclal, og mynd- in cr tekin af honum þar sem haiui situr í Opelbifrcið- inni sem er aðalvinningur- inn ,í liappdrætti Þjóðviljjans að þessu sinni, og er að selja miða.. Hver skyldi það verða, sem situr í þessu sama sæti ■ sem cigandi bifreiðarinnar eftir 23. desember? Kannski þú eða ég, þnð kostar okkur aðeins 10 krónur að freista gæfiumar. — En það eru fleiri en Haraldur, sem selja miða í happdrættinu, og eng. inn má liggja á liði sínu eigi góður áraugur að nást. Leggjumst öll á eitt og herð- um söluiýi. Gerið sldl fyrir seldum iniðum strax í dag á afgreiðslu happdrætti.sins að Skólavörðustíg 19.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.