Þjóðviljinn - 21.11.1958, Side 5

Þjóðviljinn - 21.11.1958, Side 5
Föstudagur 21. nóvember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 H hvíSá A-'lbii á Grænla Danska sfjórnm hefur brugSizf helgusfu skyldum sinum gagnvart Grœnlendingum GRÆNLAND ER í VOÐA! Þetta er fyrirsögnin á langri grein í danska blaðinu Jnformatíon um búsifjarnar sem bandarískt herstöðva- brölt hefur gert Grænlendingum. Höfundur greinarinn- úr er landkönnuðurinn Eigil Knuth, sem gert hefur rannsóknir á Grænlandi að ævistarfi sínu. Knuth slær því föstu, að reynslan sé búin að sýna að dönsk stjórnarvöld skeyti því engu þótt þau bregðist helg- ustu skyldum sínum gagnvart Grænlendingum, ef þau getl ekotið sér bak við skuldbind- ingar við A-bandalagið. Fyrst Thule . . . Hann minnir á það sem gerð- ist i Thule, nyrztu byggð í heimi. Þar var komið upp bandarískri flugstöð, sem nú er orðin ein mesta kjarnorku- árásarstöð bandaríska flughers- ins. Bandaríkjamenn stofnuðu flugstöðina í Thule án nokkurs samráðs við Dani, hvað þá heldur Grænlendinga. Þegar á- kveðið var að stækka stöðina var Grænlendingum vísað burt næstum fyrirvaralaust. Nú er þessi staður, miðdepillinn í heimskautarannsóknum Knud Rasmussens, í niðurníðslu, Grænlendingaþorpið í rústum. . . . svo Angmagsalik Knuth kveðst hafa frétt það í Thule í sumar, að ákveðið hafi verið að reisa bandaríska radarstöð á eynni Kap Dan í mynni Angmagsalikfjarðar. Nú vofi því s'r'mu örlög yfir Græn- lendingum í Angmagsalik og löndum þeirra í Thule. Ljóst sé að þeir sem nú byggja Kap Dan verði fyrr eða síðar rekn- ir í brott frá heimilum sínum, rétt eins og gert var í Thule. Búast megi við að íbúum í öðr- um byggðarlögum við Ang- magsalik verði bönnuð afnot af eynni, beztu veiðistöðinni við fjörðinn. Þar að auki geti hver maður séð, að radarstöðin sé tilvalið skotmark í ófriði og kalli þiví eyðingarhættu yfir all- an Grænlendingaættbálkinn á þessum slóðum. Jámtjaldið „Vegna dvalar Bandaríkja- manna er Grænland klofið í’tvo hluta“, segir Knuth. „Annar er nýlendusvæðin .... Hinn hefur vegna sívaxandi viðbúnaðar og rannsókna í herstöðvunum og með fulltingi óbrigðulla tilslak- ana Dana, lagt sífellt stærri hluta eyjarinnar undir skugga járntjalds síns. Þetta fyrirbæri þandist út frá Thule um Norður-Grænland alla leið til norðausturshorns- ins. Minna má á reykskýið, sem breitt var yfir aðdragandann að stofnun Station Nord. Pjatla fauk yfir höfuðborg heims- skautaeskimóanna - og meinaði okkur hlutdeiM í crlögum þeirra þangað til þau voru ráð- in, eins og Angmagsalikbúa nú. Innlimun Grænlands í danska ríkið fyrir nokkrum ár- um færði járntjaldið eins nærri okkur og það var á hernáms- árunum. Nú aðskilur það lands- hluta og landa“. Knuth kveðst ekki vilja saka Bandaríkjamenn um það sem gerzt hefur, hlutverk herfor- ingja þeirra sé að koma upp herstöðvum á sem hentugustum stöðum með sem minnstum kostnaði. Danir beri ábyrgð á Grænlandi og Grænlendingum og þeir hafi átt að tilkýnna Bandaríkjamönnum í eitt skipti fyrir öll, að ekki kæmi til mála að leggja byggð svæði Græn- lands unidir herstöðvar. Þá myndi hafa komið í ljós, að nógir staðir væru fyrir flug- stöðvar og radarstöðvar fjarri mannabyggðum. Frá upphafi hafa dönsk stjórnarvöld alls ekkert tillit tekið til Grænlendinga, þegar bandarísku herstcðvarnar voru annars vegar. Angmagsalik- búar voru ekki beðnir að segja álit sitt, þeim var ekki einu sinni tilkynnt fyrirfram, hvað til stóð. Græn’enzka landsþing- ið var ekkert látið vita fyrr en eftirá. Fulltrúar Grænlands á Danmerkurþingi voru snið- gengnir. I herstöðvamálinu hafa dönsk stjórnarvöld þverbrotið þá reglu, að hagsmunir Græn- lendinga eigi að sitja í fyrir- rúmi, segir Eigil Knuth. Tveir ungir norskir stúdentar urðu njósnarar af ævintýrajirá Komizt hefur upp um njósnir tveggja ungra norskra stúdenta og viröist ljóst aö þeir hafi leiðzt út á þá braut af ævintýraþrá. Stúdentarnir sem báðir eru lögreglan kom að þeim í stoln- m m Brezki ílótmn Brezki herinn á Kýpur gerir nú mikla leit að skæruliðum EOKA í vestur- og norðurhér- uðum eyjarinnar. Skip úr brezka flotanum halda vörð við strendur Kýpur til að koma í veg fyrir að nokkrum skærulið- um takist að flýja sjóleiðina. Einn af helztu leiðtogum grísku skæruliðanna á eynni, Kyriakos Matsis, var veginn af Bretum í fyrrinótt. Bretar um- kringdu hús það sem hann hélt til í og kölluðu til hans að gefast upp, en hann sagðl að þeir skyldu aldrei ná sér lif- andi. Bretar vörpuðu þá hand- sprengjum inn um glugga húss- ins, þar til þeir þóttust vissir um að Matsis myndi dauður. I fyrrinótt var hafður hervörður um líkið, en um morguninn var það grafið í fangelsisgarði í Nikósíu. 21 árs gamlir hafa verið hand- teknir. Annar þeirra sem stund- ar nám í stærðfræði við há- skólann í Osló gegndi einnig herskyldu og vann í dulmáls- lykladeild hersins. Þar hafði hann aðgang að ýmsum leyni- skj"lum og tók af þeim afrit þegar enginn sá til. Afritun- um kom hann til kunningja síns og skólabróður sem síðar reyndi að selja ýmsum erlend- um sendiráðum í Osló þau. Þær tilraunir báru lítinn árangur og þsir félagar höfðu ekkert upp úr njósnunum. Þeir ákváðu að brjótast inn í bifreiðaverkstæði eitt í borg- inni og bjuggust við að hafa 100.000 krónur upp úr því. En um bíl þegar þeir voru í ráns- ferðinni. Annar þeirra tók þá upp skammbyssu og skaut á lögreglumennina, en einn þeirra særðist hættulega. Piltarnir voru þó yfirbugaðir og rann- sókn. á högum þeirra kom upp um njósnastarfsemina. Franska herstjórnin í Alsír hefur tilkynnt að hörð viður- eign standi nú yfir milli 15 herflokka hennar og Serkja um 70 km fyrir sunnan Algeirs- borg. Massu fallhlífarhershöfð- ingi stjórnar franska hernum þar. Frakkar segjast hafa fellt eða handtekið 148 Serki fyrstu tvo daga viðureignarinnar. Aldraður læknir í Vestur- Þýzkalandi hefur verið neydd- ur til að stöðva rannsóknir sínar á samhenginu milli geislaverkunar i andrúmsloft- inu o.g fæðingu vanskapaðra barna. Rannsóknir barnalækn- isins dr. Beck, forstöðumanns barnasjúkrahússins í Bayreuth, benda til að fjöldi fæðinga van- skapaðra barna standi í beinu hlutfalli við geislaverkunina í andrúmsloftinu, sem stafar frá tilraunum með kjarnorkuvopn. Niðurstöður dr. Beck vöktu mikla athygli um allan heim og urðu til þess að formælendur kjarnorkuhervæðingar i Vestur- Þýzkalandi lögðu hann í ein- elti. Mraðbéímr á metsigiiugu 1 Enski hraðbátakappimi Donald Campell settti á dögunum hraðsiglingamet á þrýfctiloítsknúða bátnum ,,I>luebirti“. Hann náði 400 km hraða á klukkustund. Voniast hann til að kom- ast hátt í 500 km áður en lýkur. Myndin er af bátnum á metsiglingunni. Æfla í svifloffbelg yfir Atlanzhafið EinsSæSS f®E0aSag fjögurra Breta, þrigg’a karla og eiima? Iroirn Snemma í næsta mánuði aö veröa fyrstir til aö svífa Atlanzhafiö. I desemberbyrjun ætla þrír karlar og ein kona að stíga upp í loftbelgskörfu á eynni Tener- iffa, einni af Atlanzhafseyjum norðvestur af Afríku. Þau ætla að gefa sig vindinum á vald og vona að staðvindur, sem biæs um þetta leyti, beri þau til Vest- ur-Indía. Þolflug Heppnist þetta verður það ekki einungis í fyrsta skipti sem svo löng leið hefur verið farin í svifloftbelg, heldur einnig heims- met í þoiflugi Fjórmenningarnir búast við að verða að minnsta kosti tiu daga og í hæsta lagi 21 dag á lofti. Flugferðin hefur verið í und- irbúningi í tvö ár. Ferðalang- amir hafa gefið farartæki sínu nafnið „Litii heimurinn“. BáÚur ef illa fer Loftbelgs'karfan er gerð af laufléttu gerviefni og klædd gerfiefnistrefjum. Ef. illa fer get- ætla fjórir Bretar aö reyna í stýrislausum loftbelg yfir ur flugfóikið noíað köríuna, sem er fimm metra löng og helmingi mjórri, fyrir seglbát. Körfuna ber loftbe’gur, fyilt- ur 17.500 rúmmetrum af vetni. Ferðalangarnir tilvonanöi telja að í desember séu flugskiiyrði yfir Atlanzhafi hagstæöust fyr- fyrir sviflcftbelg. Einn hefur reyns'u Frumkvöðull ferðarinnar og fyrirliði áhafnarinnar á „Litla heiminum“ er Arnold Eiloart, 51 árs gamall og með langa reynslu af loftbelgjaflugi. Sonur hans, sem er 21 árs gam- all og leggur stund á efnafræði við Cambridgeháskóla, verður loftskeytamaður og sér um vís- indaathuganir, einkum vind- og hitamæiingar. Siglingafræðingur er Colin Mudie, 32 ára gamall skipaverkfræðingur frá Edin- borg. Þegar hann skýrci Rose- mary konu sinni frá livað til stóð, sagði hún: „Það sem þú FramhaJd a lu. siðu Dr. Beck, sem er á sjötug- asta ári, skýrði frá því um síðustu helgi, að persónulegar árásir á sjálfan hann og vis- indarannsóknir hans hefðu magnazt sí og æ og væru orðn- ar „algerlega óþoiandi“. Hann kvaðst vera orðinn heilsutæp- ur og ekki treysta sér til að halda rannsóknarstarfinu áfram við þessi skilyrði. Embættismenn í heilbrigðis- ráðuneyti Vestur-Þýzkalands höfðu veitzt að , dr. Beck og sakað hann urn að stunda rann- sóknir sínar á geislaverkun og vansköpun barna af póiitískum ástæðum til þess að styðja her- ferð sósíaldemókrata, sem nefn- ist ..Gegn kjarnorkudauðanum". Læknirinn bcndir á að hann hafi verið búinn að birla nið- urstöður af fyrsta þætti rann- sókna sinna áður en sú her- ferð hófst. Skömmu áður en dr. Beck ákvað að hætta rannsóknum sínum, barst honum bréf frá dr. Albert Schweitzer, hinum kunna guðfræðingi, lækni og tón'-istarmanni. Vottaði hann barnalækninum í Bayreuth þakklæti sitt og viríingu fyrir istarf hans. Síðustu árin hefur dr. Scweitzer varið miklu af tíma sínum og kröftum til að vara menn við geislunarhætt- unni og hvetja til þess að til- raunir með kjarnorkuvopn verði stöðvaðar.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.