Þjóðviljinn - 21.11.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.11.1958, Blaðsíða 8
8) ÞJÓÐVILJINN — Föstudagur 21. nóvember 1958 Sími 1-15-44 Sigurvegarinn frá Kastilíu Ein af allra frægustu stór- myndum hins nýlátna leikara Tyrone Power Bönnuð börnum innan' 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. Stjornubío Símí 1-89-86 Einn gegn öllum (Count three ánd pray) Afbragðsgóð, ný amerísk mynd í litum, sárstæð að efni og spennii. Aðalhlutverk hinir vinsælu leikarar: Van Heflin Joanne Woodward Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 10 ára. Haínarfjarðarbíó Sími 50-249 Fjölskylduflækjur (Ung Frues Eskapade) Bráðskemmtileg ensk gaman- mynd, sem alhr giftir og ó- giftir ættu að sjá. Joan Greenwood Audrey Hepburn Nigel Patrick iMyndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýiyl kl. 7 og 9. Austurbæjarbíó 8ÍHJ1 11384. Tvær konur Mjög áhrifarr.ikil og vel leik- in, ný, i?ýzk kvikmynd. — Danskur texti. Gertrud Kiickelmann, Haits Söhnker. Sýnd kl. 9. Bönmua böríium innan 16 ára Rauða nornin Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. SímJ 1-14-75 Samvizkulaus kona (The Unholy Wife) Bandarísk sakamálamynd Diana Dors Rod Steiger Sýnd kl. 5, 7 ogr 9. Bör.nuð imian 16 ára. T^ Afgrei$ila Þjóðviljans er á Skólawirðustíg 19. Gerið skil strax í dag. '•ýc 1 Happdrœtti Þjóðviljans getur |!>ú f engið íatnað, sem er 6 000 króna. virði, fyrir aðeins 10 krónur. aq rlHFNflRFJflRÐRR GERVI- KNAPINN Gamanleikur í 3 þáttum eftir John Chapman í þýðingu Vals Gíslasonar. Leikstjóri: lilemenz Jónsson Sýning í kvöld kl. 20.30 Aðgöngumiðasala í Bæjarbíó Sími 50-184. Sími 1-64-44 Hún vildi drottna (En djævel i Silke) Hrífandj og afbragðsvel ieikin ný þýzk stórmynd. Cmt Jiirgens Lilli Palmer. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7. og 9. Svarta skjaldarmerkið Spennandi litrnynd Tony Curtis. Sýnd kl. 5. Wií WÓDLEIKHÚSID DAGBÓK ÖNNU FRANK Sýning í kvöld kl. 20. SÁ HLÆR BEZT. . . Sýning laugardag kl. 20. HORFÐD REIÐUR UM ÖXL Sýning sunnudag kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sækist í síðasta lagi dag- inn fyrir sýnintardag. Inpolibio Sími 11182 Ofboðslegur eltingaleikur (Run for the Sun) Hörkuspennandi og mjög' við- burðarik, ný, amerísk rnynd í lftum og SUPERSCOPE. Richard Widmark Trevor Howard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Síml 5-01-84 Leikfélag Hafnarfjarðar GERVIKNAPINN Leiksýning í kvöld kl. 20,30 Flngfélagið Framhald af 12. síðu. . . bæði milli íslands og Skotlands og þó ekki hvað sízt milli Skotlands og Danmerkur. Kaup félagsins á Viscount-flugvélun- um um líkt leyti undirstrikuðu áherzluna á þessa tilraun enn frekar. Eins og áður var greint frá, telur Flugfélagið að tilraun þessi með starfsemina í Skot- landi hafi heppnazt mjög vel og bendir líka opnun skrifstof- unnar í Glasgovv í nýjum, vel- búnum húsakynnum, ótvíræfjist til þess. Reynist svo, að far- þegatala Flugféla,gsins milli Skotlands og Danmerkur nái tveimur þúsundum á þessu ári (hér er að sjálfsögðu aðeins átt við þá farþega, sem fljúga eingöngu með flugvélum F.í. milli Skotlands og Danmerkur — dkki aðra sem lengri leið fara þó að viðkomu hafi í Glasgow) er um mjög mikla aukningu frá fyrra ári að ræða, enda þótt beinan saman- burð sé ekki unnt að gefa vegna þess, hve flugferðir lágu lengi niðri á s.I. ári. Við skrifstofuna í Glasgow vinna, auk forstöðumannsins, Einars Helgasonar, karlmaður, Philip Tasker að nafni, og tvær stúlkur. ^t $^ inr Félagsvistin í G.T.-húsinu í kv.öld klukkan 9. Auk heildarverðlaunanna kr. 1000.00 — fá minnst átta þátttakendur verðlawn hverju sinni. Dansinn heíst um klukkan 10,30. Aðgöngumiðar frá kl. 8. ¦— Sími 1-33-55. Þjóðviljann vantar barn til blaoburðar á Seltjarnarnes. Talið við afgreiosluna, sími 17-500 Hvíti.r barnasandalar nýkomnir. Stærðir 22—35. HECT0B, Laugavegi 11 —¦ Laugavegi 81. Verkstjérafélag Roykjavíkur tilkynnir Félagsfundur verðar haldinn kl. 14.00, sunnudaginn 23. nóvember 1958, í Breiðfirðingabúð (uppi), Áríðandi félagsmál. Stjóinin. Nokkrar gallaðar eldavélar eru til sölu. Verð frá 2600.00. Hér er um að ræða örfá stykki. Véla- og raftækjaverzlunin h.f. Bankastræti 10. SJmí 12852. Phænix „Gloria", aðeins 1372,30. Eankastræti 10. Sími 12852. éla- og raftækjaverzlonin hi. Sími 2-21-40 Lending upp á líf og clauða (Zero Houer) Ný ákaflega spennandi amer- ísk mynd, er fjallar um ævin- týralega nauðlendingu farþega- flugvélar. Aðalhlutverk: Dana Andrews, Linda Darnell Sterling Hayden Sýnd kl. 5, 7 og 9. ^- Það kostar mikið fé að gefa út gott blað. Með því að selja sem flesta miða í Happdrætti Þjóðviljans getur þú stuðlað að eflingu blaðsins þíns. . Ljosmynda- og blomasýning í hinum nýja og glæsilega sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, myndhöggvara viö Sigtún. Sýndar um 400 ljósmyndir frá 6 löndum auk íslands. Ein langstærsta og vandaðasta sýnihg til þessa.. Auk þess eru sýndar daglega kl. 6 og 9 e.h. — stuttar kvikmyndir og litskuggamyndir. Sýningin er opin virka daga kl. 2 til 10 eftir há- i degi og á sunnudógum kl. 10 til 23. Feröir með Sundlaugavagninum á 15 mínútna fresti. Viljum sérstaklega vekja athygli á íslenzkum mynd- um af þekktum samborgurum er sóma sér hið bezta á sýningunni. NflNKIN1 ^WMnrt^HHUmóez^ ¦•^**.--*: ¦*¦>' J 'KH.fl.Kt |

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.