Þjóðviljinn - 21.11.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 21.11.1958, Blaðsíða 8
8) — ÞJÓÐVIUINN — Föstudagur 21. nóvember 1958 NtJA BfO Sími 1-15-44 Sigurvegarinn frá Kastilíu Ein af allra frægustu stór- myndum hius nýlátna leikara Tyrone Power Bönnuð börnum innan 12 ára Sýnd kl. 5 og 9. Stjornubío Sími 1-89-56 Einn gegn öllum (Count three and pray) Afbragðsgóð. ný amerísk mynd í litum, .sérstæð að efni og spennú. Aðalhlutverk hinir vinsælu leikarar: Van Heflin Joanne Woodward Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 10 ára. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-249 Fjölskylduflækjur (Ung Frues Eskapade) Bráðskemmtileg ensk gaman- nriynd, sem allir giftir og ó- giítir ættu að sjá. Joan Greenwood Audrey Hepburn Nigel Patrick ÚTyndin iiefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýp.d kl. 7 og 9. Austorbæjarbíó Sími 11384. 1vær konur Mjög áhrifarr.ikil og vel leik- in, n;.', i'ýzk kvikmynd. — Danskur texti. Gertrad Kuekelmann, Hans Söhnker. S.vnd kl. 9. Bönituð börnum innan 16 ára Rauða nornin Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. GAMLA r SímJ 1-14-75 Samvizkulaus kona (The Hnholy Wife) Bandarisk sakamálamynd Biana Dors Rod Steiger Synd kl. 5, 7 og 9. Bötmuð isnan 16 ára. tAt Afgreið-íla Þjóáv iljans er á Skólaviii.rðustíg 19. Gerið skil strax í dag. Gamanleikur í 3 þáttum eítir John Chapman í þýðingu Vals Gíslasonar. Leikstjóri: Klemenz Jónsson Sýning í kvöld kl. 20.30 - Aðgöngumiðasala í Bæjarbíó Sími 50-184. Sími 1-64-44 Hún vildi drottna (En djævel i Silke) Iírífandi og afbragðsvel ieikin ný þýzk stórmvnd. Curt Jiirgens Lilli Palmer. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Iripolibio Símt 11182 Ofboðslegur eltingaleikur (Run for the Sun) Hörkuspennandi og mjög við- burðarik, ný, amerísk mynd í litum og SUPEBSCOPE. Richard Widmark Trevor Howard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Siml 5-01-84 Leikfélag Hafiíarfjarðar GERVIKNAPINN Leiksýning í kvöld kl. 20,30 Flugfélagið Framhald af 12. síðu. bæði milli Islands og Skotlands og þó ekki hvað sízt milli Skotlands og Danmerkur. Kaup félagsins á Viscount-flugvélun- um um líkt leyti undirstrikuðu áherzluna á þessa tilraun enn frekar. Svarta skjaldarmerkið Spennandi litpiynd Tony Curtis. Sýnd kl. 5. WÓDLEIKHÚSID DAGBÓK ÖNNU FRANK Sýning í kvöicl kl. 20. SÁ HLÆR BEZT. . . Sýning laugardag kl. 20. HORFÐU REIÐUR UM ÖXL Sýning sunnudag kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sækist í síðasta lagi dag- inn fyrir sýningardag. Eins og áðttr var greint frá, telur Flugfélagið að tilmun þessi með starfsemina í Skot- landi hafi lieppnazt mjög vel og bendir líka opnun skrifstof- nnnar í Glasgow í nýjum, vel- búnum húsakynnum, ótvíræíjist til bess. Reynist svo, að far- þegátala Flugféla,gsins milli Skotlands og Danmerkur nái tveimur þúsundum á þessu ári (hér er að sjálfsögðu aðeins átt við þá farþega, sem fljúga eingöngu með flugvélum F.I. milli Skotlands og Danmerkur —- e'kki aðra sem lengri leið fara þó að viðkomu hafi í Glasgow) er um mjög mikla aukningu frá fyrra ári að ræða, enda þó'tt beinan saman- burð sé ekki unnt að gefa vegna þess, live flugferðir lágu lengi niðri á s.I. ári. Við skrifstofuna í Glasgow vinna, auk forstöðumannsins, Einars Helgasonar, karlmaður, Philip Tasker að nafni, og tvær stúlkur. í G.T.-húsinu í kv.öld klukkau 9. Auk heildarverðlaunanna kr. 1000.00 — fá minnst átta þátttakendur verðlaun hverju sinni. Dansinn heíst um klukkan 10,30. Aðgöngumiðar frá kl. 8. -—- Sími 1-33-55. Þjóðviljaim vantar barn til blaoburðar á Seltjarnarnes. Talið við afgreiðsluna, sími 17-500 Hwítir barnðsandalar nýkomnir. Stærðir 22—35. HECTOS, Laugavegi 11 — Laugavegi 81. Verkstjérafélag Reykjavíkur tilkynnir Félagsfundur verður haldinn kl. 14.00, sunnudaginn 23. nóvember 1958, í Breiðfirðingabúð (uppi). Áríðandi félagsmál. Stjórnin. Nokkrar gallaðar eldavélar eru til sölu. Verð frá 2600.00. Hér er um að ræða örfá stykki. Véla- og raítækjaverzlnmn hi. Bankastræti 10. S)mi 12852. lYKSUaUR Phænix ,,Gloria“, aðeins 1372,30. Véla- og raftækjaverzlunin hi. Eankastræti 10. S'mi 12852. Sími 2-21-40 Lending upp á líf og dauáa (Zero Houer) Ný ákaflega spennandi amer- ísk mynd, er fjallar um ævin- týralega nauðlendingu farþega- flugvélar. Aðalhlutverk: Dana Andrews, Linda Darnell Sterling Hayden Sýnd kl. 5, 7 og 9. k Það kostar mikið fé að gefa út gott blað. Með því að selja sem flesta miða í Happdrætti Þjóðviljans getur þú stuðlað að eflingu blað.sins þíns. f0 f 0 expo Ijósmynda- og blómasýning í hinum nýja og glæsilega sýningarsal Ásmundar Sveinssonar, myndhöggvara viö Sigtún. Sýndar um 400 ljósmyndir frá 6 löndum auk íslands. Ein langstærsta og vandaðasta sýnihg til þessa. Auk þess eru sýndar daglega kl. 6 og 9 e.h. — stuttar kvikmyndir og litskuggamyndir. Sýningin er opin virka daga kl. 2 til 10 eftir há- degi og á sunnudögum kl. 10 til 23. Feröir með Sundlaugavagninum á 15 mínútna fresti. Viljum sérstaklega vekja athygli á íslenzkum mynd- um af þekktum samborgurum er sóma sér hið bezta á sýningunni. k I Happdrætti Þjóðviljans getur lm fengift fatnað, sem er G900 króim vi rði, fyrir aðeitss 10 krúnur. M3 K áez$

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.