Þjóðviljinn - 21.11.1958, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 21.11.1958, Blaðsíða 11
Föstudagur 21. nóvember 1958 — ÞJÓÐVILJIIJN — (11 PETER CURTIS: 44. dagur. eins og muna'öaiieysingja, og ég ætlaöi aö senda ung- frú Duffield í Hjálparklúbbinn aftur, 'þótt hún heföi sjálfsagt gert sér vonir um nokkurra ára atvinnu. Og ég reyndi að bæta þeim þetta upp meö því aö kaupa rausnarlegar iólagjafir handa beim. Og fyrst ég var kornrn á lagiö, lét ég mig ekki muna um að muna líka eftir Emmu Plume, bótt ég hefði ekkert samvizkubit gagnvart henni. Eg nafði komiö að Díönu þar sem hún var aö burðast við aö sauma nálapúða og ungffú Duffield var aö mála mynd af telpunni af talsveröri kunnáttu oz mér var tilkynnt aö hvort tveggia ættu að vera gjafir til Fóstru. Osr af gömlum vana spurði ég sjálfa mig: „Hvaö heföi EÍoise gert?“ og komst að • þeirri niöurstöðu að hún hefði áreiöan- lega sént kerlu gjöf og fengi Dickon til að gera slíkt hið sama. Og bót.t Diekon veldi gjöf í þeim tilgangi að valda henni gremju, þá greiddi ég talsverða fjárhæö fyrir gjöf sem ég hélt aö jafnvel Emma Plume kynni að meta. Og meðan ég var aö pakka henni inn rifjaði ég unp þau skinti sem hún hafði svnt raér fiandskaD þegar ég var barn og uppkomin. Eg undraöist höfð- ingsskapinn í sjálfri mér. En. hamingjan góða, það er auövelt aö sýna höfö- ingsskap þegar allt er lagt unn í hendurnar á manni. Og begar viö Dickon vorum búin aö taka ákvöröun um aö fara úr Virkishúsinu, vorum viö unni í skviunum. Þangaö ætluöum viö aldrei aftur, baö var öldungis víst. Við ætluðum aö leik okkur í sólskininu um tíma, ferðast síöan um heiminn og siá allt og reyna allt. Eg hafði svo oft hugsað mér hvaö ég myndi gera ef ég ætti jafnmikla peninga og Eloise. Og nú haföi ég full- ar hendur fiár, en revndar fann ég til þess aö hún haföí aldrei kunnaö að notfæra sér auðinn. grevskinn- iö. Ef hún heföi ekki hrokkið uppaf af hjartabilun, heföi hún lanzt í aumingjaskap eöa kálaö sér sjálf eins og F.lla frænka. Hún hafði aldrei verið í sjöunda himni af því einu aö vera lifandi og hafa nóg fyrir sig að leggja, Og í húsundasta skipti bægði ég frá fnér hugun- um um Eloise og undirbjó skemmtileg jól með öllu til- hevrandi: keypti skrautleg tebox handa öllum kerling- um, tóbak handa körlum og leikföng handa öllum krökkum sem ég þekkt-i í sión. ^ Ungfrú Duffield varð dálítið undarleg í lokin. Á Þorláksmessukvöld þegar við vorurn aö skrevta dásam- legt jólatré handa Díönu. var hún kölluð í símann og kom til baka kynlég á svip. Hún sagði ekkert sem gaf til kvnna aö hún heföi fengið slæmar fréttir, en hún var þögul og alvarleg og v'ö héldum ef til vill að ein- hver gamall kunningi heföi hringt til hennar til að óska henni gleööegra jóla og hún hefði orðið angurvær út af því. Og Dickon, sem haföi gott álit á ungfrú Duffield — eins og ég — sótti flöskur og fór aö blanda grogg í beim tilgangi aö hressa hana upn. En hún fór aö hátta. dauf og bungbúin, og mörguninn eftir kom hún niður í ferðafötunum og sagðist veröa aö fara. Við reyndum að fá. upp úr henni, hvaö aö henni gengi. vegna bess að bet.ta hlaut aö hafa borið bráöan aö. Hún haföi veriö glöð og fegin vfir bví aö vera meö Díönu úm iólin og viö höföurn ákveöið í sameiningu aö hún yröi kyrr og færi meö telpuna til Melwood í byriun skólans. Og hún þurfti ekki aö siá eftir því. Satt að segja hefði ég heldur viljaö neita mér um nýjan kjól, en þurfa aö hugsa um telpuna, sem gerði aldrei neitt, sem ég bað hana um. En hvernig sem viö báöum og spurðum, lét ungfrú Duffield sig ekki. Hún vildi ekkéft segja okkur; en samt var eins' og hana langáöi til að segja eitthvaö, — hún hálfopnaöi munn- inn en lokaöi honum aftur hvaö eftir annaö. Og í lokin, þegar Dickon var búinn aö taka fram bílinn til aö aka henni á stööina, sneri hún sér viöa ganginum og sagði: „Frú Curwen........“ „Já,“ sagöi ég og hélt nú aö hún ætlaöi aö leysa frá skjóöunni því aö þaö var ákeföarsvipm' á andliti hennar og vottur af hlýju í augnaráöinu. En svipur hennar varö aftur innilokaöur og hún sagöi vandræða- lega: „Verið bér sælar. Eg óska yöur gleöilegra jóla og vona aö feröin takist vel.“ „Jólin yröu enn gleðilegri, ef þér tryðu'ö okkur fyrir áhyggjum .yöax’. og fengjuzt til aö vera xim kyrrt,“ sagöi ég. „Ætli þaö.“ sagöi hún og brosti einkennilega. „Og ég býst ekki viö að Díana veröi érfið. Hún lofaöi a.Ö vera góö. Mér þykir leitt aö burfa aö fara á þennan hátt, en þér vitið hvernig ættingjar eru .........“ Hún steig unp í bílinn og Dickon setti í gang. „Gleymdu ekki listanum sem ég lét þig hafa,“ kall- aöi ég. Eg fór aftur inn í hlýjuna og reyndi að glevma ung- frú Dufíield, sem mér fannst hafa svikiö okkur. Eg hafði anzað í símann í gærkvöldi, þegar spui’t var um hana, og nú reyndi ég að rifja upp röddina sem tal- aö haföi, hvort hún heföi veriö æst eða annarleg. Eg haföi ekki veitt því neina sérstaka athygli og ég rnundi þaö vai’la. En um leið hvarflaði þaö aö mér að rödd- .in hafði veriö lík rödd sem ég þekkti, stillileg, sveitá- leg.rödd .... Allt í einu áttaöi ég mia'. Hún var eins og i-ödd- Emmu Plume meö daufum Miölandahreim. Auðvitaö haföi baö ekki veriö hún. Hún hefði ekki spurt eftii’ ungfrú Duffield, sem hún haföi aldrei hitt. En mér þótti líkingixx athvglisverö. og ég ætlaöi mér aö minnast á þetta viö Dickon. En ég steingleymdi því. Handritamáiið FJÓRÐI ÞATTUR mmh PLUME hagræddi Eg fékk mér fliótlega nýtt starf, ekki viö aö gæta tvíburanna, heldur fékk ég mjög aóða vinnu hiá konu einni í Dersingham göröunum í Kensington. Hún átti aöeins eitt barn, lítinn dreng, nýlega fjögurra ára, skemmtilegasta barn, en ekkert í samanburöi viö hana Díönu mína. Eg saknaöi hennar daglega og öll verkin sem ég vann minntu mig á hana. Strax og. ég var búin aö koma mér fvrir, skrifaöi ég ungfrxx Duffield, lét sem ég væri aðeins aö gefa henni nýia heimilisfangið mitt, en gei’ði mér þó vonir um aö hún skrifaöi mér aftur. Ekkert bréf kom þó x margar vikur, en begar þaö loksins kom, teygaöi ég það í mig eins o°: þyrstur maöur svaladi’ykk. ,,Kæra ungfrú Plume,“ skrifaöi hún. „Eg hef ætlaö aö skrifa yður í langan tíma, en ég hef haft svo mikiö aö gera. Þér vitið hvernig þaö er, þegar fariö er að draga eitthvað á langinn. En frú Curtven er nýfarin meö telpuna niöur aö ströndinni og nú á ég loksins frí. Bokaútgáfa Menningarsjoðs Framhald af 3. síðu. skák koma ekki út fyrr en eftir næstu mánaðamót, hinar eru komnar á markaðinn. Verðlaunaskáldsaga Enda þótt Bókaútgáfa Menn- ingarsjóðs vinni nú að úgáfu margra rita, sem væntanlega sjá dagsins Ijós á næsta ári, þ.vkir ekki tímabært að gera grein fyr- ir þeim á þessu stigi. Útgáfan vill þó nota þetta tækifæri til að minna á að síðastliðið vor efndi hún til samkeppni meðal íslenzkra höfunda um skáldsögu, er væri ca. 12—20 arkir að stærð. Heitið var 75 þúsund króna verðlaunum fyrir -skáld- sögu, er talin yrði verðlaunahæf. Frestur til að skila handritum í samkeppni þessa var eitt ár. Eiga handrit að hafa borizt Menntamálaráði fyrir 12. apríl 1959. Skulu þau merkt dulnefni :eða öðru einkenni. Menntamála- róð áskilur sér f. h. Bókaútgáfu Menningarsjóðs útgáfurétt á því handriti, er verðlaun hlýtur, án r þess að sérstök ritlaun komi til. Einnig áskiiur Menntamálaráð sér rétt til að leita samninga við höfunda um útgáfu á fleiri skáldsögum en þeirri, sem verð- laun hlýtur, ef ástæða þætti til. Leyfir Bókaútgáfa Menningar- sjóðs sér að minna á þessa sam- kepphi nú, þar eð óðum styttist sá frestur, sem ákveðinn var. Englandsbanki lækkar forvexti Englandsbanki lækkaði enn foi’vexti sína í gær, úr 4lá í 4%. Þetta er fimrnta lækkun forvaxtanna síðan í september 1957 þegar þeir voru hækkað- ir úr 5 í 7%'. Ein meginástæð- an fyrir lækkun forvaxtanna er samdrátturinn í brezku efna-. liagslífi, en með henni ætlar brezka stjórnininni að örva fjárfestingu og auka fram- leiðslu. Framhald af 6. síðu. mannahafnar og ræddi málið þá við Jörgen Jörgensen, menntamálaráðheixa, hinn ný- skipaða utanrikisráðherra Jens Otto Krag og Viggo Kampmann, f jármálaráðheri'a, sem gegnir störfum forsætis- ráðherra í veikindaforföllum 'hans. Lét ég í ljós mikil von- brígði yfir, að ekkert hefði i málinu gerzt af hálfu danskra stjórnarvalda. Niðurstaða þessara viðræðna var sú, að dönsku ráðherrarnir kváðust mundu taka málið upp að ný.iu innan dönsku ríkis- stjói’narinnar og ræða það við stjórnarandistöðuna. Þeir töldu ekki líklegt, að stjórnarand- stöðuflokkarnir myndu breyta afstöðu sinni til nefndarskip- unarinnar, svo að telja yrði þá hugmynd úr sögunni. Hins- vegar myndi danska stjórnin ræða efni málsins sjálfs, og myndi það ekki draeast lengi, að unnt. yrði að skýra ríkis- stjórn Islands frá'því, hverj- ar yrðu niðurstöðúr umræðn- anne. Þeir ráðherrar danskir, sem ég hefi rætt við um þetta mál, hafa haft staðgóða þekkingu á máMað Islendinga skilning á rökum þeirra og einlægan vilja til þess að leysa málið. Hinsvegar- er alkunna, að innan danska þjóðþingsins er ágreiningur um málið. Hér á hinu háa Alþingi hefur hinsvegar verið og er enn al- g.jör eining um málið. Is- lenzka þ.jóðin í heild er þeirr- ar skoðunar, að þau íslenzk handrit, sem varðveitt. eru í dönskum söfnum. eigi heima hér á íslandi. Núverandi rik- isst.jórn, eins og þær, sem á undan hafa farið. telur það s.jálfsagða skyldu sína, áð vinna að því, að handritin komi til tslands áftur. Ég get fullvissað hið háa Alþingi um, að núverandi og fyrrvei’- andi ríkisstjórnir hafa gert ríkisstjórn Danmerkur óskir Islendinga og rök þeirra í þessu máli ljcs. Ráðamenn í nn"m"rku þekkja sjónarmið j-Vndinga i málinu. Þessi pió'iprmið eru hafin yfir allar Hokkadeilur á íslandi. Þau ekki aðeins ejónarmið c’lra alþmg'smanna, heldur rg plira To’endinga. íslenzka l'”ð!n er ö1! að baki óskinni að þetta mál, eina deM”má]ið, sem enn er óút- klj”ð milli tveggia norrænna vinpi'ióða eftir aldalanga sam- búð þeirra, verði sem fyrst til lykta leitt í anda skilnings á því, sem er liðið, gagn- kvæmrar virðingai fyrir þeim sjónarmiðum, sem eiga rætur sínar í heilbrigðri þióðernis- vitund og þeirrar viðleitni, að sambúðin í framtiðinni verði sem bezt og vináttan sem traustust. Milli Dana og íslendinga eru mjkil og góð samskipti, svo se.ra vera bei um frænd- þjóðir, sem jafnmikið eiga sameiginlegt í menningu, þjóð- liáttum og stjórnarfari. Það er einlæg ósk lelendinga, að þetta deilumál verci sem fyrst úr sögunni með þeim hætti, að báðum þjóðunmn verði til gagns og sóma.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.