Þjóðviljinn - 25.11.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 25.11.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 25. nóvember 1958 18.30 18.50 19.05 20.30 20.35 21.05 21 35 21.50 ★ í dag er þriðjudagurinn 25. nóvember — 329. dagur ársins — Katrínarmessa — ÝKr bvrjar — Árdegishá- f\írn\ kl. 443. Síðdegishá- flæði kl. 16.59. riTVABPIÐ 1 DAG : F.nmatírr*?: ömmusögur. Framburðarkennsla í esp- ergnto. Þingfréttir. — Tónleikar. Daglegt mál (Árni Böðv- rrsson kand. mag.). Fríndi: Þjóðfurdurinn og* smo Ólafur á Stað; fvrri hluti (Lúðvík Kristjáns- pori rithöfundur). Erindi með tónieikum.: Baldur Andrésson talar um danska tónskáldið Berggren. íbróttir Sig Sigurðsson). Tónleikar: Domingos Camarhina gítarleikari og Santos Moreira víólu- leikári leika portúgölsk l.ög (plöt.nr). Iívöldsagan': .,F"ðurást“ eftir Selmu Lagerlöf. fs’enzkar danshl.icmsveit- ir: Björn R. Einarsson cg hliðmsveit hans leika. —14.00 Við vinnuna -— tónleikar af p'ötum. Útvarp>ssaga barnanna: ,.Pabbi, mamma, börn og bíll“. Framburðarkennsla í ensku. Þingfréttir. -— Tcnleikar. Lestur fornrita: Mágus- saga jarls. Is’enzk tónlistarkynning: Verk eftir Steingrím Sig- fússon. Dr. Páll ísólfs- eon leikur á orgel, Þuríð- ur Pálsdóttir og Guð-! murdur Jónsson syngja;! Fritz Weisshappel leikur undir einsöngnum og býr! þennan dagskrárlið til [ flutnings. Viðt.al vikunnar (Sigurð- ur Benediktsson). íslenzkt mál (Dr. Jakob Benediktsson). Saga í leikformi: „Af- sakið, skakkt númer“. Lög unga fólksins. 22.10 22.30 12.50- 18.30 18.55 19.05 20.30 20.55 fjarðar. SkjaLdbreið er í Reykjavík. Þyrill e'r á Aust- fjörðum. SkaftfelJingur fer frá Reykjavík í dag til Vestmanna- eyja. Baldur fer frá Reykja- vik í dag til Hvammsfjarðar- og Gilsfjarðarhafna. Sldpadeild SÍS Hvaegafell f'r í;gær frá Gdansk áleiðis til Flekkefjord og Faxa-; flóahafna. -Arnarfell átti að fara í. gær frá Leningrad- á- leiðis til Reyðarfjarðar. Jökul- fell fór 21. þ.m. frá Djúpa- vogi áJeið:iS til Rostock. Dís- arfell fcr 22. b m. frá Siglu- firði áleiðis tii Hels'ngfors, Abo og Valkom. Litlafell er vænt- anlegt til Reykjavíkur á morg- un frá Þórshöfn. Helgafell er á Norðfirði. Tlamrafell eríBat- umi. 1 A Þjóðviljitm er málgagn verkalýðsins. Með því að, styðja ílcppdrætti blaðsins leggur þu þinn skerf til baráttunuá r fyrir bættum kjörum aíþýðunnar. DAGSKRÁ ALÞINGIS , Þriðjudaginn 25. nóvember 1958 kl. 1.30 miðdegis. Efrl deilíl : Útflutningssjóður o.fl., frv. 1. uirtr. Neðri deild: 1. .Skemmtanaskattsviðauki 1959, frv. — 2. umr. 2. Skipun prestakalla, frv. — 1. umr. Flugfélág íslands h f, Millilandaflug: Millilandaflug- vélin Gullfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 16 35 í dag frá Hamborg, Kaupmanna- höfn og Glasgow. Flugvélin fer til Glasgov/ og Kaupmanna- hafnar kl, 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætl- að að fíjúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, EgilRst.aða,' Flateyrar. Sauðárkróks, Vest- mannaeyjs ogf Þingeyrar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyror, ITúsavíkur, ísa- fjarðar og Vestmannaeyja. ■fr 1 Happdræítj Þjóðviljans getur |:ví fi igið fatnað, sem er 0 ííOO krónsi virði, fyrir aðeins 10 krónur. Láréít: 1 ber 3 iíffæri 6 dýr 8 eins 9 þvó 10 fern 12 fréttastofa 13 enn 14 tala 15 eink. stafir 16 hljóð 17 geymsla. Lóðrétt: 1 verzlun 2 reiti 4 hijóða 5 boginn 7 maður 11 drykkur 15 fornafn. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt Gervikmpiim er nú sýndur við ágæita ýJJsókn í Hafn. arfirði og virðist „Knapinn“ ætla að 1 froskur 6 kok 7 rr 9 ek 10 s.-á sömu \1asældum og þeir g)amanleikir sem L. II. hefur sýnt fól 11 "rk 12 US 14 Ra 15 undanfarin ár. Þessi teikning er efttir Ijjalldór Pétursson og er lóm 17 læmingi. i af elskendunum í leilinum, en þau eru leikin af Dóru Reyn- Lárutt: ! dal og Harry Einarssyni. Næsía sýning á „Gerviknapanum“ 1 farfug! 2 ok 3 SOS 4 kk ðl er - kvöld rokkari 8 rcs 9 err 13 nói 15 _____________________________________________________________________ lm 16 Mn. 21.25 21.45 22.10 W-___ — Þegar ekld er sólskin, þá trelíkjum við það bara upp! A 10 króna miði í Happdrætti Þjóðviljans getur fært þér 100 þúsund króna Opelbif- reið í jólagjöf. Næturvarzla er í Lyfjabúðinni Iðunni alla næstu viku — opið frá kl. 22—9 að morgni. »æ Framhald af 3. síðu. skal lágmark sjúkradagpeninga, samkvæmt 53 gr. svo og há- mark 3 mánaða fæðingarstyrks, samkv. 84. -gr sömu laga hækka um 5%. Sama gildir .um bætur, samkv. lögum nr. 29/1956 um at- vinnuleysistryggingar“ Pjiooviífanin Félagsheimilið í kvöld tekur kvikmynda- klúbburinn til starfa. Sýnd verður hin margverðLaunaða mynd ,,'Beitiskipið Potemkin“ eftir Sergé Eisenstein. Þorgeir Þorgeirsson og Þrándur Thor- oddsen sýna myndina og skýra hana. Á eftir verða umræður um myndina. Fylkingarfélögum. er heimilt að taka með sér gesti. Sýningin hefst klukkan 8,30. Skemmtinefndin. 1 dag er salurinn opinn frá kl. 8.30 — 11.30. Framreiðsla í kvöld: Sigur- jón Jóhannsson. Salsnefnd. II f. Eúmskipafélag Islands Dettifoss fór frá Vestmanna-; e'n'um í gær t.il New York. Fjal’foss kom til Revkiavíkur í morgiri. Goðafoss fór frá. New! York T9. þ.m, til Revkjavíkur. Gullfoss fór frá Revkjavík 21. bm. til Hamborgar, Helsing- fom ocr Kaunmannahafnar. I..a.fra»'foos fór frá Leningrad í t'l- Tlarnina. Reykjafoss fór frá VastTna.nnaey.inm 23. þm. t'i Hafnfiorgar. Selfoas fór frá Hamfiorg 23, þ.m. til Revkja- víkur. Tr'-'IIafoss fór frá Ham- rm, í srær til Revkiavíkur. Tungnfoss fór frá Húsavík í gæ»* til Siglufjarðar, Raufar- lmfnar og þaðan til Gautaborg- ar. FJrnsútgerð ríkisins ITek'a er í Revkjavík. Esia kom ti.l Revkjavíkur í gærkvöldi að anatan úr firingferð. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun austur tim land til Fáskrúðs- NÝK0MIÐ: Kégnjakkar og regiikápiir á karlmenn. — Ðanskar gæðavörnr. Laugavegi 76. Sími J5-425. Þórður sjóari ,,Þetta er Tibe, Þórður“, sagði Eddy, „hann talar góða ensku. — Eru múlattarnir komnir með taenz- ínið?“ spurði hann síðan ákafur. .,Já, herra, en ég hef slæmiar fréttir að færa. Pnyas indíánaættbálkur- inn er kominn hingað í nágrennið. Sjáðu, hér kemur ,faðir minn, Apoen, hann mun segja þér allt um þessa indíána — það eru ekki góðir menn!“ Gamli maður- inn kinkaði kolli til samþykkis og bauð þeim síðan lað ganga til tjalds síns.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.