Þjóðviljinn - 25.11.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 25.11.1958, Blaðsíða 12
Fram«J€irp tm sklpulagxtmgia samgangna lagt fyrir Alþlngi Nær til samgangna á landi, í lofti og á sjó þJÓÐVIUINN Þriðjudagur 25. nóvemberf 1958 — 23. árgangur — 269. tbl. Frumvarp til laga um skipulagningu samgangna var til 1. umræðu á fundi neö’ri deildar Alþingis í gær, og flutti Páll Þorsteinsson ýtarlega framsöguræöu. Frum- varpið er flutt af samgöngumálanefnd deildarinnar að beiðni samgöngumálaráðherra, og er að mestu sam- hljóða frumvarpi er þingkjörin milliþinganefnd í mál- inu hefur samið. Miðar frumvarpið að því að koma á fót sameiginlegri stjórn allra samgöngumála, skipulagsnefnd samgangna, er næði til samgangna á landi, í lofti og á sjó. Frumvarpið er í fimm köfl- um. Er fyrsti kaflinn um sér- leyfi, annar um Jeigubifreiðir í kaupstöðum og kauptúnum. þriðji um Skip|aútgerð riíkisins, fjórði um skipulagsnefnd sam- gangna og hinn fimmti almenn ákvæði. Skipulagsnefnd. sam- gangna Ákvæði frumvarpsins um skipulagsnefnd samgangna eru þannig: „Samgöngumálaráðuneytið fer með yfirstjórn mála sam- kvæmt lögum þessum. Óviðeigandi spurning? í þættinum,, Vogun vinnur — vogun tapar“ kom fyrir dálítið spaugilegt atvik sem útvarpshlustendur fengu ekki að heyra. Það var ver- ið að spyrja og, svara úr verkum Kiljans og kemur að því að Sveinn Ásgeírs- son spyr: í hvaða bók er kvæðið sem byrjar svona: „Fallinn er Óli fígúra“? Sá, sem var spurður, lítur um salinn og síðan á Sveín. „Er þetta ekki óviðeigandi spurning hérna?“ — i Hol- slein mátti lieyra saumnál detta. Til þess að gera tillögur til ráðuneytisins um fyrirkomulag og rekstur allan á flutningum samkvæmt lögum þessum, þar á meðal samræmingu ferðaá- ætlana sérleyfisbifreiða, flug- véla, strandferðaskipa ríkisins og flóabáta, er njóta styrks úr ríkissjóði, skal vera fimm manna nefnd, er nefnist skipu- lagsnefnd samgangna. Skulu nefndarmenn. ásamt jafnmörg- um varamönnum, kosnir hlut- fallskosningu á Alþingi til fjög- urra ára í senn. Samgöngumálaráðherra skip- ar formann úr hópi hinna kjörnu nefndarmanna, Þóknun fyrir störf nefndar- innar ákveður ráðherra, og greiðist hún af sérleyfisgjald- inu. Nefndin skal í störfum sín- leita tillagna hjá þeim aðilum eða samtökum þeirra aðila, sem annast starfsemi þá, sem lög þessi ná til.“ 1 greinargerð eru birtar m.'a. þessar athugasemdir milliþinga- nefndarinnar: ,,Eitt af því, sem vakað mun hafa fyrir Alþingi, er það kaus milliþinganefnd til athugunar á skipulagi samgangna innan- lands er, að starfsemi hinna þriggja höfuð-samgönguþátta, á landi, á sjó og í lofti, verði samræmd og skipulögð á þann hátt, að óþörf samkeppni Framhald á 1* *1. síðu. MenDÍDgar- og friðarsamtök ís- lenzkra kvenna Þessir félagar voru meðal viðstjaddra í Sjálfstæðishúsinu og er halda fund að Hverfisgötu 21 annað að sjá en þeir séu ákaflega hugfangnir af því sem er að gerast á sviðinu — og forviða á hvað keppendur eru gáfaðir. — Sjá frétt á 3. síðu. — (Ljósmynd: Þjóðviljinn). Söfnunum bjóðast nægir verðir Um auglýstar stöður við Landsbóka- og Þjóðminjasafn hafa borizt þessar umsóknir: Um bókavarðarstöðu í Landsbókasafni: Albert Sigurðsson, cand. mag. Aðalgeir Kristjánsson, cand. mag., Björn Franzson, Berg- steinn Jónsson, cand. mag., Friðjón Stefánsson, rithöfund- ur, Halldór J. Jónsson, cand. Framhald á 3. síðu. í kvöld kl. 8.30. Fundarefni: 1. Barnaheimili og foreldrar, erindi og litskuggamyndir frá Vínarborg er Ragnheiður E. Möller flytur. 2. Erindi eftir japanska vís- indakonu um geislaverkanir, Guðrún Einarsdóttir. 3. Drífa Viðar flytur erindi um sjálfstæðismál. 4. Félagsmál. 20.000 starfsmeirn við sorpvagna- og strætisvagna í Belgíu hófu í gær tveggja daga verkfall til að * knyja fram kröfu sína um 4% kauphækkun og bætt eftirlauna- kjör. Sfúdentafélag Reykjavákur minnisf 40 ára fulfveldis Kvöldfagnaður í Sjálfstæðishúsinu 30. nóv. — Athöfn á Austurvelli á miðnætti Stúdentafélag Reykjavíkur gengst aS venju fyrir full- veldisfagnaði 30. nóv. n.k. í tilefni af 40 ára afmæli full- veldisins hefur stjórn félagsins ákveöið að fagnaðurinn verði að þessu sinni með sérstökum hátíðabrag. Hófið verður haldið í Sjálf- stæðishúsinu og hefst með borð- haldi um kl. 8 síðdegis. Um mið- nættið, þegar borðhaldi er iok- Ekki veiðar heldur hernaður Samkvæmt upplýsingum landhelgisgæzlunnar eru engir erlendir togarar nú á grunnmiöum hér við land, aðrir en brezku veiðiþjófarnir. Vera þedrra hér er alls ekki til aö veiöa fisk handa brezkum neytendum, heldur einungis til þess að stela þjófnaðarins vegna. Tilkynning landhelgisgæzl- unnar er svohljóðandi; í fyrradag og í gær voru 10 brezkir togarar að ólöglegum veiðum hér við land. Togarar þessir voru allir að veiðum á verndarsvæðj herskip- anna útifyrir Vestfjörðum. Þess. má geta, að óvenju fáir togarar eru nú að veiðum hér á grunnmiðum. Til dæmis hafa varðskipin hvergi orðið vör við Æ. F. R. Kvikmyndaklúbbur Æskulýðs- fylkingarinnar tekur til starfa í kvöld, Þrándur Thoroddsen og Þorgeir Þorgeirsson sýna og skýra hina heimsfrægu kvik- mynd „Beitiskipið Potemkin“ Fylkingarfélögum er heimilt að taka með sér gesti. , Sýningin hefst klukkan 8,30. togara á svæðinu frá Hornbjargi að Langanesi, en það er mjög óvenjulegt um þetta leyti árs. Franskir kommúnistar töpuðu fylgi, cru þð enn stærstir Eins og búizt hafði verið við unnu flokkar þeir sem flagga með nafni de Gaulle hershöfðingja sigur í þing- kosningunum í Frakklandi í fyrradag. Kommúnistar töpuðu hins vegar fylgi, en eru þó eftir sem áöur stærsti flokkur landsins. í kosningunum í fyrradag náðu aðeins 42 frambjóðendur kosn- ingu á þing. Kosið er í tveim lotum og þarf hreinan meiri- hluta atkvæða til að ná kjörí í fyrri lotu. Á sunnudaginn kemur verður aftur kosið í 426 kjör- dæmum, og nær þá sá fram- bjóðanbi kosningu sem hlýtur flest atkvæði. Kommúnistar hlutu nú 1,5 millj. færri atkvæði en í kosn- ingunum í janúar 1956, og um 18% atkvæðamagnsins í stað 25% þá. Þeir hafa þó enn mest fylgi allra flokka, en næstir þeim og skammt á eftir er hinn nýi flokkur gaullista, UNR, sem er undir forystu Saustelle upp- Jýsingamálaráðherra. í þriðja sæti eru sósíaldemókratar. en voru í öðru áður. Brezkii ireiðiþiéfamir hafa tvisvar reynt að sigla á Eiríkur Kristófersson, skip- herra á Þór, skýrði í gær frá því að brezku togararnir hefðu gert tvær tilraunir til að sigla á Þór í síðasta gæziu- leiðangri hans. Fyrra skiptið var þegar togarinn Hackness var stöðv- aður. Þegar Þór hóf að elta togarann uppi, drógu allir brezku togararnir sem voru þar nálægt upp vörpur sínar, sigldu í veg fyrir varðskipið, þrengdu að því og gerðu sig líklega til að sigla á það. Þcir liörfuðu þó úndan, þegar fallbyssan á Þór var mönn- uð. Síðara skiptið var þegar Grimsbytogarinn Búrfell, sem var með veiðarfæri uppi, elti Þór lieilan hring og reyndi að sigla á hann. Þetta gerð- ist rétt hjá brezka herskip- íniu Celt. Eiríkur skipherra kallaði yfir til brezka skip- herraús og spurði hvort hann hefði ekki séð að togarinn væri að reyna að sigla Þór í kaf. Því neitaði Bretinn. Eirikur spurði þá hvort hann hefði ekki „sett sjón- aukann fyrir blinda augað“ og svaraði brezki skipherrann þá: „Getur verið“. Anderson sem ennþá stjórn- ar aðgerðum brezka flotans hér við land er nýkominn aft- ur á miðin eftir nokkurra daga dvöl ytra. Stýrir hann nú freigátunni Duncan sem er nú stærsta herskip Breta hér við land. Nú eru eingöngu freigátur á miðunum, en tundurspillarnir eru farnir. ið, er hugmyndin að samkvæm- isgestir gangi út á Austurvöll, sem verður upplýstur. Þegar af- mæli fullveldisins rennur upp kl. 12 á miðnætti mun forseti ís- lands og samkvæmisgestir hylla Jón Sigurðsson við minnisvarð- ann, flugeldum verður skotið og Lúðrasveit Reykjavíkur lejkur. Að þvi búnu verður gengið í liús að nýju og dansað til kl. 3 eftjr miðnætti. Ef veður kynni að verða óhagstætt mun athöfn þessi fara fram innan dyra. „Rætt og rifizt um stúdentalíf" í upphafi fullveldisfagnaðar- ins leikur 12 manna hljómsveit létt, klassisk lög, en síðan flytur Páll Kolka héraðslæknir hátíða- ræðu og Guðrún Tómasdóttir syngur einsöng- Þá verður. þáttur sem nefnist ,.Á stúdentamálþingi — rætt og rifizt um stúdentalíf fyrir og eftir fullveldi“. Einar Magnússon mennaskóiakennari stjórnar þættinum, en málsvar- ar stúdenta fyrir fullveldi verða Magnús Gísiason fyrrv. skrif- stofustjóri og Sigurður Sigurðs- son fyrrv. sýslumaður, og þeirra sem síðar eru útskrifaðir Bjarni Guðmundsson blaðafullti'úi. og dr. Jakob Benediktsson. Að sjálfsögðu verður sameigin- legur söngur m.a. sungið lag við ijóð sem frú Sigríður Ingimars- dóttir hefur ort í tilefni hófsins. Loks standa vonir til að leikinn verði stuttur gamanþáttur, sam- inn í tilefni fagnaðarins, Dagskrá fu]iveldisfagnaðarins verður að venju útvarpað að kvöldi 1. des. Auk da^skrárinn- ar flytur frú Auður Auðuns for- seti bæjarst.iórnar ræðu í út- varpssal og Eyjólfur K. Jónsson formaður Stúdentafélags Reykja- víkur ávarp.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.