Þjóðviljinn - 02.12.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 02.12.1958, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 2. desember 1958 — 23. árgangiir — 275. tölublað. "Ts 'fil í gærkvöldi um klukkan sjö varð tíu ára drengur fyrir bif- reið og meiddist hann eitthvað á andliti. Slysið skeði í Stór- hólti. Verkalyðsflokkarnir taka samait iim ðusambandsstiórn Hannibal Valdimarsson forseti - Eggert Þorsteinsson varaforseti Einhugur um samþykktir i efnahags-, landhelgis- og menningarmálum ¦ Alþýðusambandsþinginu lauk síðdegis á sunnudag. Þau ánægjulegu tíð- índi ¦'qerðust þar að verkalýðsílokkarnir tóku höndUm sairían um stjórn sam- bandsins. Hannibal Valdimarsson var endurkjörinn 'íorseti en Eggert G. Þorsteins- scn varaíorseti Alþýðusambandsins. Þessi tíðindi eru öllum verkalýð cg vinstrimönnum í landinu mikið gleði- eíni og þeir treysta því að samstarí þessara ílokka eílist mjög til heilla og hamingju íyrir alþýðu íslands og þjóðina alla. Kosning sambandsstjórnar var síðasta málið á dagskrá Alþýðu- sambandsþingsins. Kjörnefnd var þá enn að starfi. Framsögumaður nefndarinnar skýrði frá því að fram kæmu tvær tlílögur um for- seta sambandsins og legði hann og annar hluti nefndarinnar til að Hannibal Valdimarsson væri- endurkjörinn forseti. Óskar Hall- grímsson skýrði frá þvi að hinn hluti nefndarinnar iegði til að kjósa Eggert G. Þorsteinsson. Leynileg atkvæðagreiðsla var Dagsbrúnar, Óskar Halígríms- viðhöfð. son, formaður Félags ísl. rafvirkja, Einar Ögmundsson, Bannibal Valdimavsson. var. forma6ur Landssamb. vöru- ermurkjörinn forssti Alþýðu-': bifreiðastjóraj sigurrÓ8 Sveins. eambandsins með 173 atkv. enL.^^ formaður v.k.f. Fram- Eggsrt Þorsteinsson fékk 164. -|tíðm . Hafnarfirði) Beneclikt Auðir seðlar voru 0 og 1 ógildur.I Davígsson frá Trésmiðafélagi .. Eðvarð Sigurðsson hafði Reykjayíkur, Snorri Jónssön framsögu fyrir annan hluta formaður Félags járniðnaðar- kj'rnefndarinnar ög skýrði frá manna því samkomulagi í kjörnefnd-j Varamenn í miðstjórn voru inni að hvor verkalýðsflokk- kosnir: anna fengi 4 menn í miðstiórnj Margrét Auðunsdóttir, for- og skyldi sá flokkurinn sem maður starfsstúlknafélagsins tapaði forsetakjörmú' fá vará-[ sóknar, Jóhanna Egilsdóttir, forseta og ritara. formaður v.k.f. Framsóknar, ' Óskar Hallgríms«on staðfesti Sigurður Guðgeirsson, starís- þetta samkomulag og'kVað Al-'maður Fulltrúaráðs verkalýðs- „Þakka traustið sem fulltrúar haéfa sýnt mér með endur- kjörinu. Vona að störf þingsins verði verkalýðssamtökunum þýðuflokksmenn stinga upp á félaganna, Sigfús Bjarnason, «1 eflingar og alþýðustéítum landsins og þjóðinni allri til Eggert G. Þorsteinssyni for-j varaformaður Sjómannafélags blessunar'*. (Ljósm. Þjóðv.) manni Múrarafélag-s Reykja-I Reykjavíkur. víkur sem varaforseta, enl í sambandsstjórn fyrir lands- Magnúsi Ástmarssyni formanni fjórðungana voru þessir kjörn- Hins ísl. prentarafélags í rit- ir: arasæti, og voru þeir og aðrir í miðstjórn, svo og í sambands- Af Vestf jörðam : Karvel Pálmason frá Verkalýðs- og Srn utan Reyk javíkur ko'áriir' j,? jómannaf élagi Bolungavíkur FlokksstióriKirfund- án atkvæðagreiðslu. Auk framangreirdra' vöru kjörnir í miðstjórn Alþýðusam- bandsins: Eðvarð Sigurðsson, ritari og SigúrSur Jóhannsson f rá ísa firði. * Frá Norðurlandi: Björn Jónsson formaður FramhaM á 11. síðu Þegar Eðvarð Sigurðsson skýrði frá því að loknu for- setakjöri á Alþýðusambands- þinginu að verkalýðsflokkarnir liefðu tekið höndum saman um stjórn . Alþýðusambandsins og flyttu sameíginlega tillögu um aðra í stjórn sambandsins, skru.íj talsmaður Ihaldsins, Pétiif Sigurðsson stýrimaður, sér, hljóp í ræðustólinn og þrumaði: „Við sjálfstæðismenn ei.g- , iira engan þáft í þvú sem hér hef'ur ger«+. Við sjálfsfœð's- menn höfum unnið með Al- þýðaflok'íunni í þessum Al- þýðu'sambands'íos:i"ngiim, og það sem né hefur ííerzt telj- um við hre'u svikf" "Esns og siá má rf myn'd- inni var ljósmj'hdarinn einum of seinn á sár. St 1 Þrjár framsöguræður fluttar. Fundur hefst í dag klukkan 4 Flokksstjórnarfundur einingarflokks alþýðu - Treystir bezt þeirri ríkisstjórn er nýtur stiiSnings yfirgnæfandi raeirihlota vcrkalvðssamtakanna Sam- Sós- íalssíjiflokksins hófst í gær að Tjarnargötu 20 kl. 5 síðdegis. Formaður flokksins, Einar Ol- geirsson, setti fundinn og bauð llokksstjórnarmenn velkomna. Fundarstjórar voru þessir kosnir einróma: Þóroddur Guð- mundsson, Sigurður Guðnason og Ilaukur Ififstað. Ritarar fundarins voru kjörnir Ásgeir Blöndal IMagnússon, Guðmund- ur Magnússon og Bogi Guð- mundsson. Hcfust síðan framsöguræður Við lok Alþýðusambandsjþingsins s.l. sunnudag var svohljóðandí ályktun sam- þykkt með atkvæðum nær allra fulltrúa gegn 5 móta'tkvæiðum; ,,Tuttugasta og sjötta þing Alþýðusambands Islands telur að svo bezt verði vandamál efiriahagslífsins Ieyst alþýðustéttunum til varanlegra hagsbóta, að gagn- kvæmt traust o.g náin samvinna sé á milli verkalýðsfjamtakanna og ríkisvaldsins. j undlr dagskrárliðnum „Skýrsla , ., ,..*,,, . / ,• -i • j.-- i eui * * »• ^-i íi miðstjórnar". Flutti Einar 01- Um lesð o!T bingið þakkar nuverandi rikisstjorn marghatíaðar aðgerðir til eíl- '•¦'.-,- , » , , , ' geirsson fyrst ytarlega ræðu- tegar atvinmihfsins og þyðingarmikilla lagasetningá i hagsmuna. og rettindamalum ... ,, ..v. ,.x s " ,: . ¦ ?> h i.t n a n « ., um stjornmalaviðhorfið. A- alþýðustéttanna vill það taka það fram, að það á'ftur að þeírri ríkisstjórn sem ^vöidfundi flutti svo Lúðvík nýtiir stuðnings yfirgnæfandi meirihluta ftlþýðusamtakanna sé bezt treystandi til Jósepsson ræðu um r'kis- að leysa vandamálin án þess að gengið sé á hlut verkalýðsstéttariimiar og skorar stjórnarsamstarfið og Eðvarð ])%í mjög eindregið á stjórnarflokkana að treysía sem bezt nuverandi samstarf Sigurðsson um verkalýðsmál. um i-íkissíjórn. Fundur hefst í dagkl. 4 e.h.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.