Þjóðviljinn - 02.12.1958, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 02.12.1958, Qupperneq 1
Þriðjudagur 2. desember 1958 — 23. árgangur — 275. tölublað. Ekið á drsng I gærkvöldi um klukkan sjö varð tíu ára drengur fyrir bif- reið og meiddist hann eitthvað á andliti. Slysið skeði í Stór- hölti. Yerkalýðsflokkarnir taka höndum saman um Alþýðusambandsstfórn Hannibal Valdimarsson forseti — Eggert Þorsteinsson varaforseti Einhugur um samþykktir í efnahags-, landhelgis- og menningarmálum Alþýousambandsbinginu lauk síðdegis á sunnudag. Þau ánægjulegu tíð- indi gerðust þar að verkalýðsílokkarnir tóku höndum saman um stjórn sam- bandsins. Hannibal Valdimarsson var endurkjörinn íorseti en Eggert G. Þorsteins- scn varaíorseti Alþýðusambandsins. Þessi tíðindi eru öllum verkalýð cg vinstrimönnum í landinu mikið gleði- efni og þeir treysta því að samstarf þessara flokka eflist mjög til heilla og hamingju fyrir alþýðu íslands og þjóðina alla. Kosning sambandsstjórnar var síðasta málið á dagskrá Alþýðu- sambandsþingsins. Kjörnefnd var þó enn að starfi. Framspgumaður hefndarinnar skýrði frá því að ■fram kæmu tvær tiliögur um for- seta sambandsins og legði hann og annar hluti nefndarinnar tii að Hannibal Valdimarsson væri endurkjörinn forseti. Óskar Hali- grímsson skýrði frá því að hinn hiuti nefndarinnar legði til að kjósa Eggert G. Þorsteinsson. Ma eni svik! Leynileg atkvæðagreiðsla var Dagsbrúnar, Óskar Hallgríms- viðhöfð. I son, formaður Félags ísl. ' rafvirkja, Einar Ögmundsson, Hanmbal Valdim'arsfcon. ™ formaMr Landssamb. vöru- endurkjöruin forséti Aiþýðu. bifreiðastj6ra> Sigurrós Sveins- sambandsins meö 173 atkv. enj^.^ formaður v.k.f. Fram. Eggsrt Þorsteinsson fékk 164. i tíðin í Hafnarfirði, Benedikt Auðxr seðlar voru G og 1 ógildur. í Daví6sson frá Trésmiðafélagi Eðvarð Sigurðsson hafði Reykjavíkur, Snorri Jónsson framsögu fyrir annan hluta formaður Félags járniðnaðar- kj"rnefndgrinháí bg slfýrði frá manna. því samkomulagi í kjörnefnd-j Varamenn í miðstjórn voru inni að hvor yerkalýðsflokk- . anna fengi 4 menn í miðstjórnj Margrét Auðunsdóttir, for- og skyldi sá flokkurinn sem maður Starfsstúlknafélagsins tapaði forsetakjörinu fá vara- góknar, Jóhanna Egilsdóttir, forseta og ritara. formaður v.k.f. FramsóknarJ •u ii ' ^ v • „ . o • ,,Þakka traustio sem fulltruar naaa svnt mer með endur- Oskar Hallgrimsson stáðfesti Sigurður Guðgeirsson, starfs- , þetta samkomulag bfe kvað Al-'maður Fulltrúaráðs verkalýðs- kjörinu- Vo,la að storf verði verkalýössamtökunum þýðuflokksmenn stinga upp á félaganna, Sigfús Bjarnason, efllngar og alþýðustéttum landsins og þjóðinni allri til Eggert G. Þorsteinss.vni for-j varaformaður Sjómannafélags biessunar“. (Ljósm. Þjóðv.) manni Múraraféiags Reykja-1 Reykjavílcur. víkur sem varaforseta, en i 1 sambandsstjórn fyrir lands- Magnúsi Ástmar^syni formgnni fjórðungana voru þessir kjöm- Hins ísl. prentarafélags í rit- ir: — arasæti, og voru þeir og aðrir Af Vestfjörðam : Karvel í miðstjórn, svo ög í sambands- Pálmafon frá Verkalýðs- og stjórn utan Reykjavík’úr'ko'diiir sjómannafélagi Bolungávíkur án atkvæðagreiðslu. og Sigurður Jóhannsson frá ísa- Þegar Eðvarð Sigurðsson skýrði frá því að loknu for- setakjöri á Alþýðusambands- þinginu að verkalýðsflokkarnir hefðu tekið höndum saman um stjórn Alþýðusambandsins og flyttu sameiginlega tillögu um aðra í stjórn sambandsins, sleijiJti taismaður Ihaldsins, Pétúr Sigurðsson stýrimaður, sér, h'jóp í ræðustólinn og þrumaði: „Við sjá'fstæöismcnn ei.g- , um engan Jinft í þv' sem liér hefur ge.rz*. Við sjálfstæð's- mcnn höfmn unnið með AI- þýðufiokknum í þessuin Al- þýðúsa.mbandskosr!'ngum, og það seni nú hefur <rerzt telj- um við hre;n svik!“ Eins og siá má pf mvnd- inni var ljósmyndhrinn einum of seinn á sér. Auk framangreinlra' voru kjörnir í miðstjórn Alþýðusam- bandsins: Eðvarð Sigurðsson, ritari firði. Frá Norðurlandi: Björn Jónsson formaður Framhald á 11. síðu Treýstir bezt þeirri ríkisstiorn er nýtur stuðnings yfirgiiæfahdi meirihluta verkalýðssamtakanna Við lok Alþýðusambandsjþingsins s.l. sunniidag var svohljóðandi ályktun sam- þykkt með atkvæðum nær allra i'ulltrúa gegn 5 inótatkvæðum: ,,Tuttugasta og sjötta þing Alþýðusambands Islands telur að svo bezt verði vandamál efnjahagslífsins leyst alþýðustéttunum til varaniegra hagsbóta, að gagn- Flokksstj órnarfund- nsrlmt hólsl í gær Þrjár framsöguræður fluttar. Fundur hefst í dag klukkan 4 Fioliksstjórnarfundur Sam- einingarflokks alþýðu — Sós- ialistiílokksins liófst í gær að Tjarnargötu 20 ld. 5 síðdegis. Formaður flokksins, Einar Ol- geirsson, setti fundinn og bauð flokksstjórnarmenn velkomna. Fundarstjórar voru þessir kosnir einróma: Þóroddur Guð- mundsson, Sigurður Guðnason og Ilaukur I^ifstað. Ritarar fundarins voru kjörnir Ásgeir BÍöndal Magnússon, Guðmund- ur Magnússon og Bogi Guð- mundsson. Hcfust síðan framsöguræður kvæmt traust o.g náin sainvinna sé á miili verkaiýðssiamtakanna og ríkisvaldsins. lmdir dagskrárliðnum „Skýrsla Um leið og þingið þakkar núverandi ríkisstjórn margháttaðar aðgerðir til efl- miðstjórnar“. Flutti Einar Ol- geirsson fyrst vtarlega rseðu ingar atvinniilífsiiis og þýðingarmikilla lagasetninga í hagsmuna. <»v réttindamálum ,, ... um stjornmalaviðhorfið. A alþyðustéttanna vill það taka það fram, að það á’:'tur að þe'rri ríkisstjóru sem kvöldfundi flutti ' svo Lúðvík nýtur stuðnings yfirgnæfandi meirihluta úlþýðusaintakanna sé be/.t treystandi til Jósepsson ræðu um r kis- að leysa vandamálin án þess að gengið sé á hlut verkalýðsstéttarinniar og skorar stjórnarsamstarfið og Eðvarð því mjög eindregið á stjðrnarflokkana að treysta sem bezt núverandi samstarf Sigurðsson um verkslýðsmál. uin ríkissljórn. Fundur liefst í dagid. 4 e.h.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.