Þjóðviljinn - 02.12.1958, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 02.12.1958, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 2. desember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (3 Fjórtán bækar frá Morðra í ár Nœr helmingur þeirra um söguleg efni iBókaútgáfan Norðri geifur á þessu ári út a.m.k. 14 bækur og kom helmingur þeirra út um helgina. Nær helmingur þess- ara bóka fjallar um söguleg efni og örlög íslenzkra manna. Á sj. sumri kom út Eiflasaga Be.níidiÖs Gislasora r frá Hof- teigi. Er það mikil bók um sögu Eiðaskóia, og hefur hennar verið ýtarlega getið í Þjóðviljanum áð- ur. Vjrkir dágar Iíagalíns, sem er sjálfsævisaga Sæmundar skip- stjóra, kom út í annarri og vand- aðri útgáfu á afmæli höfundar- ins s.l. haust. Fyrir nokkru kom svo út bók- in Líf í alheiini, heilabrot brezkra flúg- og kjarnfræða um menn á geimsigli'ngaöld. Þýðandi Sören Sörensson. Benedikt Gíslason frá Hofteigi hefur einnig skrifað eina þeirra Norðrabóka _sem út komu um helgina: Fólk og saga. Eins ög’ nafnið bendir til fjallar þessi bók einnjg um söguleg efni, ekki heildarsaga, heldur þættir um menn og mál. Bókinni skiptir höfundur í tvo hluta. Hinn fyrri nefnist „Fyrir handan gömlu ald- ar, garð“ og eru þar þessir þætt- ir: Árni Oddsson og brúni hest- urinn, Reynistaðamenn á Kili Oddur prestur í Miklabæ, Möðrudalsmanga og séra Bjarni og Molar úr sögu. Slðari hlutinn nefnist: Þeir, sem minna máttu sin. Þar eru þessir þættir; Sali skáld, en úr þeim kafla hefur höfundur iesið í útvarpið, Jón Grímsson, Sig- urður minn spaði og tveggja brúður. Loks er svo viðbótar- kafli: Um ættir. — Slíkir sögu- þættir er Benedikt hefur hér val- ið ser eiga alJtaf mjög stóran, öruggan iesendahóp með þjóð- inni. Bókin er 240 síður. Sjálfsævisaga Bjiims Eysteins- sonar er ein bókanna. Björn Þorsteinsson sagnfræðingur hef- ur búið handrit afa síns til prentunar. Ævisögu sína skrifaði Björn Eysteinsson að mestu 1913 —1918, fyrir áeggjan Sigurðar Sigurðssonar búnaðarmálastjóra. Björn var þá kominn á sjötugs- aldur, Kristbjörg Pétur.sdólttir, ráðskona Björns skrifaði svo ýmsa þætti eftir frásögn hans og Afmælisíagn- aðurinn verð- ur 3. des. Afmælisíagnaður Samein- inf<!;artioklis alþýðu — Sós- íalistaflokksins verður að Hótel Borg miðvikudaginn 3. des. n.k. DAGSKRA: 1. Afmælishátíðin sett: Brynj. Bjarnason. 2. Ræða: Steinþór Guð- mundsson. 3. Upplestur: Halldór K. Laxness. 4. Einsöngur: Guðrún Tómasdóttir 5. Gamanþáttur. 6. Dans. — Undirbúningsnefndin hélt áfram sögunni eftir 1914. Björn Eysteinsson er fyrir lörigu orð.iþ jpsfnkunn þjóðsagna- persóná, erida-'séiJíeþiij legur pers- ónuleikíHiSacKn:: Ýár . hinn nafn- togaðí maður sem flýði ekki til Ameríku með grönnum sínum þegar harðindin ætluðu að drepa þá og bustofninn gekk til þurrð- ar, heldur flutti inn á öræfi —- og tókst það furðuiega þrek- virk; að framfleyta sér og sin- um og verða efnamaður eftir að hann flutti aftur í byggð! Þessi sjálfsævisaga Björns, eins sér- stæðasta manns á síðari aldar- helmingi síðustu aldar, verður áreiðanlega mikið lesin,. Þriðja bókin ei- ' fjailár Xihi söguiVg efni! e'r Á liiiiðii vorí, eft'Hr HánneS' J.. M'ágnússtm'. Fyr’ir nokkrum 'árum gaf Noiðri; út aðra' bók 'efftir Hanhes: Ifetjur hversdagslífsins,: sém er' uþphaf nokkurskonar sjálfslevisögu. •"< Á hörðu vori er framhald þeirrar bókar, og ber undiiheitið: Nókkr- ar minningar frá upþh'afi nýrr- ar aldar. í inngarigsörðum ræðir hann nokkuð um gamla tímann — og hinn nýja-. „Þegar fyrri bók mín gerðist“, segir bann, „var jafnvægi. yfir heiminum. Gamli tíminn sat enn að völd- um. Allir héldu' að hann væri svo fastur í sessi að engin hætta væri á stjórnarskiptum í ríki hans.“ En svo kom heimsstyrj- öld og atvjnnubyiting á íslandi. Síðan önnur heimsstyrjöld og kjarnorkuöld. „Við sem erum börn þessara tveggja alda“, seg- ir höf. í inngangsorðum „— þess- ara tveggja gjörólíku heima, er- um hamingjusamasta kynslóð sögunnar, en einnig sú óham- ingjusamasta.“ — Fyrri bókin sagði frá uppvexti höfundar, en þessi síðari nær i stórum drátt- um yfir tímabilið 1914—1924. Bókin er 348 bls. Þá eru þrjár skáldsagnabækur. Björn J. Blnndal sendir nú frá sér fyrstu skáldsögu sína: Ör- Iagaþræði. Síðan 1950 hefur Björn Blöndal, sem býr uppi í Borgarfirði sent frá sér 4 bæk- ur: Hamingjudaga, Að kvöldi dags, Vinafundi og Vatnanið, sem ailar eru frásagnir af frem- ur hversdagsiegum atburðum, en gæddar slíkum töfrum að fáir munu liafa lesið eina þeirra svo að hann hafi ekki reynt að ná í hinar einnig til lesturs. í þess- ar bók fá menn að sjá hvernig smásögur og varð ein þeirra: Ástin er hégómi, fyrir valinu í smásagnasamkeppni er New York Herald Tribune efndi til árið 1954. Um hundrað þúsund smásögur bárust, en af 41 sem vaidar voru voru 3 eftir íslenzka höfunda. «33 Meðal þeirra mörgú bóka, sem fræknir ferðalan.gar, eftir út hafa komið að undanförnu, Frank Lynge, saga um ævin- er að venju mikill fjöldi barna- týralegt ferðalag þriggja og unglingjabóka. Leiftur hefur röskra drengja. t.d. sent frá sér milli 10 og | Enn má nefna Boðhlaupið í 20 þýddar unglingbækur nú fyrir jólin. Mátta-Maja vekur athygli og Matta-Maja eignast nýja félagfi nefnast tvær af bókum Leifturs. Höfundur bókanna ér Björg Gasella, en eins og nöfn þeirra benda til er aðalsögupersónan ung stúlka, Matta-Maja að nafni. Hafa bækurnar um hana náð miklum vinsældum ungu lesendanna,. Þá eru komnar út tvær nýj- Alaska eftir F. Omqlka, sem Stefán Sigurðsson hefur þýtt úr frummálinu, esperanto. 1 bók þessari segir frá fimm hetjum, sem lögðu líf sitt í hættu til að bjarga börnunum í bænum Nome í Alaska frá því að verða barnaveikinni að bráð í janúar 1925. Smaladrengurinn Vinzi heitir saga handa stálpuðum börn- um eftir Jóhönnu Spyri. Höfundurinn skrifaði á sí.num. tíma scguna um Heiðu litlu, Bepedikt GíslasOn fiá Jlofteigi I^oks er svo barnabókin Ævin- lýri Trítils, eftjr hollenzkan mann Dick Laan, er hér var s.l. sumar. Hildur Kalman .hefur þýtt bókjna. Sara þessi um hinn fjarska Jitla mann, Trítil, hefur orðið mjög vinsæl erlendis, m. a. útvarpsefni fyrir börn á Norð- urlöndum. Bókin er rúmar 150 bls., prýdd teikningum. Enn eru ókomnar nokkrar bækur frá Norðra: Hvað landinn sagði erlendis? viðtöl er Vil- hjálmur Finsen átti við íslend- inga þegar hann var blaðaniað- ur í Noregi, Sóidögg, kvæðabók eftir Guðmund Inga Kristjáns- son, unglingabókin Karl, Blóm- kvist og Rasmus og íslenzkt samvinnustarf eftir Benedikt Gröndai. ar Hönnu-bækur eftir Erittu Munk Þær eru Hánr-a lieim- einhverja vinsælusta unglinga- sækir Evu og llrnna vertu liug- !bókina sem Þ>'dd hefui' verlð a rökk. Áður voru komnar út islenzku,- en sagan um Vmzi þrjár bækur í’ þsjssúm toka-| Þvhlr hafa aha hcsfi höfundar- flokki og urðu'þær mjogvin- ins og, er af mörgpm talin bezta sælar.. Af öðrum unglingabókum frá Leiftri má nefna Jafet finnur föður sinn eftir Marryat, hinn kunna enska skáldsa.gnahöfund, i þýðingu Jóns Ólafssonar rit- ritstjóra; Sögur Sindbaðs, ævin- týrin víðfrægu úr þúsund og einni nót,t,. í þýðingu Frey- steins Gunnarssonar skóla- stjóra; Kim og félagar, drengjasaga , eftir Jens K. Holrn, fyrsta bókin í bókaflokki um ævintýri þessara söguper- sóna; Jonni í ævintýralandinu eftir Magna, Toft, skemmtileg og spennandi saga um 13 ára gamlan strák í Malajalöndum; Sonur veiðimannsins eftir Karl May, indíánasaga sem gerist á sléttum Bandaríkjanna og er ein af mör.gum sömim í sagna- bálki um hinn mikla veiðimann Skuggabald; Jói og hefnd sjó- ræningjastrákanna eftir Örn Klóa, framhald sögunnar Jói og sjóræningjastrákarnir; Þrír bókin, sem Jchanna Spyri lief- ur sr.mið. Þá er loks að geta nýrrar útgáfu á hiuni frægu sögu Roberts L. Stevensons Gull- eyjunni. Þýðinguna gerði Páll Skúlason ritstjóri. Tvær nýjjar bækur eftir Vilhjálm lónsson frá Ferstiklu Tvær bækur eru nýkomnar út eftir Vilhjálm Jónsson irá Ferstiklu: Æskan í leik og starfi cg Innan hælis og utan. Æs’kan í leik og starfi eru í tíma. í Æskan í leik og sögur fyrir börn og unglinga, | starfi eru 7 stuttar sögur: en í fyrra kom frá honum Rabbað við Rönnu og Jóa, I barnabókin Ævintýri afa og ömmu en árið þar áður Sögur ömmu í sveitinni. Báðar fyrr- nefndar barnabækur Viíhjálms liafa hlotið slíkar vinsældir að af báðum bókunum hafa verið gefnar út þegar fleiri en ein útgáfa — tvær útgáfur af Æv- h°n^m_Jek!tJkáld!agnagerð’en infýríafa °g ömmu fyrir j°lin mun ; fyrra; Þa(j er því sennilega sterkasti þáttur hennar einmitt vera frásagnÍ!- í líkum stíl og fyrri bókum hans. Ör- lagaþræðir eru 227 bls. Þá er mikil skáidsaga eftir Þorleif Bjarnason: Triillid sagði, en árið 1948 skrifaði hann skáld- söguna Tröllið sagði. Þessi bók er framhald fyrri skáldsögunn- ar. Þorleifur varð þjóðkunnur fyrir Hornstrendingabók árið 1943 og í þessari skáldsögu hans mun ýmislegt sérkennilegt koma fram, sem á upphaf sitt að rekja til heimabyggðar höfundarins: Horn- stranda. — Tröllið sagði er 322 bls. í stóru broti. Þá er smásagnasafn eftir Elin- borgun Lárusdóttur: Leikur ör- eins og stendur, en heildsalan G. Þorsteinsson og Jónsson er j lagaiuia. í bókinni eru ellefu þar til húsa. vissara fyrir þá unglinga sem lesið hafa fyrri bækurnar og vilja því fá þessa að ná í hana Eldnr \ heildsöln Á þriðja tímanum s.l. sunnu- dagsnótt var slökkviliðið kvatt að Grjótagötu 7 og lagði mik- inn reyk út úr húsinu er slökkviliðið kom á vettvang. Eldurinn sem hafði komið upp í kjallara, var fljótlega slökkt- ur. Ekki er kunnugt um elds- lieimsókn hjá hetju, Freki krummi, Frænkur á ferð, Her- bert hugdjarfi, Góður drengur og Langþráð lækning. Bókin er skrýdd teilmingum eftir Freyju Sigurðardóttur. Hin bók Vilhjálms nú er 5 smásögur; Endurminningin Ei- lífa, Skemmtiferðin, Sakki frá Síðu, Morgunn um miðaftans- leyti og Sláttulúinn kirkjuþjónn — hin síðasttalda um Hallgrím Pétursson og Tj'rkja-Guddu. Smásagnasafnið er 160 bls. Vissiiuskúr brennur 1 gærmorgun var slökkvilið- ið kvatt að vinnuskúr er stóð við Héðinsgötu. Slökkviliðið kom of seint; skúrinn var upptök. I húsinu býr enginn brunninn til ösku og ellsupp- tök talin vera frá kolaofni. — Verkamenn höfðu skjól af skúrnum. Hátíðahöld Stúdentaráðs Há- skóla íslands eær, 1. desember, hófust með guðsþjónustu í kap- ellu háskólans árdegis. Kl. 1.30 síðd. flutti Pétur Ottesen alþing- ismaður ræðu í útvarpssai, en kl. 3.30 hófst hátíðasamkoma í hát.iðasal Háskó’ans. Þar talaði m. a. Davíð Ólafsson fiskimáia- stjóri um landhelgismálið, Há- skólakórjnn söng undir st.iórn Höskuldar Ólafssonar, Guðrún Tómasdc'ittir söng. einscíig og f’.utt var samfelld dagskrá um 1. desember 1918, tekin saman af Gils Guðmundssyni rithöf- undi. í gærkvöld var svo hóf stúdenta að Hótel Borg og flutti þar prófessor Einar Óiafur Sveinsson ræðu. Slökkvilið gabbað I fyrrinótt var slökkviliðið gabbað að húsi á Vesturgötu, en okki hafðist upp á þeim sem gabbinu olli. Undanfarið hefur sl"kkviliðið verið gabbað nokkr- um sinnum á Vesturgötuna og leikur grunur á að sá sami sé að verki hverju sinni. Tvær veltur eftir áfekstur á bíl og götusteina — slys Á sunnudaginn varð árekst- ur á mótum Lönguhlíðar og Barmahlíðar. Jeppabifreið og rússnesk fólksbifreið rákust saman og í framhaldi af á- rekstrinum lenti jeppabifreiðin í g,"tusteininum og fór tvær veltur og |brotnaði b:íre'|in mjög mikið. í jeppanum voru tveir menn og hlaut annar þeirra, Grétar Ársælsson, heila- hristing og áverka á andliti, en hinn slapp ómeiddur. Ökumað- ! urinn í rússnesku bifreiðinni mun hafa sloppið ómeiddur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.