Þjóðviljinn - 02.12.1958, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 02.12.1958, Blaðsíða 4
ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 2. desember 1958 Sölusamkeppni Happdræitis Þjóðviljans íyrir sölufólk á aldrinum 10—15 ára Sölukeppnm stendur yfir frá 2. til 10. desember, báðir dagar meðtaldir. Söluverðlaun Fyrir hæsta sölu á keppnistímabilinu: 250 króna bókaverðlaun eftir eigin vali Fyrir aðra hæstu sölu á keppnistímabilinu: 200 króna bókaverðlaun eftir eigin vali Fyrir þriðju hæstu sölu á keppnistímabilinu: 150 króna bókaverðlaun eftir eigin vali Fyrir fjórðu hæstu sölu á keppnistímabilinu: 100 kréna bókaverðlaun eftir eigin vali Fyrir fimmtu hæstu sölu á keppnistímabilinu: 50 kréna bókaverðlaun eftir eigin vali Fyrir sjöttu hæstu sölu á keppnistímabilinu: 50 króna bókaverðlaun eftir eigin vali Fyrir sjöundu hæstu sölu á keppnistímabilinu: 50 króna bókaverðlaun eftir eigin vali Fyrir áttundu hæstu sölu á keppnistímabilinu: 50 króna bókaverðlaun eftir eigin vali Fyrir níundu hæstu sölu á keppnistímabilinu: 50 króna bókaverðlaun eftir eigin vali Fyrir tíundu hæstu sölu á keppnistímabilinu: 50 króna bókaverðlaun eftir eigin vali Happdrœttis Þióðviiians Afgreiðsla happdrættisins er á Skólavörðustíg 19. Komið þangað og takið miða til sölu. Afgreiðsl- an er opin frá kl. 9—6. Börn og unglingar! Vinnið ykkur inn pen- inga fyrir jólin, vinnið auk þess til góðra verð- launa. Komið strax í dag, — verið með frá byrjun. Auk þess 20% sölulaun

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.