Þjóðviljinn - 02.12.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 02.12.1958, Blaðsíða 8
S) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 2. desember 1958 .M. WÓDLEIKHtSID SÁ HLÆR BEZT. . . Sýning miðvikudag kl. 20. Fáar sýníngar eftir. HORFÐU REIÐUR UM ÖXL Sýning fimmtudag kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sækist í síðasta lagi dag- inn fyrir sýningardag. Stjornubíó Það skeði í Japan (Three stripes the sun) Skemmtileg, ný, amerísk kvik- mynd byggð á sönnum atburð- uni, sem birtist sem fram- haldssaga í tímaritinu 'New Yorker. Aðalhluverk: Alde Ray og hin nýja japanska stjarna Mitsuko Kimura. Sýnd kl. 7 og 9. Þjófurinn frá Damaskus Ævintýramynd í litum. Sýnd kl. 5. Siml 1-14-75 Endurminningar frá París '(The Last Time I Saw Paris) Skemmtileg og hrífandi banda- risk úrvalsmynd í litum. Elizabetli Taylor, Van Johnson, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síml 2-21-40 Baráttan um auðlindirnar . (Campbells Kingdom) Afar spennandi brezk litmynd, er gerist í Kanada. Aðalhlutverk: Dirk Bogarde Stanley Baker Barbara Murrey Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó Simi 50-249 Brostinn strengur (Iriíerrupted Melody) Bandarísk stórmynd í litum og Cinemascope, um ævi söng- konunnar Marjorie Lawrence. Glenn Ford, Elcanor Parker, Sýnd kl. 9. ~ Saga Phenix City Afbragðsgóð amerísk saka- málamynd. John Maclntire Rjchard Kiley k' Sýnd kl. 7. Sími 1-31-91. Þegar nóttin kemur eftir Emlyn Williams Leikstjóri: Helgi Skúlason Þýðandi: Óskar Ingimarsson Sýning miðvikudagskvöld kl. 8 Aðgöngumiða frá kl. 4 til 7 í dag' og eftir kl. 2 á morgun. Bönnuð börnum innan 16 ára. NÍJA BlO Gamanleikur í 3 þáttum eftir John Chapman í þýðingu Vals Gíslasonar. Leikstjóri: Klemenz Jónsson Sími 1-15-44 Regn í Ranchipur (The Rains of Ranchipur) Ný amerisk stórmynd er ger- ist í Indlandi. Lana Turner Riehard Burton, Fred MacMurray, Joan Caulfield Michael Rennie. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sýnjng í kvöld kl. 20.30. Næst síðasta sýning fyrir jól. Bíml 5-01-84 Leikfélag Hafnarfjarðar GERVIKNAPINN Leiksýning í kvöld kl. 20,30 Norðrabók Dick Laan: Ævintýri Trítils rr ' 'IH ^ Inpoiibio Sími 1-89-36 Verðlaunamyndin FLÖTTINN (Les Evades) Afar spennandi og sannsögu- leg, ný, frönsk stórmynd, er fjallar um flótta þriggja franskra hermanna úr fanga- búðum Þjóðverja á stríðsár- unum. Pierre Fresnay, Francois Perier, Michel André. Sýnd kl. 5, 7. og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum. Sími 1-64-44 Lífið að veði (Kill me tomorrow) Spennandi ný ensk sakamála- mynd.. Pat O’Brian, Lois Maxwell og Tommy Steele. Bönnuð Jnnan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó Siml 11384. Fögur og fingralöng Bráðskemmtileg og vel leikin, ný, ítölsk kvikmynd. Sophia Loren, Vittorio de Sica. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Flóttamannahjálp S.Þ. eflist Tuttugu og sex þjóðir hafa tilkynnt, að þær muni styðja flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna með auknum fjár- framlögum, sem koma til greiðslu nú þegar. Alls mun þá skrifstofa flóttamannafulltrúa Sameinuðu þjóðanna ráða yfir upphæð, sem nemur 3,127,000 dollurum. Meðal Norðurlandanna eru Danir og Svíar þær tvær þjóð- ir er aukið hafa framlag sitt til flóttamannahjálparinnar, Danir um 72,3 þús. dollara og Námsstyrkir í boði frá Kanada Menningarstofnunin Canada Council í Ottawa býður fram námstyrk til dvalar þar í landi skólaárið 1959—’60. Styrkirnir eru um $ 2000, auk ferðakostnaðar. Styrkirnir eru veittir til náms eða rannsókna í húmaniskum fræðum, listum og þjóðfélags- fræðum, og eru eingöngu veittir kandidötum eða kennurum. Umsóknir um styrkina skal senda skrifstofu háskólans fyrir 1. janúar n.k. Þangað má og vitja umsóknareyðublaða Qg nán- ari upplýsingar varðandi þetta mál, einnig hjá skrifstofu aðal- ræðismanns Kanada, Tryggva- götu 2. Framhald af 7. síðu. málaskrifstofan hefur fengið allmargar kennslubækur og bækur ýmislegs efnis fyrir börn og unglinga, en bókasöfn- in að Reykjalundi, Kristnesi og Vífilsstöðum hafa hvert um sig fengið nokkuð af bókum. (Frá menntamálaráðuneytinu) Sænskum bókum skipt í sumar komu hingað hollenzk læknishjón til stuttrar dvalar. Nafn mannsins var Dick Laan. — Hann ferðaðist um landið, hitti ýmsa og talaði við marga, en fæstir vissu, að hér var á ferðinni mest lesni höfundur Hollands, faðir Trítils, sem öll böm dá. Þessi faðir Trítils á ekkert annað bam en Trítil, en hann hefir veitt börnum í Hollandi, Svisslandi, Frakkland, Belgíu, Danmörku, Noregi og Svíþjóð meiri ánægju en þótt Dick Laian og frú hefðu eignazt 100 böm. Ekki þarf að efast um, að bók þessi verði íslenzkum bömum hinn mesti aufúsugestur. 387.000 vatnsþétt ár voni seld árið 1958 Hér eru fimm kostir: ★ Hafa verið reynd á allt að 100 metra dýpi og reynzt 100 %~ vatnsþétt. ★ Fallegur úrkassinn er með varanlegri gyllingu. ★ Roamer úrin eru smíðuð af mikilli ná- kvæmni (21 steina) og eru ýmist sjálf- vinda eða uppdregin og er það miðað við 42 klst. ★ Óslítandi fjöður. ★ Óbrjótandi gler. ★ Góð varahluta- og viðgerðaþjónusta er tryggð um allan heim.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.