Þjóðviljinn - 02.12.1958, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 02.12.1958, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 2, desember 1958 — ÞJÓÐV3L JINN •—■ (9 ÍÞRÓTTIR RITSTJÓRI: Handknattleiksmótið: Ármann sigraði í 1. fl. karla Annar ílokkur lofar mjög góðu Á laugardaginn var komul hálfu Þróttar sem sýndi góð til- hvorki meira né minna en 8 flokkar í öðrum aldursflokki fram til keppni, tveir í B-flokki, en hinir í A-flokki. Ef maður skoðar flokkana sem heild og vegur og metur í því sambandi framtiðarhorfur handknattle'iksins hér, hugsar maður sem svo að sennilega hafa aldrei verið eins mikið af góðum og efnilegum annars- flokksdrengjum og einmitt nú. Ef til vill höfum við átt ein- .stakliiiga áður sem eru eins góð- ir, en svo margir'í Jafn mörgum iiðum hafa sennilega aldrei ver- i.ð-til. Þetta ætti að þýða það að í framtíðinni ættu hand- knattleiksmenn í karlaflokki að verðá jafnari og betri cn áður hefur verið. Þetta er þó’ undir því ko.mið að þeir haldi áfrám að" æfa og halda saman íþrótta- lega og félagslega. Ekki er á- stæfjj, fit að vantreysta þvi að svo vérði, þegar ‘ um ' svo skeWvmtiIégan leik er að ræða sembáhdknattleik. Margír, , drengja þessara ráða þegar yfir mikilli leikni og skiln- ingi á því, hvað liandknattleikur er, og hraða eiga þeir og kraft flestir hverjir. Pyrsfr leikurinn á laugardag- inn í öðrum flokki karia var: B-lið Ármanln — Frarn 12:8 Þó að hér væri um B-lið að ræða mátti fljótt sjá að sumir þeirra kunnu vel til leiksins og betur en maður hefði gert ráð fyrir þegar um B-lið var að ræða. Til að byrja með var það Fram sem tók forustuna og skor- aði 2 mörk áður en Ármanni tókst að skora, hélzt það að Fram hefur forustuna þar til rétt fyrir leikhlé en þá stóðu leikar 6:5 fyrir Ármann. Enn jafnar Eram, en síðan tóku Ár- menriingar forustuna og gáfu hvergi eftir og unnu leikinn með 12:8. Miðherjinn í liði Árnfanns vakti athygli fyrir góðan leik. Er þar gott efni á ferðinni en hann mun enn í þriðja flokki. Leikur þessi var mjög fjör- lega leikinn, sérstaklega þrif. Fyrri hálfleikur var mjög jafn og aðeins 2 mörk skoruð, og skoraði Þróttur þau bæði. I síðari hálfleik voru skoruð fleiri mörk, og varð sá hálfieikur jafn 5:5. Næst komust KR-ingar í að jafna, er leikar stóðu 4:3, rétt um mið.ian hálfleikinn. En leikur Þróttar var öruggari og leik- kunnátta þeirra meiri. Ætti Þróttur ekki að þurfa að kvíða framtíðinni þegar þessir ungu menn vaxa og þeir halda áfram á sömu braut. Lið KR var líka gott, en það var ekki eins jafnt og Þrótlarliðið. - 2. fl. ÍR—Víkingur 13:10 , Það véjcrfr satt'a hð V-ikihgur ,s*lArti‘ gctí ja furðu, eflt fram svo góðu liði og hann gerir er litið er á ’það að á þndanförnum árum1 Hafá fiökkar felágsins ver- ið slápþir ög fefehiiittir. Nú er kominn nýr bhdblær, sem skapar hvert liðið: áf ■öðr.u sém stendur sig vel, og jjað veuður-.ekki langt þangað- til þessir ungu menn, sumir hverjir,. Jgra að leysa þá etdri af hólmi. Þeir, byrjuðu með því að skofa og héldu forust- unni um stund í byrjun, en þá tóku ÍR-ingar leikinn i hendur sínar, og léku nú mun betur en síðast þegar undirritaður sá þá, Meiri hraði og ákveðnari leikur, og vissuleg var Pétur Sigurðs- son þar lífið og sálin. Ilélzt þetta atlan leikirin. Víkingar léku með áhuga og krafti og veittu ÍR-ingum harðá keppni, og ekki munaði nema 3 mörkum í leikslok. 2. fl. Árnianh—Fram 10:8 burðum af hálfu Ármannsliðs- ins; og vissulega unnu þær ör- uggan sigur og höfðu nokkra yfirburði og réðu rrieir gangi leiksjns, en markatalan hefði getað orðið jafnari, því að Ár- menningar fengu „ódýr“ mörk, oj* auk þess ,,brenndi“' Þróttur af vítakasti. Þetta er því að- vörun til Ármenninga fj'rir úr- slitaleikinn við KR. Þróttarlið- ið er vaxandi. 1. fl. Ármann — Fram 11:11 Það verður ekki annað sagt en að barizt hafi verið af kappi á meðan' ieikurinn stóð! Ár- mann byrjaði með því að skora, en ekki jíður á löngu þar til Fram er kominn í for- ustuna’2:l — 3:2 — 4:2, svo jafna Ármenningar 4:4. I hálf- leik stóðu leikar 7:5 fyrir Ár- mann, og Ármann hélt forust- unqí langt fram í síðari hálf- leik. • Þ'ó•• korrl þar, Fram fafnaði OjP.og aftyr 10:10 og nú eru þa,ð Fr.amarar sem skora íétt fyrir íeikslok én Armenning- ar skora rétt áður en dómarinn gefur merki um að leik sé lokið, og það nægði til sigurs í mótinu fyrir Ármann. 1. fi, KR _ Víkingur 8:3 Það byrjaði sannarlega vet fyrir Víkingum í teik þessum, því að þeir voru búnir að skora 2 mörk áður en KR-ingar átt- uðu sig, og það tók þá nokk- urn tíma, því að í hálfleik stóðu leikar 3:3. í síðari hátfleik skrúfuðu þeir alveg fyrir Víkinga, þeim tókst ekki að skora eilt ein- asta mark en sjálfir skoruðu KR-ingar 5, og lauk leiknum með 8:3 fyrir KR. Frá þingi Knattspyrnusambands íslands: Samþykkt að faka upp tvö- faida ymferð í 1. e’eítd Á ársþingi KSÍ sem framum á þinginu og var það fjöl- fór um helgina var það helzt tíðinda að samþykkt var að leikið skyldi í tvöfaldri umferð í fyrstu deild næsta ár og það þýðir að félög leika tvo leiki við sama félagið, annan heima en hinn að heiman. Verð- mennt. 1 Björgvin Schram vár endur- kosinn formaður sambandsins einróma. •' Fjölgað var í stjórn sambandsins úr 5 í 7 og hlutu þessir kosningu: Axel Einars- eon, Ragnar Lárnsson, Sveinn ur nánar sagt frá nefndarálith Zoega, Jón Magnússon en fyr- sem samþykkt var, svo og öðr- um sem samþykkt voru frá þinginu. Fulltrúar “vctru frá níu aðil- ------------------------------ ir voru í stjórninni Guðmund- ur Sveinbjörnsson og Ingvar Pálsson. Varastjórn var kosiní Haraldur Guðmundsson, Sveinn Ragnarsson og Páll O. Pálssón. bindi sögu komið út s Fyrirlestrar og ritgerðir dr. Jóns Jóhann- essonar um tímabilið 1262—1550 Annað bindi íslendingasögu eftir Jón beitinn Jóhann- esson prófessor er komið út hjá Almenna bókafélaginu, og er ,,nóvember-bók“ fólagsins. Eru í bókinni fyrirlestrar. og ritgerðir um tímabilið 1262—1550. ! Landsiið—J*ressu- lið í kvöid Eins og áður hefur verið get- ið fara fram tveir leikir í Há- logalandi í kvöld sem margir munu hafa gaman af að horfa á, eri það eru leikir þai- sem tandslið í karta og kvenna- flokkj, ,sem valin hafa ver- ið af landsliðsnefnd Ilandknatt- leiksáambandsins eru annarsveg- ar og hinsvegar lið sem íþrótta- fréttaritarar hafa valið, eða svo- kallað „pressulið". í karlaflokki getur keppnin orðið nokkuð jöfn, þó landsliðið sé sigurstranglegra. Hingað til hefur munurinn í kvennaliðunum verið mikil en með því fyrirkomulagi sem haft var um val liðanna má gera ráð fyrir að liðin verði mun jafnari, og gæti orðið skemmtileg keppni. Leikur þessi var frá upphafi mjög skemmtilegur og vel leik- inn af beseja hálfu. Til að byrja með virtist sem Ármann ruglaði Fr.amara í ríminu og .um skeið í fyrri hálfleik stóðu leikar 5:1 fyrir Ármann. Bjuggust menn .við bursti, sem þó var ótíklegt með svo gott lið sem Fram tefldi fram. En metin tóku að jafnast og í hálfleik stóðu leik- af . ar 6:3, og rétt eftir hálfleikinn höfðu Ármenningar aðeins 1 mark yfir, 6:5. Þetta sýnir nokk- uð styrk Fram-Jiðsins. Ármann hafði yfirleitt heldur betri tök á leiknum og 10:8 má segja að hafi verið nokkuð sanngjörn úr- slit. Hressilega lejkinn leikur. Eftir leikinn fara Árménning- ar í úrslit móli'. ÞrQtti og hafa báðir eitt jafntefli en hvorugur tapað leik. 2. fl. kvenna Valur — Víkingur 5:2 Leikurinn var lengi vel nokk- uð jafn, en þó hafði Valur eitt mark yfir í hálfleik 3:2. í síðari hálfléik,. v.oru það Valsstúlkurn- ar sem-Hóku leikinn meir í sín- ar hendur og skoruðu 2 mörk en Víkingur ekkert. Meístaraflokkur kvcnna Árniatín — Þróttur Satt að segja hafði maður búizt við nokkuð meiri yfir- Sprenging i liúsinu Sá furðulegi atburður skeði í íþróttahúsinu á Hálogalandi á laugardagskvöld að sprengja sprakk með skerandi hvelli og römmum púðurréyk á áhorf- endabekkjum. Hér var að vísu ekki um neina lífshættulega sprengingu að ræða, en það sýnir þá umgengni sem þarna er við höfð af þeim sem sækja húsið. Því miður tókst ekki að hafa upp á þeim sem spreng- inguna framkvæmdi, en vissu- lega hefði hann fljótt fengið að vita hvar dyrnar voru. Auk þessa var. óvenjulega mikið um það að dpengir hlypu í skítug- um skóm yfir leiksvæðið, enda virtist ekkert eftirlit með þessu framferði. Húsverðirnir héldu því fram að Það væri Hand- knattleiksráð Reykjavíkur er bæri ábyrgð á því að ekki væru til taks menn sem fylgd- ust með umgengni í húsinu, það hefði húsið. á leigu og slík varzla væri ráðsins að sjá um. Er vonandi að ráðinu takist í samráði við félögin sem sjá um kvöldin að undirbúa svo íslandsmótið að gert verði ráð fyrir því sem einum þætti framkvæmdar mótsins að gæzlumenn séu tilnefndir á hverju kvöldi þegar leikir fara fram. Þórhallur Vjlmundarson cand mag. hefur búið þetta bindi til prentunar af mikilli vandvirkni. Hann segir í formála fyrir bók- inni: „Þegar dr. Jón Jóhannesson lézt 4. maí 1957, voru fáir mán- uðir liðnir frá útkomu fyrra bindis íslendingasögu hans, sem fjalla skyldi um sögu þjóðarinn- ar frá upphafi byggðar til siða- Auglýsið í Þjóðviljanum Dr. Jón Jóhannesson skipta. Uppistaðan í sögu dr. Jóns eru fyrirlestrar þeir, sem hann flutti í Háskóla Islands, frá því er hann hóf þar kennslu árið 1943 ..... Ekki vannst dr. Jóni tími til að gera úr garði síðara bjndi sögu sinnar á hinum skamma tíma, sem hann átti ó- lifað, eftir að liann lauk hinu fyrra. Hins vegar kom í ljós, að háskólafyrirlestrar hans um tíma- bilið 1262—1550 fylltu um það bil hálft bindi af sömu stærð og fyrra bindið. Ákvað útgáfustjórn Almenna bókafélagsins þá að gefa fyrirlestrana út, að við- bættum þeim ritgerðum höfund ar, sem fjölluðu um fyrrgreint tímabil, þannig að í einn stað væru sett ritverk dr. Jóns um tímabilið" Fyrirlestrunum er skipt í þl já aðalkafla: Saga konungsvaV.s og alþingis. Saga íslenzkrar kirkju. Verzluuar- cg hagsaga. Er þessum köflum síðan skipt i marga undirkaíla. Rjtgerðirnar eru sex að tölti cg heita þær sem hér segir: HJið Hákonar ganila á íslandi, Rétt- iiulabarátta íslendMga í uþphaíi 14. aldar, Gizur toóndi gaili i Víðidalstungu, Rejsubók Bjarr.a. Jórsalafara, í Gfeenlandshiato- ingum 1406—1410 og Skálho !*>- för Jóns biskups Arasonar 1518. Þessu bindi fylgir nafnaskrá yfir bæði bindin. Margar myndin éru í bókinni Jési Þorfgifcsoít opnar sýni-nga á málverktfm , 29. þ.m. epnaði Jén Þorleifs lis'imálari, málv -1 kasýningu -9 i heiniili sínu Blátújii við Kaj 'a- skjólsveg. Á sýningunni eru 35 myn,:ir og flestar þeirra málaðar á þe-su ári; landslagsmyndir, blóma- myndir og uppstillingar. Sýningin er cpin daglega írá kl. 2 tjl 10 og stcndur yfir i hálfan mánuð. Það eru um það bil 2 ár liðiu síðan Jón Þorleiísson hélt síðr.st sýningu og' var hún í Lj.'-a- mannaskáianuni. Stiídentasídpti Sautján stúdentar írá So\ct- ríkjunum munu brátt koma tij Bandaríkjanna til'að hefja h'tJ við háskóla þar. Jáfn margip bandarískir stú deritar mrrit dvelja í eitt ár við nám i sc\r- ézkum háskólum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.