Þjóðviljinn - 02.12.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 02.12.1958, Blaðsíða 12
Styrkleikahlutföll flokkarma á þingi eru skripamynd af þjóSarviljanum Kosningalögin sem de Gaulle hershöfðingi setti Frökk- um hafa fært flokkum íhalds og afturhalds yfirgnæfandi meirihluta á franska þinginu. Skipting þingsætanna milli ílokka er ekki í neinu samræmi við fylgi þeirra meö 'þjóðinni. Kosið er í einmenningskjör- dæmum í tveim. umferðum og fór síðari umferðin fram á sunnudaginn. Eins og tilætlunin var bitna nýju kosningalögin harðast á kommúnistum, sem enn eru stærsti flokkur í Frakk- iandi, fengu 3.882.000 atkvæði 1 fyrri kosningaumferðinni, en hana eina er að marka um heildarfyigi einstakra fiokka, því að í þeirri síðari draga fram- bjóðendur sig í hlé á víxl eftir því sem um semst milli flokk- anna. Tveir helztu íhaldsflokkarn- ir, gaulHstaflokkurinn (UNR) undir forustu Soustelle upp-. lýsingamálaráðherra og gamli Keflvíkingar á móti vínbúð Á sunnudaginn fór fram kosning í Keflavík um það hvorf vínbúð skuli vera opin l^ar eða ekki. 619 greiddu at- kvæði á móti opnun vínbúðar, en 486 með. 5 seðlar voru auð- ir. 2200 manns voru á kjör- skrá. íhaldsflokkurinn undir for- ustu Pinay utanríkisráðherra, fengu til saman 320 þingsæti af 486 í Frakklandi sjálfu eða 65% sæta, þótt frambjóðend- ur þeirra hefðu ekki nema 31,3% atkvæða. Verkalýðs- flokkarnir tveir, komnninistar og sósíaldemókratar, fengu hinsvegar aðeins 50 þingmenn kjörna til samans eða rétt 10% þingsæta, enda þótt þeir fengju samtals 34,4% greiddra atkvæða. Kommúnistar fengu nú tíu þingmenn en höfðu 150 á síðasta þingi. Sósíaidemókratar femgu 40 en höfðu 100. **»*■»*•■ 4 Hreiiin meirihluti í Frakklandi fékk flokkux Soustelle 188 þingsæti og vitað er að þingmennirnir frá Alsir, VI að töiu, munu fyila þann flokk. Að auki er, búi2.t við að nokkur minni flokksbrot hægri manna renni inn í hann, svo að alls er'taiið í París áð fylking þessi muni ráða yfir 300 þing- mönnum af 546. Næststærstur er fiokkur Pinay með 132 þingmenn. Ekki er talið ólíkiegt að þessir tveir flokkar sameinist um ríkisstjórn undir forsæti Soustelle. Eini miðflokkurinn sem held- ur einhverju þingfylgi að ráði er kaþólski flokkurinn sem fékk 57 þingmenn, tapaði 15. Róttæki flokkurjnn, sem um áratuga skeið hefur átt mestan þátt í stjórn Frakklands, fékk nú að- eins 13 þingmenn. Af 486 þing- mönnum í Frakklandi áttu 146 sæti á síðasta þingi. Eins og vitað var voru einung- is afturhaldssamir frajnbjóðend- Framhald á 11. síðu. Þriðjudagur 2. desember 1958 — 23. árgangur — 275. tölublað. Brýn nanðsyn ú Breiar hættí ai- Ýú aí Sagði Hans G. Andersen á fundi laganefndar Sameinuðu þjóðanna í gær Frá fréttaritara Þjóðviljans í aðal- stö&vum SÞ, 1. desember. í upphafi fundar í laganefndinni í dag svaraði Hans G. Andersen þeirri staðhæfingu brezka fulltrúans, að ýsingar íslenzkra stjórnarvalda á Harcknessmálinu væru alrangar. Sagði hann að íslenzka stjórnin hefði skjal- egar sannanir fyrir kæru sinni, m.a. segulbandsupptöku á hótunum brezka aðmírálsins um aö sökkva varðskip- inu Þór. Hann sagði að þessi alvarlegi atburður sanraði rauðsyn þess, að Bretar liættu aðgerðum sínum Kj arnorkuflugvél sögð á Jofti í Sovétríkj unum 40 óra fuHveldis minnzf !. . ■. ,-r - 111 r mI Fjöldi fólks liafði safliazt Brezk biöð birtu í gær undir eiga að geta flogið margsiiinis stórum fyrirsögnum fregn um kringum hnöttinn án þess að að flugvél knúin kjarnorku- Juirfa að lentla. hreyfli hefði verið smíðuð Sov'étríkjunum. sanjan á Austurvelli í fyrri- nótt til að hlýða á ávarp for- séta Islands í tilel'ni af bví að stæðishúsinu að styttu Jóns Fregnin birtist fyrst í banda- rísku vikuriti, sem segir að bandarískir aðilar hafi komizt á snoðir um að kjarnorkuflug- vrél sé búin að vera í reynslu- flugi í Sovétrrkjunum vikum saman. Reynist J’etta rétt er um að ræða fyrstu kjarnorkuflugvél sem smíðuð hefur verið. Sov- ézk blöð hafa skýrt frá því að kapp sé lagt á að smíða kjarn- orkuofn sem hægt sé að nota til að kýja ftugvél, en ekkert hefur verið l.itið uppi um, hve langt hafi miðað áleiðis. Kjarnorkuknúðar flugvélar Fundahöld isisi Eerlín i dnsfiri ©g westri í gær bárust fregnir af tilvonandi fundahöldum um Berlínarmáliö bæði í austri og vestri. standa saman Fulltrúar frá iðnaðarríkjum í Vestur-Evrópu sem standa utan sameiginlega markaðs- svæðisins, Bretlandi, Austur- ríki, Sviss og Norðurlöndum, sátu á fundi í Genf í gær. j Ákváðu þeir að leggja til við ríkisstjórnir sínar að þær standi saman gagnvart markaðsríkjun- um, Vestur-Þýzkalandi, Frakk- landi, Italíu og Beneluxlöndum-, þegar sameiginlegi markaðurinn •kemur til framkvæmda um ára mótin. Vesturþýzka stjörnin hefur lagt til við stjórnir Bretlands, Frakklands og Bandaríkjanna að utanríkisráðþérrar þessara fjög- urra ríkja komi saman bráðlega til að ræða sameiginlega afstöðu til tillagna sovétstjórnarinnar um stöðu Berlínar. Búizt er við að þessi fundur verði haldinn í París fyrir fund ráðherraneínd- ar A-bandalagsins, sem þaj- á að hefjast 16. desember. Fréttaritari frönsku frétta- stofunnar AFP í Berlín ber diplómata í Austur-Berlin fyrir því að stjórnmálamenn frá Sov- étríkjunum, Pó'landi og Austur- Þýzkalandi muni eiga fund sam- an í Póllandi daf;ana frá 8. tíl 15. des. Segir hann að Krústjoff forsæt'sráðherra muni koma frá Sovétrikjunum til fundarins' og fundarefni vtrði áframhald diplómatískrar sóknar gegn Vesturveldunum. Lloyd, utanrikisráðherra Bre1- lands, sagði á þingi i gær að Sigurðssonar, og flutti forseti Islands, Ásgeir Ásgeirsson á- I varp. Að ávarpinu loknu lék 40 ár voru Jiðin frá bví ís-1 Lúðrasveit Reykjavíkur og land varð fullvakla r’ki. j flugeldum var-skotið á loft. Rétt fyrir kl. 12' á miðnætti j gengu veizlugestir út úr Sjálf- Úr ávarpi fópsé'ýi I ávarpi sínu drap forsetinn á tilefni hátíðahaldanna —- fjörutíu ár liðin frá þeim degi, að dansk-islenzku sambandslög- in gengu' í gildi og íslenzki rík- isfáninn var dreginn að húni í fyrsla sinni, 17. júní 1944 var uppEagnarákvæðinu, er fólst i sambandslögunum, heitt og í bæði skiptin var þjóðin ein- vel gæti .' komið til greina að huga að kalla. Mætti slíkur brezk heryfjrvöld í Þýzkalandi ; einhugur jafnan fylgja ís- en þegar á staðinn var komið. á Islandsmiðum áður en til enn alvarlegri atburða kæmi. Zuleta, fulitrúi Kólumbíu, tók næstur til máís og sa^ði að ráð- stefna, sem haldin yrði of snemma, gæti tafið málalok um ófyrirsjáanlegan tíma. Ef ráð- stefnan mistækist gætu liSið ár, jafnvel áratugir, þar til málið yrði tekið upp að nýju. Hann sagði ennfremur: Líf þjóíar get- ur verið háð stærð lantihéígi hennar, en hér ér ekki réttur staður til að fjalla um árás Breta á ísland. Ný landhelgisráð- stefna er heldur eklti réttur vett- vangur s’íkra umræðrn. Það mál verður að leysa í samræmi við stofnskrá sameinuðu þjóð- anna, þar sem algert bann er lagt við hótum.m og cfbeldi, en henni hafa Bretar skuldbundið sig til að hlýða. Fulltrúi Póllands, Lac-hs, sagði að alþjóðalog væru því aðeins virk að állsherjarsamkomulag tækist. Þó að naum meirihlúta- samþykkt yrði gerð væri ekki unnt að binda önnur ríki iöglega, fjölmörg ríki kynnu að neita að beygja sig og bar með hefði mis- tekizt að leysa vandann. Hann sagði ennfremur að ráðstefna sem haldin yrði of snemma myndi ekki stuðla að allsherj- arsamkomulagi og væ': bví röng stefna. Hann kvað ). stjórn- arvöld harnia árás tíreta á ís- land. Magnús. :ÍdH7 frá oSiigtæki 1 gærmorgun var slökkviliðið lcvatt út að hú-si í Skipasundi tækju upp samband við austur- lenzkri þjóð á úrslita- og ör- var ekkert verkefni; elcl þýzka embættismenn sem fuil- - lagastundum, mælti forsetinn. 0Jíutæki var þegar búið Framhald á 11. síðu. I Framhald á 11. síðu. jslökkva. frá að Skólaæskan Iieimtar liandritiii heim! Undirskriftir 6786 frarríháldsskólanemenda afhentar danska sendiherranum i gœrdag tqa\- Menningarfélag íslenzkrar æsku afhenti danska sendi- herranum í gær, kl. hálftólf 1. des., bók með undir- skriftum 6780 nemenda í framhaldsskólum undir ávarp og orðsendingu til dönsku þjóðarinnar og stjórnarvald- anna um afhendingu íslenzku handritanna úr dönsk- ! um söfnum. Ávarp þetta er svohl.ióðandi: ] hennar kveðjii frá æskulýð ía- „Vér • undirrituð, sen öll er.un j lands, ásamt þeim tilmælum vcr. rrm-rdnr i írlsnzlcum frain- n cg óshum, að ekki verði ha’.dsskólitni, sendum liinni lengur látið dragast úr liönilu afl úönsku þjóð og stjórnarvöldum | taká upp þá sanmiiiga um af- liendingu islenzkra handrita úr dör.iskum söfnum, sem ráðgerðii1 I* vorn sumarið 1957 í umræðum milli ríkisstj.irna Danmerkur og íslands. Fy ir cc'-, vaktr msð þessu ávarpi a', koma í veg fyrir þann hugsa ilega misikilning, að hand- ritamálið sé af íslendinga liálfu stuadáfhreyfing, se.m æskan láti sér í léítu rúmi liggja og geti Frainhald á 2. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.