Þjóðviljinn - 03.12.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.12.1958, Blaðsíða 1
NIO brezkir tog- arar við veiði- þjófnað í gær í gær voru 10 brezkir togarar að ólög'egum veiðum hér við land, aliir út af Austurlandi. Brezku herskipin hafa nú gert nokkrar breytingar á verndar- svæðunum. Opnað hefur verið nýtt svæði út af Langanesi og eru verndarsvæðin þá tvö fyrir Austurlandi, en hitt svæðið er, eins og áður hefur verið frá skýrt, í grennd við Seyðisfjörð. Freigátan DUNCAN mun gæta togaranna út af Langanesi, en tundurspirh'inn DIAMOND j verndar togarana á syðra svæð- inu. Af Vestfjarðasvæðinu er það að segja, að fáeinir brezkir tog- arar voru í gær út af Patreks- firði. Þar er nú slæmt veður og voru togararnir ekki að veið- 1 um. Héldu beir sjó ásamt verná- J arskipi sínu. | Að öðru leyii hefur verið tíð- | indalaust í fiskveiðilandhslginni. Hackness war sceklcms, seglr brezki inlltrúinii á þingi SÞ Fulítrúar lýsa yfir sfuSningi viS málsfaS Islendinga og vífa ofbeldi Breta þ.ióðadómstólsins. ís’enzka ríkis- stjórnin hefði ekki anzað þess- Frá fréttaritara Þjóðviljans í aðalstöðvum SÞ 2. desember. Brezki fulltrúinn Evans kvaddi sér hljóös utan dag-; um boðum, enda þótt þessar leið- fkráx á fundi laganefndar Allsherjarþirígsins í dag og á væru éina ráðið tii að koma ræddi Hackness-máliÖ. Kann endurtók fyrri staðhæf- að honurh föstu skoti o ingar . um að lýsing íslenzkra þá skorizt i leikinn. stjó'rnarva'da á því sem gerzt heíði væri alröng. Russell Bilaður utan 3 mílra Evans sagði nú að togarinn hefði bilað í óveðri og reynt hefði verið að ganga eins vei frá veiðarfærum og hægt hcfði ver- ið. Togarinn hefði ekki verið inna.n þriggja miJna Jandhelgi þegar Þór kom á veftvang og ekki að veiðum. Þór hefði skotið Brezkur herréttur á Kýpur dænuii í gær 23 ára gamian Grikkja, Georg Constantinu, til dauða 'fyrir að bera vopn. Mað- uriair er iamaður eftir skoí úr bysHU brezks *hernsanns. Hann var borinn A böruni in:i í réit- arsalinn.' Coiiftantínú, er 3ö. Grikkinn setH Bretar d-nná til dauða á Kýpur. S,jö dauðadórnaiuia liafa •venð kveð.iir upp slðus.tu tvo Hótun gegn liótun Eftir nær tveggja kiukkutíma viðræður skipherra Russclls og Þórs hefði togarinn lagt frá þcim. Þá hefði Þór hótað að skjóta föstu skoti á ný, cn verið svarað af Russell: „Ef þið skjót- ið sökkvum við ykkur.“ Evars hélt því fram að upp- tiikin væru þaniiig algerlega á ábyrgð ísíenidinga cg uirmæli brezka skiplierrans aðeins uvar vjð íslenzk.vMív h;»luniíni tog rauin- verulegu skoti á voþnlausan tog- ara. Réttur Breta Brezki fíiHtFúinfi fæddi áiðan landhelgisdei'una almennt. I-Iann kvað Breta skilja aðstöðu íslend- inga, en aðrar þjóðir ættu einnig •rétt á íslandsmiðum. íslendingar væru aðeins 1C5.000 en Breíar 50 miUjónir. Eríendar þjóðir, í veg fyrir alvarlega atburði, þangað til ný ráðstefna hefði sett alþjóðalög um landhelgi. Tékkar styðja íslendinga Fulllrúi Tékkóslóvakiu, Vrat- islav Pechota, flutti í dag ítar- lega ræðu. Hann sagði að til- raunir sem gerðar væru til að neyða þriggja lil sex mílna land- helgi uppá þjóðir væru skerð- ing á fuilveldi þeirra og sjálfs- j ákvörðunarrétti. A’varlegast væri þó, þegar beitt væri vopnuðu ofbeldi, eins og Bretar gerðu á íslandsmiðum i algerri andstöðu vð lög os rétt og' stofnskrá SÞ eftir algerlega löglegar aðgerðir íslendinga. Tékkneski fu’ltrúinn sagði að hór væri um að ræða víðtækar hernaðaraðgerðir, fyrstu tvo mánuðina hefðu 17 brezk her- skip með 2700 hermenn verið innan ísJenzku landhelginnar gegn rúmlega 100 ísienzkum iöggæzlu- mönnum. Fulltrúinn 'ýsti yfir fullum stuðningi Tékka við íslenzku * Fyrsti fundur hinnar nýju sambandsstjóniar Alþýðusam. bands íslands, lialdinn í fyrra- kvóld. Þessir sátu fundinn (frá vjnstri): Snorri Jónsson, Karvel Pálmason, Alfreð Guðnason, Gunnar Jóhannsson, Sigurður Stefánsson, Eðvarð Sigurðsson, Hannibal Valdimarsson, Eggert G. Þorsteinsson, Magnús Ást- marsson, Sjgurrós Sveinsdóttir, Einar Ögmundsson, Sigurður Kristjánsson, Ari Bogason, Bene- dikt Davíksson. — Á myndina vantar þessa aðalmenn i sam- bandssljórn: Óskar Hallgríms- son, Herdísi Ólafsdóttur, Björn Jónsson og Jóhann Möller. (Ljósm. Sig. Guðrh.). Bandariski öldungadeildar- maðurinn Humphrey, formaður þeirrar undirnefndar utanríkis- málanefndar öldungadeildarinn- ar sem fer með afvopnunarmál, ræddi í gær lengi við Krústjoff, forsætisráðherra Sovétríkjanna. Eftir fundinn vildi Hump- hrey það eitt segja um viðræð- ur þeirra, að hann hefði lagt Framhald á 5. siðu. Préfessorinn féll í gærkvöldi \ar gengið til stjórnarkjörs á þingi B.S.R.B. og var Sigurður Ingimucdar- son kenr^ari, endurkjörinn for- maður bandalagsins með 62 |\t- j kvæðum. Ólafur Björnsson, pró- fessor, laut í lægra haldi, lilaut 51 atkvæði. Steinþór Guðmundsson sem'veitt heíðu letr i við ísland, ! þjóðina í löglegri og hugdjarfri æítu rótt á að halda þyí áfram. FuIJtrúin’n sinnis liafa baráttu hennar. Landhelgismálið kv.að Breta marg- j væri prófsteinn á vilja . ríkja til boðið íslend’ingum ! að viðvirkenna lýðræði og sjálfs- samninga,. sem yrðu I.ilehdingum j ákvörðunarrétt, Smáþjóðir eigi mjög hagsíæðir, og brézki utan- ríkisráðherrann heíði cinn:;: boð- ið að málinu yrði skotið Jil Al- ekki að burfa að lúía cinkahags- munum erlendfa ríkja í þúsunda Framhald á 5. síðu. Afmælisfagnaöur Sameiningarflokks alþýöu — Sósíalistaflokksins veröur í kvöld aö Hótel Borg og hefst klukkan 8,30. Dagskrá: 1. Afmælisliáí'ðin sett: Brynjólfur Bjarniason. 2. Eæða: Steinþór Guðmundsson. 3. Upplestur: Halldcr Kiljan Laxness. 4. Einsöcgur; Giiðrún Tómasdóttir. 5. Gamanþáttur. 6. Ðans. Aögörígumiðar veröa afhentir í afgreiðslu Þjóö- viljsns, skrifstofu Sósíaiistafélags Reykjavíkur og vió innganginn. — Veró' aögöngumiöa er kr. 75.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.