Þjóðviljinn - 04.12.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 04.12.1958, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 4. desembér 1958 23. árgangur 277. tbl. Við hjálpuni þeim bezt með því að standa okkur í landkelgis- deilunni Viðtal við Stefán Jónsson fréttamann á 4. síðu. oine ausn assmálaniia 5 r stjórnarslitum Kraf a Framsóknarf lokksins, sett f ram sem úrslitakostir, er 8% bótalaus kaup- lækkun verkamanna og annarra launþega og 200 milljónir í nýjum álögum Óðagoi og siðlaná iramhoma Framséhnarráðherranna og Tímans vehur'. undrun ilohhsmanna þeirra jjaint og annawra M æðislegum og ósvífnum skriíum Tímans undanfama daga er ljóst,1 stjómarsamstarfið. mtt forð- íögur Aiþýðubandaiagsins um að Framsóknarflokkurinn hótar nú að'slíta stjórnarsamstarfinu á tylliástæð- um, telur óþarft að anza tilmælum Alþýðusambandsins um samstarf, og fæst ekki til að ræða tillögur samstarfsflokkanna að lausn efnahagsmálanna. Jafnframt eru birtar í Tímanum efnahaqsmálatillbgur sem eins konar úr- slifakostir Framsóknarflokksins og þess krafizt að 15 vísitölustig verði strikuð út úr kaupgjaldsvísitölunni, en það jafngildir um 8% kauplækkun verkamanna og annarra launþega. I hinum siðlausu skrifum Tímans síðustu dagana virðist svo sem gamla Eysdeinskan fái nú að rótast þar í algleymingi, með þeirri lítilsvirðingu á verkalýðssamtökunum og skilningsleysi á valdi þeirra, sem einkenndi Fram- sókn á tímum gerðardómslaganna alræmdu og virðist Framsókn eiga enn margt ólært. hann fast v>ð ætlun sína og krafðist''sva'rs þingsins ÖJl vinnubrögð Framsóknar- foringjanna þessa síðustu daga hafa einkennzt af gegndar- lausri :frekju og lítt verið að hætti siðaðra manna, og mun Ey.steinn Jónsson hafa verið látínn ráða ferðinni. ^fc För Hermanns á Alþýöusambands- þing Fyrst er ?ótt eftir því af offorsi, að forystumenn verka- lýðshreyf inga rinnar beiti sér fyrir því á Alþýðusambands- l>ingi, að samþykkt verði frest- xm á greiðslv. 17 vísitölustiga sem byrja átti að greiða 1. desember, um einn mánuð. Þrátt fyrir eindregin til- mæli forystumanna verka- lýðshreyfingarinnar, bæði úr Mjrý&íbaiiMJiiagiiiu og Al- þýðuflokknum til Ilermanns Jónassonar, að legg.ia ekki þctta mál fyrir Alþýðusam- baiulsþing. þar sem ekki verið mikill munur hvort þessi 17 vísitölustig yrðu greidd út um frestunarbéíðnina. Og í eina eða tvær vikur eða hvort enda þ'ótí forsætisráðheíra ákveðið væri að fresta greiðslu vissi að margir kunnustu þeirra um einn mánuð, því ekki forystumenn stærstu verka- var um það að ræða að láta lýðsfé|aga Iandsins hefðu þessi 17 stig falla niður. þegar ákveðið að beira séri fyrir því svari sem endan-1 ^ Tylliástæða fyrir áformuðum stjórn arslitum lega varð, þá léitar hann sam^ /"tir'því að fá að mæta á Alþýðu>1ambandsþiiv>i með aðstoðarmann s'nn til þ'ess ast þeir að skýra frá hver er lausn efnahagsmálanna, sem hin sanna ástæða. Augljóst lagðar höfðu verið fram í rík- er á skrifum Timans í fyrra- isstjórn daginn áður og aðeins? dag að Framsókn hefur fyrir' var byrjað að ræða! Ekki var alllöngu undirbúið stjórnarslit. haft svo mikið við að bíða þar Þá kýs Framsókn að birta til- til tillögur þriðja stjórnar- lögur þær i efnahagsmálum sem flokksins, Alþýðuflokksins, ráðherrar hennar hafa lagt i lægju fyrir, en þær voru ekki f ram innan ríkisstjórnarinnar., komnar fram í gær. Þetta er gert, þó ekki séu byrj- Þessi fáránlegu vinnubrögð- aðkr af hálfu stjórnarinnar v?.ð-, Framsóknarráðherranna sýna. ræður við verkalýðssamtökin svo ekki verður um villzt, að í landinu um lausn þessara-af hálfu Framsóknar er ekkr mála, sem þó er skylt sam-1 vilji til málefnalegra viðræðna, kvæmt stjórnarsáttmálanum! i heldur einungis krafizt að I stað þess veitist Timinn að verkalýðssamtökunum og alls- herjarþingi þess á hinn dóna- legasta.hátt með rangfærslum og dylgjum. Og þetta gerir blað flokksins á því stigi máls- ins að hinir flokkarnir í ríkis- stjórninni eru að ganga frá tillögum sínum í efnahagsmál- unurn og verkalýðssamtökin gengið sé að hennar tillögum sem úrslitakostum. ^- Reynt að hunza Al- þýðusambandið Og það er ekki einungis að Framsókn komi þannig fram við samstarfsflokkana í ríkis- stjórn, heldur einnig við heild- höfðu alveg nýskeð mótað arsamtök alþýðunnar í landinu, sína meginafstöðu til málsins.' Augljóst er nú orðið að | að reyna að kriýja málaleit- Frarasóknarráðherrarnir ætla,* SlðlaUS tramkoma «n sina i gegn. |að nota synjun Alþýðusam- Þó tekur fyrst steininn úr Þessi vinuubrögð áf hálfu bandsþings á þessari málaleit- U Tímanum í gær. Þar er ráð- Framsóknarráðherranna eru öll. un sem atyllu til þeSg að rjúfa I izt með miklum látum á til- hin furðulegustu og bera siður en svo voti: um samstarfs- vilja þeirra við verkalýðshreyf- inguna. •^f Alþýðusambandið lokaði ekki sam- starfsleiðum Hvers vegiia lagði Framsókn þetta mikla kanp á frestun Alþýðusambandið. ÞeQar 1. desember, da.ginn eftir að Alþýðusambands- þingi lank. skrifaði hin ný- kjörna stjórn Alþýðusam- bandsins forsætisráðherra Framhald á 8. síðu. vfcni !-|v'u« á að það fengi Sreiðslu Þessara 17' vísitölu- Búizf við að atkvæði verði la^anefnd S Frá fréttaritara Þjóðviljans í aðal- stöðvum SÞ í New York, 3. des. Á fundi laganefndarinnar í dag sagði fulltrúi íraks, ., , , Yaseen, aö öll ríki ættu rétt á að stækkíi landhelgi sína þnr "iákvæða afgreiðslti, hélt s ¦ |, ,n .., -. IV . ..... ,.. ... Tr.^ ~ ,, Það var haft fvrir framan - 12 sjomilur með cmhlióa aógeróum. Viö veróum að að þessi mikla hækkun á kaup-1 vernda réttmæta hagsmuni smáþjóða, sagði hann, en gjaldi mætti ekki 'koma inn valdbeiting til lausnar slíkum deilum er algerlega órétt- Japanir fá aðvörun í almennt verðlag, því með jþví móti mundi allt verðlag ganga úr skorðum á stuttum í tilefni þess, að Japanir YÍaTa tíma. nú í hyggju að endumýja svo- ' En Alþýðusambandsþing Jcal.'l.ðan 6-yggisír.mning sinn lýsti því strax yfir, að það við Bandaríkin, heí'ur sovét- væri samþykkt þvi að kaup- stjórnin sént jmiönsku stjórninni gjaldshækkunin vegna 17 stig- orðsendingu. í henrtj scgir að anna yrði aðeins i gildi um litiu landi, eíns 92 Japan, sé stundarsrkir, eða þann tíma hætta búin a'f vetnisyophurn og af desembermánuði sem það eldf'augum, — en í liintim nýju tæki ríkisstjórnma að koma samningum er gert ráð fyrir að sér saman um ráð til þess nð Bandaríkjamenn fái vétnis- stöðva verðbólguna. Hljóta all- lætanleg. Yaseen sagði, að forsendur fyr- ráðstefna yrði ha!din strax. ir nýrri ráðstefnu sem haldin j Iiann sagði að aðeins þriggja yrði strax skorti; það væri ekki | mílna landhelgi væri réttmæt, mikilvægt að flýta sér, heldur engar einhliða að^erðir þar fram hitt að ná jákvæðum áran^ri. yfir hefðu' neitt gildi. Þetta þyrfti ísraelsmaðui'inn Rosenne kvað . að tryggja á nýrri ráðstefnu og aðstöðu Islendinga slíka. að þeir binda þar með enda á allar deil- ættu rétt á undanþágu £rá al- ur 'og áíok. tr.érinum landhelgis'ögum, en i Ungverjinn Ustor minníi Breta hann studdi tillö-.u Breta. ! á Óslgur beirra í deilunni við Japanin Matsudaira liélt og Noreg lí)5l. Þeir heíðu þvi átt : nú verið send ræða sú. sem ræðu. Kvaðst hann skilja vel á- að hafa vit á bvi að viðurkenna brczki fu'.ltrúinn flutti og er beð- umfram allt forðast valdbeitingu. Ustor saeði ennfremur, að naum meirihiutasamþykkt á ráðstefnu væri engin lausn, en gæti leitt til þess að stór hópur ríkja neit- aði að viðurkenna niðurstöður hennar. Chilemaðurinn Lecaros kvað ráðstefnu um landhelgismál von- lausa meðan stórveldi beiti of- beldi og hótunum. Kvað hann Chjlebúa þekkja af eigin raun arðrán erlendra veiðiflota. Fulltrúar Pakistan, Austurríkis og Guatémala lýstu stuðningi sinum við tiHöffu Breta. Ef til viU verður gengið til atkvreða um framkomnar tillög- ur á morgun (fimmtudas:). íslenzku ríkisstjórninni hefur isprerigjustöðvar og íldfiauga- ir að sjá að á því gat ekki i hugann á því að ný lahdhelgis-lögiegar aðgerðir Islendinga og I ið eftir svari- hennar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.