Þjóðviljinn - 04.12.1958, Síða 1

Þjóðviljinn - 04.12.1958, Síða 1
Fimmtudagur 4. desembér 1958 — 23. árgangur — 277. tbl. Við hjálpum þeim bezt með því að standa ckkur í landhelgis- deilunni Viðtal við Stefán Jónsson fréttamann á 4. síðu. ræða lausn hagsmálanna, hótar stjórnarslitum Krafa Framsóknarflokksins, sett fram setn úrslitakostir, er 8°/ bótalaus kaup- lækkun verkamanna og annarra launþega og 200 milljónir í nýjum álögum Úðagot og siðlaus framkoma Framsóknarráðfmrranna og Tímsms rrkur. undrnn flokksmanna þeirra jjafnt otj annaira Af æðislegum og ósvífnum skrifum Tímans undanfarna daga er ljóst, að Framsóknarflokkurinn hótar nú að slíta stjórnarsamstarfinu á tylliástæð- um, telur óþarft að anza tilmælum Alþýðusambandsins um samstarf, og fæst ekki til að ræða tillögur samstarfsflokkanna að lausn efnahagsmálanna. lafnframt eru birtar í Tímanum efnahagsmálatillögur sem eins konar úr- slitakostir Framsóknarflokksins og þess krafizt að 15 vísitölustig verði strikuð út úr kaupgjaldsvísitölunni, en það jafngildir um 8% kauplækkun verkamanna og annarra launþega. í hinum siðlausu skrifum Tímans síðustu dagana virðist svo sem gamla Eysteinskan fái nú að rótast þar í algleymingi, með þeirri lítilsvirðingu á verkalýðssamtökunum og skilningsleysi á valdi þeirra, sem einkenndi Fram- sókn á tímum gerðardómslaganna alræmdu og virðist Framsókn eiga enn margt ólært. Öil vinnubrögð Framsóknar- foringjanna þessa síðustu daga hafa einkennzt af gegndar- lausri frekju og lítt verið að hætú siðaðra manna, og mun Ejisteinn Jónsson hafa verið látinn ráða i'erðinni. ^ För Hermanns á Alþýousambands- þing Fyrst er sótt eftir því af offorsi, að forystumenn verka- lýðshreyfinga rinnar beiti sér fyrir því á Alþýðusambands- "þingi, að samþykkt verði frest- hann fast við ætlun sína og krafðist svars þingsins uin frestunarbeíðnina. Og verið mi'kill munur hvort þessi 17 vísitölustig yrðu greidd út í eina eða tvær vikur eða hvort enda þ'ótt forsætisráðherra j ákveðið væri að fresta greiðslu vissj að margir kunnustu þeirra um einn mánuð, því ekki forystumenn stærstu verka- lýðsféjaga landsins hcfðu þegar ákveðið að beifa sér fyrir því svari sem endan- i lega varð, þá léitar liann ~ samf / tir því að fá að mæía á Alþýðu.'fanibandsþir.'vi með aðstoðannann shm fd þess var um það að ræða að láta þessi 17 stig falla niður. Tylliástæða fyrir áformuðum stjórn- arslitum Augljóst er nú orðið að stjórnarsamstarfið. Hitt forð- lögur Alþýðubandalagsins um ast þeir að skýra, frá hver er lausn efnahagsmálanna, sem hin sanna ástæða. Augljóst lagðar höfðu verið fram í rík- er á skrifum Tímans í fyrra- isstjórn dagir.n áður og aðeins dag að Framsókn hefur fyrir var byrjað að ræða! Ekki var alllöngu undirbúið stjórnarslit. haft svo mikið við að bíða þar Þá kýs Framsókn að birta til- til tillögur þriðja stjórnar- lögur þær í efnahagsmálum sem flokksins, Alþýðuflokksins, ráðherrar hennar hafa lagt, lægju fyrir, en þjer voru ekki fram innan ríkisstjórnarinnar.! komnar fram í gær. Þetta er gert, þó ekki séu byrj-1 Þessi fáránlegu vinnubrögð aðkr af liálfu stjórnarinnar við- Framsóknarráðherranna sýna. ræður við verkalýðssamtökin ; svo ekki verður um villzt, að í landinu uin lausn þessara af hálfu Framsóknar er ekki mála, sem þó er skylt sam-1 vilji til málefnalegra viðræðna, kvæmt stjórnarsáttmálanum! heldur einungis krafizt að í stað þess veitist Tíminn að gengið sé að hennar tillögum verkalýðssamtökunum og alls- herjarþingi þess á hinn dóna- legasta.hátt með rangfærslum og dylgjum. Og þetta gerir blað flokksins á því stigi máls- ins að hinir flokkarnir í ríkis- stjórninni eru að ganga frá tillögum sinum i efnahagsmál- ■ vjg samstarfsflokkana í ríkis- unnm og verkalýðssamtökin i gtjórn, heldur einnig við heild- höfðu alveg nýskeð mótað arsamtök alþýðunnar í landinu, sem úrslitakostum. Reynt að hunza AI- þýðusambandið Og það er ekki einungis að Framsókn 'komi þannig fram að reyria að kiijja inálaleil- F.ramsóknarráðherrarnir ætla un sína í aegn. i ,að nota synjun Alþýðusam- Þessi viniiúbrogð af hálfu bandsþings á þessari málaleit- Framsóknarráðherranna eru öll liin furðulegustu og bera siður ; un sem átyllu til þess að rjúfs sína meginafstöðu til málsins. ^ Siðlaus framkoma Þó tekur fyrst steininn úr í Tímanum i gær. Þar er ráð- izt með mildum látum á til- Alþýðusambandið. Þegar 1. desember, da.ginn eftir að Alþj'ðusambands- þingi lauk. skrifaði hin n,ý- kjörna stjórn Alþýðusam- bandsins forsætisráðherra Framhald á 8. síðu. un á greiðsh' 17 vísitölustiga; en svo vot;: um samstarfs- sem byrja átti að greiða 1. vilja þeirra við verkalýðshreyf- mguna desember, um einn mánuð. Þrátt t'yrir eíndregin til mæli forystumanna verka- iýðshreyfiiigarinnar, bæði úr ^ Atþýðuiia iit'j íl a gi m i og Al- þýðuflokkmim til Hermanns Jónassonar, að leggja ekki þetta mál fyrir Alþýðusam- bandsþing. þar sem ekki væru Vku- á að það fengi ’ Sreiösln þessara 17 þflr jákvæða afgreiðslu, liélt Alþýðusambandið lokaði ekki sam- starfsleiðum Jap panir íá aðvörun í tilefni þess, að Japanir haTa Hvers vegna lagði Framsókn þetta mikla kapp á frestun vísitölu- stiga ? Það var haft fyrir framan Búiz gre við að aikvæði verði laganefnd SÞ í dag Frá fréttaritara Þjóöviljans í aðal- stöövnm SÞ í New York, 3. des. Á fundi laganefndarinnar í dag sagði fulltrúi íraks, Yaseen, að öll ríki ættu rétt á að stækka landhelgi sína í 12 sjómílur með einhliða aögerðum. Við verðum að að þessi mikla hækkun á kaup- j vernda réttmæta hagsmuni smáþjóða, sagði hann, en gjaldi mætti ekki 'koma inn valdbeiting til lausnar slíkum deilum er algerlega órétt- í almennt verðlag, því með lætanleg. Yaseen sagði, að forsendur fyr- ráðstefna yrði haidin strax. ir nýrri ráðstefnu sem haldin j Hann sag'ði að aðeins þriggja yrði strax skorti; það væri ekki j mílna landhelgi væri réttmæt, mikilvægt að flýta sér, heldur . engar einh’iða aðgerðir þar fram hitt að ná jákvæðum árangri. yfir hefðu' neitt gildi. Þeíta þyrfti ísraelsmaðurinn Rosenne kvað ! að tryggja á nýrri ráðstefnu og' aðstöðu íslendinga slika, að þeir binda þar með enda á allar deil- ættu rétt á undanþágu frá al- ur bg átok. mennum landhelgis’ögum, en i Ungverjinn Ustor mjnnti Breta hann studdi tillögu Breta. ! á ósigur beirra í deiliinni við Japanin Matsudairá hélt og Noreg 1951. Þeir hefðu því átt | nú veiúð send ræða sú, sem ræðu. Kvaðst hann skilja vel á- að hafa vit á þvi að viðurkenna brezki fulltrúinn flutti og er beði j því móti mundi allt verðlag ganga úr skorðum á stuttum tíma. riú í hyggju að endurnýja svo- 1 En Alþýðusambandsþing kal’l.ðan .öryggissi’.mning sinn lýsti því strax yfir, að það við Bandarikin, hefur sovét- væri samþykkt þvi að kaup- stjórnin sent janönsku stjórnjnni gjaldshækkunin vegna 17 stig- orðsendingu. I henni segir að anna yrði aðfeins i gildi nm litlu landi, eins og Japan, sé stundarsa.kir, eða þann tíma hætta bújn af vetnisvopnum og af desemberVnánúði sem það teldflaugum, — en í hirum nýju tæki ríkisstjórnina að koma samningum ev aert ráð fyrir að sér saman um ráð til þess að Bandaríkjamenn fái vetnis- stöðva verðbólguna. Hljóta all- sprengjustöðvar og eldfiauga- ir að sjá að á því gat ekki í hugann á þyi að ný landhelgis-löglegar aðgérðir ísleiidinga og I ið eftir svari- hennar. umfram allt forðast valdbeitingu. Ustor sagði ennfremur, að naum meirihlutasamþykkt á ráðstefnu værí engin lausn, en gæti leitt til þess að stór hópur ríkia neit- aði að viðurkenna niðurstöður hennar. Chilemaðurinn Lecaros kvað róðstefnu um landhelgismál von- lausa meðan stórveldi beiti of- beldi og hótunum. Kvað hann Chilebúa þekkja af eigin raun arðrán erlendra veiðiflota. Fulltrúar Pakistan, Austurríkis og Guatémala lýstu stuðningi sínum við til’ögu Breta. Ef til vill verðUr geiigið til atkvreða um framkomnar tillög- ur á morgun (fimmtudag). ís'tenzku Hkisstjórninni hefur

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.