Þjóðviljinn - 04.12.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.12.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 4. desembcr 1958 — ÞJÖÐVILJINN — (5 Bág kjör kennara í allflestum löndum eru mikið vaudamál Þaö er skortur á hæfum kennurum víöast hvar í heiminum. Kennslumálayfirvöldin veröa aö grípa til örþrifaráða, en afleiöingin hlýtur aö verða sú, þegar til lengdar lætur, að kennslan verður ófullkomin. Brýna nauösyn ber til þess aö bæta úr þessu ástandi og gera varúð'arráöstafanir í tíma. Þetta er í hnotskurn ságt mega efnahagslega hjálpi hinum niðurstaða ráðstefnu Alþjóða- fátæku í þessum efnum. Ráð- samtaka kennara, sem haldin stefnan taldi að skortur á fé var fyrir skömmu í Genf á veg-1 mætti aldrei verða þrándur í um Alþjóðavinnumálaskrifstof-! götu þeirra, sem nema vildu unnar (ILO). Sérfræðingar í kennarafræði. Þá er það nauð- syn, að allir kennaraskólar séu kennslumálum frá 18 þjóðum sátu ráðstefnuna. I forsæti var Sir Ronald Gould, en hann er forseti alþjóðasamtaka kenn- ara. Menningarstofnun Sameinuðu þjóðanna — UNESCO — átti fulltrúa á ráðstefnunni. Þar voru og mættir fulltrúar frá öðrum alþjóðastofnunum, sem láta kennslumál til sín talta. Ónógar fjárveitingar til menntamála er aðalástæða þeirra erfiðleika, sem kennslu- málayfirvöld flestra landa eiga við að etríða, að því að ráð- stefnan taldi. Uinsvegar gerðu menn sér ljóst, að ekki væri hægt að ætlast til, að hin svo- fyrsta floklts menntastofnanir. 1 þeim efnum dugar ekki það næstbezta. Ráðstefnan taldi að stefna bæri að því marki, að allir kennaraskólar væru viður- kenndar menntastofnanir. Alltof lé!eg launákjör Alþjóða kennararáðstefnan komst að þeirri niðurstöðu, að launakjör kennara væru yfir- leitt léleg. JaJnvel í þeim l,cnd- um, þar sem laun kennara eru talin sæmileg, væru þau of lág 1 til þess að færir menn vildu leggja á sig langt nám og erfitt til þess áð verða kennarar. Ef tryggja á gott og velmenntað Mefverð fyrir Pícassomynd í uppboðssölum Parke-Bernet í New York voru í síðustu viku 2Í) málverk úr sai’ni auomanns- ins Arnold Kirkeby sieghi hæst- bjóðanda. Kirkeby safnaði mál- verkum eftir frönsku impresson- istana og þeim yngri málara. Málverkin öll seidust fyrir 1.548.000 dollara (um 40 mibjón- ir króna). Hæst fór málverk frá fyrri árum Picassos, „Móðir og barn“, fyrir það voru greiddir 152 000 dollarar. „Garður í Sorr- ent“ eftir Renoir fór á 105.000 dollara og ,,Opni g'ugginn" efiir Bonnard á 94.000. Picassomáiverk hefur aldrei áður verið selt fyrir svona hátt verð. , , , , kennaralið er fyrsta skilyrðið, nefndu vanyrktu lond, það er (að kennarar fái 6yipuð launa. kjör og menn í öðrum stéttum, sem hafa eytt jafnlöngum tíma til skólagöngu áður en þeir töldust færir í starfi sínu. Ráð- stefnan lagði til, að ,,fljótlega“ yrðu gerðar ráðstafanir til þess að tryggja vöxt og viðgang kennarastéttarinnar með því að bæta vinnuskilyrði þeirra og launakjör. að segja þær þjóðir, sem skammt eru komnar iðnaðar- lega, gætu st.aðið undir þeim kostnaði, sem nútíma skólahald krefst. Það væri því nauðsyn- legt, að þær þjóðir, sem betur Dómstóll í Ljublin hefur dæmt pólska prestinn Wladyslaw Tar- kowski í þriggja 'ára fangelsi fyrir manndráp af gáleysi. Hann var talinn bera áb’yrgð á að við- gerð á kirkjunni í þorpinu Tyszowce var Svo i'ia. fram- kvæmd að svalir hrundu þar við guðsþjónustu í júlí i sumar, drápu níu menn og slösuðu 19. Tveir iðnaðarmenn hlutu hvor um sig eins árs dóm. Það hefur verið mjög einlcennandi ’fyrir atvinnulíf Vestur- Þýzkalands eftir stríðið að verkalýðssamtökin þar liafa haft sisr lítið í frammi Og miklu miiii a hefur verið J>ar um kaupdeilur en í nágrannalöndunum. Þetta hcfur bó verið að brpyíast á síðustu misserum, enda hafa líþskjör almenuings farið rýrnandi sökum vaxandi dýrtfðar samfaþx auknu atvinnuleysi. Myndin er tekin á fundi verkfallsmanna í Berchtesgaden, en þar í ná- grenninu hefur verkafólk í sokkaverksmiðjunn; Arwa átt í cin t stijxngasta verkfalli sem háð hefur verið í Vestur-Þýzkalandi. Sósíaldemókrataflokkurmri í Finnlandi klofinn í fvermt Fiokkssfjórnin vikurtiu þingmönnum og fimm öSrum áhrifamönnum úr fiokknum Dómur var kveðinn upp fyrir helgina í skilnaðarmáli, sem valdið hefur fjaðrafoki meðal fína fólksins og sendimanna er- lendra ríkja i London. Dómarinn veitti bankastjóranum Anthony Greville-Bell skilnað frá Rose- mary konu sinni. Eftir átta daga réttarhöid taidi dómarinn sann- að að hún hefði tekið framhjá manni sínum með Primo de Rivera greifa, sem til skamms tíma var sendiherra Spánar í London. Sömu laun fyrir sömu vinnu Loks ræddi ráðstefnan um sömu laun fyrir s,ömu vinnu kvenna og karla og samþykkti, að greiða bæri konum jafnt og körlum sama kaup fyrir sömu vinnuafköst. Þessi regla væri að vísu almennt viðurkennd í orði, en ekki á borði. Mismun- un sökum kyns, hörundslitar eða trúarskoðana verður að hverfa. Ráðstefnan livatti að lokum til þess, að kennarafélögin yrðu ávallt höfð með í ráðum er laun og kjör kennara eru á- kveðin. Saga Snæbjarnar í Hergilsey II. útgáfa með ýtarlegum formála eftir prófessor Sigurð Nordal er meðal beztu ævisagna- er út hafa komið. Jólabók og vönduð vinar. gjöf. Kyöldvökuútgáfan Ii. f. Sósíaldemókrataflokkur Finnlands er nú að fullu klof- inn. Mikil sundrung hefur lengi verið í flokknum, en á laugardaginn tók meirihluti flokksstjórnarinnar af skarið og vék tíu þingmönnum og fimm öðrum forystumönnum minnihlutans úr flokknum. Brottvikningin v7ar ákveðin með 40 atkvæðum gegn 6. Með- al þeirra sem nú var vikið úr flokknum var aðalieiðtogí minni- hlutans, Skog, fyrrverandi land- varnaráðherra, forseti alþýðu- sambandsins Antikainen og Ti- ainen, fyrrverandi iandbúnaðar- ráðhérra. Áður hafði þreniur af leiðtogum flokksins verið vikið úr honum: Simonen bankastjóra, Liljestrand, forseta málmiðnað- armannasambandsins og Uoti, ritara Alþýðusambandsins. Fiokksstjórnin hefur sam- kvæmt lögum flokksins ekki formlegan rétt til að víkja ein- stökum flokksmönnum úr hon- um, heldur getur aðeins mælzt til þess við einstakar flokksdeilA- ir að þær vjki mbnniim úr fiokknum, en færist flokksdeild- irnar undan þeim tilmælum, getur flokksstjómin vikið þeim úr fiokknum í heild. Flokksstjórninni var veitt Sigliiigin til segnlskautsins ! (Norðvesturleiðin) t - í ágætri þýðingu Jónasar;,\ Rafnar læknis, eftirj norska heimskautafarann_ Roald Amundsen, segir frá mesta afreki í sjó- ferðasögu lieimsins, er Amundsen sigldi á 47 smál. skútu „Göja“ norð- ur fyrir Ameriku, alla leið til Kyrrahafs. Bráðskemmtileg ferða- saga á sjó og landi um heimskautalöndin unaðs- legu. Óskabók ferðainanna, sjó- manna og allra vaskra drengja. heimild til að taka aftur inn í flokkinn þá sem „bæta ráð sitt' . Leiðtogar andstöðunnar sei;i nú hefur verið vikið úr flokkr- um halda því fram að þeir séj. enn góðir sósíaldemókratar Cj; þeir telja að mar"ar flokk. - deildir muni færast ur.dan ?. 5 verða við tilmælum flokk — stjórnarinnar. Þeir segjast þ.> ekki að sinni ætla að koma up r nýjum flokki, heldur reyr.a r í jafna ágreinjnginn. Það er þ> talið iíklegt að klofningurin x muni leiða til bess að nér sósiai- demókrataflokkur verði stofnað- ur_ Minnihlutinn í sósialdemó- krataflokknum hefur stuðzt vi í verkalýðshreyfinguna og har.x er talin hafa undirtökir. æskulýðssamtökum flokksins o' íþróttasamtökum verkalýð.-- hreyfingarinnar. Kvenfélp.? I flokksins er talið vera á báðuji- i áttum. Meirihlutinn í flokknum he'- ur reynt að grafa undan áhri:- um niinnihlutans með bví s 5 koma á stofn nýju a'þýðusan - bandi, en að því standa aðeii - fá félög og samanlögð félagatai -þess er ekki talin mciri en um 20.000. Þetta nýja samband he_- ur auk þess ekki gert neir s. kjarasamninga. Sænsk biöð benda á að rr.cð: v þsssi mikli ágreiningur hefi • tröllriðið sósíaldemókrataflokkv - um og nú leitt til endanler ; klofnings hans hefur Lýðræði - bandalag kommúnista og vinstr - sósíalista stöðugt styrkzt og efl'zt og er nú orðið stærsti flokku; landsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.