Þjóðviljinn - 04.12.1958, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 04.12.1958, Blaðsíða 8
8) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 4. desembcr 1958 aiib WÓDLEIKHÚSID HORFÐU REIÐUR UM ÖXL Sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýnine laugardae kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. DAGBCK ÖNNU FRANK Sýning föstudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin fró kl. 13.15 til 20. Sími 19-345 Pant- anir sækist í síðasta iagi dag- inn fyrir sýningardag. Sími 1-64-44 Heigullinn (Gun for a Goward) Afar spennandi amerísk iit- mynd í Cinemascope. Fred McMurray Jeffrey Ilunter Janice Rule Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Simi 5-01-84 3. vika: Flamingo Ilrífandi og ástríðuþrungin þýzk mynd. Kom sem fram- haidssaga í Sunnudagsblaði Aiþýðublaðsins. Aðalhlutverk: Curd Jurgens Elisabeth Miiller Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi rn ' 'l'l '' Iripolimo Sími 1-89-36 Verðia unamyndin FLóTTINN (Les Evades) Afar spennandi og sannsögu- leg, ný, frönsk stórmynd, er fjallar um flótta þriggja franskra hermanna úr fanga- búðum Þjöðverja á stríðsár- unum. Pierre Fresnay, Francois Perier, Michel André. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Danskur texti. Bönnuð börnum. liafnarfjarðarbíó Sími 50-249 Sendiboöi keisarans Stórfengleg og viðburðarík — ný frönsk stórmynd í litum og cinemascope. Á sinni tíð vakti þessi skáld- saga franska stórskáldsins Jul- es Vernes heimsathygli — þessi stórbrotna kvikmynd er nú engu minna viðburðarík en sagan var á sínum tíma. Sagan hefur komið út í ís- ienzkri þýðingu. Curd Jiirgens og Genevíeve Page. Sýnd kl. 7 og 9. Daaskur texli. Bönnuð bönium Gamanleikur í 3 þáttum eftir John Chapman í þýðingu Vals Gíslasonar. Lcikstjóri: Klemenz Jónsson Sími 1-31-91. Allir synir mínir eftir Arthur Miller Leikstjóri: Gísli Halldórsson Sýning í kvöll. kl. 8. Nótt yfir Napólí . eftir Filippó. Sýning annað kvöld kl. 8. Allra síðasta sinn Aðgöngumiðasala frá kl. 2. M.IA BtO Sími 1-15-44 Sýnjng föstuda<rskvö'd. kl. 20.30 Síðasía sýnjng fyrir jól. Stjormibíó Ofjarl bófanna Regn í Ranchipur (The Rains, of Ranchipur) Ný amerísk stórmynd er ger- ist í Indlandi. Laria Turner Ilicliard Burton, Fred MacMurray, Joan Caulfieid Michael Rennie. Hörkuspennandi og viðburða- rik amerísk sakamálamynd tek- in undir lögregluvernd á hinum fræga skemmlistað Miamí í Flórída. Aðalhlutverk: Barry Sulvania Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Þjófurinn I frá Damaskus Ævintýramynd í litum. Sýnd kl. 5. Austurbæjarbíó Sími 11384 Syndir feðranna (Rebel Without A Cause) Sérstaklega spennandi og við- burðarík, ný, amerísk kvik- mynd þlitum og Cinemascope James Dean Natalie Wood Sal Mineo. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA Síml 1-14-75 Endurminningar frá París (The Last Time I Saw Paris) Skemmtileg og hrífandi banda- rísk úrvalsmynd í litum. Elizabeth Taylor, Van Johnson, Sýnd kl, 5, 7 og 9. Sími 2-21-40 Baráttan um auðlindirnar (Campbells Kingdom) Afar spennandi brezk litmynd, er gerist í Kanada. Aðalhlutverk: Djrk Bogarde Stanley Baker Barbara Murrey Sýnd kl. 5, 7 ög 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9. NÝ sjómasmahék eftir Dod Orsborne Þetta er síðasta bólr Dod Orsbornes, sem hann skrif- iaði nokkrum mánuðum fyr- ir hinn vovéiflega dauðá sinn snerama þessa árs (1958). Allar þrjár fyrri bækur hans hafa komið út á íslenzku; „Skipstjórinn á Girl Pat“ „Hættan heillar“ „Svaðilför á Sigurfara“. Bækurnar hafa átt miklum vinsældum að fagna meðal þeirra islenzkra lesenda, sem gaman hafa af þróttmikilli, karlmannlegri frásögn. Orsborne fer að þessu sinni tvær ferðir á skútunum „Ar- gosy“ og „Mirage“, sem báðir sökkva. Orsborne er tekinn liöndum, en sleppur þó, nær dauða en lífi, eftir miklar þrengingar og fang- elsisvist. I DAUÐANS GREIPUM er bók svaðilfara á sijó og landi. Bókin er skrifuð af sama fjöri o,g frásagnargleði og fyrri bækur Dod Ors- bornes. Þetta er karlmannleg bók, regluleg sjómannabók. S E T B E R G Framsékn hótar stiérnarstitum Framhald af 1. síðu. bréf, þar sem hún óskar eftir samstarfi við ríkis- stjórnirtx um lausn á efna- hagsmálunum og sendir sam- l>ykktir þingsins í þeim mál- mn. Þessu bréfi Alþýðusam- bai’jdsstiórnar hefur for- sætisráðherra eklii látið svo lítið að svara, en lætur í þess stað blað sitt ausa sví- virðingum |að Alþýðusam- bandsþingi og kalla sam- þýkktir þess „rödd falsar- ans“ og álíka. Með slíkri framkomu er verkalýðshreyfingunni sýnd hin mesta lítilsvirðing og þverbrot- in yfirlýsing ríkisstjórnarinnar um samvinnu við verkalýðs- hroyfinguna i landinu. Krafan ura 8% bótalausa kaup- lækkun Hvað felst svo í þessum til- lögum Framsóknar? Þeim mun gerð skil hér í blaðinu næstu daga, enda þótt þær scu vilj- ar.di hafðar nokkuð þokukennd- ar. En mcginatriði þeirra, það sem rannar allt snýst um er þetta: Framsókn heimtar að laun- þegar í landinu falli frá 15 vísitölustigum í kaupgjalds- vísitölunui bótalaust. Það þýðir, að Icgð er til bein kauplækkun um rúm 8%. Auk þess gerði Framsókn ráð fyrir því að leggja á álög- ur upp á 200 milljónir kr. með gamla laginu. Ilins veg- ar krefst Framsókn þess að verðlag, t.d. á landbúnaðar- örum, megi ekki lækka um einn einasta eyri vegna þess- arar kauplækkunar! ^ Tillögur Alþýöu- bandalagsins Hér mun einnig á næstunni gerð ýtarleg grein fyrir tillög- um þeim sem Alþýðubandalagið hefur lagt fram í ríkisstjórn- inni sem umræðugrundvöll að lausn efnahagsmálanna. Það eru þær tillögur, sem ráðherr- ar Framsóknarflokksins láta blað sitt segja að væri svik við þjóðina að samþykkja! Hvert er aðalatriði þessara tillagna Alþýðubandalagsins? Aðalatriði þeirra er, að leysa skuli aðalvanda efna- hagsmálanna nú á þann hátt að draga úr fjárfestingu og eyðslu ríkisins og nota þuð fó sem þannlg sparast til þess að halda verðlaginu niðri. Það er augljóst að sá vandi, sem fyrir liggur í efnahags- málunum verður nú í bráð ekki leystur með öðrum hætti en þeim, að mi"mka annað hvort neyzlu lé-r',,sman”-a eða fjárfestinguna í landinu. Það verður að spara fé t.il lausnar efnahagsmálanna á öðru hvoru sviðinu þar til teljandi fram- leiðsluaukning hefur orðið. Framsó’ - ’’" rf’oWn < rinn er alveg ákveðiaa í hví að leysa beri vandann á kostnað lífs- kjaranua, að verkafólk og aðrir launþegar verði að taka á sínar herðar alian vandann, og er því aðaltillaga og raun- ar úrslitakrafa Framsóknar 8% bein launalækkun án allra bóta. Jafnframt þverneitar hún öll- um sparnaði í rekstri ríkisins og að nokkuð sé dregið úr f jár- festingunni. Alþýðubandalagið aftur á móti telur, að vernda verði kaupmátt launanna og að ekki sé réttmætt að lægst launuðu stéttirnar talú hér á sig sérstakar byrðar, en leggur hins vegar til að spar- að sé í ríkisrekstrinum og ýmsar f járf estingartiram- kvæmdir verði látnar bíða eða farið nokkru hægar í sakimar en undanfarið. Tillögur Aiþýðubandalags- ins eru að þessu leyti sam- liljóða í öllum aðalatriðum , v -samlwkktum Alþýðnsam- bandsins. Þessar tillögur hafa ráðherr- ar Alþýðubardalagsins og þing- flokkur lagt fram sem við- ræðnagrundvöll í ríkisst.jórn- inni, en það ,er eins og vissir Framsóknarforingjar umhvérf- ist ef þeir heyra nefndar til- lögur um sparnað í rekstri rík- isins og þar mun ekki sizt að finna ástæðuna til þess að Framsókn rýkur nú upp, lætur öllum illum látum og telur ó- hjákvæmilegt að rjúfa stjórnar- samstarfið. ^ Óðagot Frarasóknar- ráðherranna. Svik við vinstri menn Óðagot Framsóknarráðherr- anna að komast úr ríkisstjórn- inni hefur verið nærri spaugi- legt. Fyrst voru hafðar uppi þær hótanir, að slitið skyldi stjórnarsamstarfi ef frestunin yrði ekki eamþykkt á Alþýðu- sambandsþingi. Síðan var bein- línis tilkynnt af hálfu Fram- sóknar á föstudag í vikunni sem leið, að stjómarsamstarf- inu væru raunverulega lokið, og vildu ráðherrarnir rjúka til þess að slíta því formlega án þess að beðið væri eftir því, að samstarfsflokkarnir legðu fram sínar tillögur um lausn efnahagsmálanna! Þegar þann- ig er á málum haldið, er auð- sætt að synjun Alþýðusam- bandsþings á frestuninni er ekkert annað en átylla, sem Framsókn var að leita sér að. Hér veður upp á ný gamla Ey- steinskan, algert skilningsleysi á nauðsyn samstarfsins við verkalýðshreyfinguna! EkM er reynt að leysa málin, varla er litið á tillögur samstarfsflokk- anna, og Framsóknartillögnrn- ar birtar sem úrsiitakostir. Allir munu sjá hvernig hér er að unnið, og hver tilgangurinn er. Fraiusóknarílokkurinn og þá fyrst og fremst Eysteinn Jóns- son er að svíkja vinstri menn í landinu með því að rjúfa stjómarsamstarfið sem flokkar þeirra hafa haft með sér á undanförnum árum. Reynslan mun sýna hvort vinstri menn í landinu láta Framsóknarflokk- inu komast upp með J»au svik.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.