Þjóðviljinn - 06.12.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.12.1958, Blaðsíða 1
Laugardagur 6. desember 1958 — 23. árgangur — 279. tölublað Deiiaaranair F.indir verða í öllum deild- um félagsins n.k. mánudags- kvöld. Sósíalistafélag Reyk.javíkur. íillJS efnahagsmálanna án íiör verkalýðsins ver er gniiidvöllnr efnaJíaggmálatillagiia Alþýð Það var gmndvöilur efnahagsmáiatillagna þeirra, er ráðherrar Aiþýðubandalagsins lögðu íram í ríkis- stjórn l.desember si., að eínahagsmálin verði leyst án þess að rýra þuríi launakjör verkalýðsins í land- mu, en hins/egar verði sparað í rekstri ríkisins og drecrið úr íjárfestinganni. Tillögur þessar voru lagðar fram sem samningsgrund- völlur innan nkisstjórnarinnar og en.! um meginatriði, án þess að nákvæm útfærsla lægi fyrir, en svo var ekki hcldur um tillögur Framsóknarflokksíns. Sú útfærsla ]iefði að pjálfeögðu komið fram hefði óðagot Framsókn- arráðherranna leyft nokkrar athuganir á tillögum stjórn- srflokkanna. Þvættingur Tímans og Alþýöublaðsins að tillögur Al- bvðubandalagsins séu „óraunhæfar" og „ábyrgðarlausar" er ekki annað en hróp hræddra manna, sem sjálfir eru á hröðum fiótta undan ábyrgðinni og þora ekki aö horfast í augu viö vaid og vilia vcrkalýðssamtakanna. Till ogurnar Iíáðstafanir í efnahagsmálun- um séu. miðaðar við eftirfar- andi: 1. Vernda kaupmátt launa samkvæmt gerðum kjara- samnuigum. 2. Að full atvinna sé í land- inu og skipulega unnið að aukningu útfíutningsfram- leiðslunnar.. 3. Verðbólgan verði stöðvuð . og framfærshivísitalan fari ekki jfir 202 stig á næsta ári, og kaupgjalds- vísitalafl verði þá 185 stig. 4. Koma á fastri stjórn á fjárfestingu, sem miði að því að tryggja, að sú f jár- festing gangi fyrir, sem hagkvæmust er þjóðarbú- inu og leiða muni tii aukn- ingar útí'iutningsfram- leiðxlunnar. I þessu skyni verði ákveðið: 1. Að gre!ða niður verðlag, sem nemur 15 vísitölustig- um. 2. Leitað verði annarra ráða í samráði við stéttasam- tökin um leiðir til lækkun- ar á verðlagi. 3. Álagning í heildsölu verði færð niður í sama hundr- aðshlutfall og ákveðið var í desember 1856. 4. Bætur til framleiðslunnar verði miðaðar við, að rekítursafkoma útfíutn- ingsframleiðslunnar verði eigi lakari en samið var um í árs-lok 1957. 5. Nauðsynlegra tekna til þess að mæta niðurgreiðsl- um i verðlagi og auknum hótum til framleiðsluat- vinnuveganna verði aflað þannig: (a). Með lækkun útgjalda á fjárlfgum. (b). Meff greiðsluafgangi rík- issjóðs á þessu ári. (c). Með hækkun tekna á einkasölum ríkisins. (d). Með nokkurri liækkun á, benzíngjaldi. (e), Með lækkun vaxita á aíurðaiánum hjá Seðla- bankanum. Jafnhiiða framangreindum ráðstöfunum verði ákveðið: 1. Að setja Iöggjöf um áætl- unarráð, er hafi það verk- efni að gera áætlun um fjárfeKtingu og heildar- stjórn á sviði atvinnumála Laganefml þings SÞ samþykkti • r %<• logtma oiii aiþjwaraðsMiiu Tillagan um að vísa landhelgismálinu til næsta þing^ íelld með eins atkv. mun Laust fyrir k'ukkan fjögur í gærdag var slökkviliðið kallað að vélbátnum Öldunni RE-IJ27 sem lá við eina af verbúða- bryggjunum við Grandagarð. Hai'ði kviknað út frá oiíukyntri eldavél í hásetaklefa o.g var eld- Ur töluverður er slökkviliðið kom á veítvang en fljótlega slökktur. Skemmdir urðu nokkrar, einkum af vatni og reyk. í gæM.ag var slökkvjl'ðið einn- ig ka'lað út vegna smábála sem börn 'hQfðu kveikt á húsióð við Frá fréttaritara Þjóðvil.ians í aðaistöðvum. SÞ í New York, 4. desember. Ti'lagan um að visa landhelg- ismálinu til næsta allsherjar- þings var felld í dag í laga- nefndinni með eins atkvæðis mun. Fulltrúar 37 ríkja greiddu henni atkvæði, en fulltrúar 38 voru á móti, fulltrúar fimm ríkja sátu hjá, en einn var fjarver- andi. Eftirtalin r'ki studdu tillöguna: Abessinía, Afganistan, Albanía, Argentína,' Brasilía, Búlgaría, Chiie, Ekvador, El Sa.lvador, Ghana, Hvita-Rússland. Indland, Indónesía, írak. ísland, Jemen, Júgóslavía, Kolumbía, Libanon, ! Libya, Mexikó, Marokkó, Nepal, ' Panama, Paraguay, Perú, Pól- I land, Rúmsnía. Sambandsiýðveldi | Araba, Saudi-Arabía, Sovétríkin, I Tékkóslóvakia. Túnis, Ungverja- land, Úkraina. Uruguay, Venezú- ela. Þessi ríki sátu hjá: Burma með 37 atkvæðum gegn 35, en 3 sátu hiá. Þr;ú ríki breyttu hjá- Framhald. á 3. siðu. . iæini Þingið óskaði ekki aS Heritianii Tilhæíulaus þvættingur í Tímanum í gær Tíminn heldur því fram, að Hermavai Jónasson hafi mætt á Alþýðusambandsþingi eftir ósk Jiingsins sjálfs. Þetjx er tilhæfulaus þvætt- ingur. Hvað eftir annað vör- uðu menn úr báðum verka- lýðsflokkunum forsætisráðherra við því að heimta af þinginu samþykkt á frestunartillögunni, og báðu hann að geria það ekki. Þeg-;r hins vegar Framsólui- armenn í hópi fulltrúanna á þinginu fóru ])ess á leit að Her- A.S tryggja verulega fjár-! mann feugi að koma á þingið, hæð til íbúðarhúsabygg- og full ástæijfi var íil að ætia inga umfram það fé, sem að Hermanii óskaði þess sjálí- Byggingarsjóður ríkisins ur, var borið undir þingfull- og Húsnæðismálastjórn | trúa hvort þeir vildu Ieyfa hafa samkvæmt lögum. Fé h'/ um að koma á þingfund og Framhald á 12. eíðu. tala þar, og var þið samþykkt. í samráði við ríkisstjórn- ina. 2. Að lán skuli tekið nú þeg- ar til byggingar á 15 tog- urum, þar sem hægt er að fá það með beztum kjöruin. 3. Að si'ljji lög um olíueinka- sölu ríkisins. 4. Að samið verði strax um ráðstöfun á 100 millj. kr. láni, sem rætt er um að taka. m ¦ Þessi mynd er úr pœttinum Kolagerö í myndinn'i „í skjóli jöklanna". Kolageröarmennirn'ir búast að heiman, og tíl uppkveikjunnar nota peir lýsi, sem geymt hefur veriö í hertum selsmaga. Eru peir að hella pví úr belgn- 'iim. Hjá peim stendur -fjalhöggið, sem viðurinn er höggv- inn á, og í pví stendur öxin, sem kurlað er með. St 3 Sf Báru dilkar Framsókiiar í 41|v(ðiiflokkniiíii vcrka- ySsíiilltruana oíoriiði á flokksþinginu? . Eánargötu 05 leikvcllinum vic Hringbipiit.. Þá var há5 einn.'g' Costa Ric?, Firhriíand, Grikkiand Alþýöublaöif»" birtir í gær á forsíöu samþykkt sem það kveöur hafa verið gei'ða í lok flokksbings Alþýðuflokks- ins í fyrri.nótt eða um þaö bil sem vitað var að ríkisstjórn- m var aö biðjast lausr.ar. Hefst þessi furðulega samþykkt á þessum oröam: „26. þiríg Alþýöuflokksins harmar þaö að óraunhæf afstaða þingflokks Alþýöubandalagsins í efnahagsmálum hefur valdið því aö rikisstjórnin riöar nú til falls." boða^ áð IíSiðar?er?5i 124, en þar hai:()i.'vv~)t!8'iOLtur vorið íkil- inn eflir án :þe6S s:1ravimr,r til hans værj rofi:in ^xo ix^ nokkurt reykjark'óf. Kambodja, cn var íjarverandi. -Tillagan var t'uilfrúi Súdans borin unp 1 forustngrein Alþýðublaðs- að ábyrgðarleysl Alþýðubanda- .ns er sömu kenningunni hald-' sagsins sega- enn til sih. For- ið fram. Þar er talað um að ráðamenn þess vilja eldii horf- orsök stjcrnarslitanna séu as+ á augu við staðreyndir, .j-r.kiptar skcöanir um efnahags-. i>eir i*?.fa (e.kið sér bólfestu í í málin. Siðan segir: ,,IIér skal tiibúnum beimi, sem ekki á í varð tve-inu 'api. Fyrrihlutinn. efnis-;.sá ágreiningur eldu rakinn lil skylt við veruleikaim. Þess laus inngáögur, var samþykktur' neinnar h.'ítár, en á það bent vegna er koi-.iið sem komið er. Agreiningurinn milli Framsókn- arflokksins og Alþýðubanda- iagsins reyndist óbrúanlegur". rlkriör samstaða á þingi A. S. I. Ekki er ótrúlegt að fulltrú- arnir sem sátu Alþýðusam- bandsþingið og fólkið í verfca- iýðsfélögunnm verði undrandi þegar það les þessa samþykkt Alþýðuflokksþingsins og með- fylgjandi skrif Alþýðublaðsins. Tillögur Álþýðubandalagsins eru algjörlega byggðar á á- kvörðunum 26. þings Alþýðu- Framhald á 3. siðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.