Þjóðviljinn - 06.12.1958, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 06.12.1958, Blaðsíða 5
Laugardagur 6. desember 1958 — ÞJÓÐVILJINN — (5 "Bíllinii er versti ovinur mannsins n Geigvænleg útbrei'ði'la hjarta- og æðasjúkdóma stafar af óhollum lífsháttum. sem nútímamenn hafa tamfð sér, segir þýzki hjartasérfræðingurinn og Nóbelsverðlauna- heginn Werner Forssmann. í blaðaviðtali bendir Forss- mann á að hjarta- og æðasjúk- dómar eru orðnir langtíðasta banameinið í öllum þjóðfélögum sem hafa tileinkað sér véla- menninguna og þá lífshætti sem henni fylgja. Verst er á- standið þar sem vélamenningin er á hæsta stigi, svo sem í Bandaríkjunum og sumum löndum Evrópu. — Daginn út og daginn inn æsum við okkur upp og ergj- um okkur hvert út í annað, segir Forssmann. Áhrifaríkasta ráðið til að afstýra blóðrás- artruflunum er vinsemd, tillits- semi og ástúð í umgengni manna á meðal. —- Bílarnir eru versti ó-i vinör fólks, þeir svipta eig- endur sína tilefnum t;I ?<5 hreyfa líkamann og reyp.i híBfi'ega á sig. Annirnar og óhófleg skemmtanafýsn leggjast á sömu sveif. Menn sofa of lítið og leggja á lík-l anrann miklu meira af nikó-j tíni, koffeini og alkóhóli en hann þolir. Bílarnir venja menn ekki að- eins af að ganga og greiða þannig léið h.iartasjúkdómum, útblástursloftið frá hreyflinum eitrar einnig andrúms'oftið, talið er að það eigi mestan þátt í því, hve lungnakabbi er miklu algengari meðal borgar- búa en sveitafólks. -— Skemmtitæki sem ofbjóða ekilningarvitunum og þar með taugakerfinu eru að verða ein höfuðplága nútímans, segir Forssmann. títvarpshávaði og sjónvarpsbirta eru heilsuspill- andi. Forssmann ræður mönnum til að hvfa tauga- og æðakerf'ð daglega með því að draga sig u'm stund út úr þys og önnum. Lestur í góðri bók, gönguferð úti í náttúrunni, dund við handavinnu eða söfnun og hljóðfæraleikur eru að hans dómi ómetanlegar heilsulindir. Dr. Forssmann hætti lífi sínu við tilraunir, sem hann hlaut nóbelsverðlaun fyrir árið 1956. Hann opnaði sér æð í olnbog- anum og ýtti kannara eftir henni alla leið inn i hjartað á sjálfum sér, til þess að ganga úr skugga um, hvort hægt væri að koma inn í hjartað hlut sem væri ógagnsær við rönt- genskoðun. Hann gegnumlýsti sjálfan sig meðan- á- tilraun- inni stóð til að fylgjast með gangi hennar. vertingjaprestar Fylkisdómstóll í stórborg- inni Birmingham í Alabama í Bandaríkjunum dæmdi á þriðjudaginn þrettán svert- ingja, þeirra á meðal tvo mótmælendapresta, í fang- elsi og sektir fyrir að neita skipun strætisvagnsstjóra um að sitja í öftustu sæt- unum í strætisvagni. Annar presturinn var dæmdur í 90 daga fangelsi og hinn í 30 daga, og báðir fengu að auki 100 dollara sekt. Hinir ellefu sakborn- ingarnir fengu ekilorðs- bundna fangelsisdóma og sekt. L. I. (!. m Sveit kínverskra fornleifafræðinga hcfur fundið í ná- grenni Peking nokkur hundruð ára gamla óhreyfða keisaragröf, .calla af djásnum og dýrgripum. Framhald af 3. síðu. inum áfram kl. 10 f.h. Munu þá nefndaálit verða löirð fram, sam- bandsstjórn os fulltrúaráð kosið, svo og framkvæmdaráð Inn- kaupadeildar L í- y. Að f því loknu mun formaður sambandsstjórnar slíta fundin- um. ióf arnir kvarta að Fræðimennirnir, sem starfað hafa undir forustu Séng Séntó, aðstoðar menntamálaráðherra, vissu nokkurn veginn hvar gröfina var að finna, en það tók þá tvö ár að finna munn- ann á göngunum niður í gröf- ina. Þarna var heygður einn af keisurum Ming-ættarinnar, Vangli að nafni að nafni, með tveim drottningum sínum. Keis- arinn var uppi 1527 til 1620. Grafhýsið er betur varðveitt en nokkuð annað sem menn þekkja. Það er 25 metra ur<lir yfirborði jarðar og fullt af gripum úr jaði, silki, gulli, silfri, dýrum steinum og postu- líni. Keisari hafði einnig haft með sér í gröfina vopn sín, sverð og boga ásamt örvamæli full- um af örvum. Honum og kon- um hans höfðu einnig verið bú- in í grafhvelfingunni þrjú drekahásæti af marmara. Séng Séntó telst til a? kostn- aðurinn við þetta skrautlegi, grafhýsi og gripina sesn þangað vom látnir nemi um það bil tveggja ára ríkistekjusn Kína þeirra tíma. illa sansi að stela! í gær voru 5 brezkir togarar að . ólöglegum veiðum hér við land, aKir út af Austurlandi á verndarsvæðinu við Seyðisfjörð. f fyrradag voru 15 brezkir tog- arar þarna að ólöglegum veiðum, og í gærmorgun 5. Síðdegis í gær voru þó aðeins 3 togarar fyrir innan fiskveiðitakmörkin á þessum slóðuni. Togaraskipstjórarnir kvörtuðu undan aflaleysi á svæðinu í gær- kvöldi. Fengu sum skipin ekki nenia 2—3 körfur af fiski eftir 2V2 klukkustunda tog. Hafa her- skipin nú opnað nýtt verndar- svæði útaf og umhverfis Hval- bak, en ekki er kunnugt um afla. brögð bar. Eru þá verndarsvæð- in orðin tvö fyrir Aíisturlandi. Þarna eru nú 3 brezk herskip. Eitt þeirra er freigátan PAL- SINFÓNlUHLJÓMSVEIT ISLANDS ADIN, en fieigátan hefur ekki áður verndað togara við ólögleg- ar veiðar hér við land. Að öðru leyti hefur verið tíð- indalaust í fiskveiðilandhelginni. *>IIB VS&P timðifieus Minningarspjöld eru seid t Bókabúð Máis og meiming- ar, Skólavörðustíg 21. af- greiðslu Þjéðviljans, Skóla- vörðustíg 19, og skrifstofu Sósíalistafélags Reyk.iavik- ur. Tjarnargötu 2ð. í ÞjóSleikhúsi.";! nk. þriðjudagskvold kluMcan 8,30. Stjórnandi: Pá.ij Isólfsson. Einleikari: JÓTunn Viðar. Viðfangsefni eftir Mozart, Beethoven og Gade Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhiisinu. SJÁLFSBJÖRG sJÁLFSBJÖKG Jólaba^ar Sjálfsbjörg, féiag fatlaðra í Reykjavík heldur bazar laugaidaginn (i desember, kl. 3 í Grófinni 1, Mikið úrval aí glæsile.gum raunum. Hjá okkur geríð þið góð kaup. BAZARNEFNDIN. Bók sem lengi mun minnst. Kjörbók allra ástíanginna kvenna, óskabók unnust- unnar og eiginkonunnar. Úrtúla er öllum fyrirmynd að gæzku og og af því sprettur ctburðarás sögunnar. Patri'k læknir og Val skógfræðingur eru bræður, og Evelyn veit ekki langa hríð hvorum hún ann heitai, — en ma.iin skýrast að lokum — Úrsúla og Evelyn eru fóstursystur. dugnaði, en býr yfir öðru innræti,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.