Þjóðviljinn - 06.12.1958, Page 5

Þjóðviljinn - 06.12.1958, Page 5
Laugardagur 6. deGtmber 1958 — ÞJÖÐVILJINN — (5 SINFÖNlUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Tonleikar í Þjóðleikhúsim'. nk. þriðjudagskvbld kluk'kan 8,30. Stjórnandi: Páil Isóífsson. Einleikari: Jórunn Viðar. Viðfangsefni ei'tir Mozart, Keetlioven og Gade Aðgöngumiðar seldir í Þjóðleikhiisinu. SJÁLFSBJÖRG SJÁLFSBJÖRG Jólabazar Bíllinn er versti ovinnr mannsins Geigvænleg útbreiðsla hjarta- og æðasjúkdóma stafar af óhollum lífsháttum, sem nútímamenn hafa tamið’ sér, segir þýzki hjartasérfræðingurinn og Nóbelsverðlauna- þeginn Werner Forssmann, I blaðaviðtali bendir Forss- Lestur í góðri bók, gönguferð mann á að hjarta- og æðasjúk- úti í náttúrunni, dund við dómar eru orðnir langtíðasta handavinnu eða söfnun og banameinið í öllum þjóðfélögum hljóðfæraleikur eru að hans sem hafa tileinkað sér véla- dómi ómetanlegar heilsulindir. menninguna og þá lífshætti Dr. Forssmann hætti lífi sínu sem henni fylgja. Verst er á- við tilraunir, sem hann hlaut standið þar sem vélamenningin nóbelsverðlaun fyrir árið 1956. er á hæsta 'Stigi, svo sem í Hann opnaði sér æð í olnbog- Bandaríkjunum og sumum anum og ýtti kannara eftir löndum Evrópu. henni alla leið inn i hjartað á — Daginn út og daginn inn sjálfum sér, til þess að ganga æsum við okkur upp og ergj- úr skugga um, hvort hægt væri um okkur hvert út í annað, að koma inn í hjartað hlut segir Forssmann. Áhrifaríkasta sem væri ógagnsær við rönt- ráðið til að afstýra blóðrás- genskoðun. Hann gegnumlýsti artrufluuum er vinsemd, tillits- sjálfan sig ineðan á tilraun- semi og ástúð í umgengni inni stóð til að fylgjast með manna á meðal. J gangi hennar. — Bíiarnir eru versti ó- ------------------------ vinur fólks, þelr svipta eig- endur ; sína tilefnum t;l eð hrevfa líkamahn og reyn.a liæfi'ega á sig. Annirnar og óhófleg skemmtanafýsn legg.jast á sömu sveif. Menn sofa of lítið og leggja á lík- i amann miklu meira af niltó-; tíni, koffeini og alkóhóli en liann þolir. Bílamir venja menn ekki að- eins af að ganga og greiða þannig léið hjartasjúkdómum, útblástursloftið frá hreyflinum eitrar einnig andrúms'oftið, talið er að það eigi mestan þátt í því, hve lungnakabbi er miklu algengari meðal borgar- búa en sveitafólks. — Skemmtitæki sem ofbjóða skilningai’vitunum og þar með taugakerfinu eru að verða ein höfuðplága nútímans, segir Fylkisdómstóll í stórborg- inni Birmingham í Alabama í Bandaríkjunum dæmdi á þriðjudaginn þrettán svert- ingja, þeirra á meðal tvo mótmælendapresta, í fang- elsi og sektir fyrir að neita skipun strætisvagnsstjóra um að sitja í öftustu sæt- unum I strætisvagni. Annar presturinn var dæmdur í 90 daga fangelsi og hinn í 30 daga, og báðir fengu að auki 100 dol'ara sekt. Hinir ellefu sakborn- ingarnir fengu skilorðs- bundna fangelsisdóma og sekt. •a-J 'I J Sveit kínverskra fornleifafræðinga hcfur fundiö í ná- grenni Peking nokkur hundruö ára gamla óhreyföa keisaragröf, fulla af djásnum og dýrgripum. Framhald af 3. síðu. inum áfram k). 10 f.h. Munu þá nefndaálit verða lörrð fram, sam- bandsstjórn og fulltrúaráð kosið, svo og framkvæmdaráð Inn- kaupadeildar L. í. Ú. Að því loknu mun formaður samþandsstjórnar slíta fundin- um. ;zku þjófarnir kvarta að ranffi að steia! Fræðirnennirnir, sem starfað hafa undir forustu Séng Séntó, aðstoðar menntamálaráðlierra, vissu nokkurn veginn hvar gröfina var að finna, en það tók þá tvö ár að finna munn- ann á göngunum niður í gröf- ina. Þarna var heygður einn af keisurum Ming-ættarinnar,! Vangli að nafni að nafni, með tveim drottningum sínum. Keis- arinn var uppi 1527 tll 1620. 1 I Grafhýsið er betur varðveitt en nokkuð annað sem menn þekkja. Það er 25 metra urelir' yfirborði jarðar og fullt af gripum úr jaði, silki, gulli, silfri, dýrum steinum og postu- líni. Keisari hafði einnig haft með sér í gröfina vopn sín, sverð og boga ásamt örvamæb full- um af örvum. Honum og kon- um hans höfðu einnig verið bú- in í grafhvelfingunni þrjú drekaháeæti af marmara. Séng Séntó telst til að kostn- nðurinn við þetta skrautlega grafhýsi og griplna sem þangað voru iátnir nemi um það bil tveggja ira ríkistekjum Kína þeirra tíma. I gær voru 5 brezkir togarar að ólögleg'um veiðum hér við land, ahir út af Austurlandi á verndarsvæðinu við Seyðisfjörð. í fyrradag voru 15 brezkir tog- arar þarna að ólöglegum veiðum, og í gærmorgun 5. Síðdegis í gær voru þó aðejns 3 togarar fyrir innan fiskveiðitakmörkin á þessum slóðurn. Togaraskipstjórarnir kvörtuðu undan aflaleysi á svæðinu í gær- kvöldi. Fengu sum skipin ekki nema 2—3 körfur af fiski eftir 2% klukkuStunda tog. Hafa her- skipin nú opnað nýít verndar- andi. Forssmann. Útvarpshávaði og| svæði útaf og umhverfis Hval- sjónvarpsbirta eru heilsuspill-, bak_ en ekki er kunnugt um afla. brögð þar. Eru þá verndarsvæð- in orðin tvö fyrir Aústurlandi. að hvTa tauga- og æðakerúð daglega með því að idraga sig Þarna eru nú 3 brezk herskip. um stund út úr þys og önnum. Eitt þeirra er freigátan PAL- Forssmann ræður mönnum til ADIN, en freigátan hefur ekki áður verndað togara við ólögleg- ar veiðar hér við land. Að öðru leyti hefur verið tíð- indalaust í fiskveiðilandhelginni. si&HRmaEtraussm Minningarspjóld eru seld í Bókabúð Máls og menning- ar, Skólavörðustíg 21. af- greiðslu Þjóðviljans, Skóia- vörðustíg 19, og skrifstofu Sósíalislaféiags Reyk.iavik- ur, Tjarnargötu 2d Bók sem lengi mun minnst. Kjörbók allra ástíanginna kvenna, óskabók unnust- unnar og eiginkonunnar. Sjálfsbjörg, féiag fatlaðra í Reykjavík heldur bazar laugatdaginn 6 desember, kl. 3 í Grófinni 1, Mikið úrval aí glæsile.gnm munum. Hjá okkur geríð þið góð kaup úrsúla og Evelyn eru fóstursystur. Úrsúla er öllum fyrirmynd að gæzku og dugnaði, en býr yfir öðru innræti, og af því sprettur atburðarás sögunnar. Patri'k læknir og Val skógfræðingur eru bræður, og Evelyn veit ekki langa hríð hvorum hún ann heitai, — en mú;in skýrast að lokum — 1 BAZARNEFNDIN.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.