Þjóðviljinn - 06.12.1958, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 06.12.1958, Blaðsíða 6
0) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 6. desember 1958 TJterefandl: Sameiningarflokkur alWðu - Sósialistaflokkurtnn. - Ritstjorar: Magnús Kjartansson, Sieurður Guðmundsson (áb.). — Fréttaritstjóri: J6n Blarnason. — Blaðamenn: Ásmundur Sigurjónsson, Guðmundur VtEfússon. tvar K Jónsson, Maem'is Torfi Olafsson. Sisrurjón Jóhannsson, Stgurður-y. Frlðbjófsson. - Auglýsineastjóri: Guðgeir Magnússon. - Ritstjórn, af- erelðsla, auglýsingar. prenismiðja: Skólavörðustíg 19. - sími: 17-500 (5 línurV - Askriftarverð kr. 30 á mán. i Reykjavík og nigrennl: kr. 27 ann- arsstaðar. - Lausasöluverð kr. 2.00. - Prentsmiðja Þjóðvlljans. Eystelfiii kefur ekkert lært b' tað var öllum yinstri mönnum á íslandi áhyggjuefni, er Eysteinn Jónsson varð einn aðal valdamaður vinstri stjórnar J956. Það setti ugg að öllum þeim, sem óskuðu þess að "instri stjórnin mætti verða al_ ;>ýðu landsins öruggt skjól gegn . ífskjararýrnun og lyftistöng til .ífskjarabóta til langframa. Al- ;>ýða íslands þekkti hann að beirri dæma'ausu frekju og jröngsýni, að það þótti illu spá, er hann settist í valdastól fjár- .málaráðherrans, sem hann virð- ist álíta sig vera fæddan til líkt og einvaldskonungar fyrri a'da til konungsstóls síns. Enda hef- iir reynslan af þeim manni sýnt það þessi tvö ár, að hann hafði eins 03 konungar Frakka af Bourbonkyni ,,ekkert lært og engu g!eymt". ^ysteinn Jónsson var cinn að- aðalmaður gerðardómslag- anna illræmdu í janúar 1942. Hann hé!t þá eins og nú að hægt væri að svifta verkalýð- inn og alla lauriþega launum sínum, eigum og réttindum rétt eins og Eysteini Jónssyni póknaðist, til bess að hann gæti eytt í vitleysu úr ríkissjóðnum á .neðan, eins og honum þóknað- ^st, en látið alþýðu manna b.'æða fyrir. — Níðingsskapur Eysteins Jónssonar gagnvart ís- 'enzkum verkalýð hefndi sín þá, Alþýða fslands reis upp gegn gerðardómsæði hans og skóp með baráttunni 1942 þau Jífskjör, sem gerbreytt hafa öllum ha? hennar frá því í Ey- íteins-eymdinni. ¥?í'tir ófarir Eysteinskunnar í *-" viðureigninni við atpýðu ís. :ands veturinn 03 sumarið 1942, brá Eysteinn yfir sig vinstra gervi haustið 1942 og þóttist nú vilja mynda vinstri stjórn, bví í vö!dunum vildi hann lafa. 1 9 vikur sat Sósíaiistaflokkur- :nn að samningaborði við hann, en allt strandaði á einu: Ey- stcinn Jónsson gér-ði kauplækk- un verkamanna að ói'rávíkjan- íegu skilyrði fyr'ír myrdun ..vinstri" stjórrjar liaustið 1942. Og af því ekkj var gengið að því skiiyrði var vinstri stjórn ekki mynduð þál Hið glóru.ausa vifturhald Eysteins Jónssonar gerði honum ómögulegt að íkilja að verkalýður Islands væri að skana sér betri lífskjör en í eymd atvinnuleysisáranna. '. ^ t rið 1944 var það Eysteinn Jónsson, sem sorengdi hinn 3'í okt samningana um fjögra :)okka nýsköpunarstjórn. Hann neitaði að vera með í togara- //.aupunum mikai, taldi alla ný- ;köpun atvinnulífsins vitleysu og draumóra og heimtaði að- eins eitt: kauplækkun hjá um framtíð Berlínar verkamönnuni. Og hann lét Tím- ann þá skamma atvinnurekend- ur fyrir undanlátsemi við verka- menn, en bauð sjálfur íhaldinu að mynda afturhaldsstjórn með því einu í október 1944! ¥j\ysteinn Jónsson hefur í 25 ár verið alitaf öðru hvoru fjármálaráðherra íslands. En hann hefur aldrei skilið að togaraútgerð ís'endinga hefði neina þýðingu fyrir ríkissjóð- inn. Oi um þjóðarbúskap hefur hann aldrei hugsað. Þess vegna kallaði hann nýsköpunartogar- ana ,.gums". En þegar hann áttaði si°: á að Austfirðingar vildu togara, þá sá hann loks að togarar gátu haft þýðingu: til atkvæðaveiða í kjördæmi! En til íiskveiða — það hefur alltaf verið „gums" í augum Eystein.s Jónssonar. ¥¥vers vegria fór Eysteinn ¦* Jónsson í vinstri stjórn 195G? Til þess að ráða ríkis- sjóðnum og tryggja klíku sinni yfirstjórn yfir bönkunum — og slíta síðan ef verkamenn vildu ekki beygja sig' fyrir öliu, sem hann heimtaði. ¥»rátt fyrir Eystein Jónsson *• hefur tekizt að stórbæta atvinnuástandið út um a-lt Jand, — að bjarga þeim iands- fjórðungum frá þeirri eyðingu sem afturhaldsstefna hans var að færa yfir þá eftir 1951. Ey- steinn Jónsson gat ekki komið í veg fyrir viðskiptasamning- ana miklu við Sovétríkin, sem orðið hafa undirstaðan að af- námi atvinnuleysisins á íslandi. En Eysteinn Jónsson gat þvælzt fyrir því að lán væri tekið til austurþýzku togaranna, þó að hann gæti ekki hindrað. bygg-í> ingu þeirra, enda sá hann að þeir gætu haft þýðingu — i kosningum í vissum kjördæm- um! ¥?n Eysteinn Jónsson fékk sem *J fjármálaráðherra landsins heimi'd frá Alþingf í desember 1956 til þess að taka lán til kaupa á 15 stórum togurum. Hann hel'ur nú eftir 2 ár enn ekki fennizt til að nota þá heimiid, þó lán hafi verið auð- fengin með ágætum kjörum allan tímann. Eysteinn Jónsson veit að stóru togararnir muni ver^a gerðir út frá stærri bæj- um landsins, aðeins á fiskveið- ar, til þess að skapa landinu. efnahagslegt sjálfstæði og landsbúum batnandi lífsaf- komu. Þess vegna hefur Ey- steinn Jónsson engan áhuga fy-rir þeim, -i- hann getur ekki gert þá út á atkvæðaveiðar! 17'ysteinn Jónsson hefur verið í ríkisstjórninni, til þess að vera í ríkissjóðnum — 02 hann "jVTæsta misseri og máske leng- ¦*¦ ' ur mun athygli heimsins beinast að Berlín, borginni klofnu í hjarta Evrópu. í orð- sendingum í síðustu viku til- kynnti sovétstjórnin ríkisstjórn- um hernámsveldaima þriggja í Vestur-Beriín 0« vesturþýzku stjórninni að hún teldi óhjá- kvæmiiegt að breyta stöðu Ber- línar. Hún leggur til að bund- inn verði endi á hernámsstjórn- ina í borginni, herlið fjórveld- anna verði á brott baðan, Aust- ur-Beriín sameinist Austur- Þýzkalandi og Vestur-Berlín verði borgríki og ábyrgist SÞ friðhelgi hennar. Sovétstjórnin kveðst reiðubúin til viðræðna um gagntillögur sem Vestur- veldin kunni að bera fram, en hafi viðræður ekki hafizt að sex mánuðum liðnum muni Sovétríkin afhenda austurþýzku stjórninni æðstu völd í Austur- mm ar hafi valdið ringulreið í höf- uðborgum Vesturveldanna og Bonn. Tillögurnar komu þó ekki á óvart, Krústjoff forsæt- isráðherra hafði skvrt frá aðal- efni þeirra í ræðu í Moskva hálfum mánuði áður en orð- sendingin var afhent. Vestur- veldin vita hreinleira ekki hvað þau eiga til bragðs að taka, og af því stafar ringulreiðin, segir Der Spiegel. Hún kom glöggt í Ijós nokkrum dögum 'áður en sovézka orðsendingin var af- hent. Þá sagði Dulles utanríkis- ráðherra fréttamönnum í Wash- ington, að vel kæmi til greina að bandarisk heryfirvöld í Vestur-Þýzkalandi og . Berlin ættu við austurþýzka embætt- ismenn um allt sem varðaði samgöngur við borgina yfir austurþýzkt land. Þessi um- mæli vöktu skelfingu yfirvald- anna í Bonn. Blaðafulltrúi Ad- Konrad Adenauer, forsætisráðherra Vestur-Þýzkíilands, talar ú þingi í Bonn. Berlín og fá henni yfirumsjón með samgöngum mi£i Vestur- Þýzkalands og Vestur-Berlínar á landi, vötnum og í lofti. Vesturþýzka tímaritið Der Spiegel kemst svo að orði, að orðsending sovétstjórnarinn- hefur verið í ríkissjóðnum eins og mölur í fataskáp. Og víð- sýni hans og útsjónarsemi í þjóðarbúskap hefur verið áiíka og þessara litlu dýra. — Það er tími til kominn, jafnt fyrir framsækna Framsóknarmenn sem aðra að eyða mölnum. ¥T,n verkamenn, launþegar og " alþýða íslands mun ekki láta Eystein Jónsson beygja sig. Það verður að skera niður út- gjöld ríkissjóðs áður en skorin er niður kaupgeta aiþýðu til brýnustu lífsnauðsynja. Það verður að stjórna þjóðarbú- skapnum með heildarhagsmun- um þjóðarinnar fyrir augum, af víðsýni og stórhug, — en drepa ekki stærstu málum at- vinnuiífsins á' dreif af smásál- arskap og hreppapólitík, Átök- in, sem nú fara fram, eru um. þetta: Á afturhaldið, eymdar- stefna Eysteins Jónssonar, e-ða alþýðan, stórhugur hennar og lífshagsmunir að sigra. enauers forsætisráðherra, von Eckhardt, lýsti yfir að vestur- þýzka stjórnin hefði ekki verið höfð með í ráðum um þessa á- kvörðun bandamanna sinna. ?erlín e'r búin að vera klofin í tvennt í tíu ár, sín borg- arstjórn ræður hvorum borg- arhluta. Þeir hafa ekki til- heyrt ríkjunum tveim sem mynduð voru í Þýzkalandi, æðsta vald í málefnum borgar- Slnnar íallrar hefur að orði kveðnu verið í Höndum her- - námsiiðanna. Berlin liggur í Austur-Þýzkalandi miðju, Stytzta leiðin þangað frá Vest- ur-Þýzkalandi liggur á 150 kílómetra kafla um Austur- Þýzkaland. Undanfarin ár hafa austurþýzk yfirvöld haft eftirlit með almennum farþega- og vöruflutningum ] m'illi Vestur- Þýzkalands og Vestur-Berlínar á vegum, járnbrautum, skipa- skurðum og í lofti. Sovézk her- námsyfirvöld hafa h-insvegar haft yfirumsjón með flutning- um hernámsliða Vesturveld- anna á þessum ieiðum. Orð- sending sovétstjórnarinnar þýð- ir að á næsta ári munu aust- urþýzkir aðilar taka við eftir- liti með samgöngutækjum her- námsveldanna. andinn fyrir Vesturveldin er sá að þau hafa harðneitað að viðurkenna tilveru Austur- Þýzkalands. Neyðist þau til að viðurkenna austurþýzku st.iórn_ ina, þó ekki sé nema í verki, er þar með hrunin undirstaðan undir stefnu þeirra 02 Adenau- ers. í Bonn og höfuðborgum Vesturveldanna hefur verið staðhæft undanfarin ár, að vesturþýzku stjórninni beri með réttu yfirráð yfir öllu Þýzkalandi. Adenauer o^ Dulles hafa haldið því fram að ef nógu fast væri haldið við þessa afstöðu myndu augu sovét- stjórnarinnar opnast um síðir og hún fallast S að ganga til samninga við stjórnina í Bonn um framtíð alls Þýzkalands. Tillögur Sovétstjórnarinnar um breytta stöðu Berlínar hafa vakið þpssa menn og skoðana- bræður þeirra upp ^við vondan draum. Vestur-Berlín er þannig i sveit sett að sovétstjórnin get- ur hvenær sem er komið Vest- urveldunum í þá aðstöðu að þau eigi um tvo kosti að velja, að viðurkenna austUrþýzku stjórnina í verki eða beita her- Framhald á 11. síðu. VFiIhelm Pie:-k, forseíi Austur-JÞýzltalands (t.h.) og Otto Grotewohl forsætisráðherra.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.