Þjóðviljinn - 06.12.1958, Page 11

Þjóðviljinn - 06.12.1958, Page 11
Laug.i rdagur 6. desember 195S •— ÞJÓÐVILJIIií í — (11 PETER CURTIS: 57. dagur Þegar ég leit út sá ég upplýst skilti sem á stóö „Lög- reglustöðin." FiMMTI ÞÁTTUR Bichaid hagrædds Oscar Wilde — eöa einhver annar pröhagur náungi — segír einhvers staöar: „Hefndin er eins konar gróf réttvisi." Bem ég sit hér einn og alit er ura garð gengið og ég hef ekkert, aö gera annað en hugsa, þá hugsa ég um þessi orö. Eg hlvt að viöurkenna aö Emma Plume hefur í löngun sinni til aö hefna Eloise, komiö á eins konar grófu réttlæti. Svo sannarléga grófu! Og þó svo réttlátu! Eg get ekki að mér gert að hlæia aö þessu. í hvert skipti sem mér dettur það í hug, fer ég að hlæia. Eg er stundum aö velta hví fyrir mér hvort þeir haldi ekki aö ég sé briálrður. Læknirinn kemur hvsna oft til mfn — en þaö er kannski venian. Kannski er ég „í athugun." En mér finnst ég ekki vera briálaður. Þótt þeö skinti auðvitað engu máli. Eg man aö ég hef einhvers staðar lesiö þaö, aö eitt af :þmstu einkennum geðveiki sé viss- an um þaö að maöiu' sé eina geðheila mannveran í geð- veikum heimi. Mér finnst ég vera andlega heill. Eg sit bara héma og hugsa. Og hegar ég kem aö því í hugsimum mínum, að mé^ verður lióst hvers vegna ég er staddur hér, fer ég enn að hlæja. Og innan.skamms lítur fangavörðtirinn inn og von bráðar birtist lækn- irinn. Stimduro revnir hann viðbrögð mín. Eg kross- legg fæturna að beiöni hans og hann slær í hnén á mér meö dálítilli gúmkylfu. Hann beinir vasaljósi að augum mér. Hann virðist dálítið vonsvikinn þegar ég^ kippist til og hörfa á eðlilegan hátt. Eg býst við að hann álíti aö hver sá sem getur.séð eitthvað skemmti- legt i þessum aðstæðum mínum, ætti aö sýna sjúkleg; viöbrögö. Því aö áöur en langt um líður, verð ég hengdur. Það á aö hengja mig evo að ég bíði bana, fyrir morðið á Eloise, eiginkonu msnni. Þaö er grófa réttvísin. En aðferöin sem þeir eígna mér — þaö er hún sem kemur mér til aö hiæja. Eg rifia þetta altt upp aftur. Viö áttum ágæt jö', hin fyrstu og síöustu. Þau vom mjög róleg, bara viö Antonía og Díana. Viö vomm staöráöin í aö skemmta telpunni vel, sumpart vegna þess að við höfðum vott af samvizkuhiti yfjr að losa okkur svona fljót.t 'n'ö hana. Við höföum alla þessa venjulegu vitleysu: kristbyrni og mistiltein og troðfulla sokka við fótgaflinn, Við höföum jólat.ré sem ég hafði gaman af aö skreyta Eg notaöi aðeifts siífurlitt skraut, kúlur og stjömur og glingur og þaö var silfurbréf ut- anum alla pakkana. Þaö leit út eins og frosiö tré úr einhverjum norðlægum. fjarlægum skógi. Þaö var eitt- hvaö dapurlegt viö þaö eins og dans í íshöll. Viö slitum sundur knöil, vorum meö hlægilega bréfhatta og brenndum rusínum f konjaki í dimmu anddyrinu. Mestan hluta dagíins hagaöi Díana sér betur en vanalega, þótt hún léti eins og hún sæi ekki gjöfina sem Antonía haföi gfefið henni, liómandi fallega brúðu, klædda eins og Havaii stúlku, heldur gekk um allan daginn og hélt á gamaldags brúðunni sem komið hafði frá Emmu Plume, alklædd í flúnelsnærpilsi meö vönd- uðum bryddingum. Við Antonía höfðum hlegið aö nær- fötunum og Antonia sa°'öi: „Fóstra hefur siálfsagt aldrei hevrt talað um híalínsnærföt.“ Og á meðan var Emma Plume .... Viö vorum um það bil tilbúrn til aö fara frá Virkis- húsinu. Viö Antonia ætluðum fvrst til Juan les Pins í mánuð og síöan ætluðum viö frá Marseilles út í skip sem ætlaöi gegnum Súesskurðinn til Ceylon og Sinerapore, síöan til Ástralíu og til baka um Kyrra- hafiö, gegnum Panama og heim meö viðkomu í Vestur- Indíum. Anionía var full eftirvæntingar. Tilhugsunin um að fara úr Virkishúsinu. sem hún hataöi og geta loks losað sie: við minnineuna um Eloise, fyllti hana gáska og gleði, sem smitaöi mig og kom mér í létt og áhyggjulaust skan. Aidrei fvrr haföi ég undirbi'nö ferða- lae og pakkaö niöui' faranyri svo glaður og léttur. Og okkur fannst báöum betta vera framtíðin, þannig ætl- uðum við aö lifa og elska. Inn í þessa Paradís ruddist fjandinn í líki levnilöe’- reglumanns meö handtökuskipun á hendur mér. Á- kærurnar voru tvæi: fjársvik og fölsun á dánarvott- oröi. Við Antonia gáfum vörðum lagánna enga hjálp. Meö hjálp „ótal vitna“ reyndum víö aö láta sem þetta væri allt tóm fjarstæöa. Þaö var Antonía sem var dáin og grafin; þaö var Eloise sem var konan mín og haföi skrifaö undir ávísanirnar og kvittanirnar. En auö- vitað var þaö vonlaust. Tanrilæknirinn sem dreyið haföi tennurnar úr Lloise; læknirinn sem saumað haföi sárið á úlnbði henr.ar þar sem kötturinn hafði bitiö hana; klæöskerinn sem saumaö hafði rándýru og ó- smekklegu fötin henuar og gat sannað aö handleggimir á henni voru tveim þumlungum lengri en á Antoníu og axlirnar þrem þumlungum rýrari; skókaupmaðurinn sem hafði selt henni skó númer þrjátíu og níu og hálft (Antonía notaði þrjatíu og sjö og hálft); og rithandar- sérfræðingur sem sarnaöi meö mælingum og myndurn og rannsóknum aö undirskriftirnar eftir ákveöinn dag væru allar frábrugönar fyrri undirskriftum aö fimm undanteknum. Allt þetta fólk geröi sitt til aö dæma mig. Svo var líka allt fólkið sem þekkt haföi bæöi Eloise og Amoníu og ekki mátti gleyma Emmu Plume, þeirri bannsettri norn. Erlend tíðlndi Framhald af G. siðu. valdi á leiðinni rniili Berlínar og Vestur-Þýzkaiands. Tækju þau síðari kostirm myndi £.f hljótast styrjöld. }>ví að sovét- stjórnin hefur lýst yfir að hú t muni líta á sérhverja árás á Austur-ÞýzkalanO sem árás á Sovétríkin sjáif. Stjórnir vesturveidanna. eiga því úr vöndu að ráða. Þar hafa ákveðið að haina tillögunj.i um að Vestur-Beriiu verði gerð að borgríki, en vjta e-kki hivað fleira á til bragðs að taka. Macmiilan, forsætisráðherra Bretlands, hefur iátið á ser skilja að menn telji heppi- legast að fundur f.tórveldanna komi saman til ac ræða Þýzka- landsmálið í heíltí. í móttöku í sendiráði Alba:.. .• í Moskva íyrir viku sagði Krústjoff, að sovétstjórnin væri fús til við- ræðna um Beri.n við sína gömlu bandamerra úr hei-ms- styi-jöidinni. Um Þýzkalands- málin að öðru l.eyli gildir zf sovétstjórnarinnar hálfu sama og áður, að þao téu stjórnir þýzku ríkjanna scm eigi að fjalla um sameinir.gu landsin::, fjórveldanna sé hjnsvegar aS gera friðarsamning við Þjóð- verja. Því hefur verið hreyíl að svo geti faric- að Þýzka- landsmálin verói te:ngd viðræð- um stórveldanna vm afvopnun, ekki sízt viðræðunum um ráð til að hindra skyndiárás sem nú standa yfífr-f Qenf og haia. lítinn árangur borið tíl þessa. Verkamannafiokkvrinn brezl i og sósíaldemókratar í Vestur- Þýzkalandi hafa e:un á ný ber.t á tillögur um brottflutning herja af svæði í Mið-Evrópu, sérst aklega Rapatki-áætlunin a pólsku um svæði án kjarnorku- vopna jafnframt takmörkun á öðrum vopnabúnac-j og herafla. Nokkur bið mtin verða á svari- vesturveldanna við sovézku orð- sendingunni, ákveöið hefur ver- ið að utanríkisráðherrar þeirra beri ráð sín saman á funcii ráðherrafundar A-bandalags- ins í París um miðjan þeiman mánuð. M. T. Ó. Maðurinn minn ARNI HALLGTIlMSSON, eem iézt 27'. f. m., verður jarðsunginn frá Nes- kirkju, mánudaginn 8. þ.m. klukkan 1,30. Athöfninni verður útvarpað. I’yrir mína hönd og annarra aðstandenda, Guðrún Heiðberg. Parísar-formkaka. 45 g ger leyst upp í 2 dl mjólk; síðan eru 500 g smjör hrærð mjög vel og 150 g syk- ur sett í, 3 heil egg og 3 eggja- rauður, 125 g kúrenur, jafn- mikið af rúsínum og 50 g hakk- að súkkat sem velt er upp úr hveiti áður en það er sett í, 1/2 tsk. salt, 15 g rifnar, bitr- ar möndliir, 1 tsk. vanillusyk- ur, rifinn sítrónubör'kur, dálítið múskat og 3 matskeiðar konjak og uppleysta gerið. Lolcs er 625 g sigtað hveiti sett í. Deigið unnið vel, þangað til það ep orðið létt og loftkent, síðan er það sett í vel smurt, stórt form eða tvö minni og látið standa og lyftast á hlýj um stað. Kökurnar bakaðar við 190° í 1—1 1/4 klst., þar til þær eru gegnhakaðar og ljósbrúnar. — Þær teknar strax úr formunum og yfir þær stráð þykku lagi af flórsykri. Eins og flestar formkökur eru þær beztar eftir no'kkra daga. Ljúffengar bollur fyrir sælkera 450 g hveiti, 125 g smjör og 125 g smjör, 25 g ger, 2 dl mjólk, 1 matskeið grófur strá- sykur og 2 heil egg. Hveitið mulið vel með 125 g smjöri, í það bætt strá- sykri, eggjum og volgri mjólk- inni sem gerið er hrært út í, þyi slegið vel saman með skeið og látið standa og lyftast í hálftíma. Sjóðið venjulegt krem og látið það kólna. Þegar deig- ið er hefað, er það flatt út á horði, sem á er stráð t?Js- verðu hveiti, annar helmingur- inn smurður með 125 g smjöri, hinn helmingurinn lagður yfir; síðan er þetta flatt út þrisvar í röð, skorið i ferhyrninga og teskeið af köldu kremi lögð á hvern, oddarnir hrotnir vel saman og bollurnar settar á vel smurða plötu með samsettu hliðina. niður, standa og lyfta sér í 2 tíma, bakaðar 15—18 mínútur í mjög heitum ofni ca. 200°. Þurrum flórsykri stráð á áður en þær eru born- ar fram. Deigið er fremur lint og þarf æfða hönd — bezt er að ekki sé mjög heitt í eld húsinu. Keflavík — Siiðurnes Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti a£ innstæðu yðar. Ávaxtið sparifé yðar hjá oss. Til ligfnr leiðin Trúlófunarhringir, Steinhringir, Hálsmen, 14 og 18 kt. gvdl.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.