Þjóðviljinn - 06.12.1958, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 06.12.1958, Blaðsíða 12
 iÉnmif Laugardagur 6. desember 1958 — 23. árgangur — 279. t'ilublað Síðustu hlj ómsveitartón- leikarnir fyrir jól Páll Isélfsscn sSjófnaí Sinfóníuhijómsv&it- inni á þíiðjnáagskvöiáiS Síðustu tónleikar Sjnfóníuhljómsveitar fslands fyrir jól verða í Þjóðleikhúsinu á þriðjudagskvöldið. Stjórn- andi vercur dr. Páll ísólfsson en einleikari með hljóm- sveitinni Jórunn Viðar Dagrenn.ng við Hornbjarg eftir Jón Stefánsson. Fimm nýjar listaverkaeftir- prentanir frá Helgafelli í síðustu viku var skýrt í fréttum frá tveim nýjum málverkaprentunum frá Helgafelli og í dag bætast enn iímm mýndir í hópinn. Hafa þá alls verið endurprent- aðar 19 myndir eftir ý.msa af kunnustu myndlistarmönn- um íslendinga. Myndir þær, sem Helgafell sendir á markaðinn í dag, eru eins og hinar fyrri með afbrigð- um vel unnar. Tvær þeirra eft- ir Jóhannes Kjarvai, ein eftir Jón Stefánsson, ein eftjr Gunn- laug Scheving og ein eftir Ás- gerði Búadóttur. Önnur af myndum Kjarvals nsfnist Fjallamjólk, olíumálverk af Flosagjá og Þingvöllum, mál- að einhvern tíma á fjórða ára- tugnurn. Þetta er eitt af sér- stæðustu verkum iistamannsins og mynd af því í iistaverkabók hans.Hin myndin eftir Kjarval er einnig olíumálverk, fantasía sem iistamaðurinn hefur í bili gsfið nafnið Islands er það lag. Að mynd þessari hefur Kjarval unnið mjög lengi, rúman ára- tug, og iauk við hana fyrir skömmu. Mynd Jóns Stefánsonar er Dagrernirg við Iíornbjarg, olíu- málverk sem listamaðurinn lauk Mynd Gunnlaugs Schevings, Gamla búðin, er í hópi beztu verka hans, olíumáiverk. Vefnaðarmynd Ásgerðar Búa- dóttur er sú hin sama og sýnd var á alþjóðlegu listiðnaðarsýn- ingunni í Múnchen í Þýzkalandi fyrir tveim árum. Þar var mynd- in meðal 5000 sýningarmuna frá 60 þjóðlöndum og hlaut gull- verðlaun, eins og kunnugt er af fréttum. Tillögurnar Framhald af 1. síðu. þessu verði varið tíl í- búðabygginga á þeim grundvellA, að tryggt sé, að brask með þær íbúðir geti ekki kornið til greina. Reykjavík 1.12. 1958. Nánar mun rætt um einstaka þætti þessara mála næstu daga. Á efnisskránni eru þrjú verk: Ossjanfor’eikurinn oo. 1 eftir Niels W. Gade, Píanókonsert í D-dúr K. 537 eftir Mozart (Krýn- ingarkonsertinn) oz loks Sin- fónia nr. 1 i C-dúr op. 21 eftir Beethoven. Hljómsveitin hefur áður flutt sinfóníuna nokkrum sinnum, en forleikurinn og kon- sertinn eru nú fiuttir í fyrsta sinn á oninberum tónleikum hér. Nieis Wilheím Gade var danskt tónskáld, samtiðarmaður Mend- elssohns og samverkamaður við Gewandhaus-konsertana í Leip- zig. Má réttilega segj.a að Gade hai'i verið það tónskáld á Norð- Stúdeiúaráð Hásltóla Islands gengst fyrir kynningu á verkum Þórbergs Þórðarsonar næstkom- andi sunnudag í hátíðasal bá- skólans kl. 14.15. Sverrir Kristj- ónsson sagnfræðingur flytur er- Skaftfellingafelagið sýnir nýja kvik- mynd ár Skaftafellsþingi Myndin sýr.ir ýmsa atvinnu- og liínaðar- hætti, sem nú eru alveg að hvería A morgun Y.l. 1.30 e.h. veröur mvndin „I skjóli jökl- snna — Svipmyndir úr Rkaftafellsþingi", sem Vigfús Sigurgeirsson hefur gert fyrir kvikmyndasjóö Skaftfell- við á s.i. ári. Máiverk þetta var inga, sýnd í Austurb&'jarbíói. á sýningu í Kaupmannahöfn í fyrrahaust og hlaut þá afburða góða dóma gagnrýnenda; var myndin í sumum Hafnarblað- anna kölluð eitt af afreksverk- um norræns anda. Hver fékk hálfa miiljóii? í gær var dregið , 12. flokki Vöruhappdrættis S. í. B. S. Dregið var um 1000 vinninga að fjárhæð kr. 1.375.000,00. Hæstu vinningar komu á eft- irtalin númer: Kr. 500.000,00 nr. 31116. Kr. 100.000,00 nr. 8491 Kr. 50.000,00 nr. 11583 Kr. 10.000,00 nr. 687 5673 10649 11116 11908 17061 37368 38225 45998 52954 54100. Kr. 5.000,00 nr. 3533 5451 7238 10484 10840 16514 16732 20669 23008 26527 27335 27746 31294 38936 43793 46551 47983 49872 51279 62186 63295. (Birt án ábyrgðar). Kvikmyndasjóður Skaftfell-I Fýlatekja. Þar er sýnd fýla- inga, sem hefur látið gera| ferð í Fagradalshamra og aliur myndina, er deild úr Skaftfell-J búnaður, er þurfti til slíkrar ingafélaginu í Reykjavík. Var ferðar. hann stofnaður 1952. Er hon-! Kolagerð. Þar getur að líta um ætiað að taka kvikmyndirj kolagerð að Skaftafelli í Öræf- in.di um skáldið, en að því loknu verðiir lesið úr verkum þess. Upplesai-av verða Lárus Pálsson leikari, Brynja Benediktsdóttir, Tryggvi Gislason, Bolli Gústafs- son og Bernharður GuCanunds- son. Bókmenntakynningar eru nú orðinn fastur liður i félagsstarf- semi háskólastúdenta og hafa jafnan verið vel sóttar og þótt takast vel. Er skemmst að minn- ast siðustu bókmenntakynnjngar urlöndum, sem vann sér viður- kennjngu úti um heim, ejnkum fyrir Ossianforlejkinn. Tónieikar Sinfóníuhljómsveit- arinnar hefjast í Þjóðleikbúsjnu kl. 8.30 á þrjðjudagskvc.dið. í Skaftafellssýslum af lands- lagi, fólkinu er sýslurnar bygg- ir, atvinnu þess og menningu. Stjórn sjóðsins, en hana skipa Ólafur Pálsson, Haukur Þorleifsson, Björn Magnússon, Benedikt Stefánsson og Jón Að- alsteinn Jónsson, hefur einkum um. Eru sýnd vinnubrögð og áhöld, er henta þótti við þessa horfiiu atvinnugrein. Það setur einnig sinn svip á myndina, að í baksýn getur að líta ógn- þrungið Skeiðarárhlaup. Meltekja. Þar gefst kostur á að fylgjast með störfum fóiks- lagt kapp á að taka myndir, | ins, er vinnur að nýtingu hinn- sem sýna atvinnu- og lifnaðar-jar miklu fóðurjurtar. Hvernig hætti, sem eru að hverfa eðaj melstöng er skorin, bundin í eru horfnir, og fjallar myndini klyfjar, flutt heim, kornið los- ,,í skjóli jöklanna" um slík að úr axinu, fært að hreinsun- efni. Myr.din er skipt í fjóra hluta og eru þeir þessir: Kvöklvaka. Þar er sýnd kvöldvaka í sveit, svo sem þær munu hafa tíðkazt um og fyr- ir síðustu aldamót. Reynt er areldi sofnhússins og hafnar að lokum milli kvarnarstein- anna. Eru þessir þættir allir hinir fróðlegustu og skemmtilegustu. Vigfús Sigurgeirsson, ljós- myndari, hefur tekið og ann- að sýna sem réttasta mvnd af azt kvikmyndatökuna, en eftir- Þórbergur Þórðarson. á Ijóðum ungra skálda, sem var hvorttveggja.í senn nýstárleg og þörf. Öllum er heimill _aðgangur að bókmenntakynningum þessum. Gainla Hdddberg sýnt á Ákranesi Akranesi í gær. Frá fréttar. Þjóðviljans. Leikfélag Akraness og Karla- kórinn Svanur frumsýndu i gær kvöldi kl. 8.30 Gamla Heidel- berg, sjónleik í 5 þáttum, eftir Wilheim Meyer Förster. Æfing- ar á sjónleik þessum hafa stað- ið yfir undanfarið undir leik- stjórn Ragnhildar Steingrims- dóttur frá Akureyri, en undir- leik hefur frú. Sigríður Auðuns á Akranesi annast. Allir bún- ingar eru fengnir að láni frá Þjóðleikhúsinu. Aðalleikendur eru Sigurborg Sigurjónsdóttir, Baldur Ólafsson, Júlíus Kol- beinsson og Óðinn Geirdal. Hvert sæti var skipað í Bíó- höllinni og að sýningu lokinni var leikendum fagnað ákaflega og það maklega. Mun það. al- mannarómur að aldrei hafi leik- endum tekizt betur, að fáum undanteknum. Bæjarstjóri þakkaði með ræðu. Formaðnr Leikfélngs Aftra- ness er Þórður Hjálmsson' og forrorðnr Karlakórsins -Syans Stefán Björnsson. FyrstaljéSabók: P,3- Lí h ansdóttur vinnubrögðum, klæðaburði fólks ins og aðbúnaði. myndirnar eru gerðar af The ^ Framhald á 3. síðu i Þröskuldur hússins er þjöl heitir ný ljóðabók sem út er komin eftir Arnfríði Jóuatans- dóttur. Bókin er 47 blaðsiður að stærð og í henni 18 ljóð, sem bera þessi heiti: Barn vildi byggja, Þú vitjar mín, Haust, Vaka, Snjólag, Þrá, I garði Rímustef, Læstir dagar 1-10, Jól, Þegjandin, Kvöld, Á stræt- um, Morgunkaffið, Lát hvarma. skýla, Leikur, Til Þingvalla, Vor. -— Bókin er prentuð í Hólum, en útgefandi er Heims- kringla. Arnfríður Jónatansdcttir, er áður kunn fyrir ýrns 1 jóð henn- ar, sem birzt hafa i blöðum og tímariturn, en Þröskuhlur liúss- ins cr j'íöl er fyrsta. ljóðabókin cftir har.u sem út fiemur. Munið að gera skiS í Happclr

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.