Þjóðviljinn - 09.12.1958, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 09.12.1958, Blaðsíða 1
< Inni í blaðinn Ef „gumsið“ liefði ekki feng- ist, viðtal við Alfreð Guðnasoa. 7. síða. Gæfuleysi Alþýðuflokksins, j leiðari, 6. síða. Skák, 6. síða. Eáðlierrar Alþyðnbandalagsins kröfðust brottfarar herliðsins Hvorki Framsókn né Alþýðuflokkuriiui svöruðu. -- Nokkru síðar sáust merki þess að Framsókn vildi óð og uppvæg slíta stjórnarsamstarfinu Ráðherrar Alþýðubandalagsins, Lúðvík Jóseps- son og Hannibal Valdimarsson, sendu forsætisráð- herra og öðrum samráðherrum sínum bréf 8. nóv- ember sl. og kröfðust þess að efnt yrði loforð stjórn- arsamningsins um brottför Bandaríkjahersins af ís- landi. Bréfi þessu hefur ekki verið svarað, en nokkru eftir að það var sent, varð vart hinnar einkenni- legu ókyrrðar Framsóknarráðherranna, er virtust ráðnir í að slítá stjórnarsamstarfinu á tylliástæðum. Bréf ráðherra Alþýðubanda- lagsins var þannig: „Reykjavík, 8. nóvember 1958. Foi-sætisráðherra, R.--------------- Við, ráðherrar Alþýðubanda- lagsins, viljum vekja athygli á, að er<n er eitt af aðalatriðunum í stefnuskrá og' samningrsgrund- velli ríkisstjórnarinnar ófram- kvæmt með öllu. Eigum við Jiar með við það fyrirlieit, að stjórn- in skyldi framfylgja ályktun Al- þingis er gerð var 28. marz 1956, um að taka upp endurskoðun samnlngsins við Bandaríkin frá 1951 með það fyrir augum, að „lierinn liverfi úr landi“. Við teljum, að slíkur dráttur hafi orðið á að framfylgja þcssu loforði að óviðunandi sé. Við minnum á tilraunir okkar til þess að fá mál þctta framkvæmt og bréf þingflokks okkar til stjórna/flokkauna frá 1. növem- ber fyrir ári síðan. Nú förum við þess á leit, að málið verði tekið upp af ríkis- stjórnimii svo sem samningar standa til um. Teljum við, að úr því verðj nú að fást skorið, hvort samstarfsflokkar okkar i ríkisstjórn hugsa sér að standa við þetta atriði stjórnarsáttmál- ans eða ekki. Það er tillaga okkar, að ríkis- stjórnin tilkynni Bandaríkja- stjórn nú þegar, að óskað sé end- urskoðunar á samningnum, svo að tilskyldir frestir byrji nú strax að Iíða. (undirskriftir) ★ Úr því fékkst bráðlega skorið, hvort Framsóknarflokkurinn og Alþýðuflokkurinn ætluðu sér að standa við þetta mikilvæga á- kvæði stjórnarsamningsins. Framsókn kaus heldur að rjúfa þann samning; rífa í tætlur og gera að' engu allt það samkomu- lag sem Alþýðubandalagið, Fram- sókn og Alþýðuflokkurinn gerðu með sér 1956. Framsóknarflokk- urinn gerði þetta vitandi vits, og virðist hafa gert sér ljóst að Forseti ræðir við stjórnmálamenn Forseti íslamls herra Ásgeir Ásgeirsson hefur lialdið áfram viðræðum við leiðto.ga stjórn- málaflokkanna, Ekkj liafði for- setinn falið iieinum þeirm sað reyna stjórnarmyndun í gær- kvöld að þvj er blaðinu var kunnugt. Dassbrúnaríund- ur næsta fimmtud. Verkaniannafélagið Dagsbnin heldur félagsfund i Iðnó á finimtudaginn kemur. Á fundinum verður rætt um viðhovfin eftir 26. þing Al- þýðusanibands íslands. í framsöguræðu sinni hvatti Sverrir Júliusson til eindreg- innar samstöðu um þessi mál. Kvað liann oft hafa verið sá háttur á hafður, að vísa end- anlegri ákvörðun um hliðstæða samninga til stjórnar og verð- lagsráðs og jafnvel fulltrúa- ráðs L.I.Ú., en vegna þeirrar óvissu, sem nú rikti, teldi hann það nauðsynlegt, að aðalfund- urinn héldi þessu máli í hönd- um sínum eins og nefndin legði til. Eins og frá var skýrt í blað- inu sl. sunnudag, var aðalfundi L.Í.Ú; frestað sl. laugardag til mánudags. — Fundurinn hófst svo að nýju kl. 3 í gærdag. 1 byrjun fundarins voru lesin 2 bréf frá sjávarútvegsmála- ekki yrði lengur komizt hjá því að gefa skýr svör. Og svör sam- starfsflokka Alþýðubandalagsins eru skýr.Þeir liafa aldrei gefið kost á því að málið væri tekið upp að nýju og nú þegar þeir eru enn einu sinni krafðir sagna. Mál þetta hefur verið alliengi í undirbúningi hjá ríkisstjórn- inni og samþykkti hún fyrir all- löngu samning um smíði slíks skips. Pétur Sigurðsson hefur undan- farið verið í Danmörku að ganga frá samningi þessum um smíði skipsins og var hann undirrit- ráðherra varðandi hæk'kun lána úr Fiskveiðasjóði vegna áhvíl- andi lána erlendis vegna skipa- kaupa, sem hækkuðu vegna yf- irfærslugjaldsins í vor. Hitt var um ákvörðun um greiðslu bóta úr Hlutatryggingasjóði vegna sumarsíldveiðanna. og síðustu forvöð að efna loforð stjórnarsanmingsins um brottför liersins, kusu Framsóknar- flokkuriim og Alþýðuflokkmánn heldur að rjúfa stjórnarsamning- inn en þnrfa að standa vð orð sín. aður á föstudaginn var. Nýja varðskipið verður álíka stórt eða aðeins stærra en Þór, en í því eiga að vera aflmeiri vélar og ganghraði þess því meiri. Skipið verður smíðað hjá Burmeister og Wain. Á smíði skipsins að vera lokið um eða eftir áramótin 1959—1960. Þá reifaði Sverrir Júlíusson álit afurðasölu- og verðlags- nefnda og fer það hér á eftir: 1) Tekin var til umræðu rekstraráætlún 60 rúmlesta vél- báts á línuveiðum í Faxaflóa, á vetrarvertíð 1959. Afli er miðaður við 5 ára meðaltal í Faxaflóaverstöðvum. Áætlun er gerð af Verðlagsráði L.l.Ú. og vísað til nefndarinnar til umsagnar. Tap samkvæmt áætl_ uninni nemur kr. 127.486.62, og er þá miðað við að kaup- gjaldsvísitala sé 185 stig og núverandi fiskverð til skipta. Eysteinn vildi svifta verka- menu 4800 krónum á ári Ilvað er það sem Eysteinn Jónsson lieimtaði raun- verulega af verkamönn,um með kröfu sinnl um að h(aup þeirra yrði skorið niður um 8% áður en samii- ingar liæfust uin lausn efnahagsmálanna ? Eysteinn Jónsson heiintaði eins mánaðár ókeypis þegnskylduvinnu á ári af hverjum einasta verkanianni. Algengast mun að verkamenn og aðrir með svipuð laun beri úr býtiun 5 þús. kr. á mánuði. Af fullkom- inni frekju og alkunnu tillitsleysi sínu lieimtaði Ey- steinn að verkam(aðurinii fórnaði skilyrðislaust og án tafar 4800 krónum á ári af kaupi sínu. Það voru 15 stig sem Framsókn vildi skera bótalaust af vísitölunui en slíkt þýðir um 8% kauplækkun. Þetfa var fórnin sem Eysteinn krafði verkamenn um — og tilgaiiguriitn var að tryggja sér óbreytta aðstöðu til að ráðska með ríkissjóðinn og lialda áfram sömu skipiilagslau.su og heimskulegu fjárfestinguimi án noklt- urs tillits til þjófiarhagsmuna. Framhald á 7. síðu. Þrír flokkar ræða Sjálfstæðisflokkurinn, Alþýðubandalagið og Alþýðu- flokkurinn hafa orðið sammála um að skiptast á skoð- unum um lausn kjördæmamálsins. Hófust viðræður full- trúa þessara flokka í gær. L.I.O. boðar stöðvun flskiflotans nema samiS verSi um viSunandi rekstrar- grundvöll að dómi stjórnar og verÖlagsráÖs Á aðalfundi L.Í.Ú. í gærkvöldi var einróma samþykkt eftirfarandi: „Aðalfundur L.Í.Ú., haldinn 3. des. 1958 ályktar að fela stjórn L.Í.Ú. að hefja nú þegar söfnun undirskrifta á sama hátt og árið 1955 hjá útvegsmönnum um, að þeir láti báta sína ekki hefja róðra um n.k. áramót, nema áður hafi verið samið um viðunandi rekstursgrundvöll að dómi stjórnar og verðlagsráðs L.Í.Ú.“ Samningar undirritaðir um smíði nýs varðskips Verður tilbúið um áramófin 1959—1960 Samningar hafa nú verið undirritaðir um smíði nýs varðskips í Danmörku og verður það álíka eða nokkru stærra en Þór.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.