Þjóðviljinn - 09.12.1958, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 09.12.1958, Blaðsíða 2
2) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 9. desember 1958 ir I dag er þriðjudagurinn 9. desember — 343. dfigur árs- ins —- Jóafíim — Skúli Magmisson skipaður land- fógeti 1749 — Tungl í há- suðri kl. Tl.íl — Árdegis- háflæði kl. 357. — Síð- degisháflæði kl. 16.21. W/fS ÚTVARPIÐ I DAG: 18.30 Barnatími: Ö^musögur. 18.50 Framburðarkennsla í esperanto. 19.05 Þingfréttir. — tónleikar. 20.30 Daglegt mál (Árni Böðvarsson kand. mag.). 20.35 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar Islands í Þjóðleikhúsinu; fyrri hhiti. Stjórnandi: Dr. Páll ísólfsson. Einleikari á píanó: Jórunn Viðar. a) „Ossian“-forleikurinn ((lt;i,eetir Gade. b) Konsert í D-dúr fyrir píanó og hljómsveit (Krýningarkonsertinn) eftir Mozart. 21.15 Erindi: Á alþjóðaþingi kvenréttirdafélaga í Áþenu (Sigríður J. Magnússon). 22.10 Upplesfur: Frumort og þýdd ljóð eftir Magnús Ásgeirsson (Andrés Björnsson). 22.30 íslenzkar danshljómsveit- ir: H1 jómsveit Andrésar Ingólfssonar leikur. Söngvari: Þórir Roff. II11 11 liiiiimM»ii||||||j|||||j||||i 1^,1111 1 SMpaútgerð ríkisins Dettiforss fer frá New York 12. —13. þ.m. til Reykjavíkur. Fjallfoss er í Rotterdam, fer þaðan til Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum 7. þ.m. austur og norður um lard til Re.vkja- víkur. Gullfoss er í Reykjavík. Lagarfoss fór frá Haugasundi 7. þ.m. til Keflavíkur. Reykja- foss fór frá Hamborg 5. þ.m. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Reykjavík í gær til Hafnar- fjarðar og Vestmannaeyja.' Tröllafoss er í Reykjavík. Tungufoss kom til Svendborg 7. þ.m. fer þaðan til Hamina og Leningrad. Skipadeild SfS Ilvassafell er á Akranesi. Arn- arfell losar á Norðurlandshöfn- um. Jökulfell lestar á Vest- fjarðahöfnum. Dísarfell er í Leningrad, fer væntanlega þaðan í dag áleiðis til Reykja' víkur. Litlafell er í olíuflutn ingum í Faxaflóa. Helgafell er á Raufarhöfn. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur 10. þ.m. frá Batumi. Trudvang fór 2. þ.m. frá New York áleiðis til Reykjavíkur. lll lll 1 lllliliiiiinii!iiiiiiiiiiiiilllll llll Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Millilanidaflug- vélin Gullfaxi er væntanleg til Reykjavíkur kl. 16.35 í dag frá Hamborg, Kaupmannahöfn og Glasgow. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 8.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: f dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, Sauðárkróks, Vest-: mannáevja og Þingeyrar. Á.< mðrgún; er áástlað að fljúga till' Akureyrar, Húsayíkur, ísa- i fjarðar og Vestmannaeyja. Loftleioir Hekla er væntanleg frá New York kl. 7, fer síðan til Glas- gow og London kl. 8.30. Vinningar í talnahappdrætti Hringsins Á jólabazar Hringsins í Sjálf- stæðishúsinu 7. desember komu eftirfarandi tölur upp: 551, 1250, 194, 106, 216, 781, 1001, 1381, 1282, 217, 534, 874, 178, 1574, 32, 236, 209, 791, 408, 554, 485, 449,'1031, 574. Munanna má vitja að Vest- urbrún 18, sími 13345. Myndagátan í Reykjalundi Ráðning myndagátunnar í Reykjalundi, sem út kom á berklavarnadaginn í haust, var: Friðrik varð fyrstur íslendinga stórmeistari í skák, hver fet- ar hæstur í fótsþor hánöl" Fjölda margar ráðningar bár- ust, flestar réttar. Dregið var um verðlaunin og komu upp þessi nöfn: Ingimar Jónsson, Sunnuhlið, Stöðvarfirði, Lúð- vík Þórarinsson, Ólafsvík, Ól- afur Jónsson, Fagurgerði 5, Selfossi. — Verðlaunin verða send í pósti. — SÍBS Skrifstofa Mæðrastyrksnefndar Jólasöfnunin er hafin. Skrif- stofan er á Laufásvegi 3, op- ið kl. 1.30 — 6 alla virka daga. Móttaka og úthlutun fatnaðar í Túngötu 2 kl. 2 — 6. Mæðrafélagið Spilakvöld að Tjarnargötu 20 kl. 8.30 i kvöld. Verðlaun veitt, einnig verða seldir nokkrir fal- legir munir frá Vín. Búinn verður til jólakrans. Mætið vel og stundvíslega. — Nefndin. Munið jólasöfnun mæðrastyrksnefnd- ar. líappdrætti Háskóla íslands Á morgun verður dregið í 12. flokki um 2457 vinninga. Sam- tals kr. 3,310 000.00. 1 dag er síðasti söludagur. DAGSKRÁ ALÞINGIS þriðjudaginn 9. desemher 1958 klukkan 1.30 miðdegis. Efri deild: 1. Almannatryggingar, frv. 1. umr. 2. Biskupskosning, frv. — 2. umr. Neðri deild: Dýralækningar, frv. — 2. umr. L í barnakjólana komið Vesturgöíu 3 ★ Það kostar mikið fé að gefa út gott blað. Með því að selja sem flesta miða í Happdrætti Þjóðviljans getur þú stuðlað að eflingu blaðsins þíns. Kvenfélag Bústaðasóknar fundur verður annað kvöld í Háageroisskóla kl. 8.30. Ferða- saga með skuggamyndum. Kvenfélag Laugarnessóknar fundur miðvikudaginn 10. des. kl. 8.30 í Ungmennafélagshús- inu við Holtaveg. Komdu þér í burtu — þetfta gengur nógu erfiðlega fyrir! Auglýsið í Þióðvilianum KROSSGÁTAN: Lárétt: 1 líkami 6 geymsla 7 fæði 91 forsetning 10 guð 11 hljóðs 12 eins 14 frumefni 15 nafn 17 land. Lóðrétt: 1 hæli 2 fljót 3 blása 4 sk.st. 5 viðgerð 8 þunnt 9 leiða 13 henda 15 safn 16 greinir. Lausn á siðustu gátu: Lárétt: 1 skammir 6 gæs 7 gá 9 ás 10 uss 11 átt 12 BA 14 au 15 gys 17 kerling. Lóðrétt: 1 sögubók 2 ag 3 mæt 4 ms 5 rostung 8 Ása 9 áta. 10 hyl 15 gr 16 si. Þórður Gengisskráning: Sterlingspund ........ 45.70 Bandaríkjadollar ....... 16.32 Kanadadollar ........... 16.86 Dönsk króna (100) .. 236.30 Norsk króna (100) .. 228.50 Sænsk króna (100) .. 315.50 Finnskt mark (100) .. 5.10 Franskur franki (1.000) 38.80 Belgiskur franki (100) 32.90 Svissneskur franki (100) 376.00 Gyllini (100) .........,431.10 Tékknsk króna (100) .. 226.67 Slysavarðstofan Heilsuverndarstöðin er opin allan sólarhringinn. Læknavörð- ur LR fyrir vitjanir er á sama stað klukkan 18—8 — Sími 15030. Næturvarzla er alla þessa viku í Ingólfs- apóteki, opið frá kl. 22—9, sími 11330. Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími' 1-23-68 Aðalsafnið Þingholtsstræti 29A (Esjuberg). Utlánadeild: Op- ið alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 13—16. Leestofa: Opið alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga kl. 10—12 og 13—16. þr Sölubörn! Á morgun er síðasti dagurinn í selu- keppni Happdrættis Þjóð- viljans. Þessir tveir síðustu dagar geta ráðið úrslitum um það, hver það verða, sem hljóta bókaverðlaunin. Þess vegna megið þið ekki liggja á liði ykkar í dag. Komið á afgreiðslu happ- drættisins og gerið skil fyrir seldum miðum óg taMð nýja til að selja. Munið, að það eru aðeins þau duglegustu, sem hljóta verðláun. VIKAHi BLAÐID YKKAR sjóari Þórður gaf Huinin sfðustu fyrirskipanimar. ekkert hræddur við þennan „guð“, hann er ekkert annað en venjulegur maður, sem er að leika á ykkur sér til framdráttar" Huinin, sem enn var dálítið 6- rólegur og hræddur féll fram og bað guðinn að tala til sín. Eddy og Þórður stóðu í skjóli við klett og fylgdust með honum. Þegar svar guðsins heyrðist litu þeir hvor á annan. ,Hátaiari“, hvíslaði Þórður, „og ég þori að fuilyrða, að ég kannast við þessa rödd.“ (

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.